Myndaveisla: Backstreet Boys trylltu lýðinn í Laugardalnum Strákabandið Backstreet Boys hélt tónleika í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Fjöldi fólks var þar saman kominn og virtust allir vera að njóta í botn. Lífið 29. apríl 2023 10:58
Stjörnufans á frumsýningu Öllu var tjaldað til á síðustu frumsýningu leikársins síðastliðið föstudagskvöld en um er að ræða verkið Svartþröst í Borgarleikhúsinu. Verkið er í leikstjórn Vignis Rafns Valþórssonar og með aðalhlutverkin tvö fara þau Ásthildur Úa Sigurðardóttir og Valur Freyr Einarsson. Menning 24. apríl 2023 20:03
Huggulegt stefnumót með konunni endaði með söng uppi á sviði í Eldborg Það var margt um manninn í Eldborg síðastliðið laugardagskvöld þegar tónlistarmaðurinn Jón Ólafsson hélt stórtónleika í tilefni af 60 ára afmæli sínu. Hallgrímur Ólafsson leikari, jafnan þekktur sem Halli Melló, tók lagið með Jóni en var það þó algjörlega óundirbúið og hafði Halli ekki hugmynd um það, fyrr en hann var kallaður upp á svið fyrir framan um 1500 tónleikagesti. Tónlist 24. apríl 2023 15:30
Sjóðheita plötusnúðaparið Karen Grétars og Margeir kvöddu veturinn með stæl Karen Grétars og DJ Margeir eru nýtt plötusnúða kærustupar en þau héldu sitt fyrsta sameiginlega klúbbakvöld síðastliðinn miðvikudag, kvöldið fyrir sumardaginn fyrsta, á skemmtistaðnum Auto. Margt var um manninn og þekkt andlit dönsuðu saman inn í sumarið. Tónlist 24. apríl 2023 14:30
Myndaveisla: Júlía Margrét frumsýndi Guð leitar að Salóme Rithöfundurinn Júlía Margrét Einarsdóttir frumsýndi verk sitt Guð leitar að Salóme á Sögulofti Landnámssetursins á laugardaginn. Lífið 18. apríl 2023 12:00
Berglind Festival, Logi Geirs og Steindi skemmtu sér á forsýningu Aftureldingar Það var stemning í loftinu í Bíó Paradís nú á dögunum þegar þar fór fram forsýning á íslensku þáttaröðinni Aftureldingu. Stórskotalið íslenskra leikara kemur saman í þáttaröðinni undir leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, Göggu Jónsdóttur og Elsu Maríu Jakobsdóttur. Lífið 11. apríl 2023 18:01
Myndaveisla: Skálað fyrir 25 árum af fréttum og fjöri Mikil tímamót voru á laugardaginn þegar Vísir fagnaði 25 ára afmæli sínu. Á þeim aldarfjórðungi hafa fjölmargir starfað á miðlinum og átt sinn þátt í þeim árangri sem miðillinn hefur náð. Það var því vel við hæfi að bjóða Vísismönnum, gömlum sem nýjum, að fagna þessum merkilegu tímamótum saman. Lífið 4. apríl 2023 10:00
Högni, Daníel Ágúst, DJ Sóley og Ingvar E. fögnuðu með Snæfríði Ingvars Snæfríður Ingvarsdóttir hélt útgáfupartý á Hótel Holti í síðustu viku, í tilefni af því að hún var að senda frá sér sitt fyrsta tónlistarmyndband. Margt var um manninn og sameinuðust hinar ýmsu listaspírur landsins á þessum glæsilega viðburði. Tónlist 3. apríl 2023 16:13
Hlegið og grátið á frumsýningu nýrra þátta Ragnhildar Steinunnar Það var tvöföld gleði í Háskólabíói síðasta fimmtudag þegar fyrsti þáttur í heimildaþáttaröðinni TVÍBURAR var frumsýndur fyrir troðfullum sal. Þættirnir eru hugarfóstur sjónvarpskonunnar Ragnhildar Steinunnar sem eignaðist eineggja tvíbura fyrir fjórum árum með eiginmanni sínum Hauki Inga Guðnasyni. Lífið 3. apríl 2023 09:40
Steindi og Arró féllust í faðma á hátíðarfrumsýningu Óráðs Í gær fór fram sérstök hátíðarfrumsýning á íslensku hryllingsmyndinni Óráði í Smárabíói. Myndin fer í almenna sýningu á morgun en leikarar og aðstandendur myndarinnar tóku forskot á sæluna í gær ásamt góðum gestum. Lífið 30. mars 2023 14:22
Helgi Björns, Högni Egils og Sigríður Thorlacius fögnuðu nýjasta veitingahúsi Reykjavíkur Veitingastaðurinn Skreið er nýjasta viðbót við fjölbreytta flóru veitingahúsa í miðbæ Reykjavíkur. Þessi nýi staður sérhæfir sig í tapasréttum og góðum vínum og er undir baskneskum áhrifum. Lífið 27. mars 2023 20:31
Anna Eiríks fagnaði í góðum félagsskap Líkamsræktar- og heilsufrömuðurinn Anna Eiríks opnaði nýlega glænýjan heilsuvef þar sem hún býður upp á heilsusamlegar uppskriftir og fjarþjálfun. Af því tilefni bauð Anna vinum og vandamönnum í glæsilegt opnunarpartý í Hverslun nú á dögunum. Lífið 22. mars 2023 15:30
Ofurkonur æfðu saman í Hvammsvík: „Heilsupartý er nýjasta trendið“ Stór hópur öflugra kvenna var samankominn í hlöðunni Hvammsvík síðasta þriðjudag þar sem stjörnuþjálfarinn Gerða Jónsdóttir stóð fyrir einstökum heilsuviðburði. Lífið 21. mars 2023 22:00
Myndaveisla: Stjörnufans og elegans á Eddunni Edduverðlaunahátíðin var haldin með pompi og prakt í Háskólabíói á sunnudaginn. Þar var rjómi íslensks kvikmynda- og sjónvarpsfólks samankominn til þess að uppskera og fagna síðasta ári og að venju var öllu tjaldað til. Lífið 21. mars 2023 13:00
Myndaveisla: Hlustendaverðlaunin 2023 Það var mikið um dýrðir í Háskólabíói á föstudaginn þegar Hlustendaverðlaunin voru veitt í tíunda sinn. Lífið 20. mars 2023 16:59
Uppljóstraði leyndarmálunum á bak við hina fullkomnu dívuförðun Það var mikið um dýrðir í Sykursalnum í Grósku nú á dögunum þegar förðunarfræðingurinn Rakel María Hjaltadóttir hélt þar förðunarkvöld, eða svokallað masterclass, í samstarfi við Reykjavík Makeup School. Lífið 14. mars 2023 13:30
Krakkarnir stukku til er nammið flæddi um gólf Kringlunnar Krakkar á öllum aldri streymdu í Kringluna í dag í tilefni Öskudagsins. Ljósmyndari Vísis var á vettvangi og tók myndir er krakkarnir slógu köttinn úr tunnunni. Lífið 22. febrúar 2023 15:50
Stjörnufans á frumsýningu Á ferð með mömmu Það var mikið um dýrðir í Háskólabíói þegar íslenska kvikmyndin Á ferð með mömmu var frumsýnd. Lífið 17. febrúar 2023 18:01
Freyðivínið flæddi á frumsýningarkvöldi Sunnevu og Jóhönnu Það var mikið um dýrðir á skemmtistaðnum Bankastræti í gærkvöldi þar sem samfélagsmiðlastjörnurnar Sunneva Einarsdóttir og Jóhanna Helga Jensdóttir frumsýndu fyrsta þátt af nýrri þáttaröð af #Samstarf. Lífið 16. febrúar 2023 11:29
Myndasyrpa úr Idolinu: Sjáðu stemninguna Það var mikið um dýrðir í Idolhöllinni í gærkvöldi þegar Saga Matthildur og Kjalar kepptu í úrslitum. Saga Matthildur bar sigur úr býtum og er ný Idol-stjarna Íslands. Lífið 11. febrúar 2023 09:57
Aðdáendur agndofa á frumsýningu Hringrásar Hinn margverðlaunaði dansari og danshöfundur Þyri Huld Árnadóttir frumsýndi um helgina verkið Hringrás. Lífið 8. febrúar 2023 12:31
Myndaveisla: Spennan jókst þegar í ljós kom að aðeins tveir keppendur kæmust í úrslitaþáttinn Undanúrslit Idol fóru fram á föstudaginn og var spennan gríðarleg. Þegar í ljós kom að það væri ekki aðeins einn keppandi sem yrði sendur heim, heldur tveir, jókst spennan umtalsvert. Lífið 7. febrúar 2023 13:32
Myndaveisla frá hátíðarforsýningu Napóleonsskjalanna Í gær fór fram sérstök hátíðarforsýning á kvikmyndinni Napóleonsskjölin. Forsetahjónin mættu og fögnuðu með aðstandendum kvikmyndarinnar. Lífið 1. febrúar 2023 11:15
Þorrablót: Dansað og hlegið á Seltjarnarnesi Íbúar Seltjarnarness fögnuðu þorranum með glæsibrag nú síðastliðna helgi. Fjölbreytt skemmtun var á dagskrá en Mugison mætti á svæðið. Lífið 31. janúar 2023 10:37
Jóhanna Guðrún og Þórdís frumsýndu Chicago á Akureyri Leikfélag Akureyrar, í samvinnu við Sinfóníuhljómsveit Norðurlands, frumsýndi um helgina söngleikinn Chicago í Samkomuhúsinu. Lífið 30. janúar 2023 15:03
Kanónur raftónlistar sameinast í Reykjavík Öllu verður til tjaldað á Prikinu annað kvöld þar sem viðburðurinn Super Soaker verður haldinn í samvinnu við listasamlagið Post-dreifingu. Er um að ræða tvíþætta tónlistarveislu en fyrra kvöldið fer fram á Prikinu á morgun og það síðara í kjallaranum á 12 Tónum laugardagskvöldið 28. janúar. Tónlist 25. janúar 2023 16:31
Myndaveisla: Óvænt tilkynning jók spennustigið í Idolhöllinni Sjö manna úrslit Idol fóru fram í beinni útsendingu á Stöð 2 á föstudaginn. Þema kvöldsins var ástin og spreyttu keppendur sig því á sjóðheitum ástarlögum. Lífið 24. janúar 2023 10:19
Myndaveisla: Grafarvogsbúar fögnuðu saman í gær Þorrablót Grafarvogs var haldið hátíðlegt í gærkvöldi í Fjölnishöllinni í Egilshöll. Þorramatur var á boðstólum og frábær skemmtiatriði. Lífið 22. janúar 2023 17:36
Keflvíkingar gátu loksins blótað þorrann eftir tveggja ára hlé Þorrablót Keflavíkur var haldið með pompi og prakt um helgina. Átta hundruð manns komu saman í Blue höllinni, íþróttahúsi Keflavíkur og fögnuðu þorranum. Lífið 18. janúar 2023 16:01
Myndaveisla: Gísli frumsýndi Ferðabókina í Landnámssetrinu Húsfylli var á Landnámssetri Íslands í Borgarnesi á laugardaginn þegar Gísli Einarsson fyllti Söguloftið í tvígang sama dag. Menning 17. janúar 2023 10:00