Sumarspá Siggu Kling - Bogmaður: Leyfðu þér að vera svolítið í sviðsljósinu Elsku Bogmaðurinn minn, þú leggur svo mikla orku í að gera allt vel og ná árangri og þú hefur bæði hæfileika til að vera undirmaður og yfirmaður. Lífið 2. júní 2017 09:00
Sumarspá Siggu Kling - Nautið: Að vera í varnarstöðu boðar bara gott Elsku Nautið mitt, það er búið að vera svolítið nautaat í kringum þig svo þér hefur fundist þú þurfa að verja þig með kjafti og klóm. Lífið 2. júní 2017 09:00
Sumarspá Siggu Kling - Meyjan: Átt það til að leita langt yfir skammt Elsku Meyjan mín, það er búin að vera mikil og há tíðni hjá þér og þú þolir illa að bíða. Þér finnst eins og hlutirnir hafi ekki gengið upp eins og þú vildir. Lífið 2. júní 2017 09:00
Sumarspá Siggu Kling - Vogin: Þarft að hefja einhvers konar uppgjör Elsku Vogin mín, það er mjög mikil spenna í loftinu og ef þú notar hana rétt þá mun hún breytast í orku. Lífið 2. júní 2017 09:00
Sumarspá Siggu Kling - Vatnsberi: Þú hefur svo rómantíska hugsun Elsku Vatnsberinn minn, þú ert eitthvað svo hress-andi. Þú hefur bæði skemmtilegan húmor og andlega sál. Lífið 2. júní 2017 09:00
Bein útsending: Spjallað við Siggu Kling á Facebook Live Útsendingin hefst klukkan 15. Lífið 5. maí 2017 14:00
Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni klukkan 15 Útsendingin hefst klukkan 15:00. Sigga ætlar að gera sitt besta til að svara öllum spurningum og reyna þannig skyggnast inn í líf okkar lesenda. Lífið 5. maí 2017 10:00
Maíspá Siggu Kling - Hrúturinn: Planaðu minna og leyfðu lífinu bara gerast Elsku Hrúturinn minn, þú ert alveg á fullu að klára málin og ganga frá vetrinum. Og þó að þú hafir áhyggjur og kvíðir því að hlutir gangi ekki upp og að þú náir ekki fram hinu eða þessu fyrir sumarið þá er það tóm vitleysa. Lífið 5. maí 2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Ljónið: Annaðhvort lætur þú ljós þitt skína eða setur dimmerinn á Elsku Ljónið mitt, nú er loksins þinn tími svo sannarlega kominn til að skína! Ég er búin að vera að senda þér hin ýmsu erfiðu skilaboð í gegnum síðustu spár, það má segja að ég hafi lamið í þig til að reyna að vekja þig. Lífið 5. maí 2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Nautið: Þetta er ástartími Elsku Nautið mitt, það er svo spennandi kitl í maganum hjá okkur nautunum núna og það er eins og þú sért að sjá endinn á einhverri dásamlegri bíómynd því þú ert svo spennt. Lífið 5. maí 2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Krabbinn: Þú mátt láta þig hlakka til af öllum lífs og sálarkröftum Elsku Krabbinn minn. Maí er tíminn sem þú lokar afskaplega mörgu og hreinsar í kringum þig eins og það væru að koma jól. Þú leiðréttir það sem þér finnst þú hafir gert rangt og þú stendur með pálmann í höndunum. Lífið 5. maí 2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Þú ert undirstaðan og yfirbygging alls Elsku Bogmaðurinn minn, það er eitthvað svo margt sem þig langar til að sjá í lífinu og ef þú værir að horfa á sjónvarp vissirðu ekki alveg hvaða rás þú vildir kveikja á! Lífið 5. maí 2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Fiskarnir: Þú ert með hamingjuna í vasanum Elsku Fiskurinn minn, það mun þvílík rómantík fylgja þér inn í sumarið, þú átt eftir að elska gamlar myndir og gömul lög og allt sem minnir þig á hið gamla og góða. Lífið 5. maí 2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Vogin: Þú ert að fara inn í dásamlegan djass í lífi þínu Elsku Vogin mín, þú ert svo dásamlega til í lífið og vilt að það gangi allt upp hjá öllum í kringum þig. Í þessari orku áttu það til að detta á hausinn því þú manst ekki að þú þarft að standa með sjálfri þér. Lífið 5. maí 2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Þú ert í rosalegri orku til að ná fram óskum þínum Elsku Sporðdrekinn minn! Þú ert svo athyglisverður að heimurinn er heppinn að eiga þig. En þú þarft að reyna að vera óttalaus og hugrakkur, sem er í raun sama orðið. Lífið 5. maí 2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Steingeitin: Þú verður að þora, annars gerist ekki neitt Elsku hjartans Steingeitin mín, nú er að duga eða drepast – með hverjum ætlarðu að halda og með hverjum ætlarðu að lifa? Það er svo mikilvægt þegar árið er hálfnað fyrir þig elskan að vita hvað skiptir mestu máli. Lífið 5. maí 2017 09:00
Maíspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands. Lífið 5. maí 2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Meyjan: Taktu áhættu og drullaðu þér af stað Elsku hjartans Meyjan mín, að vera sátt við sjálfa sig er aðalatriðið og það er nákvæmlega sá tími sem þú ert að fara inn í. Lífið 5. maí 2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Tvíburinn: Lífið er að bíða eftir þér Elsku spennandi Tvíburinn minn. Það er í eðli þínu að vakna í maí og fara svo að sofa í september, um leið og náttúran fer á flug í kringum þig þá færðu þennan ofurkraft sem hjálpar þér að ryðja í burt öllu sem var að drepa þig úr áhyggjum fyrir nokkrum mánuðum. Lífið 5. maí 2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Vertu svolítið flippaður, þá fylgja hinir á eftir Elsku Vatnsberinn minn, þér finnst innst inni eins þú sért að slaka á og það getur vel verið, en hin ótrúlega orka sem umlykur þig er að sýna þér að þú ert sannur sigurvegari. Lífið 5. maí 2017 09:00
Bein útsending: Spjallað við Siggu Kling á Facebook Live Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Lífið 7. apríl 2017 14:30
Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni klukkan 14 Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir apríl birtust í Fréttablaðinu í morgun. Lífið 7. apríl 2017 10:00
Aprílspá Siggu Kling - Tvíburinn: Núna er rétti tíminn til að spýta í lófana Elsku Tvíburinn minn, það er náttúrulega alveg á hreinu að draumar hafa ekki síðasta söludag og þínir draumar eru í óðaönn að rætast. Lífið 7. apríl 2017 09:00
Aprílspá Siggu Kling – Ljónið: Ferð inn á tímabil sem gefur þér sannfæringartón og orku Elsku Ljónið mitt, þú ert svo mikið þessa dagana að leita að lausnum og það er svo algengt að við sjáum oft ekki alveg hvað er fyrir framan nefið á okkur. Lífið 7. apríl 2017 09:00
Aprílspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Lífið 7. apríl 2017 09:00
Aprílspá Siggu Kling – Meyjan: Það þýði ekki að kvíða því sem er ekki komið Elsku Meyjan mín, þú ert að fara inn í tímabil þar sem andleg velferð þín verður eitthvað svo dásamlega hressandi og djúp. Lífið 7. apríl 2017 09:00
Aprílspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Það eru svo mýmörg tækifæri að fæðast fyrir þig Elsku Bogmaðurinn minn, þessi setning kom svo sterkt til mín: "You ain't seen nothing yet“. Lífið 7. apríl 2017 09:00
Aprílspá Siggu Kling – Fiskarnir: Þú ert á miklu orkusvæði og margt að gerast í kringum þig Elsku Fiskurinn minn, þú ert eins spennandi manneskja og land sem hefur verið ókannað, það veit enginn alveg hver þú ert svo þú kemur alltaf á óvart og átt það ekki til að vera leiðigjarn, það er svo einfalt. Lífið 7. apríl 2017 09:00
Aprílspá Siggu Kling - Krabbinn: Það er enginn betri daðrari en þú Elsku Krabbinn minn, ef krabbinn er á svæðinu er kraftur í partíinu. Þú hefur svo dásamlegan frásagnarkraft og hefur svo heillandi áhrif á alla í kringum þig með þinni rosalega einstöku framkomu. Lífið 7. apríl 2017 09:00
Aprílspá Siggu Kling – Hrúturinn: Mikilvægt að nota húmorinn og gera grín að sjálfum sér Elsku Hrúturinn minn, það er réttlætisgyðjan sem er að lýsa þér og heimtar réttlæti og þá er það spurning: Hvað finnst þér vera réttlæti? Lífið 7. apríl 2017 09:00