Sjávarútvegur

Sjávarútvegur

Fréttamynd

Kafarar könnuðu ástand togarans í höfninni

Þrír kafarar Landhelgisgæslunnar könnuðu ástand togarans Drangs ÁR 307 sem sökk í höfninni í Stöðvarfirði í morgun. Þá kom áhöfn varðskipsins Þórs upp mengunarvarnargirðingu til að hafa hemil á mögulegri olíumengun frá skipinu.

Innlent
Fréttamynd

Tjáningin óendanlega verðmætari en starfið um borð

21 árs háseti á frystitogaranum Júlíusi Geirmundssyni, þar sem nær allir smituðust á Covid-19 á þriggja vikna túr, segir hegðun útgerðarinnar í veikindum skipverja í takti við fyrri hegðun gagnvart starfsmönnum hvað öryggi og heilsu starfsmanna snertir.

Innlent
Fréttamynd

Grímu­laus and­staða Helga Seljan við Sam­herja

Helgi Seljan reynir ekki lengur að leyna andstöðu sinni gagnvart Samherja. Framganga hans á samfélagsmiðlum er með þeim hætti að hann virðist ekki hafa neinn áhuga á því að reyna að virðast hlutlaus út á við og skeytir þannig engu um trúverðugleika Ríkisútvarpsins.

Skoðun
Fréttamynd

Tugmilljóna kröfu Sjóvár vegna vanhertra bolta vísað frá

Tugmilljóna fjárkröfu tryggingafélagsins Sjóvár á hendur vélsmiðjunni Hamar og tryggingafélaginu VÍS hefur verið vísað frá Héraðsdómi Reykjavíkur, þrátt fyrir að dómurinn telji að vélsmiðjan hafi borið fulla ábyrgð á bilun í skipinu Birtingi

Innlent
Fréttamynd

Nokkurra vikna slappleiki og 19 skipverjar með Covid-19

Nú um hádegisleytið tekur heilbrigðisstarfsfólk á Vestfjörðum á móti áhöfn frystiskipsins Júlíusar Geirmundssonar Ís 270 á Ísafirði en langflestir skipverjar eru smitaðir af Covid-19. Til greina kemur að opna tímabundið farsóttarhús á Vestfjörðum.

Innlent
Fréttamynd

Heldur enn í vonina um myndarlega loðnuvertíð

Þriðja árið í röð stefnir í loðnubrest en Hafrannsóknastofnun lagði til í dag að áður útgefinn upphafskvóti yrði afturkallaður. Talsmaður sjávarútvegsfyrirtækja heldur enn í vonina og hvetur til öflugrar loðnuleitar í vetur.

Innlent
Fréttamynd

Klerkur á villi­götum

Þann 14. október síðastliðinn birtist á Vísi grein eftir Gunnlaug Stefánsson með yfirskriftinni „37 milljarðar gefins á silfurfati“. Tilefnið er að Matvælastofnun veitti laxeldisfyrirtækinu Löxum 10.000 tonna framleiðsluleyfi í Reyðarfirði en félagið hefur unnið að öflun leyfisins frá árinu 2012.

Skoðun
Fréttamynd

Bent á afglöp

Staðreynd: í viðskiptum með eignarhluti í fyrirtækjum sem halda á leyfum til að stunda sjókvíaeldi við Ísland hafa örfáir einstaklingar og félög þeim tengd hagnast um marga milljarða króna á undanförnum árum.

Skoðun
Fréttamynd

Ósannindi á bæði borð

Það er fyllileg gilt viðfangsefni að ræða hversu mikið eigi að innheimta af arðvænlegri atvinnustarfsemi eins og laxeldi í sjó er. Það má alveg færa rök fyrir aukinni gjaldtöku. En lögin voru endurskoðuð fyrir rúmu ári á Alþingi og þá var ekki mikill ágreiningur um gjaldtökuna.

Skoðun