Subway-deild karla

Subway-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Vildi spila í Kefla­vík í kvöld: „Geta bara farið í sturtu annars staðar“

    Viðar Örn Haf­­steins­­son, þjálfari liðs Hattar í Subway deild karla í körfu­­bolta, hefði viljað sjá leik liðsins gegn Kefla­­vík færðan til Reykja­víkur eða spilaðan í Kefla­­vík fremur en að honum hafi verið frestað líkt og nú er raunin. Lið Hattar lenti í Reykja­­vík í morgun en nokkrum klukku­­stundum síðar var leiknum frestað um ó­­á­­kveðinn tíma.

    Körfubolti