
Í beinni í dag: Stórleikir á Englandi
Það verða stórleikir á dagskrá sportrása Stöðvar 2 í kvöld. Íslenski handboltinn mætir aftur, enski deildarbikarinn, Domino's deild kvenna og ítalski og spænski boltinn.
Það verða stórleikir á dagskrá sportrása Stöðvar 2 í kvöld. Íslenski handboltinn mætir aftur, enski deildarbikarinn, Domino's deild kvenna og ítalski og spænski boltinn.
Fjórar umferðir eru búnar af Dominos-deild kvenna en fjórða umferðin fór fram á miðvikudaginn. Margir spennandi leikir voru á dagskránni.
Valur átti annan góðan leik gegn Keflavík í Origo-höllinni í kvöld. Leikurinn fór 82-51 og Keflavík sá eiginlega ekki til sólar eftir fyrsta leikhlutann.
Íslandsmeistararnir lentu í engum vandræðum með Keflavík.
Fjórða umferðin í Dominos-deild kvenna fór fram í kvöld. Valsstúlkur eru enn taplausar á toppnum en Breiðablik og Grindavík eru án stiga á botninum.
Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld er Meistaradeildin er á dagskrá en hægt verður að sitja í sófanum frá rétt fyrir fimm í dag til tíu í kvöld.
Rólegur mánudagur framundan en ekki örvænta, Meistaradeild Evrópu snýr aftur í vikunni.
Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds sögðu hegðun Ísaks Ernis Kristinssonar í leik KR og Vals í Domino's deild kvenna hafa verið óafsakanlega.
Furðuleg uppákoma átti sér stað í leik KR og Vals í Dominos deild kvenna í körfubolta í gærkvöldi. Leikmaður KR sem einnig er læknir fékk tæknivíti fyrir að vilja aðstoða liðsfélaga sem meiddist.
Dómaranefnd KKÍ hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna atviks sem átti sér stað í leik KR og Vals í Domino's deild kvenna í gærkvöld.
KR-ingurinn Unnur Tara Jónsdóttir fékk tæknivíti í stórleik KR og Vals í Domino´s deild kvenna í gærkvöldi og það er óhætt að segja að það hafi verið mjög óvenjulegt.
Unnur Tara Jónsdóttir var ekki ánægð eftir naumt tap gegn Val í DHL-höllinni, en KR tapaði leiknum á lokasekúndunum, 74-76.
Valur vann KR í Dominosdeild kvenna í DHL-höllinni í kvöld, 74-76. Leikurinn var æsispennandi og liðin skiptust oft og mörgum sinnum á forystunni. KR gat jafnað leikinn á lokasekúndunum en Hildur Björg klikkaði á vítaskoti á ögurstundu og því fór sem fór.
Darri Freyr Atlason, þjálfari Vals, var brosandi í lok risaleiks milli KR og Vals í Vesturbænum í DHL-höllinni í kvöld. Leikurinn var jafn fram á lokasekúndurnar en Valur tók sigurinn að lokum, 74-76.
Keflavík, Haukar og Skallagrímur fóru með sigra í Domino's deild kvenna í kvöld.
Kristinn Friðriksson, Sævar Sævarsson og Fannar Ólafsson fóru yfir 2.umferð Dominos deildar kvenna í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar á föstudag.
Íslandsmeistarar Vals skoruðu og skoruðu þegar Snæfell mætti í heimsókn í Origohöllina.
Gunnhildur Gunnarsdóttir, fyrirliði Snæfells, var furðu brött eftir stórt tap gegn feiknasterku liði Vals, 110-75.
Darri Freyr Atlason, þjálfari Íslandsmeistara Vals, var stóískur eftir leik liðsins gegn Snæfell í Origo-höllinni í Dominosdeild kvenna í kvöld. Valur gjörsigraði Snæfell 110-75.
Breiðablik stóð í sterku liði KR en þurfti að sætta sig við tap í Domino's deild kvenna í körfubolta. Skallagrímur vann heimasigur á Grindavík og Keflavík sótti sigur á Ásvelli.
Það var mikil spenna í leik KR og Keflavíkur í 1. umferð Dominos-deildar kvenna en KR vann eins stigs sigur, 80-79, eftir mikla dramatík.
Ný og glæsileg auglýsing Domino's-deildanna í körfubolta er frumsýnd á Vísi.
KR vann nauman sigur á móti Keflavík í Dominosdeild kvenna í DHL-höllinni í kvöld 80-79.
Benedikt Guðmundsson, títt nefndur Benni Gumm, var sáttur með sigur KR á Keflavík eftir sveiflukenndan leik þar sem munaði minnstu að gestirnir stælu sigrinum á lokasekúndunum.
Íslandsmeistarar Vals unnu stórsigur á Grindavík í fyrstu umferð Domino's deildar kvenna í kvöld. Haukar höfðu betur gegn Skallagrími og Snæfell vann Breiðablik.
Upphitunarþáttur Körfuboltakvölds fyrir Dominos-deild kvenna var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi þar sem spáð var í spilin fyrir komandi leiktíð.
Upphitunarþáttur fyrir Domino's deild kvenna í körfubolta.
KR og Val er spáð sigri í Domino's deildum karla og kvenna í vor, en deildirnar fara báðar af stað í þessari viku.
Hin árlega spá fyrir Domino's deildirnar í körfubolta var kynnt í dag.
Valur rúllaði yfir Keflavík, 105-81, í Meistarakeppni KKÍ en Valsstúlkur urðu þrefaldir meistarar á síðustu leiktíð og bættu því fjórða bikarnum við í kvöld.