Tíska og hönnun

Tíska og hönnun

Allt það nýjasta úr heimi tískunnar og fréttir af sviði hönnunar.

Fréttamynd

„Mikill listrænn metnaður var lagður í einstaka muni“

Um helgina opnaði á Hönnunarsafni Ísland sýningin Deiglumór, keramik úr íslenskum leir 1930 – 1970. Á sýningunni verður þetta frjóa tímabili í leirlistarsögunni rifjað upp. Ekki var haldin sérstök sýningaropnun en safnið er opið þriðjudaga til sunnudaga frá frá 12 til 17.

Menning
Fréttamynd

Fagna fjölbreytileika kvenna í nýrri undirfataherferð

Lindex kynnir undirfatalínu vorsins með skilaboðunum „Love your breasts. We do“ eða „Elskaðu brjóstin þín, Við gerum það.“ Með herferðinni vill Lindex fagna fjölbreytileika kvenna og hvetja hverja konu til að elska sjálfa sig eins og hún er.

Lífið
Fréttamynd

Vettlingarnir frægu ekki til sölu

Jen Ellis, kennarinn sem gerði vettlingana sem Bernie Sanders klæddist við innsetningarathöfn Joe Bidens, segir slíka vettlinga ekki vera til sölu. Sjálfur hefur Sanders reynt að nýta þessa óvæntu frægð myndarinnar af sér með vettlingana til góðs.

Lífið
Fréttamynd

Rihanna, rautt latex og blúndur í nýrri nærfatalínu

Sönkonan Rihanna er heldur betur byrjuð að hita upp fyrir Valentínusardaginn með nýrri nærfatalínu fyrir merkið Savage X Fenty. Línan er tileinkuð Valentínusardeginum og sendi söngkonan sterk skilaboð með línunni sem kemur út á á morgun 14. janúar. 

Lífið