Þegar Rúnar Júlíusson hótaði að flytja burt úr Keflavík Reykjanesbær fagnar í dag 25 ára afmæli og verður af því tilefni blásið til hátíðahalda í bæjarfélaginu. Innlent 11. júní 2019 13:00
Radiohead krafin um hátt lausnargjald Breska hljómsveitin Radiohead hefur gert rúmlega 17 tíma af upptökum frá æfingum og tónleikum í kringum OK Computer plötu Radiohead sem kom út árið 1997 aðgengilegt á netinu. Efninu var stolið af hljómsveitinni á dögunum og krafðist þrjóturinn lausnargjalds. Erlent 11. júní 2019 12:26
Nýtt myndband frá ROKKY skotið á yfirgefnu hóteli Margrét Seema Takyar leikstýrði og sá um kvikmyndatöku tónlistarmyndbandsins við lagið sem kom út um helgina. Tónlist 11. júní 2019 10:08
Björgvin var raddlaus í fjóra mánuði og óttaðist hið versta Hélt að hann hefði sungið sitt síðasta. Lífið 8. júní 2019 13:13
Eins og hjónaband dúfu og krókódíls Gárungar hafa sagt að það sé allt í lagi að koma of seint á tónleika í Hallgrímskirkju. Bergmálið sé svo mikið að maður heyrir samt fyrstu tónana. Fyrir þetta stóra kirkju er bergmálið auðvitað fullkomlega eðlilegt, en þá er grundvallaratriði að velja vel hvernig tónlist er þar flutt. Gagnrýni 8. júní 2019 12:00
Auður gefur út nýtt lag Auðunn Lúthersson betur þekktur sem tónlistarmaðurinn Auður gefur út nýtt lag í dag og ber það nafnið Enginn eins og þú. Tónlist 7. júní 2019 16:30
Föstudagsplaylisti Loja Höskuldssonar Smjörslakur lagalisti Loja, léttur, laggóður og löðurmannlegur. Tónlist 7. júní 2019 15:30
ABBA stjarna segir möguleika á þriðju Mamma Mia! myndinni Bjorn Ulvaeus, meðlimur ABBA, segir ekkert því til fyrirstöðu að gera þriðju Mamma Mia! myndina. Mamma Mia! Here we go again var gefin út á síðasta ári en 10 ár voru þá liðin síðan hin feyki vinsæla Mamma Mia! kom út. Lífið 7. júní 2019 12:31
Dr John frá New Orleans fallinn frá Bandaríski tónlistarmaðurinn Dr John er látinn, 77 ára að aldri. Tónlist 7. júní 2019 07:36
Auður gefur út sumarsmell á miðnætti Á miðnætti kemur út lagið Enginn eins og þú. Tónlist 6. júní 2019 23:39
Madonna úthúðar blaðamanni NY Times: „Líður eins og mér hafi verið nauðgað“ Tónlistarkonan Madonna er afar ósátt við forsíðuviðtal New York Times og segir það vera kvenfjandsamlegt. Lífið 6. júní 2019 19:42
Gríðarlegu magni af áður óútgefnu efni Radiohead lekið á netið Málið er hið allt hið dularfyllsta. Lífið 5. júní 2019 20:30
iTunes kveður eftir átján ára samfylgd Apple tilkynnti á mánudag að tónlistarforritinu iTunes yrði skipt út fyrir þrjú ný forrit. Viðskipti erlent 4. júní 2019 22:50
Íslensk tunga í hávegum Ungmennakórinn Graduale Futuri heldur brátt vestur um haf og syngur meðal annars við styttu Jóns forseta í Winnepeg 17. júní. En fyrst eru tónleikar í Langholtskirkju. Menning 4. júní 2019 07:15
Love Guru gefur út nýtt lag, myndband og nýja plötu Tónlistarmaðurinn Love Guru gaf út nýtt lag á föstudaginn og ber lagið nafnið Lífið er ljúft en í laginu er kvennastuðgríndúettinn Bergmál. Tónlist 3. júní 2019 13:30
Ring of Gyges semur tónlist fyrir sjálfa sig Meðlimir í proggmetal sveitinni Ring of Gyges eyddu viku saman á Breiðdalsvík að semja nýja plötu. Þeir segja plötuna verða þyngri en þær fyrri ?2 Lífið 3. júní 2019 08:30
Söng í gegnum sársaukann eftir endajaxlatöku Stefán Jakobsson í Dimmu fór ekki eftir fyrirmælum læknis eftir endajaxlatöku og tognaði eftir aðgerð í byrjun vikunnar. Gat ekki opnað munninn á föstudag en þrennir tónleikar voru fram undan hjá rokksöngvaranum um helgina. Lífið 3. júní 2019 07:15
We Will Rock You á svið í Háskólabíói "Tónlistin er kraftmikil og flott og það verður spennandi að flytja hana með þessu flinka fólki sem verður þarna í öllum deildum. Ég hlakka mikið til og það getur ekki orðið annað en gaman þarna,“ segir Ragnhildur Gísladóttir en þau Björn Jörundur Friðbjörnsson munu leika aðalhlutverkin í söngleiknum We will rock you sem settur verður á svið í Háskólabíói. Menning 1. júní 2019 11:29
Sir Elton John reiður Rússum fyrir að ritskoða hinseginatriði Sir Elton John gagnrýnir ákvörðun Rússa um að klippa um fimm mínútur af efni út úr ævisögukvikmynd hans, Rocketman. Dreifiaðili myndarinnar segir það hafa verið gert til þess að fylgja rússneskum lögum. Erlent 1. júní 2019 10:55
Leiðin til að hlúa að sjálfri sér Lagið Playground með Karlottu Skagfield hefur vakið athygli á Spotify en lagið er það fyrsta sem hún gefur út. Hún hefur alltaf verið syngjandi og kemur af miklu tónlistarfólki. Tónlist 1. júní 2019 08:00
Roky Erickson, einn guðfeðra sýrurokksins, er látinn Roger Kynard "Roky“ Erickson, stofnmeðlimur The 13th Floor Elevators, sem voru fyrsta hljómsveitin til að lýsa tónlist sinni sem sýrurokki, er látinn 71 árs að aldri. Lífið 31. maí 2019 23:49
Páll Óskar og Chase frumsýna nýtt myndband Tónlistarmennirnir Chase Anthony og Páll Óskar frumsýna í dag nýtt tónlistarmyndband við lagið Stjörnur sem þeir vinna saman. Tónlist 31. maí 2019 16:15
Föstudagsplaylisti Mr. Sillu Mr. Silla býður lesendum að chilla með sumartónum og Aperol spritz í kvöldsólinni. Tónlist 31. maí 2019 15:15
Elton John gefst upp á heimalandinu: „Ég er ekki heimskur, nýlendudrottnandi, heimsvaldasinnaður, breskur fáviti“ Óhætt er að segja að tónlistarmaðurinn sé dauðþreyttur á breskum stjórnmálum. Lífið 31. maí 2019 14:49
Bjartmar með þjóðhátíðarlagið í ár Bjartmar flytur þjóðhátíðarlagið í ár. Lagið heitir Eyjarós. Hann segir það höfða sérstaklega til þeirra sem hafa orðið ástfangin í eyjum. Tónlist 31. maí 2019 11:30
Ed Sheeran valdi Glowie til að hita upp Sara Pétursdóttir, betur þekkt sem Glowie, mun hita upp fyrir Ed Sheeran 10. og 11. ágúst á Laugardalsvellinum en þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. Lífið 31. maí 2019 09:11
„Það felst engin árás í því að halda fána á lofti“ Bashar Murad er palestínskur tónlistarmaður búsettur í Austur-Jerúsalem. Hann er ötull baráttumaður fyrir réttindum hinsegin fólks og reynir með list sinni storka staðalímyndum. Innlent 29. maí 2019 17:17
Álftagerðisbræður kveðja stóra sviðið Álftagerðisbræður hafa sungið sig inn í hug og hjörtu þjóðarinnar í gegnum tíðina. Nú eru kaflaskil hjá þeim og segja þeir skilið við stórtónleikahald. Kveðja með stórtónleikum í Hörpu í haust og ætla svo að taka því rólega Lífið 29. maí 2019 06:30
Hljóðrás þáttanna samanstendur af kjarnorkuhljóðum Hildur Guðnadóttir, tónskáld, samdi tónlistina fyrir HBO þættina Tsjernóbíl sem komu út í vetur. Öll tónlistin var samsett úr hljóðum úr kjarnorkuveri í Litáen. Bíó og sjónvarp 28. maí 2019 20:14
Ný plata frá KÁ/AKÁ: "Var kominn með svona nett ógeð“ Rapparinn Halldór Kristinn Harðarson eða KÁ/AKÁ, sendi um helgina frá sér nýja plötu á en hún er unnin í samstarfi með þeim Helga Sæmundi úr Úlfur Úlfur og Birni Val. Tónlist 28. maí 2019 12:30