Birnir gefur út nýja plötu: „Ég nota þetta til þess að halda áfram” Rapparinn Birnir opnar sig um eiturlyfjaneyslu og segir frá nýju plötunni ásamt því að útskýra hvernig það er að vera rappari á Íslandi árið 2018. Tónlist 24. ágúst 2018 13:30
Föstudagsplaylisti GDRN Guðrún Ýr Eyfjörð býður upp á silkimjúkan sumarlagalista. Tónlist 24. ágúst 2018 12:00
Systkinatónleikar í fjórða sinn Söngelsku systkinin Kristín og Guðfinnur Sveinsbörn syngja saman á sínum fjórðu Systkinatónleikum í kvöld. Menning 23. ágúst 2018 07:00
Ég er fæddur ferðalangur Minnst tólf munnhörpur fylgja Þorleifi Gauki Davíðssyni hvert sem hann fer – og það er víða. Hann er munnhörpuleikari að atvinnu og hefur túrað með Kaleo að undanförnu. Lífið 23. ágúst 2018 06:00
Furðar sig á „tröllum“ sem vildu hann feigan eftir nauðlendingu Rapparinn var á leið frá Bandaríkjunum til Bretlands þegar nauðlenda þurfti einkaþotu hans. Lífið 22. ágúst 2018 08:13
Einkaþota Post Malone nauðlenti vegna sprunginna dekkja Betur fór en á horfðist þegar einkaþota rapparans Post Malone nauðlenti á Stewart International flugvellinum í New Windsor rétt fyrir klukkan átta í kvöld. Lífið 21. ágúst 2018 19:57
Madonna svarar gagnrýnisröddum eftir MTV tónlistarhátíðina Söngkonan Madonna hefur verið harðlega gagnrýnd eftir að hún flutti ræðu til heiðurs söngkonunni Arethu Franklin á MTV tónlistarhátíðinni í gærkvöldi. Lífið 21. ágúst 2018 19:02
Ætlum að spila okkar uppáhalds standarda Sölvi Kolbeinsson saxófónleikari hefur stofnað kvartett sem treður upp í Norræna húsinu annað kvöld og gerir lög eftir Duke Ellington, Thelonious Monk og Miles Davis að sínum, auk laga úr bandarískum söngleikjum. Menning 21. ágúst 2018 08:00
Ræða Madonnu til heiðurs Arethu Franklin gagnrýnd Madonna, um Madonnu, frá Madonnu, til Madonnu. Lífið 21. ágúst 2018 06:05
Hér eru ekkert nema andskotans snillingar Skálmöld og Sinfóníuhljómsveit Íslands, ásamt Karlakór Reykjavíkur, kammerkórnum Hymnodia og Barnakór Kársnesskóla, blása til veislu næstu daga í Hörpu sem rúmlega 7.200 manns munu njóta. Menning 21. ágúst 2018 05:00
Rapparinn Birnir hélt hlustunarpartý í harðfisksverksmiðju Birnir gaf út plötuna Matador í dag. Í gær flutti hann 100 manns til Krísuvíkur til þess að hlusta á hana. Tónlist 20. ágúst 2018 20:45
Birnir gefur út plötuna Matador Rapparinn Birnir gaf út sína fyrstu plötu í nótt. Tónlist 20. ágúst 2018 16:01
Þakklátur Bubbi segir rifna slagæð vera ástæðu fjarverunnar Rifin slagæð var ástæða þess að tónlistarmaðurinn ástsæli Bubbi Morthens gat ekki komið fram með Dimmu á tónleikum Bylgjunnar í Hljómskálagarði á Menningarnótt. Hann segist vera afar þakklátur starfsfólki Landspítalans. Innlent 20. ágúst 2018 13:34
Ariana Grande ræðir árásina í Manchester í tilfinningaþrungnu viðtali Bandaríska söngkonan Ariana Grande var í áhrifaríku viðtali á útvarpsstöðinni Apple Music Beats Radio á föstudaginn. Þar ræddi hún meðal annars um áhrifin sem sprengjuárásin á Manchester leikvanginum hafði á hana. Lífið 19. ágúst 2018 18:08
Sandalar Kanye West gera allt vitlaust Kanye West mætti í sandölum í brúðkaup rapparans 2 Chainz í gær. Lífið 19. ágúst 2018 13:48
Arnar Úlfur gefur út sólóplötu: „Tími ekki að gera þetta í gríni“ Arnar Freyr Frostason, meðlimur hljómsveitarinnar Úlfur Úlfur, ræðir nýju sólóplötuna sína, kynslóðabil í rappi, ritskoðun, Sölku Sól, og lífið almennt. Tónlist 19. ágúst 2018 12:15
Bein útsending: Garðpartý Bylgjunnar á Menningarnótt Veislan hefst klukkan 18, stendur til 22:45 og eru að sjálfsögðu allir velkomnir. Aðgangur er ókeypis og sömuleiðis veitingarnar. Lífið 18. ágúst 2018 17:00
Arcade Fire á Íslandi: Hvetja fólk til að mæta á dansskónum Kanadíska indírokksveitin spilar í Laugardalshöll á þriðjudagskvöld. Lofa skemmtilegum tónleikum og hvetja aðdáendur til að mæta á dansskónum. Lífið 18. ágúst 2018 07:15
Tekinn fastur á afmælisdaginn Rapparinn Young Thug var handtekinn í Los Angeles í gær fyrir ólöglegan vopnaburð. Tónlist 17. ágúst 2018 21:28
Einlægt danslag frá rapparanum GKR Rapparinn GKR gefur út nýtt lag í samstarfi við einn pródúsenta StopWaitGo Tónlist 17. ágúst 2018 17:15
Föstudagsplaylisti Sin Fang Sindri Már Sigfússon gerði píanódrifinn föstudagsplaylista fyrir Vísi. Tónlist 17. ágúst 2018 12:35
Konan sem heillaði heimsbyggðina í áratugi: Tíu bestu flutningar Arethu Franklin Sálardrottningin Aretha Franklin féll frá í gær 76 ára að aldri vegna krabbameins í brisi. Lífið 17. ágúst 2018 10:30
Hljóðmaður Guns N' Roses endaði óvænt á Bræðslunni Röð tilviljana skilaði Leon Fink, einum af hljóðsérfræðingum bandarísku rokkhljómsveitarinnar Guns N' Roses alla leið á Borgarfjörð eystri í kjölfar vel heppnaðra tónleika sveitarinnar á Laugardalsvelli fyrir skemmstu. Lífið 17. ágúst 2018 05:00
Heldur upp á afmælið með plötuútgáfu Rapparinn Young Thug gefur út plötuna Slime Language í nótt. Tónlist 16. ágúst 2018 23:14
Eins og heimkoma eftir öll þessi ár Kristján Jóhannsson syngur á Berjadögum á Ólafsfirði. Heldur sig aðallega við íslensk lög. Sér um námskeið hjá amerísku kompaníi. Geisladiskar rokseljast. Menning 16. ágúst 2018 08:00
Madonna sextug Poppdrottningin Madonna er 60 ára í dag. Hún er meðal 100 mestu áhrifavalda sögunnar á tískuheiminn. Lífið 16. ágúst 2018 06:02
Sturla Atlas og Steinunn trúlofuð Hip-hop tónlistarmaðurinn og rapparinn Sigurbjartur Sturla Atlason, betur þekktur sem Sturla Atlas, er nýtrúlofaður unnustu sinni, Steinunni Arinbjarnardóttur. Lífið 15. ágúst 2018 21:33
Gefur aðdáendum ellefu milljónir Rapparinn Travis Scott gaf aðdáendum sínum ellefu milljónir af sínum eigin pening í gær. Tónlist 15. ágúst 2018 12:30
Búið að fylla í skarð Cardi B Bruno Mars tilkynnti tónlistarmennina sem munu ferðast með honum um Bandaríkin í haust. Tónlist 14. ágúst 2018 22:50
Kolféll fyrir lírunni Íslenskur geisladiskur með lírutónlist verður tekinn upp á næstunni. Inga Björk Ingadóttir músíkmeðferðarfræðingur á heiðurinn af honum, hún semur, leikur og syngur. Lífið 14. ágúst 2018 06:00