Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Botnlaust hyldýpið

Sterkasta verk Sóleyjar inniheldur hæfilega tilraunamennsku, fallegar útsetningar og framúrskarandi texta.

Gagnrýni
Fréttamynd

Hugljúf útgáfa af Leppalúða

Hljómsveitin Ylja hefur gefið út skemmtilega útgáfu af jólalaginu Leppalúði. Um er að ræða mjög jólalega og fallega útgáfu af þessu klassíska lagi.

Tónlist
Fréttamynd

Scott Weiland látinn

Rokkarinn Scott Weiland, fyrrverandi söngvari Stone Temple Pilots, er látinn. Hann lést í Minnesota þegar hljómsveit hans, The Wildabouts, var á tónleikaferðalagi.

Tónlist
Fréttamynd

Partívæn ádeila

Reykjavíkurdóttirin Tinna Sverrisdóttir sendir frá sér sitt fyrsta sólólag undir formerkjum hópsins. Textinn við lagið var saminn á Balí.

Tónlist
Fréttamynd

Kraumslistinn tilkynntur

Í gær var tilkynnt um úrvalslista Kraumsverðlaunanna; Kraumlistann 2015. Verðlaunin eru plötuverðlaun Kraums tónlistarsjóðs ogverða afhent í áttunda sinn í ár.

Tónlist
Fréttamynd

Alda Dís með útgáfutónleika í Hörpu

Á fimmtudaginn mun Alda Dís halda útgáfutónleika í Hörpunni og spila þar með þrettán manna bandi. Alda Dís bar sigur úr býtum í síðustu keppninni af Ísland Got Talent sem var á Stöð 2 í vor.

Tónlist
Fréttamynd

Kunnugleg sveitasælusál

Það er eitthvað kunnuglegt við Júníus Meyvant, Eyjapeyja á þrítugsaldri sem hefur fengið talsverða spilun á ljósvakamiðlum á undanförnu ári.

Gagnrýni
Fréttamynd

Hófst allt með draumi um Drekkingarhyl

Í dag gefur tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens út plötuna 18 konur en um undirleik á plötunni sjá þær Margrét Arnardóttir, Ingibjörg Elsu Turchi, Brynhildur Oddsdóttir og Sólrún Mjöll Kjartansdóttir.

Lífið
Fréttamynd

Línudansdrottningin hans Emmsjé Gauta

"Svona lætur áttatíu og fjögurra ára kerlingin,“ segir Ingunn Hlín Björgvinsdóttir sem dansar í myndbandi lagsins Ómar Ragnarsson sem Emmsjé Gauti sendi nýverið frá sér og hefur slegið þar í gegn.

Lífið
Fréttamynd

Veltir fyrir sér fallegum hlutum

Helgi Björnsson sendi á dögunum frá sér plötuna Veröldin er ný eftir dágóða bið. Útgáfutónleikarnir verða svo haldnir á háleynilegum stað í 101 Reykjavík.

Lífið
Fréttamynd

Lítið um tímaeyðslu

Teitur Magnússon, gítarleikari og söngvari Ojba Rasta, hefur fylgt fyrstu sólóplötu sinni eftir undanfarna mánuði.

Tónlist
Fréttamynd

M.I.A. tæklar flóttamannavandann í nýju myndbandi

Söngkonan Mathangi "Maya" Arulpragasam, sem er betur þekkt sem M.I.A., hefur gefið út nýtt myndband við nýjasta lag hennar Borders. Lagið fjallar um flóttamannavandann í heiminum og er myndbandið sérstaklega vel heppnað.

Tónlist