Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Gummi Jóns stofnar kántrísveit

Hljómsveitin Vestanáttin er ný hljómsveit sem Guðmundur Jónsson, gítarleikari Sálarinnar hans Jóns míns, hefur stofnað. Hann er hvergi nærri hættur að semja.

Tónlist
Fréttamynd

Coldplay vinsælust á Spotify á Íslandi

Enska hljómsveitin Coldplay var vinsælust á tónlistarveitunni Spotify á síðasta ári. Ed Sheeran átti vinsælasta lagið og platan In the Lonely Hour með Sam Smith var mest streymd. GusGus var eini íslenski flytjandinn á topp tíu.

Tónlist
Fréttamynd

Taka upp plötu á Íslandi

Norska tríóið Splashgirl er nú statt í Reykjavík að taka upp nýja plötu með upptökustjóranum Randall Dunn sem búsettur er í Seattle.

Tónlist
Fréttamynd

Ásgeir Trausti borðaði ástralskt kebab á gamlárskvöld

Ásgeir Trausti hefur verið á tónleikaferð um Ástralíu síðan í desember. Í kvöld spilar hann tvívegis í Óperuhúsinu í Sydney. Með á sviðinu verða sjö meðlimir úr Sinfóníuhljómsveit Sydney. Á morgun lýkur síðan ferðalaginu með giggi í Melbourne. Þrennir tónleikar eru svo fram undan í Japan og að þeim loknum fer Ásgeir í langa tónleikaferð um Bandaríkin. Fréttastofa fékk sendar nokkrar skemmtilegar myndir frá túrnum um Ástralíu.

Tónlist
Fréttamynd

Sólóplata á leiðinni

Tónlistarkonan Sóley hefur lokið upptökum á annarri sólóplötu sinni og fer lokafrágangur hennar fram núna í byrjun janúar.

Tónlist
Fréttamynd

Tíu spennandi plötur ársins 2015

Margar af þekkustu hljómsveitum og tónlistarmönnum heims eru með nýjar plötur í undirbúningi sem áformað er að líti dagsins ljós árið 2015. Á meðal þeirra eru Radiohead, Metallica, Kanye West og Madonna. Fréttablaðið tók saman lista yfir tíu áhugaverðustu

Tónlist
Fréttamynd

Koma saman um jólin

Síðastliðin þrjú ár hefur Hjaltalín haldið tónleika á Rosenberg á milli jóla og nýárs.

Tónlist
Fréttamynd

Kaleo til Akureyrar

Búast má við að Akureyringar og nærsveitarmenn flykkist á Græna hattinn 28. desember þegar Jökull Júlíusson og félagar í Kaleo stíga þar á svið.

Tónlist