Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Tónlistarmarkaður á Kex

Dreifingarfélagið Kongó stendur að tónlistarmarkaði helguðum Airwaves-tónlistarhátíðinni sem verður á KEX Hosteli dagana 30. október til 3. nóvember.

Tónlist
Fréttamynd

Nýtt lag frá Lay Low

Lagið heitir Gently og fylgir fréttinni. Gently er fyrsta smáskífan af væntanlegri breiðskífu Lay Low sem kemur út 15. nóvember.

Tónlist
Fréttamynd

Bók Arnars Eggerts endurútgefin

Tónlistarsérfræðingurinn Arnar Eggert Thoroddsen hefur endurútgefið greinasafn sitt Tónlist... er tónlist: Greinar 1999-2012 sem kom út fyrir jólin í fyrra.

Tónlist
Fréttamynd

Enginn í fótspor Mugison og Ásgeirs

Ásgeir Trausti sló í gegn í fyrra með plötu sinni Dýrð í dauðaþögn. Samanlagt seldist hún í um 22 þúsund eintökum útgáfuárið 2012, langmest allra, og er núna komin yfir þrjátíu þúsund.

Tónlist