Brenndar möndlur Ristaðar möndlur, eða "brenndar möndlur" eins og þær kallast iðulega á Norðurlandamálunum, eru ómissandi hluti af jólamörkuðum víðs vegar um heim. Heilsuvísir 6. desember 2007 00:01
Afgangurinn fer ofan í smáfuglana „Áður fyrr var ég nokkuð dugleg að baka – ekki síst á sumrin og veitti ekki af á stóru sveitaheimili. Ég vildi líka gjarnan vera viðbúin og eiga með kaffinu þegar gesti bar að garði sem var æði oft á árum áður enda bærinn okkar í þjóðbraut,“ segir Elín G. Sigurðardóttir á Torfalæk, safnstjóri Heimilisiðnaðarsafnsins á Blönduósi. Heilsuvísir 4. desember 2007 00:01
Laufabrauð Að skera út laufabrauð er einn af hápunktum aðventunnar hjá mörgum fjölskyldum. Hægt er að kaupa deigið tilbúið, en vilji menn búa til það sjálfir er þessi uppskrift góð. Jól 30. nóvember 2007 09:00
Matreiðslubók í bígerð Fréttamaðurinn Pálmi Jónasson er nýkominn heim frá Ítalíu þar sem hann bjó á veitingahúsi. Hann og stórtenórinn Jón Rúnar Arason eru þar að auki með uppskriftabók í burðarliðnum. Heilsuvísir 16. ágúst 2007 00:01
Í sumarbústað með Lindu Pé Fegurðardísin Linda Pétursdóttir leyfir Völu Matt og kíkja í matarskápana sína í Mat og lífsstíl í kvöld. „Við skelltum okkur austur fyrir fjall í stórglæsilegan sumarbústað sem fjölskylda Lindu á. Heilsuvísir 16. ágúst 2007 00:01
Kertasalat Ragga Kjartans Í næsta þætti af Mat og lífsstíl heimsækir Vala Matt myndlistarhjónin Ragnar Kjartansson og Ásdísi Sif Gunnarsdóttur. "Þau eru að slá í gegn út um allan heim með frumlegum listaverkum sínum og gjörningum, og það má eiginlega segja að heimsóknin til þeirra hafi verið hálfgerður gjörningur,“ sagði Vala og hló. Matur 2. ágúst 2007 08:30
Maturinn er hluti meðferðar: Grænmetispítsa Á Heilsustofnun NLFÍ er eingöngu boðið upp á hollan mat. Matur 12. maí 2007 03:30
Uppskrift Sigríðar Þessa uppskrift er að finna í bókinni Sælkeraferð um Frakkland. Heilsuvísir 4. maí 2007 00:01
Guðdómlegt góðgæti Hér er einföld og fljótleg uppskrift að súkkulaði sem er ekki bara gott heldur beinlínis hollt. Heilsuvísir 28. apríl 2007 00:01
Steikir kvenlegar kleinur Halla Margrét Jóhannesdóttir leikkona hefur gamlar hefðir í heiðri og unir sér vel yfir steikingarpottinum. Hún segir kleinusteikingu góða leið til að brúa kynslóðabilið. Heilsuvísir 26. apríl 2007 00:01
Matreiðir af miklum móð Leikarinn Orri Huginn Ágústsson stundar eldamennsku eins og aðrir stunda golf. Hann sótti grillið inn í skúr fyrir mánuði. Heilsuvísir 19. apríl 2007 13:30
Ekkert betra en eldhúsið: Sesam kjúklingabringur með appelsínusósu Tónlistarmaðurinn Davíð Olgeirsson nýtur sín vel í eldhúsinu sínu. Þar er það oftast kjúklingur sem ratar í pottana. Heilsuvísir 15. mars 2007 09:30
Föstudagar eru pítsudagar Heimatilbúnar pítsur eru alltaf aðeins betri á bragðið, sérstaklega ef hollustan er höfð í huga við val á hráefni. Föstudagar eru tilvaldir pítsudagar þar sem fjölskyldan kemur saman og allir fá að velja sitt uppáhaldsálegg. Heilsuvísir 7. mars 2007 00:01
Mikill áhugamaður um mat og eldamennsku: Mexíkóskur Enchilada kjúklingaréttur Höskuldi Eiríkssyni, lögfræðingi hjá Logos og fyrirliða fótboltaliðs Víkings, er margt til lista lagt og eitt af því er eldamennska. Hann segist þó láta kærustu sína um allt dúllerí eins og hann orðar það og sér sjálfur um grófu og karlmannlegu hlutina eins og að grilla og krydda kjötið. Matur 7. september 2006 15:00
Kröftugur kjúklingaréttur Hjalta Úrsus Við litum inn hjá einum sterkasta manni landsins og það var ekki við öðru að búast en að eldað væri fyrir okkur kröftugur og bragðsterkur matur að hætti húsbóndans. Hjalti Úrsus eldar fyrir okkur að þessu sinni indverskættaðan kjúklingarétt sem bragð er af, rétturinn er þó léttur í maga og fyrir mitti. Lífið 28. ágúst 2006 16:29
Sjávarréttapasta Höllu Margrétar Halla Margrét studdist við ítalska uppskrift af Tagliatelle alla Vongole. Vongole er smár skelfiskur sem ekki fæst á Íslandi. Halla Margrét brá þá á það ráð að íslenska uppskriftina og bætti við eftirlætis íslensku sjávarhráefni sínu. Ómissandi er að bera réttinn fram með kældu ítölsku hvítvíni. Buon appetito! Matur 21. ágúst 2006 22:01
Matarspjallið:: Tandoori-lamb Jónínu Bjartmarz Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra og frambjóðandi til varaformanns Framsóknarflokksins eldaði fyrir okkur í Íslandi í dag gómsætt Tandoori-lamb. Hér kemur uppskriftin. Matur 11. ágúst 2006 11:32
Eldamennskan eins og jóga: Bleikja með mangó chutney Kristinn Arnar Stefánsson er lögfræðingur hjá Landsbankanum á daginn en kokkur á kvöldin. Lífið 3. ágúst 2006 15:00
Lúxushamborgari með sætum kartöflum Brynja Baldursdóttir deildarstjóri hjá Símanum er þekkt fyrir góða takta í eldhúsinu meðal vina og vandamanna. Hér gefur hún uppskrift þar sem einfaldleikinn er í fyrirrúmi. Matur 13. júlí 2006 13:00
Hollenskt rauðbeðusalat er magnað meðlæti Matarvenjur Rannveigar Gissurardóttur skarthönnuðar eru nokkuð hollenskar sem skýrist af því að á námsárum bjó hún fimm ár í Amsterdam og saug þar í sig ýmsa visku heimamanna. Matur 4. maí 2006 07:45
Grænmetisréttur Þórhildar Þórhildur Jónsdóttir er yfirkokkur á Fjalakettinum og ein af fáum konum í þeirri stöðu hérlendis. Fjalakötturinn býður þessa dagana up á franskan matseðill og það er Þórhildur sem útbýr hann af mikilli snilld. Hún valdi sérstakan grænmetisrétt til að deila með lesendum blaðsins. Matur 30. mars 2006 09:00
Japönsk matargerð er yndisleg Fyrir Ingibjörgu Lárusdóttur jafnast eldamennska og bakstur á við jóga. Hún eldar daglega fyrir sex manna fjölskyldu og heldur reglulega fínar veislur. Humar, gæsa- og andalifrarkæfa eru í uppáhaldi. Matur 15. júlí 2005 00:01
Smábrauð: Bara vakna og byrja að baka Þjóðin þekkir matgerðarmeistarann Sigga Hall. Hitt vita færri að frúin hans hún Svala Ólafsdóttir er líka snillingur í eldhúsinu og hristir fram úr erminni ýmiss konar góðmeti. Matur 16. júní 2005 00:01
Kirsuberjatómatar eru ber: Kirsuberjatómatasalat með balsamediki Kirsuberjatómatar eru sætir og ljúffengir og henta bæði í salöt og matreiðslu. Matur 29. apríl 2005 00:01
Gúrkur á marga vegu: Gúrkusalat með fetaosti og rúsínum Gúrkur hafa verið ræktaðar til matar um þúsundir ára og hér á Íslandi hófst ræktun þeirra snemma á síðustu öld. Þrátt fyrir það hefur ekki ríkt mikil fjölbreytni í matreiðslu á gúrkum. Þær hafa aðallega verið notaðar á brauð eða með mat, í hefðbundin salöt og svo súrsaðar. Matur 22. apríl 2005 00:01
Einföld hreindýrasteik Guðlaugur Þór Þórðarson gefur uppskrift að veislumat. Matur 15. apríl 2005 00:01
Allt er gott með nógri sósu: Bernaisesósa og hnetusósa "Satay" Sósur eru sumum alger nauðsyn út á mat og "sósusjóndeildarhringur" landans hefur víkkað verulega með nýjum straumum í matargerð. Matur 11. apríl 2005 00:01
Stendur ekki í eldhúsinu alla daga: Namminamm með ávöxtum Þórunn Erna Clausen leikkona var ansi heppin þegar hún fann sér mannsefni sem finnst gaman að elda og þarf hún varla að stíga fæti inn í eldhúsið. Matur 11. apríl 2005 00:01
Skemmtilegast að nýta afganga: Ítalskur kjúklingaréttur saltembocca Jóhannes Ásbjörnsson, sjónvarpsmaður og "annar helmingurinn" af "Simma og Jóa", er annálaður sælkeri þegar kemur að mat og matargerð. Matur 31. mars 2005 00:01