Um land allt - Frægð Snorra Sturlusonar, aðdráttarafl ferðamanna

Snorri Sturluson er stærra nafn í útlöndum en Íslendingar almennt gera sér grein fyrir. Þetta kom fram í þættinum Um land allt, sem fjallaði um Reykholt í Borgarfirði og menningar- og miðaldarsetrið sem þar hefur verið að byggjast upp. Ævintýrin um Hringadrottinssögu og Hobbitann varpa ljóma á Snorra og nýlegar rannsóknir benda til að hann hafi búið í virki, einskonar kastala, og lifað í vellystingum í Reykholti.

11312
27:56

Vinsælt í flokknum Um land allt