Hælis­leit­endur dregnir út úr Laugar­nes­kirkju í nótt

Tveimur ungum íröskum hælisleitendum var í nótt vísað úr landi og til Noregs á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar en lögregla sótti þá til altars í Laugarneskirkju í Reykjavík, þar sem boðað hafði verið til nokkurs konar samverustundar til stuðnings þeim. Myndbandið tók Baldvin Björgvinsson.

3574
01:37

Vinsælt í flokknum Fréttir