Hollensk skólastúlka skotin til bana í hjólageymslu Fjölmörg vitni voru að árásinni. 19.12.2018 23:23
Félagi múslima á Íslandi gert að greiða 2,6 milljónir í vangoldin laun Landsréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að Félag múslima á Íslandi sé skylt að greiða Haraldi Helgasyni rúmar 2,6 milljónir vegna vinnu Haralds sem trúnaðarmann sí samkeppni um hönnun mosku í Reykjavík. 19.12.2018 22:45
Morðið á Marenu og Louisu skilgreint sem hryðjuverk Fjórir eru grunaðir um aðild að morðinu og eru þrír í haldi lögreglu. 19.12.2018 21:05
Kevin McCallister snýr aftur í jólaauglýsingu Google Macaulay Culkin fer með aðalhlutverk í auglýsingunni og snýr hann aftur sem hinn ástsæli Kevin McCallister úr Home Alone myndunum 19.12.2018 20:26
Verðlaunablaðamaður viðurkenndi að hafa skáldað fjölda frétta Der Spiegel hefur beðið lesendur sína afsökunar og segir að málið sé mikið áfall og lágpunktur í 70 ára sögu miðilsins. 19.12.2018 19:16
Slaknar á spennu í þjóðarbúskapnum Á næsta ári mun fjármálastöðugleikaráð funda 1. apríl, 21. júní, 24. september og 17. desember. 19.12.2018 17:43
Rektor segir að áreitni verði aldrei liðin innan HÍ Rektor hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fjölmiðlaumfjöllunar um mál Sigrúnar Helgu Lund. 19.12.2018 17:11
Losaði sig við fíkniefni við vopnaleitarborðið Maður sem var á leið í flug til Alicante á dögunum sást losa sig við poka með hvítu dufti í vopnaleit í Leifsstöð. 18.12.2018 15:49
Tveir til viðbótar handteknir vegna morðsins í Marokkó Einn var handtekinn í morgun og því eru þrír í haldi lögreglu vegna málsins. 18.12.2018 15:21