Jordan Peterson: Að segja sannleikann eða láta það óátalið og bíða skilnaðarins Jordan Peterson fjallar um sannsögli og fer yfir dýpri merkingar þess að vera heiðarlegur, ekki síst gagnvart sjálfum sér, í 8. kafla bókarinnar 12 Lífsreglur - Mótefni við glundroða. Peterson, sem er klínískur sálfræðingur og prófessor í sálfræði, fór yfir atriði tengd hinni svokölluðu „lífslygi“ í viðtali Íslandi í dag. 7.6.2018 10:15
Jordan Peterson: Við brjótum niður þrautseigju barna með því að vernda þau Uppeldi barna kemur víða við sögu í bók Jordan Peterson, Tólf lífsreglur - Mótefni við glundroða. Í viðtali í Íslandi í dag á Stöð 2 í kvöld útskýrir Peterson hvers vegna það skaðar börn að vernda þau. Þau þurfi fyrst og fremst hvatningu. Hann segir margar vísbendingar um að foreldrar nútímans ofverndi börn sín í ríkum mæli. 5.6.2018 16:30
Geta hvítir karlar í forréttindastöðu skilið þjáningar kvenna? Rætt verður við Jordan Peterson, höfund 12 Rules for Life: An Antidote to Chaos, í Íslandi í dag á Stöð 2 í kvöld. 5.6.2018 14:15
Veiðigjald á kolmunna verður 83 prósent lægra en í Færeyjum Meirihluti atvinnuveganefndar leggur til lækkun veiðigjalda vegna samdráttar í afkomu útgerðarfyrirtækja. Ef breytingarnar ná fram að ganga mun veiðigjald á kolmunna verða ein króna á kílóið en á nýlegu uppboði á aflaheimildum í Færeyjum fengust 6 krónur fyrir kílóið af kolmunna úr nákvæmlega sama stofni. Íslenska ríkið fengi því 83 prósent lægra gjald fyrir kolmunna en færeyska ríkið. 30.5.2018 18:45
Nýir álagningarseðlar aðgengilegir á morgun Nýir og endurbættir álagningarseðlar ríkisskattstjóra verða aðgengilegir í rafrænu pósthólfi á Ísland.is á morgun. Aðgangur að seðlunum þar og ný útgáfa þeirra er liður í bættri rafrænni þjónustu ríkis og sveitarfélaga. 30.5.2018 12:00
Öll rafræn þjónusta ríkis og sveitarfélaga á einum stað Á fimmtudag verður opnuð ný útgáfa pósthólfs inni á Ísland.is þar sem einstaklingar og fyrirtæki geta nálgast allar mikilvægar upplýsingar um samskipti sín við stofnanir ríkisins og sveitarfélög. 29.5.2018 12:00
Íslensk fiskiolía nýtur vaxandi vinsælda í Kína Hylki með íslenskri fiskiolíu njóta vaxandi vinsælda í Kína. Fyrirtækið By-Health, sem er stærsti framleiðandi fæðubótarefna í Kína, kaupir fiskiolíu frá Íslandi og hinum Norðurlöndunum til að nota í afurðir sínar. 28.5.2018 19:00
Eyþór segir að það væri óráð að sparsla meirihlutanum saman Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins segir að það væri óráð fyrir þá flokka sem nú stýra borginni að reyna að mynda aftur meirihluta með aðkomu nýrra flokka enda séu úrslit kosninganna ákall um breytingar. Dagur B. Eggertsson oddviti Samfylkingarinnar segir að Viðreisn sé í lykilstöðu. Samfylkingin muni freista þess að mynda meirihluta á grunni þeirrar stefnu sem unnið var eftir á síðasta kjörtímabili. 27.5.2018 12:33
Gleði og sorg eftir viðburðaríka kosninganótt í Reykjavík Sjálfstæðismenn mældust með sjö, átta og níu borgarfulltrúa en enduðu með átta. 27.5.2018 10:50
Kjörsóknin langminnst í Reykjanesbæ Kjörsókn var víða á bilinu 60-75 prósent en hún var langminnst í Reykjanesbæ eða 57 prósent. 27.5.2018 10:43