Þorbjörn Þórðarson

Nýjustu greinar eftir höfund

Gæti tekið þessa viku að skrifa stjórnarsáttmálann

Formenn Framsóknarflokksins, Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna héldu áfram að skrifa málefnasamning nýrrar ríkisstjórnar í ráðherrabústaðnum í Tjarnargötu í dag en sú vinna gæti tekið alla þessa viku. Ekki er búið að skipta ráðuneytum á milli flokkanna en gengið er út frá því að Katrín Jakobsdóttir verði forsætisráðherra.

Þrjú hrunmál fyrir endurupptökunefnd vegna hlutabréfaeignar dómara

Fyrir endurupptökunefnd eru nú þrjú mál dómþola í hrunmálum sem krefjast endurupptöku vegna hlutafjáreignar dómara í bönkunum. Fyrr í þessari viku komst Hæstiréttur Íslands að þeirri niðurstöðu að hlutafjáreign dómara í banka gerði hann ekki vanhæfan til að dæma í sakamáli á hendur forstjóra þessa sama banka.

Lítil verðbólga hér ekki merkileg í alþjóðlegu samhengi

Verðbólga á Íslandi hefur verið undir 2,5 prósenta markmiði Seðlabanka Íslands í vel á fjórða ár. Hins hafa mörg önnur ríki búið við miklu lengra verðstöðugleikatímabil. Alþjóðlega er verðbólga mjög lág og gengur fyrirbærið undir heitinu týnda verðbólgan. Lág verðbólga hér á landi á síðustu árum skýrist að miklu leyti af alþjóðlegum áhrifum.

Már: Þurfum að sjá hvernig „hið endanlega evrusvæði lítur út“ áður en við skoðum það aftur

Peningastefna með sveigjanlegu gengi virkar miklu betur núna en þegar gjaldmiðlaskýrsla Seðlabankans kom út árið 2012. Þá hafa þjóðhagsvarúðartæki Seðlabankans lagað marga galla sjálfstæðrar peningastefnu. Þetta segir Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Már segir ekki tímabært að skoða á ný kosti aðildar að evrusvæðinu á meðan kerfisvandamál svæðisins eru óleyst.

Þvert á línuna

Ríkisstjórn Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna hefði mjög breiða skírskotun í þjóðfélaginu enda yrði hún mynduð þvert á hið pólitíska landslag.

Blóraböggull

Hæfileikar, velgengni, frægð og vinsældir ýta undir öfund og lítið samfélag eins og hið íslenska virðist hafa ríka tilhneigingu til að brjóta menn niður jafn hratt og það byggir þá upp.

Viðbætur Tómasar við tilvísun sjúklings ekki í samræmi við læknalög

Viðbætur Tómasar Guðbjartssonar læknis á tilvísun fyrir sjúkling sem fór í plastbarkaígræðslu á Karólínska sjúkrahúsinu í Svíþjóð að beiðni ítalska læknisins Palo Macchiarini voru ekki í samræmi við ákvæði þágildandi læknalaga. Þetta er mat rannsóknarnefndar um plastbarkamálið en skýrsla nefndarinnar kom út í dag.

Sjá meira