Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Jöfnuður, líf og heilsa

Reykjavík – Hvað skyldu Brussel, Hamborg, London, Stokkhólmur og Vín eiga sameiginlegt? Þessar fimm borgir eru á lista hagstofu Evrópusambandsins (Eurostat) yfir tíu ríkustu svæði Norður-Evrópu.

Skoðun
Fréttamynd

Jemen – Ákall um aðstoð

Rauði krossinn á Íslandi hefur hafið neyðarsöfnun vegna yfirvofandi hungursneyðar í Jemen sem er fyrst og fremst til komin vegna vopnaðra átaka í landinu.

Skoðun
Fréttamynd

Látum draumana rætast í menntakerfinu

Látum draumana rætast er yfirskrift menntastefnu Reykjavíkurborgar til ársins 2030. Við munum ekki geta látið drauma alls ungs fólks rætast án þess að efla list- og verkgreinar í grunnskólum.

Skoðun
Fréttamynd

Enn of sterkur

Það er margt sem heimurinn hefur ekki þörf fyrir, þar á meðal eru ruddalegir og sjálfhverfir karlar í valdamiklum embættum sem stöðugt ala á hatri, tortryggni og hræðslu. Þ

Skoðun
Fréttamynd

Sjór blandast við sement

Sær hefur blandast hluta þess sements sem var um borð í skipinu Fjordvik sem strandaði við hafnargarð Helguvíkurhafnar á föstudag.

Innlent
Fréttamynd

María Birta í stórmynd Quentins Tarantino

Leikkonan María Birta Bjarnadóttir, landaði hlutverki Playboykanínu í myndinni Once Upon a Time in Hollywood, sem Quentin Tarantino leikstýrir. Ógurlegur fjöldi stórstjarna kemur saman í myndinni en þau Margot Robbie, Leonardo DiCaprio og Brad Pitt leika aðalhlutverkin í myndinni sem fjallar um morðið á Sharon Tate.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Villikettirnir fá heilt einbýlishús

Bæjarráð Hveragerðis hefur samþykkt að félagið Villikettir fái allt einbýlishúsið á Hveramörk 7 til umráða en ekki bara bakhýsið eins og áður var ákveðið.

Innlent
Fréttamynd

Ánægðari með verðlag en áður

Pólskir ferðamenn eru ánægðastir með komuna. Á eftir fylgdu Spánverjar, Þjóðverjar, Bandaríkjamenn og Kanadamenn. Ferðamenn mældust ánægðari með verðlag en í ágúst.

Innlent
Fréttamynd

Gaf stjórn skýrslu um fréttaflutning

„Tilefnið var ærið,“ segir Eiríkur Hjálmarsson, upplýsingafulltrúi Orkuveitu Reykjavíkur, sem mætti á síðasta stjórnarfund fyrirtækisins og fór yfir fjölmiðlaumfjöllun um OR í september og október.

Innlent
Fréttamynd

Borgin tekur meira en ríkið

Það kemur sennilega flestum ef ekki öllum á óvart að Reykjavíkurborg tekur mun fleiri krónur af launum borgarbúa en ríkið.

Skoðun
Fréttamynd

Neytendavá

Ekki er langt síðan Skúli Mogensen, eigandi og forstjóri WOW air, kynnti áform um skuldabréfaútboð félagsins til þess að fjármagna áframhaldandi rekstur þess, en útboðinu lauk um miðjan september.

Skoðun
Fréttamynd

Meira um rétt og kjör aldraðra

Öldruðum sem fá laun frá lífeyrissjóði og Tryggingastofnun ríkisins er gert að greiða tekjuskatt þó samanlögð laun þeirra nái ekki upphæð sem talið er að þurfi til eðlilegs lífsviðurværis.

Skoðun
Fréttamynd

Sýndarlýðræði

Verkefninu Hverfið mitt lauk í síðustu viku þar sem borgarbúum gefst kostur á að koma með tillögur um hvað borgin gæti gert í hverfinu þeirra.

Bakþankar
Fréttamynd

Loftræstikerfið ærði starfsfólk Seðlabanka

Óánægja með loftgæði í Seðlabankanum leiddi til þess að aukinn kraftur var settur í loftræstikerfi bankans. Í kjölfarið fjölgaði kvörtunum vegna hávaða. Málið var leyst með heyrnartólum fyrir 3,8 milljónir.

Innlent