Birtist í Fréttablaðinu Undirbúa hópmálsókn vegna hækkunar á fasteignagjöldum Sumarhúsaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi ætla að hefja hópmálsókn vegna hækkunar á fasteignagjöldum. Sveitarfélagið tók ákvörðun í fyrra um að hækka fasteignagjöld hjá öllum sem sækja um 90 daga heimagistingu. Innlent 30.8.2018 21:58 Á móti vindi Það er eitthvað mikið að hjá Icelandair. Skoðun 30.8.2018 21:58 Yfirgangur Framkvæmdastjóri Landssambands fiskeldistöðva vandaði Pálma Gunnarssyni ekki kveðjurnar í grein hér í blaðinu á dögunum. Skoðun 30.8.2018 17:09 Skúli tryggt sér milljarða króna Fjárfestar fá kauprétt að hlutafé í WOW air á 20 prósenta afslætti þegar félagið fer á markað. Nokkrir erlendir fjárfestar hafa skráð sig fyrir stórum hluta skuldabréfaútboðsins. Vextir á bréfunum í kringum 9 prósent. Viðskipti innlent 30.8.2018 21:58 Erfðabreytingum beitt til að stöðva DMD í hundum Vísindamönnum við Southwestern-háskólasjúkrahúsið í Texas hefur tekist að sporna við framgangi Duchenne-vöðvarýrnunarsjúkdóms (DMD) í hundum. Erlent 30.8.2018 21:58 Björn formaður EES-starfshóps Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur skipað þriggja manna starfshóp sem á að vinna skýrslu um aðild Íslands að EES-samningnum. Innlent 30.8.2018 21:58 Telur gerðardóm vilhallan ríkinu Gerðardómur í kjaradeilu Ljósmæðrafélags Íslands og ríkisins úrskurðaði í gær. Innlent 30.8.2018 21:59 Stór sveitarfélög í ágætum plús Rekstur samstæðu Reykjavíkurborgar var jákvæður um 9,1 milljarð króna á fyrri hluta ársins. Innlent 30.8.2018 21:58 Viss um sakleysi Depardieu Leikarinn Gérard Depardieu er sakaður um nauðgun og kynferðisofbeldi. Erlent 31.8.2018 06:00 Júníus Meyvant gefur út nýtt lag í dag Von er á annarri plötu Júníusar Meyvantsí nóvember en nafn plötunnar, Across the Borders, er ekki úr lausu lofti gripið. Tónleikaferðalag um Evrópu og Bandaríkin tekur við á nýju ári. Lífið 31.8.2018 05:20 Vín kneyfað og veipað í unglingaþætti RÚV Dagskrárstjóri segir að mistök hafi átt sér stað þegar þáttarstjórnandi sást reykja í þættinum Rabbabara á RÚV núll. Í sama þætti sést viðmælandinn drekka áfengi sem RÚV segir að illmögulegt hafi verið að komast hjá að sýna. Innlent 30.8.2018 21:59 Skemmtilegasti áratugur lífsins er framundan Sigrún Sól Ólafsdóttir, leikkona og leiðsögumaður, er fimmtug í dag. Hún heldur upp á það með sundspretti í Kleifarvatni og gæðastund með strákunum sínum. Lífið 31.8.2018 05:13 Bændur hyggja á fleiri útboð um raforkukaup Bændur í Eyjafirði ætla að ganga til viðræðna við Orkusöluna eftir að þeir stóðu fyrir útboði á raforkukaupum. Formaður Bændasamtakanna segir eðlilegt að skoða hvort safna þurfi öllum bændum saman til að fá hagstæðara raforkuverð. Innlent 30.8.2018 21:59 Við höfum verið lengi með augun á Þýskalandsleiknum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta getur tryggt sér sæti á HM 2019 með sigri á Þýskalandi á laugardaginn. Glódís Perla Viggósdóttir segist hafa beðið leiksins með mikilli eftirvæntingu. Hún er meðvituð um styrkleika þýska liðsins. Fótbolti 29.8.2018 22:03 Gæslan neitar að sýna spilin í þyrlumáli Eftir fjögurra vikna yfirlegu hafnar Landhelgisgæslan því að afhenda afrit af samskiptum við Airbus. Gæslan fullyrti að samkvæmt Airbus ætti þyrluslys í Suður-Kóreu sér aðrar orsakir en galla í gírkassa, eins og þeim sem eru í þyrlum sem eru á leið til landsins frá Noregi Innlent 30.8.2018 05:14 Nauðgunarmenningin Innst inni þykir okkur kvenlegt að vera svolítið varnarlaus en karlmannlegt þegar af manni stafar nokkur ögrun Skoðun 29.8.2018 15:52 Reiða fólkið á meðal okkar Alkunna er að það hefur ekki góð áhrif á fólk að reiðast svo mjög að það helli úr skálum reiði sinnar. Skoðun 29.8.2018 15:58 Svíþjóð: Hvað gerist næst? Stokkhólmur – Svíar ganga til þingkosninga eftir tíu daga. Skoðun 29.8.2018 15:52 Lögreglulaust þegar gagnaver var rænt Mönnun er vandamál hringinn í kringum landið og stjórnvöld þurfa að huga að öryggisstiginu, segir lögreglustjórinn á Vesturlandi og formaður Lögreglustjórafélags Íslands. Innlent 29.8.2018 22:09 Bergman, Ullmann og villt jarðarber í Paradís Sænski kvikmyndaleikstjórinn Ingmar Bergman fæddist í Uppsölum 14. júlí 1918 og hefði því orðið 100 ára í sumar. Sænska sendiráðið og Bíó Paradís heiðra minningu hans. Lífið 29.8.2018 22:11 Óþarfa afskipti Það varð okkur til happs að íslenska ríkið gekkst ekki í ábyrgð fyrir bankana þegar þeir hrundu fyrir hartnær tíu árum. Skoðun 29.8.2018 15:51 Úlfurinn Upphlaup hafa einkennt borgarmálin frá kosningum og fjallaði ritstjóri Fréttablaðsins nýlega um ábyrgð minnihlutaflokkanna á stöðunni í leiðara sem bar heitið "Úlfur, úlfur“. Skoðun 29.8.2018 15:53 Verkefnum fjölgar – úr vörn í sókn Þörf fyrir dagdvalarrými hefur aukist á undanförnum árum en eftir efnahagshrunið hefur þeim því miður ekki fjölgað nægilega hratt. Skoðun 29.8.2018 16:52 Hagnaður NTC dróst saman um 94 prósent Hagnaður NTC, sem rekur meðal annars verslanirnar Sautján, Evu og GK Reykjavík, nam 4,7 milljónum króna á síðasta ári, samkvæmt nýbirtum ársreikningi tískukeðjunnar. Viðskipti innlent 29.8.2018 22:05 Hútar skutu eldflaug á Sádi-Arabíu Hútar skutu í gær eldflaug á Sádi-Arabíu. Ekki hefur verið greint frá mannfalli en loftvarnir Sádi-Arabíu skutu eldflaugina niður. Erlent 29.8.2018 22:06 BYGG hagnast um 1,4 milljarða Hagnaður Byggingarfélags Gylfa og Gunnars (BYGG) jókst um þriðjung á milli ára og var um 1,4 milljarðar króna í fyrra. Viðskipti innlent 29.8.2018 22:08 Hættir vegna áreitnimála Alex Salmond, fyrrverandi formaður Skoska þjóðarflokksins og æðsti ráðherra Skotlands, er hættur í flokknum. Þetta tilkynnti hann í löngu bréfi sem hann birti í gær. Erlent 29.8.2018 22:10 Herör gegn dónaskap í ráðhúsinu í Borgarnesi Sveitarstjóri Borgarbyggðar segir mikilvægt að samskipti íbúa sveitarfélagsins við starfsfólk ráðhússins batni. Það gerist of oft að óbreyttir starfsmenn verði fyrir óhefluðu orðavali eða köpuryrðum í sinn garð. Innlent 29.8.2018 22:08 Leiksigur og margra stjörnu viðtökur Ný plata Ólafs Arnalds re:member hefur fengið glimrandi dóma um víða veröld frá því að hún kom út. Ólafi bregður fyrir í kvikmyndinni Lof mér að falla en hann sér einnig um tónlistina í þeirri mynd. Lífið 29.8.2018 22:12 Nú ætla ég að skemmta mér í heimsborginni Stórleikkonan Sigrún Edda Björnsdóttir er sextug í dag. Hún er stödd á Keflavíkurflugvelli á leið til Berlínar þegar í hana næst í smá símaspjall í tilefni afmælisins. Lífið 29.8.2018 22:11 « ‹ 240 241 242 243 244 245 246 247 248 … 334 ›
Undirbúa hópmálsókn vegna hækkunar á fasteignagjöldum Sumarhúsaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi ætla að hefja hópmálsókn vegna hækkunar á fasteignagjöldum. Sveitarfélagið tók ákvörðun í fyrra um að hækka fasteignagjöld hjá öllum sem sækja um 90 daga heimagistingu. Innlent 30.8.2018 21:58
Yfirgangur Framkvæmdastjóri Landssambands fiskeldistöðva vandaði Pálma Gunnarssyni ekki kveðjurnar í grein hér í blaðinu á dögunum. Skoðun 30.8.2018 17:09
Skúli tryggt sér milljarða króna Fjárfestar fá kauprétt að hlutafé í WOW air á 20 prósenta afslætti þegar félagið fer á markað. Nokkrir erlendir fjárfestar hafa skráð sig fyrir stórum hluta skuldabréfaútboðsins. Vextir á bréfunum í kringum 9 prósent. Viðskipti innlent 30.8.2018 21:58
Erfðabreytingum beitt til að stöðva DMD í hundum Vísindamönnum við Southwestern-háskólasjúkrahúsið í Texas hefur tekist að sporna við framgangi Duchenne-vöðvarýrnunarsjúkdóms (DMD) í hundum. Erlent 30.8.2018 21:58
Björn formaður EES-starfshóps Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur skipað þriggja manna starfshóp sem á að vinna skýrslu um aðild Íslands að EES-samningnum. Innlent 30.8.2018 21:58
Telur gerðardóm vilhallan ríkinu Gerðardómur í kjaradeilu Ljósmæðrafélags Íslands og ríkisins úrskurðaði í gær. Innlent 30.8.2018 21:59
Stór sveitarfélög í ágætum plús Rekstur samstæðu Reykjavíkurborgar var jákvæður um 9,1 milljarð króna á fyrri hluta ársins. Innlent 30.8.2018 21:58
Viss um sakleysi Depardieu Leikarinn Gérard Depardieu er sakaður um nauðgun og kynferðisofbeldi. Erlent 31.8.2018 06:00
Júníus Meyvant gefur út nýtt lag í dag Von er á annarri plötu Júníusar Meyvantsí nóvember en nafn plötunnar, Across the Borders, er ekki úr lausu lofti gripið. Tónleikaferðalag um Evrópu og Bandaríkin tekur við á nýju ári. Lífið 31.8.2018 05:20
Vín kneyfað og veipað í unglingaþætti RÚV Dagskrárstjóri segir að mistök hafi átt sér stað þegar þáttarstjórnandi sást reykja í þættinum Rabbabara á RÚV núll. Í sama þætti sést viðmælandinn drekka áfengi sem RÚV segir að illmögulegt hafi verið að komast hjá að sýna. Innlent 30.8.2018 21:59
Skemmtilegasti áratugur lífsins er framundan Sigrún Sól Ólafsdóttir, leikkona og leiðsögumaður, er fimmtug í dag. Hún heldur upp á það með sundspretti í Kleifarvatni og gæðastund með strákunum sínum. Lífið 31.8.2018 05:13
Bændur hyggja á fleiri útboð um raforkukaup Bændur í Eyjafirði ætla að ganga til viðræðna við Orkusöluna eftir að þeir stóðu fyrir útboði á raforkukaupum. Formaður Bændasamtakanna segir eðlilegt að skoða hvort safna þurfi öllum bændum saman til að fá hagstæðara raforkuverð. Innlent 30.8.2018 21:59
Við höfum verið lengi með augun á Þýskalandsleiknum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta getur tryggt sér sæti á HM 2019 með sigri á Þýskalandi á laugardaginn. Glódís Perla Viggósdóttir segist hafa beðið leiksins með mikilli eftirvæntingu. Hún er meðvituð um styrkleika þýska liðsins. Fótbolti 29.8.2018 22:03
Gæslan neitar að sýna spilin í þyrlumáli Eftir fjögurra vikna yfirlegu hafnar Landhelgisgæslan því að afhenda afrit af samskiptum við Airbus. Gæslan fullyrti að samkvæmt Airbus ætti þyrluslys í Suður-Kóreu sér aðrar orsakir en galla í gírkassa, eins og þeim sem eru í þyrlum sem eru á leið til landsins frá Noregi Innlent 30.8.2018 05:14
Nauðgunarmenningin Innst inni þykir okkur kvenlegt að vera svolítið varnarlaus en karlmannlegt þegar af manni stafar nokkur ögrun Skoðun 29.8.2018 15:52
Reiða fólkið á meðal okkar Alkunna er að það hefur ekki góð áhrif á fólk að reiðast svo mjög að það helli úr skálum reiði sinnar. Skoðun 29.8.2018 15:58
Svíþjóð: Hvað gerist næst? Stokkhólmur – Svíar ganga til þingkosninga eftir tíu daga. Skoðun 29.8.2018 15:52
Lögreglulaust þegar gagnaver var rænt Mönnun er vandamál hringinn í kringum landið og stjórnvöld þurfa að huga að öryggisstiginu, segir lögreglustjórinn á Vesturlandi og formaður Lögreglustjórafélags Íslands. Innlent 29.8.2018 22:09
Bergman, Ullmann og villt jarðarber í Paradís Sænski kvikmyndaleikstjórinn Ingmar Bergman fæddist í Uppsölum 14. júlí 1918 og hefði því orðið 100 ára í sumar. Sænska sendiráðið og Bíó Paradís heiðra minningu hans. Lífið 29.8.2018 22:11
Óþarfa afskipti Það varð okkur til happs að íslenska ríkið gekkst ekki í ábyrgð fyrir bankana þegar þeir hrundu fyrir hartnær tíu árum. Skoðun 29.8.2018 15:51
Úlfurinn Upphlaup hafa einkennt borgarmálin frá kosningum og fjallaði ritstjóri Fréttablaðsins nýlega um ábyrgð minnihlutaflokkanna á stöðunni í leiðara sem bar heitið "Úlfur, úlfur“. Skoðun 29.8.2018 15:53
Verkefnum fjölgar – úr vörn í sókn Þörf fyrir dagdvalarrými hefur aukist á undanförnum árum en eftir efnahagshrunið hefur þeim því miður ekki fjölgað nægilega hratt. Skoðun 29.8.2018 16:52
Hagnaður NTC dróst saman um 94 prósent Hagnaður NTC, sem rekur meðal annars verslanirnar Sautján, Evu og GK Reykjavík, nam 4,7 milljónum króna á síðasta ári, samkvæmt nýbirtum ársreikningi tískukeðjunnar. Viðskipti innlent 29.8.2018 22:05
Hútar skutu eldflaug á Sádi-Arabíu Hútar skutu í gær eldflaug á Sádi-Arabíu. Ekki hefur verið greint frá mannfalli en loftvarnir Sádi-Arabíu skutu eldflaugina niður. Erlent 29.8.2018 22:06
BYGG hagnast um 1,4 milljarða Hagnaður Byggingarfélags Gylfa og Gunnars (BYGG) jókst um þriðjung á milli ára og var um 1,4 milljarðar króna í fyrra. Viðskipti innlent 29.8.2018 22:08
Hættir vegna áreitnimála Alex Salmond, fyrrverandi formaður Skoska þjóðarflokksins og æðsti ráðherra Skotlands, er hættur í flokknum. Þetta tilkynnti hann í löngu bréfi sem hann birti í gær. Erlent 29.8.2018 22:10
Herör gegn dónaskap í ráðhúsinu í Borgarnesi Sveitarstjóri Borgarbyggðar segir mikilvægt að samskipti íbúa sveitarfélagsins við starfsfólk ráðhússins batni. Það gerist of oft að óbreyttir starfsmenn verði fyrir óhefluðu orðavali eða köpuryrðum í sinn garð. Innlent 29.8.2018 22:08
Leiksigur og margra stjörnu viðtökur Ný plata Ólafs Arnalds re:member hefur fengið glimrandi dóma um víða veröld frá því að hún kom út. Ólafi bregður fyrir í kvikmyndinni Lof mér að falla en hann sér einnig um tónlistina í þeirri mynd. Lífið 29.8.2018 22:12
Nú ætla ég að skemmta mér í heimsborginni Stórleikkonan Sigrún Edda Björnsdóttir er sextug í dag. Hún er stödd á Keflavíkurflugvelli á leið til Berlínar þegar í hana næst í smá símaspjall í tilefni afmælisins. Lífið 29.8.2018 22:11