Birtist í Fréttablaðinu Staðir teygja sig frá Brjánslæk í Bakkadal Sýningin Staðir verður opnuð á morgun. Hún teygir sig um sunnanverða Vestfirði og þar leggja þrjár listakonur verk sín í dóm. Menning 6.7.2018 20:56 Fyrsta sjálfshjálparbók hrakinnar þjóðar Veðrið hefur leikið íbúa Suðvesturlands grátt þetta sumarið. Meðalhiti í júní var á höfuðborgarsvæðinu nærri tveimur gráðum undir meðaltali síðustu tíu ára. Júnímánuður hefur ekki verið jafnkaldur síðan 1997. Skoðun 6.7.2018 20:51 Ljós í gangaendanum Vaxandi skilningur virðist vera meðal ráðamanna um að ekki verði unað við óbreytta stöðu á fjölmiðlamarkaði. Slíkt er löngu tímabært, enda hefur framganga Ríkisútvarpsins gegn frjálsu fjölmiðlunum fengið að viðgangast alltof lengi. Skoðun 6.7.2018 20:52 Dráttarbátur ekki til á Húsavík þrátt fyrir fjármagn frá ríkinu Í lögum frá 2013 um heimild til að veita víkjandi lán vegna uppbyggingar innviða á Bakka við Húsavík var miðað við að keyptur yrði dráttarbátur fyrir höfnina fyrir 290 milljónir. Enginn bátur hefur verið keyptur og peningarnir eru búnir. Höfnin fær afnot af eldri bát frá Akureyri en Akureyringar eiga nýjan dráttarbát. Innlent 6.7.2018 21:06 Sendiherrar sameinast í ást og friði Ingólfstorgi Þótt landslið Svíþjóðar og Englands muni berjast til síðasta manns á knattspyrnuvellinum í Samara í Rússlandi í dag þá ætla sendiherrar þjóðanna hér á landi að setjast niður og horfa á leikinn í mesta bróðerni á Ingólfstorgi. Fótbolti 6.7.2018 20:44 Smáaurar fengust upp í risakröfur á félag Lýsingar Skiptum á þrotabúi Peru ehf. lauk í júní og var niðurstaðan sú að 1,1 milljón fékkst greidd upp í kröfur á hendur félaginu sem námu tæplega 19,7 milljörðum króna. Viðskipti innlent 6.7.2018 20:45 Hefja tilraunir með mögulegt bóluefni við HIV í mönnum Tilraunir með nýtt bóluefni við HIV-sýkingu í ósmituðum einstaklingum og öpum hefur borið afar góða árangur. Vísindamönnunum tókst að framkalla heppilega ónæmissvörun með því gefa þessum einstaklingum blöndu af nokkrum lyfjum sem áður hafa gefið góð raun í baráttunni við HIV. Erlent 6.7.2018 20:45 Forstjóri Landspítalans kveðst ekki gráta kjararáð Samkvæmt útreikningum Fréttablaðsins hækkuðu laun Páls um 23,8 prósent, eða tæpa hálfa milljón á mánuði. Innlent 6.7.2018 20:45 Landsliðsþjálfarinn liggur áfram undir feldi KSÍ er ekki búið að setja neinn tímaramma á ákvörðun Heimis að sögn Guðna Bergssonar, formanns KSÍ. Fótbolti 6.7.2018 22:04 Stóra myndin Íslendingar ætla seint að bera gæfu til þess að draga réttan lærdóm af hagsögunni. Skoðun 5.7.2018 22:31 Bæta þarf hönnun Super Puma segir norsk rannsóknarnefnd Rannsóknarnefnd flugslysa í Noregi segir Airbus ekki hafa gert nóg til að tryggja öryggi Super Puma þyrla af þeirri gerð sem hrapaði í apríl 2016. Landhelgisgæslan á Íslandi, sem var að leigja tvær slíkar þyrlur á "tilboði aldarinnar“, skoðar niðurstöðuna á næstu viku. Framleiðandi þyrlanna segist hafa bætt öryggi þeirra. Innlent 5.7.2018 22:27 Fjársjóður framtíðar Við lifum á tímum örra breytinga sem fela í sér ótal spennandi tækifæri fyrir ungt fólk. Skoðun 5.7.2018 16:35 Ég kann alveg á blautarann Næstum því öll börn eiga það eflaust sammerkt að þau misskilja fyrst á ævinni hvað felst í því að keyra bíl. Skoðun 5.7.2018 16:46 Eina vitið – Opið bréf til Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra Bjarni, á þriðjudaginn birtist stuttur pistill á heimasíðu fjármálaráðuneytisins vegna fjölmiðlaumfjöllunar um kjör ljósmæðra. Skoðun 5.7.2018 16:36 Ferðamenn leysa út fíknilyf á Benidorm Tollgæslan hefur lagt hald á mikið magn ávana- og fíknilyfja á árinu. Hluta þeirra flytja íslenskir ferðamenn til landsins frá Spáni. Slóðin hefur verið rakin til fáeinna lækna á Benidorm sem skrifa út risastóra skammta ávana- og fíknilyfja eins og OxyContin og Xanax. Innlent 5.7.2018 22:27 Hroki Ég nýt þeirra lífsgæða að hafa hvorki áhuga né vit á knattspyrnu en mun meiri áhuga á mannlegu eðli. Skoðun 5.7.2018 22:31 Sjóvá metið mun hærra í verðmati Capacent verðmetur tryggingafélagið Sjóvá á 28,9 milljarða króna sem er 28 prósent yfir markaðsvirði. Viðskipti innlent 6.7.2018 05:16 Lekandatilfellum fer hratt fjölgandi Á fyrstu fimm mánuðum ársins greindust 55 einstaklingar með lekanda. Á sama tímabili árið 2017 voru tilfellin í kringum 30 talsins. Innlent 5.7.2018 22:27 Tafir á skráningu 32 sæta skrúfuþotu flugfélagsins Ernis Dornier-skrúfuþota sem Flugfélagið Ernir keypti í vetur og kom til landsins fyrir rúmum sex vikum stendur enn ónotuð í flugskýli 1 á Reykjavíkurflugvelli. Innlent 5.7.2018 22:26 Bankinn býður ekki í lax í ár Íslandsbanki hefur ákveðið að bjóða vildarviðskiptavinum sínum ekki í laxveiði í sumar eins og tíðkast hefur undanfarin ár. Viðskipti innlent 5.7.2018 22:26 Deila um lögmæti öryggishliðs við frístundabyggð í landi Fells Eigendur frístundahúsalóða í Biskupstungum komu fyrir öryggishliði að byggðinni í óþökk eiganda jarðarinnar. Skemmdarverk á hliðinu hafa verið kærð til lögreglu. Málið hefur ítrekað ratað til úrskurðarnefnda. Innlent 5.7.2018 22:26 Akademía íslensks og erlends tónlistarfólks Alþjóðlega tónlistarakademían er haldin í Hörpu. Um 20 viðburðir á dagskrá. Samstarf við Menuhin-fiðlukeppnina. Eldur eftir Jórunni Viðar flutt á lokatónleikum. Lífið 5.7.2018 22:31 Innblástur frá seiðkörlum og skógarmunkum Ivan Mendez, í hljómsveitinni Gringlo, fékk taugaáfall árið 2014 og fór í kjölfarið í langt ferðalag. Það má segja að hann hafi komið heim með plötu í farteskinu en fyrsti hluti hennar kemur út í dag. Lífið 5.7.2018 22:28 Landspítalinn réð ekki hæfasta umsækjandann Landspítalinn stóð með saknæmum og ólögmætum hætti að því ráðningarferli sem fram fór þegar ráðið var í starf deildarstjóra sálgæslu djákna og presta í júlí 2016. Innlent 5.7.2018 22:26 Líkami Birnu settur í Ölfusá við Óseyrarbrú Samkvæmt niðurstöðu matsskýrslu var líkama Birnu Brjánsdóttur komið fyrir lengra frá þeim stað en fyrr var talið. Verjandi Thomasar bað um matsgerðina vegna áfrýjunar. Innlent 5.7.2018 22:31 Vantar þúsundir verkfræðinga 10 þúsund verkfræðinga og raunvísindamenn mun vanta til starfa í Danmörku árið 2025, samkvæmt spá félags verkfræðinga í Danmörku. Erlent 5.7.2018 22:26 Á lífi Það var líkt heimsbyggðin gæfi frá sér feginsandvarp þegar fréttir bárust af því að tólf fótboltadrengir og þjálfari þeirra sem lokuðust af inni í helli í Taílandi hefðu fundist á lífi eftir níu daga vist. Skoðun 4.7.2018 15:30 Innreið Costco breytir ekki stöðu Haga Samkeppniseftirlitið telur ekki að innkoma Costco á innlendan dagvörumarkað hafi breytt stöðu Haga á markaðinum í grundvallaratriðum. Hagar telja "alls ekki rök fyrir umfangsmeiri ráðstöfun eigna“ en lagt er til í sáttatillögum félagsins vegna kaupa þess á Olís. Viðskipti innlent 4.7.2018 22:00 Tími kominn til að friða miðborgina sem íbúðahverfi Unnið er að gerð nýrrar ferðamálastefnu Reykjavíkurborgar sem leysa á stefnu frá 2011 af hólmi. Formaður Íbúasamtaka miðborgar Reykjavíkur segir löngu tímabært að setja skýrar reglur um sambúð ferðaþjónustunnar og íbúa borgarinnar. Áskorun að tryggja góða sambúð milli ferðaþjónustunnar og borgarbúa. Innlent 4.7.2018 22:06 Læknar standa vaktina Í því umróti sem skekur íslenskt heilbrigðiskerfi þetta sumarið með skorti á hjúkrunarfræðingum og uppsögnum ljósmæðra og undirmönnun ýmissa annarra heilbrigðistétta standa læknar vaktina enn. Skoðun 4.7.2018 15:31 « ‹ 268 269 270 271 272 273 274 275 276 … 334 ›
Staðir teygja sig frá Brjánslæk í Bakkadal Sýningin Staðir verður opnuð á morgun. Hún teygir sig um sunnanverða Vestfirði og þar leggja þrjár listakonur verk sín í dóm. Menning 6.7.2018 20:56
Fyrsta sjálfshjálparbók hrakinnar þjóðar Veðrið hefur leikið íbúa Suðvesturlands grátt þetta sumarið. Meðalhiti í júní var á höfuðborgarsvæðinu nærri tveimur gráðum undir meðaltali síðustu tíu ára. Júnímánuður hefur ekki verið jafnkaldur síðan 1997. Skoðun 6.7.2018 20:51
Ljós í gangaendanum Vaxandi skilningur virðist vera meðal ráðamanna um að ekki verði unað við óbreytta stöðu á fjölmiðlamarkaði. Slíkt er löngu tímabært, enda hefur framganga Ríkisútvarpsins gegn frjálsu fjölmiðlunum fengið að viðgangast alltof lengi. Skoðun 6.7.2018 20:52
Dráttarbátur ekki til á Húsavík þrátt fyrir fjármagn frá ríkinu Í lögum frá 2013 um heimild til að veita víkjandi lán vegna uppbyggingar innviða á Bakka við Húsavík var miðað við að keyptur yrði dráttarbátur fyrir höfnina fyrir 290 milljónir. Enginn bátur hefur verið keyptur og peningarnir eru búnir. Höfnin fær afnot af eldri bát frá Akureyri en Akureyringar eiga nýjan dráttarbát. Innlent 6.7.2018 21:06
Sendiherrar sameinast í ást og friði Ingólfstorgi Þótt landslið Svíþjóðar og Englands muni berjast til síðasta manns á knattspyrnuvellinum í Samara í Rússlandi í dag þá ætla sendiherrar þjóðanna hér á landi að setjast niður og horfa á leikinn í mesta bróðerni á Ingólfstorgi. Fótbolti 6.7.2018 20:44
Smáaurar fengust upp í risakröfur á félag Lýsingar Skiptum á þrotabúi Peru ehf. lauk í júní og var niðurstaðan sú að 1,1 milljón fékkst greidd upp í kröfur á hendur félaginu sem námu tæplega 19,7 milljörðum króna. Viðskipti innlent 6.7.2018 20:45
Hefja tilraunir með mögulegt bóluefni við HIV í mönnum Tilraunir með nýtt bóluefni við HIV-sýkingu í ósmituðum einstaklingum og öpum hefur borið afar góða árangur. Vísindamönnunum tókst að framkalla heppilega ónæmissvörun með því gefa þessum einstaklingum blöndu af nokkrum lyfjum sem áður hafa gefið góð raun í baráttunni við HIV. Erlent 6.7.2018 20:45
Forstjóri Landspítalans kveðst ekki gráta kjararáð Samkvæmt útreikningum Fréttablaðsins hækkuðu laun Páls um 23,8 prósent, eða tæpa hálfa milljón á mánuði. Innlent 6.7.2018 20:45
Landsliðsþjálfarinn liggur áfram undir feldi KSÍ er ekki búið að setja neinn tímaramma á ákvörðun Heimis að sögn Guðna Bergssonar, formanns KSÍ. Fótbolti 6.7.2018 22:04
Stóra myndin Íslendingar ætla seint að bera gæfu til þess að draga réttan lærdóm af hagsögunni. Skoðun 5.7.2018 22:31
Bæta þarf hönnun Super Puma segir norsk rannsóknarnefnd Rannsóknarnefnd flugslysa í Noregi segir Airbus ekki hafa gert nóg til að tryggja öryggi Super Puma þyrla af þeirri gerð sem hrapaði í apríl 2016. Landhelgisgæslan á Íslandi, sem var að leigja tvær slíkar þyrlur á "tilboði aldarinnar“, skoðar niðurstöðuna á næstu viku. Framleiðandi þyrlanna segist hafa bætt öryggi þeirra. Innlent 5.7.2018 22:27
Fjársjóður framtíðar Við lifum á tímum örra breytinga sem fela í sér ótal spennandi tækifæri fyrir ungt fólk. Skoðun 5.7.2018 16:35
Ég kann alveg á blautarann Næstum því öll börn eiga það eflaust sammerkt að þau misskilja fyrst á ævinni hvað felst í því að keyra bíl. Skoðun 5.7.2018 16:46
Eina vitið – Opið bréf til Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra Bjarni, á þriðjudaginn birtist stuttur pistill á heimasíðu fjármálaráðuneytisins vegna fjölmiðlaumfjöllunar um kjör ljósmæðra. Skoðun 5.7.2018 16:36
Ferðamenn leysa út fíknilyf á Benidorm Tollgæslan hefur lagt hald á mikið magn ávana- og fíknilyfja á árinu. Hluta þeirra flytja íslenskir ferðamenn til landsins frá Spáni. Slóðin hefur verið rakin til fáeinna lækna á Benidorm sem skrifa út risastóra skammta ávana- og fíknilyfja eins og OxyContin og Xanax. Innlent 5.7.2018 22:27
Hroki Ég nýt þeirra lífsgæða að hafa hvorki áhuga né vit á knattspyrnu en mun meiri áhuga á mannlegu eðli. Skoðun 5.7.2018 22:31
Sjóvá metið mun hærra í verðmati Capacent verðmetur tryggingafélagið Sjóvá á 28,9 milljarða króna sem er 28 prósent yfir markaðsvirði. Viðskipti innlent 6.7.2018 05:16
Lekandatilfellum fer hratt fjölgandi Á fyrstu fimm mánuðum ársins greindust 55 einstaklingar með lekanda. Á sama tímabili árið 2017 voru tilfellin í kringum 30 talsins. Innlent 5.7.2018 22:27
Tafir á skráningu 32 sæta skrúfuþotu flugfélagsins Ernis Dornier-skrúfuþota sem Flugfélagið Ernir keypti í vetur og kom til landsins fyrir rúmum sex vikum stendur enn ónotuð í flugskýli 1 á Reykjavíkurflugvelli. Innlent 5.7.2018 22:26
Bankinn býður ekki í lax í ár Íslandsbanki hefur ákveðið að bjóða vildarviðskiptavinum sínum ekki í laxveiði í sumar eins og tíðkast hefur undanfarin ár. Viðskipti innlent 5.7.2018 22:26
Deila um lögmæti öryggishliðs við frístundabyggð í landi Fells Eigendur frístundahúsalóða í Biskupstungum komu fyrir öryggishliði að byggðinni í óþökk eiganda jarðarinnar. Skemmdarverk á hliðinu hafa verið kærð til lögreglu. Málið hefur ítrekað ratað til úrskurðarnefnda. Innlent 5.7.2018 22:26
Akademía íslensks og erlends tónlistarfólks Alþjóðlega tónlistarakademían er haldin í Hörpu. Um 20 viðburðir á dagskrá. Samstarf við Menuhin-fiðlukeppnina. Eldur eftir Jórunni Viðar flutt á lokatónleikum. Lífið 5.7.2018 22:31
Innblástur frá seiðkörlum og skógarmunkum Ivan Mendez, í hljómsveitinni Gringlo, fékk taugaáfall árið 2014 og fór í kjölfarið í langt ferðalag. Það má segja að hann hafi komið heim með plötu í farteskinu en fyrsti hluti hennar kemur út í dag. Lífið 5.7.2018 22:28
Landspítalinn réð ekki hæfasta umsækjandann Landspítalinn stóð með saknæmum og ólögmætum hætti að því ráðningarferli sem fram fór þegar ráðið var í starf deildarstjóra sálgæslu djákna og presta í júlí 2016. Innlent 5.7.2018 22:26
Líkami Birnu settur í Ölfusá við Óseyrarbrú Samkvæmt niðurstöðu matsskýrslu var líkama Birnu Brjánsdóttur komið fyrir lengra frá þeim stað en fyrr var talið. Verjandi Thomasar bað um matsgerðina vegna áfrýjunar. Innlent 5.7.2018 22:31
Vantar þúsundir verkfræðinga 10 þúsund verkfræðinga og raunvísindamenn mun vanta til starfa í Danmörku árið 2025, samkvæmt spá félags verkfræðinga í Danmörku. Erlent 5.7.2018 22:26
Á lífi Það var líkt heimsbyggðin gæfi frá sér feginsandvarp þegar fréttir bárust af því að tólf fótboltadrengir og þjálfari þeirra sem lokuðust af inni í helli í Taílandi hefðu fundist á lífi eftir níu daga vist. Skoðun 4.7.2018 15:30
Innreið Costco breytir ekki stöðu Haga Samkeppniseftirlitið telur ekki að innkoma Costco á innlendan dagvörumarkað hafi breytt stöðu Haga á markaðinum í grundvallaratriðum. Hagar telja "alls ekki rök fyrir umfangsmeiri ráðstöfun eigna“ en lagt er til í sáttatillögum félagsins vegna kaupa þess á Olís. Viðskipti innlent 4.7.2018 22:00
Tími kominn til að friða miðborgina sem íbúðahverfi Unnið er að gerð nýrrar ferðamálastefnu Reykjavíkurborgar sem leysa á stefnu frá 2011 af hólmi. Formaður Íbúasamtaka miðborgar Reykjavíkur segir löngu tímabært að setja skýrar reglur um sambúð ferðaþjónustunnar og íbúa borgarinnar. Áskorun að tryggja góða sambúð milli ferðaþjónustunnar og borgarbúa. Innlent 4.7.2018 22:06
Læknar standa vaktina Í því umróti sem skekur íslenskt heilbrigðiskerfi þetta sumarið með skorti á hjúkrunarfræðingum og uppsögnum ljósmæðra og undirmönnun ýmissa annarra heilbrigðistétta standa læknar vaktina enn. Skoðun 4.7.2018 15:31