Birtist í Fréttablaðinu Setur reglur um sektarheimildir Jafnréttisstofu Drög að reglugerð um heimild Jafnréttisstofu til að leggja dagsektir á var sett til kynningar á samráðsvef stjórnvalda þann 28. júní síðastliðinn. Innlent 2.7.2019 02:02 Neituðu að hlutast til um ákvarðanir Isavia Tveimur dögum áður en WOW fór í þrot höfnuðu fulltrúar þriggja ráðuneyta óskum stjórnar WOW um að "hlutast til um“ að Isavia félli frá heimild til að kyrrsetja leiguþotur. Átti sú ákvörðun að gilda í næstu þrjátíu daga Innlent 2.7.2019 02:02 Ný áætlun gegn sykurneyslu gæti fækkað krabbameinum Sykurneysla, ekki síst í formi gosdrykkja, eykur líkur á þyngdaraukningu. Vaxandi tíðni offitu meðal fullorðinna Íslendinga undanfarna áratugi undirstrikar þörfina fyrir forvarnir studdar af stjórnvöldum. Skoðun 2.7.2019 02:00 Við vitum hver vandinn er Stundum er erfitt að átta sig á því hvaðan á mann stendur veðrið en einstaka sinnum þegar manni tekst það loksins sér maður að það var ekki við öðru að búast. Skoðun 2.7.2019 02:00 Brauð og leikar Margir bændur hér í suðurhéruðum Spánar eru í viðskiptum við stórfyrirtækið Bayer. Tómatræktendur verða að kaupa frá þeim sérhannaðar plöntur og síðan fræ fyrir hverja uppskeru. Bakþankar 2.7.2019 02:00 Staðfesta Íslands Við öðlumst mannréttindi við fæðingu. Þau spretta af samfélagslegu mikilvægi þess að fólk beri virðingu hvert fyrir öðru og viðurkenni rétt allra til mannlegrar reisnar. Skoðun 2.7.2019 02:00 Flestir styðja aukið eftirlit Yfirgnæfandi meirihluti er hlynntur fleiri eftirlitsmyndavélum um landið samkvæmt nýrri könnun. Aðeins tólf prósent eru andvíg fjölgun. Borgarfulltrúi segir álitamálunum um rafrænt eftirlit fjölga. Innlent 2.7.2019 02:02 Vilja ekki pylsur við Sundhöllina Menningar-, íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur leggst gegn því að komið verði upp pylsuvagni við Sundhöll Reykjavíkur við Barónsstíg. Viðskipti innlent 2.7.2019 02:02 Furðar sig á ummælunum Forsætisnefnd féllst í síðasta mánuði á niðurstöðu siðanefndar þess efnis að Þórhildur Sunna hefði brotið siðareglur með ummælum sínum um Ásmund Friðriksson, þingmann Sjálfstæðisflokksins. Innlent 2.7.2019 02:01 Spennandi verkefni sem mun ekki bjóðast á hverju tímabili Stefán Gíslason tók í miðri síðustu viku við stjórnartaumunum hjá belgíska knattspyrnuliðinu Lommel en hann hætti um leið störfum hjá Leikni sem hefur verið á góðu róli í Inkasso-deildinni í sumar.. Fótbolti 1.7.2019 02:01 Síðasta haustið frumsýnd á Karlovy Vary kvikmyndahátíðinni Kvikmyndin Síðasta haustið eftir Yrsu Roca Fannberg er 78 mínútna heimildarmynd um bændur sem bregða búi á Krossnesi í einum afskekktasta hreppi landsins, Árneshreppi á Ströndum. Bíó og sjónvarp 1.7.2019 02:01 Maasai fólkið í Ngorongoro gígnum Ljósmyndasýning Kristjáns Maack í Ramskram, Njálsgötu. Menning 1.7.2019 02:01 Tíminn og vatnið og ástin Rithöfundurinn Maja Lunde er einn vinsælasti rithöfundur Norðmanna um þessar mundir. Fyrsta fullorðinsskáldsaga hennar, Saga býflugnanna, sló rækilega í gegn um allan heim og Blá er önnur fullorðinssaga hennar og hefur ekki hlotið síðri viðtökur. Gagnrýni 1.7.2019 02:01 Enn óútskýrð skattheimta á foreldra langveikra barna Það myndi kosta ríkissjóð 20 milljónir á ári og sveitarfélögin yrðu af 23 milljónum í formi lægra útsvars ef greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna yrðu undanskildar tekjuskatti. Innlent 1.7.2019 02:02 Fjölskyldu grunar að kattarmorðingi gangi laus í Vogum Eitrað var fyrir átta mánaða gamalli læðu, Bellu, í Vogum á Vatnsleysuströnd í síðustu viku, með þeim afleiðingum að hún drapst. Innlent 1.7.2019 02:02 Breti í masókískri glæpaútgerð á Íslandi Enski glæpasagnahöfundurinn Quentin Bates ber sterkar taugar til Íslands og í reyfurum sínum teflir hann rannsóknarlöggunni Gunnhildi Gísladóttur gegn glæpahyski Reykjavíkurborgar. Lífið 1.7.2019 02:01 Þorpstjörnin að þorna upp vegna sundlaugar Íbúar á Raufarhöfn eru miður sín vegna tilraunaborana. Tjarnir í bænum eru að þorna upp. Kjánaleg umræða að mati starfsmanns Norðurþings. Innlent 1.7.2019 02:02 Skattsvik námu 80 milljörðum Starfshópur á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytisins áætlar að á árunum 2010 til 2013 hafi skattsvik numið um 80 milljörðum króna af árlegu tekjutapi ríkis og sveitarfélaga á tímabilinu. Innlent 1.7.2019 02:02 Skólabarinn Á grunnskólaárum mínum seldu nemendur áfengi undir borði í skólasjoppunni. Þá var talið töff að vera fullur fjórtán ára. Grunnskólabarinn var vinsæll. Bakþankar 1.7.2019 02:01 Syndaskattar Skattkerfið á eingöngu að nýta til að afla ríkinu tekna til nauðsynlegra verkefna. Skattkerfið á ekki að nota til að stýra hegðun og neyslu skattgreiðenda. Skoðun 1.7.2019 02:01 Sykur og frelsi Ég verð að játa að mér persónulega er nokkurn veginn alveg sama hvað sykrað kók kostar og ef Nóa kropp og lakkrís — sem er eiginlega eina nammið sem ég finn einstaka sinnum löngun til að fá mér — hækkar í verði, þá býst ég við að ég muni kaupa mér það samt ef umtalsverð þörf til þess skapast. Skoðun 1.7.2019 02:01 Tylliástæður Við eigum framsýnum forystumönnum verkalýðshreyfingar og atvinnurekenda það að þakka að hér var byggt upp öflugt lífeyrissjóðakerfi. Skoðun 1.7.2019 02:01 Guðlaug Edda stóð sig vel Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir keppti um helgina á móti sem fram fór í Montreal í Kanada og er hluti af heimsbikarmótaröðinni sem er sterkasta mótaröð heims í þríþraut. Sport 1.7.2019 02:01 Eðlilegt verð segir borgin Fasteignasalinn Páll Pálsson fjallaði um kaupin á Facebook-síðu sinni Fasteignafréttir og velti upp þeirri spurningu hvort um góð kaup væri að ræða fyrir borgina. Innlent 1.7.2019 02:02 Enginn sérstakur starfslokasamningur við Auðun Frey Auðun Freyr Ingvarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Félagsbústaða, og Félagsbústaðir hafna því að eitthvað óeðlilegt sé við tæplega 37 milljóna greiðslur til hans á rekstrarárinu 2018. Innlent 1.7.2019 02:01 Umferðarvandi auki stuðning við íbúabyggð í Vatnsmýrinni Fyrrverandi borgarfulltrúi telur fleiri gera sér grein fyrir því að umferðarvandinn leysist ekki með fleiri slaufum og breiðari götum. Telur andstöðu við flutning flugvallarins skýrast af skorti á öðrum valkosti. Innlent 1.7.2019 02:02 Dagný trónir á toppnum Dagný Brynjarsdóttir landsliðskona í knattspyrnu og samherjar hennar hjá Portland Thorns komust á topp bandarísku NWSL-deildarinnar með 2-1 sigri á Houston Dash um helgina. Fótbolti 1.7.2019 02:00 100 ára flugsaga Íslands Þann 3. september árið 1919 hóf fyrsta flugvélin sig til lofts á Íslandi og gerðist það í Vatnsmýrinni. Flugmálafélagið, Þristavinafélagið og Isavia hafa minnst þessara tímamóta en fjölmenni var á hinum árlega flugdegi. Lífið 29.6.2019 22:08 Vill verða ein af þeim bestu Fyrir 12 árum lenti Arna Sigríður Albertsdóttir í skíðaslysi sem breytti lífi hennar. Hún lét mótlætið ekki stöðva sig og stundar handahjólreiðar af krafti í dag. Vellíðan sem fylgir íþróttinni veitir henni innblástur í að ná lengra. Lífið 29.6.2019 21:00 Raketta án priks Vinur minn er óheppinn að lenda í þessu að vori, þegar árleg sumarlokun vofir yfir skurðstofum. Hann er þó vongóður um að lausn sé handan við hornið með hjálp góðra manna. En raunirnar vitna um laskað kerfi. Þær staðfesta að sagan um að góða heilsu þurfi til að eiga við heilbrigðiskerfið – nema ættingjar eða vinir kippi í spotta – er ekki bara grín. Skoðun 29.6.2019 02:02 « ‹ 76 77 78 79 80 81 82 83 84 … 334 ›
Setur reglur um sektarheimildir Jafnréttisstofu Drög að reglugerð um heimild Jafnréttisstofu til að leggja dagsektir á var sett til kynningar á samráðsvef stjórnvalda þann 28. júní síðastliðinn. Innlent 2.7.2019 02:02
Neituðu að hlutast til um ákvarðanir Isavia Tveimur dögum áður en WOW fór í þrot höfnuðu fulltrúar þriggja ráðuneyta óskum stjórnar WOW um að "hlutast til um“ að Isavia félli frá heimild til að kyrrsetja leiguþotur. Átti sú ákvörðun að gilda í næstu þrjátíu daga Innlent 2.7.2019 02:02
Ný áætlun gegn sykurneyslu gæti fækkað krabbameinum Sykurneysla, ekki síst í formi gosdrykkja, eykur líkur á þyngdaraukningu. Vaxandi tíðni offitu meðal fullorðinna Íslendinga undanfarna áratugi undirstrikar þörfina fyrir forvarnir studdar af stjórnvöldum. Skoðun 2.7.2019 02:00
Við vitum hver vandinn er Stundum er erfitt að átta sig á því hvaðan á mann stendur veðrið en einstaka sinnum þegar manni tekst það loksins sér maður að það var ekki við öðru að búast. Skoðun 2.7.2019 02:00
Brauð og leikar Margir bændur hér í suðurhéruðum Spánar eru í viðskiptum við stórfyrirtækið Bayer. Tómatræktendur verða að kaupa frá þeim sérhannaðar plöntur og síðan fræ fyrir hverja uppskeru. Bakþankar 2.7.2019 02:00
Staðfesta Íslands Við öðlumst mannréttindi við fæðingu. Þau spretta af samfélagslegu mikilvægi þess að fólk beri virðingu hvert fyrir öðru og viðurkenni rétt allra til mannlegrar reisnar. Skoðun 2.7.2019 02:00
Flestir styðja aukið eftirlit Yfirgnæfandi meirihluti er hlynntur fleiri eftirlitsmyndavélum um landið samkvæmt nýrri könnun. Aðeins tólf prósent eru andvíg fjölgun. Borgarfulltrúi segir álitamálunum um rafrænt eftirlit fjölga. Innlent 2.7.2019 02:02
Vilja ekki pylsur við Sundhöllina Menningar-, íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur leggst gegn því að komið verði upp pylsuvagni við Sundhöll Reykjavíkur við Barónsstíg. Viðskipti innlent 2.7.2019 02:02
Furðar sig á ummælunum Forsætisnefnd féllst í síðasta mánuði á niðurstöðu siðanefndar þess efnis að Þórhildur Sunna hefði brotið siðareglur með ummælum sínum um Ásmund Friðriksson, þingmann Sjálfstæðisflokksins. Innlent 2.7.2019 02:01
Spennandi verkefni sem mun ekki bjóðast á hverju tímabili Stefán Gíslason tók í miðri síðustu viku við stjórnartaumunum hjá belgíska knattspyrnuliðinu Lommel en hann hætti um leið störfum hjá Leikni sem hefur verið á góðu róli í Inkasso-deildinni í sumar.. Fótbolti 1.7.2019 02:01
Síðasta haustið frumsýnd á Karlovy Vary kvikmyndahátíðinni Kvikmyndin Síðasta haustið eftir Yrsu Roca Fannberg er 78 mínútna heimildarmynd um bændur sem bregða búi á Krossnesi í einum afskekktasta hreppi landsins, Árneshreppi á Ströndum. Bíó og sjónvarp 1.7.2019 02:01
Maasai fólkið í Ngorongoro gígnum Ljósmyndasýning Kristjáns Maack í Ramskram, Njálsgötu. Menning 1.7.2019 02:01
Tíminn og vatnið og ástin Rithöfundurinn Maja Lunde er einn vinsælasti rithöfundur Norðmanna um þessar mundir. Fyrsta fullorðinsskáldsaga hennar, Saga býflugnanna, sló rækilega í gegn um allan heim og Blá er önnur fullorðinssaga hennar og hefur ekki hlotið síðri viðtökur. Gagnrýni 1.7.2019 02:01
Enn óútskýrð skattheimta á foreldra langveikra barna Það myndi kosta ríkissjóð 20 milljónir á ári og sveitarfélögin yrðu af 23 milljónum í formi lægra útsvars ef greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna yrðu undanskildar tekjuskatti. Innlent 1.7.2019 02:02
Fjölskyldu grunar að kattarmorðingi gangi laus í Vogum Eitrað var fyrir átta mánaða gamalli læðu, Bellu, í Vogum á Vatnsleysuströnd í síðustu viku, með þeim afleiðingum að hún drapst. Innlent 1.7.2019 02:02
Breti í masókískri glæpaútgerð á Íslandi Enski glæpasagnahöfundurinn Quentin Bates ber sterkar taugar til Íslands og í reyfurum sínum teflir hann rannsóknarlöggunni Gunnhildi Gísladóttur gegn glæpahyski Reykjavíkurborgar. Lífið 1.7.2019 02:01
Þorpstjörnin að þorna upp vegna sundlaugar Íbúar á Raufarhöfn eru miður sín vegna tilraunaborana. Tjarnir í bænum eru að þorna upp. Kjánaleg umræða að mati starfsmanns Norðurþings. Innlent 1.7.2019 02:02
Skattsvik námu 80 milljörðum Starfshópur á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytisins áætlar að á árunum 2010 til 2013 hafi skattsvik numið um 80 milljörðum króna af árlegu tekjutapi ríkis og sveitarfélaga á tímabilinu. Innlent 1.7.2019 02:02
Skólabarinn Á grunnskólaárum mínum seldu nemendur áfengi undir borði í skólasjoppunni. Þá var talið töff að vera fullur fjórtán ára. Grunnskólabarinn var vinsæll. Bakþankar 1.7.2019 02:01
Syndaskattar Skattkerfið á eingöngu að nýta til að afla ríkinu tekna til nauðsynlegra verkefna. Skattkerfið á ekki að nota til að stýra hegðun og neyslu skattgreiðenda. Skoðun 1.7.2019 02:01
Sykur og frelsi Ég verð að játa að mér persónulega er nokkurn veginn alveg sama hvað sykrað kók kostar og ef Nóa kropp og lakkrís — sem er eiginlega eina nammið sem ég finn einstaka sinnum löngun til að fá mér — hækkar í verði, þá býst ég við að ég muni kaupa mér það samt ef umtalsverð þörf til þess skapast. Skoðun 1.7.2019 02:01
Tylliástæður Við eigum framsýnum forystumönnum verkalýðshreyfingar og atvinnurekenda það að þakka að hér var byggt upp öflugt lífeyrissjóðakerfi. Skoðun 1.7.2019 02:01
Guðlaug Edda stóð sig vel Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir keppti um helgina á móti sem fram fór í Montreal í Kanada og er hluti af heimsbikarmótaröðinni sem er sterkasta mótaröð heims í þríþraut. Sport 1.7.2019 02:01
Eðlilegt verð segir borgin Fasteignasalinn Páll Pálsson fjallaði um kaupin á Facebook-síðu sinni Fasteignafréttir og velti upp þeirri spurningu hvort um góð kaup væri að ræða fyrir borgina. Innlent 1.7.2019 02:02
Enginn sérstakur starfslokasamningur við Auðun Frey Auðun Freyr Ingvarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Félagsbústaða, og Félagsbústaðir hafna því að eitthvað óeðlilegt sé við tæplega 37 milljóna greiðslur til hans á rekstrarárinu 2018. Innlent 1.7.2019 02:01
Umferðarvandi auki stuðning við íbúabyggð í Vatnsmýrinni Fyrrverandi borgarfulltrúi telur fleiri gera sér grein fyrir því að umferðarvandinn leysist ekki með fleiri slaufum og breiðari götum. Telur andstöðu við flutning flugvallarins skýrast af skorti á öðrum valkosti. Innlent 1.7.2019 02:02
Dagný trónir á toppnum Dagný Brynjarsdóttir landsliðskona í knattspyrnu og samherjar hennar hjá Portland Thorns komust á topp bandarísku NWSL-deildarinnar með 2-1 sigri á Houston Dash um helgina. Fótbolti 1.7.2019 02:00
100 ára flugsaga Íslands Þann 3. september árið 1919 hóf fyrsta flugvélin sig til lofts á Íslandi og gerðist það í Vatnsmýrinni. Flugmálafélagið, Þristavinafélagið og Isavia hafa minnst þessara tímamóta en fjölmenni var á hinum árlega flugdegi. Lífið 29.6.2019 22:08
Vill verða ein af þeim bestu Fyrir 12 árum lenti Arna Sigríður Albertsdóttir í skíðaslysi sem breytti lífi hennar. Hún lét mótlætið ekki stöðva sig og stundar handahjólreiðar af krafti í dag. Vellíðan sem fylgir íþróttinni veitir henni innblástur í að ná lengra. Lífið 29.6.2019 21:00
Raketta án priks Vinur minn er óheppinn að lenda í þessu að vori, þegar árleg sumarlokun vofir yfir skurðstofum. Hann er þó vongóður um að lausn sé handan við hornið með hjálp góðra manna. En raunirnar vitna um laskað kerfi. Þær staðfesta að sagan um að góða heilsu þurfi til að eiga við heilbrigðiskerfið – nema ættingjar eða vinir kippi í spotta – er ekki bara grín. Skoðun 29.6.2019 02:02