Hús og heimili Allt fyrir glaðar plöntur Núna er rétti tíminn til að kaupa sumarblóm og undirbúa garðinn fyrir sumarið. Samstarf 24.5.2023 12:56 Bíl-og bóllaus lífstíll í einni íbúð á Snorrabraut Íbúð sem nú er í byggingu á Snorrabraut 62 hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Þar er ekki að finna svefnherbergi og grínast netverjar með að því verði hægt að lifa bíl-og bóllausum lífsstíl í íbúðinni en engin bílastæði fylgja húsinu. Framkvæmdastjóri fasteignafélagsins Snorrahúss segir deiluskipulag hafa nauðbeygt byggingaraðila í að hafa íbúðina án svefnherbergis. Neytendur 24.5.2023 07:00 Brynja Dan og Jóhann keyptu glæsihús í Garðabæ Parið Brynja Dan Gunnarsdóttir, varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar, og kærastinn Jóhann Sveinbjörnsson hafa fest kaup á fallegu parhúsi í Garðabæ. Lífið 22.5.2023 12:05 Friðrik Ómar selur húsið á Frakkastígnum Söngvarinn geðþekki Friðrik Ómar hefur sett hús sitt að Frakkastíg 14 á sölu. Um er að ræða bjarta þriggja herbergja íbúð með sérinngangi og góða lofthæð. Lífið 21.5.2023 14:36 Klassísk dönsk hönnun í bland við nýja í parhúsi í Garðabæ Við Mosagötu í Urriðaholti í Garðabæ er til sölu afar fallegt 230 fermetra parhús á tveimur hæðum. Lífið 21.5.2023 12:00 Einstakar svalir við þakíbúð Halla Athafnamaðurinn og maður ársins Haraldur Þorleifsson er nýbúinn að opna veitingastað sem hann kallar Anna Jóna til minningar um móður sína. Lífið 17.5.2023 16:17 Taktu þátt í Garðaleik Vísis Garðaleikur Vísis stendur yfir í maí. Hægt er að vinna glæsilegan gjafapakka frá samstarfsaðilum Vísis. Lífið samstarf 16.5.2023 10:24 Gott að treysta fagaðilum fyrir beðahreinsuninni Í maí mánuði byrja flestir garðeigendur að huga að görðum sínum fyrir sumarið. Samstarf 15.5.2023 11:27 Eigendur My Letra selja sætt sumarhús í Grímsnesi Viðskiptaparið Sóley Þorsteinsdóttir og Arnþór Ingi Kristinsson, eigendur skartgripafyrirtækisins My Letra, hafa sett sumarhús sitt í Grímsnesi til sölu. Lífið 11.5.2023 20:31 Edda Hermanns og Rikki Daða kaupa glæsihöll á Seltjarnarnesi Edda Hermannsdóttir markaðsstjóri Íslandsbanka og Ríkharður Daðason fjárfestir hafa keypt 500 fermetra glæsihöll við Bakkavör á Seltjarnarnesi. Lífið 10.5.2023 10:12 Nýi liturinn hannaður til að virkja sköpunargáfuna í eldhúsinu Hibiscus, litur ársins 2023 frá KitchenAid, er nú loksins fáanlegur á Íslandi. Liturinn laðar okkur að nýjum upplifunum innan sem utan eldhússins. Lífið samstarf 10.5.2023 08:51 Siggi tekur fasteignamarkaðinn með stormi Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur, betur þekktur sem Siggi Stormur, hefur sett íbúð sína við Eskivelli í Hafnarfirði til sölu. Lífið 9.5.2023 13:39 Öllum er boðið í garðveislu Múmínálfanna! Í sumar verður veisla og öll eru velkomin! Sumarlínan 2023 „Garðveisla“ er full af óvæntum kynnum og töfrum vináttunnar. Myndskreytingarnar eru innblásnar af myndasögu Tove Jansson „Moominvalley Turns Jungle“. Lífið samstarf 9.5.2023 10:49 Björn Bragi kaupir 160 milljóna króna einbýlishús Athafnamaðurinn og skemmtikrafturinn Björn Bragi Arnarsson hefur fest kaup á einbýlishúsi við Nesbala á Seltjarnarnesi. Lífið 1.5.2023 08:00 Grímur í Bestseller selur glæsihýsi í 101 Athafnamaðurinn Grímur Garðarsson, eigandi Bestseller á Íslandi sem rekur tískuvöruverslanirnar Vero Moda, Jack & Jones, Vila og Name It, hefur sett einstakt heimili sitt í miðbæ Reykjavíkur á sölu. Lífið 27.4.2023 12:31 Þórunn Antonía selur slotið í Hveragerði Tónlistarkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir hefur sett einbýlishús sitt við Dynskóga í Hveragerði til sölu. Lífið 26.4.2023 10:26 Glæsieign í Goðakór Fimm herbergja einbýlishús við Goðakór í Kópavogi er til sölu. Ásett verð fyrir fermetrana 228 eru 162.900.000 milljónir króna. Lífið 25.4.2023 15:00 Spjallað um hönnun – „Mikilvægt að þægindi og fegurð komi saman“ segir Viktoría Hrund Undanfarin ár hefur Viktoría Hrund Kjartansdóttir aðstoðað fólk og eigendur fyrirtækja við ýmsar spennandi breytingar á heimilum og skrifstofuhúsnæði. Lífið samstarf 21.4.2023 14:41 Glæsihýsi við Keldugötu Sjö herbergja einbýlishús við Keldugötu í Urriðaholti, Garðabæ er til sölu. Ásett verð fyrir fermetrana 324 eru 249 milljónir króna. Lífið 12.4.2023 12:00 Ingi og Nína búa í húsbíl og flakka um Evrópu Lóa Pind heimsótti systkini sem hafa farið ólíkar leiðir í lífinu í síðasta þætti af Hvar er best að búa sem var á dagskrá á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 3.4.2023 15:03 Raðhús í Garðabæ á 175 milljónir Sex herbergja raðhús á Brúarflöt í Garðabæ er til sölu. Ásett verð fyrir fermetrana 236 eru 175 milljónir króna. Lífið 1.4.2023 14:39 Od wynajmu do własnego mieszkania w rozwijającej się gminie W Vogar, przy ulicy Grænubyggð, są obecnie w sprzedaży mieszkania znajdujące się w nowo wybudowanym dwupiętrowym apartamentowcu. Apartamenty są specjalnie przystosowane do systemu pożyczek kapitałowych (pożyczka z prawem do udziału w zyskach) dzięki czemu osoby, które wcześniej płaciły niebotyczne czynsze, mają możliwość zakupu wysokiej jakości mieszkań w dobrej cenie. Samstarf 31.3.2023 15:33 Það heitasta í innanhússhönnun Hvað er helst í tísku í innréttingum og stíl landsmanna í ár? Lífið 31.3.2023 11:31 Af leigumarkaði í eigið húsnæði í vaxandi sveitarfélagi Fallegar eignir til sölu í tveggja hæða fjölbýli við Grænubyggð í Vogum. Íbúðirnar eru sérhannaðir inn í hlutdeildarlánakerfið og gefur fólki, sem áður greiddi himinháa húsaleigu, möguleika á að kaupa vandaðar íbúðir á góðu verði. Samstarf 30.3.2023 15:00 Átta herbergja einbýli á sextíu milljónir Átta herbergja einbýlishús í Miðtúni 13 á Tálknafirði er til sölu. Ásett verð fyrir fermetrana 250 eru 59,9 milljónir króna. Lífið 26.3.2023 13:39 Einbýli með bar og arinstofu falt fyrir 265 milljónir Rúmlega þrjú hundruð fermetra einbýlishús á Starhaga í Vesturbæ Reykjavíkur er til sölu. Ásett verð eru 265 milljónir króna. Húsið er hannað af Halldóri Jónssyni og í kjallaranum er arinstofa með innréttingum sem Sveinn Kjarval hannaði. Örstutt er á Ægisíðuna. Lífið 26.3.2023 07:31 Ný raðhús úr vistvænu byggingarefni í rótgrónu hverfi Fasteignasalan Lind kynnir nýbyggð raðhús á tveimur hæðum í Fossvoginum í Reykjavík. Um er að ræða bjartar og nútímalegar íbúðir með hagnýtu skipulagi þar sem hver fermetri er vel nýttur. Umhverfisvænt og vistvænt byggingarefni var notað við byggingu húsanna. Samstarf 24.3.2023 13:46 Arnar og Brynja selja miðbæjarperluna Arnar Már Eyfells, eigandi Ketchup Creative, og Brynja Kúla Guðmundsdóttir, fyrirsæta og leikkona, hafa sett stórkostlega íbúð sína í miðbænum á sölu. Þessi litríka perla vakti mikla athygli í þáttunum Heimsókn nú á dögunum. Lífið 22.3.2023 14:36 Töfrandi augnablik með Múmínpabba og Hemúlnum Nýjustu vörurnar í klassísku vörulínu Moomin frá Arabia eru tvö matarsett, myndskreytt Múmínpabba og Hemúlnum. Myndirnar sýna tvær af dáðustu persónum Múmíndals að sinna sínum uppáhalds verkum og áhugamálum. Múmínpabbi sinnir fjölskyldunni og heimilinu en Hemúllinn eltist við sjaldgæfar plöntutegundir. Nýjungarnar eiga að sýna okkur töfrandi augnablik, sem helst gerast þegar við tökum frá litla stund fyrir okkur sjálf til að vera við sjálf. Lífið samstarf 21.3.2023 14:59 Hvorki leiðinlegt né lífsskerðing að velja umhverfisvænt „Fólk heldur oft að það þurfi að færa fórnir til að huga að umhverfinu en við viljum meina að það þurfi ekki að vera leiðinlegt né lífsskerðing að taka betri ákvarðanir með umhverfið í huga,“ segir Una einn eigandi Verma.is. Lífið samstarf 20.3.2023 10:16 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 19 20 … 60 ›
Allt fyrir glaðar plöntur Núna er rétti tíminn til að kaupa sumarblóm og undirbúa garðinn fyrir sumarið. Samstarf 24.5.2023 12:56
Bíl-og bóllaus lífstíll í einni íbúð á Snorrabraut Íbúð sem nú er í byggingu á Snorrabraut 62 hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Þar er ekki að finna svefnherbergi og grínast netverjar með að því verði hægt að lifa bíl-og bóllausum lífsstíl í íbúðinni en engin bílastæði fylgja húsinu. Framkvæmdastjóri fasteignafélagsins Snorrahúss segir deiluskipulag hafa nauðbeygt byggingaraðila í að hafa íbúðina án svefnherbergis. Neytendur 24.5.2023 07:00
Brynja Dan og Jóhann keyptu glæsihús í Garðabæ Parið Brynja Dan Gunnarsdóttir, varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar, og kærastinn Jóhann Sveinbjörnsson hafa fest kaup á fallegu parhúsi í Garðabæ. Lífið 22.5.2023 12:05
Friðrik Ómar selur húsið á Frakkastígnum Söngvarinn geðþekki Friðrik Ómar hefur sett hús sitt að Frakkastíg 14 á sölu. Um er að ræða bjarta þriggja herbergja íbúð með sérinngangi og góða lofthæð. Lífið 21.5.2023 14:36
Klassísk dönsk hönnun í bland við nýja í parhúsi í Garðabæ Við Mosagötu í Urriðaholti í Garðabæ er til sölu afar fallegt 230 fermetra parhús á tveimur hæðum. Lífið 21.5.2023 12:00
Einstakar svalir við þakíbúð Halla Athafnamaðurinn og maður ársins Haraldur Þorleifsson er nýbúinn að opna veitingastað sem hann kallar Anna Jóna til minningar um móður sína. Lífið 17.5.2023 16:17
Taktu þátt í Garðaleik Vísis Garðaleikur Vísis stendur yfir í maí. Hægt er að vinna glæsilegan gjafapakka frá samstarfsaðilum Vísis. Lífið samstarf 16.5.2023 10:24
Gott að treysta fagaðilum fyrir beðahreinsuninni Í maí mánuði byrja flestir garðeigendur að huga að görðum sínum fyrir sumarið. Samstarf 15.5.2023 11:27
Eigendur My Letra selja sætt sumarhús í Grímsnesi Viðskiptaparið Sóley Þorsteinsdóttir og Arnþór Ingi Kristinsson, eigendur skartgripafyrirtækisins My Letra, hafa sett sumarhús sitt í Grímsnesi til sölu. Lífið 11.5.2023 20:31
Edda Hermanns og Rikki Daða kaupa glæsihöll á Seltjarnarnesi Edda Hermannsdóttir markaðsstjóri Íslandsbanka og Ríkharður Daðason fjárfestir hafa keypt 500 fermetra glæsihöll við Bakkavör á Seltjarnarnesi. Lífið 10.5.2023 10:12
Nýi liturinn hannaður til að virkja sköpunargáfuna í eldhúsinu Hibiscus, litur ársins 2023 frá KitchenAid, er nú loksins fáanlegur á Íslandi. Liturinn laðar okkur að nýjum upplifunum innan sem utan eldhússins. Lífið samstarf 10.5.2023 08:51
Siggi tekur fasteignamarkaðinn með stormi Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur, betur þekktur sem Siggi Stormur, hefur sett íbúð sína við Eskivelli í Hafnarfirði til sölu. Lífið 9.5.2023 13:39
Öllum er boðið í garðveislu Múmínálfanna! Í sumar verður veisla og öll eru velkomin! Sumarlínan 2023 „Garðveisla“ er full af óvæntum kynnum og töfrum vináttunnar. Myndskreytingarnar eru innblásnar af myndasögu Tove Jansson „Moominvalley Turns Jungle“. Lífið samstarf 9.5.2023 10:49
Björn Bragi kaupir 160 milljóna króna einbýlishús Athafnamaðurinn og skemmtikrafturinn Björn Bragi Arnarsson hefur fest kaup á einbýlishúsi við Nesbala á Seltjarnarnesi. Lífið 1.5.2023 08:00
Grímur í Bestseller selur glæsihýsi í 101 Athafnamaðurinn Grímur Garðarsson, eigandi Bestseller á Íslandi sem rekur tískuvöruverslanirnar Vero Moda, Jack & Jones, Vila og Name It, hefur sett einstakt heimili sitt í miðbæ Reykjavíkur á sölu. Lífið 27.4.2023 12:31
Þórunn Antonía selur slotið í Hveragerði Tónlistarkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir hefur sett einbýlishús sitt við Dynskóga í Hveragerði til sölu. Lífið 26.4.2023 10:26
Glæsieign í Goðakór Fimm herbergja einbýlishús við Goðakór í Kópavogi er til sölu. Ásett verð fyrir fermetrana 228 eru 162.900.000 milljónir króna. Lífið 25.4.2023 15:00
Spjallað um hönnun – „Mikilvægt að þægindi og fegurð komi saman“ segir Viktoría Hrund Undanfarin ár hefur Viktoría Hrund Kjartansdóttir aðstoðað fólk og eigendur fyrirtækja við ýmsar spennandi breytingar á heimilum og skrifstofuhúsnæði. Lífið samstarf 21.4.2023 14:41
Glæsihýsi við Keldugötu Sjö herbergja einbýlishús við Keldugötu í Urriðaholti, Garðabæ er til sölu. Ásett verð fyrir fermetrana 324 eru 249 milljónir króna. Lífið 12.4.2023 12:00
Ingi og Nína búa í húsbíl og flakka um Evrópu Lóa Pind heimsótti systkini sem hafa farið ólíkar leiðir í lífinu í síðasta þætti af Hvar er best að búa sem var á dagskrá á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 3.4.2023 15:03
Raðhús í Garðabæ á 175 milljónir Sex herbergja raðhús á Brúarflöt í Garðabæ er til sölu. Ásett verð fyrir fermetrana 236 eru 175 milljónir króna. Lífið 1.4.2023 14:39
Od wynajmu do własnego mieszkania w rozwijającej się gminie W Vogar, przy ulicy Grænubyggð, są obecnie w sprzedaży mieszkania znajdujące się w nowo wybudowanym dwupiętrowym apartamentowcu. Apartamenty są specjalnie przystosowane do systemu pożyczek kapitałowych (pożyczka z prawem do udziału w zyskach) dzięki czemu osoby, które wcześniej płaciły niebotyczne czynsze, mają możliwość zakupu wysokiej jakości mieszkań w dobrej cenie. Samstarf 31.3.2023 15:33
Það heitasta í innanhússhönnun Hvað er helst í tísku í innréttingum og stíl landsmanna í ár? Lífið 31.3.2023 11:31
Af leigumarkaði í eigið húsnæði í vaxandi sveitarfélagi Fallegar eignir til sölu í tveggja hæða fjölbýli við Grænubyggð í Vogum. Íbúðirnar eru sérhannaðir inn í hlutdeildarlánakerfið og gefur fólki, sem áður greiddi himinháa húsaleigu, möguleika á að kaupa vandaðar íbúðir á góðu verði. Samstarf 30.3.2023 15:00
Átta herbergja einbýli á sextíu milljónir Átta herbergja einbýlishús í Miðtúni 13 á Tálknafirði er til sölu. Ásett verð fyrir fermetrana 250 eru 59,9 milljónir króna. Lífið 26.3.2023 13:39
Einbýli með bar og arinstofu falt fyrir 265 milljónir Rúmlega þrjú hundruð fermetra einbýlishús á Starhaga í Vesturbæ Reykjavíkur er til sölu. Ásett verð eru 265 milljónir króna. Húsið er hannað af Halldóri Jónssyni og í kjallaranum er arinstofa með innréttingum sem Sveinn Kjarval hannaði. Örstutt er á Ægisíðuna. Lífið 26.3.2023 07:31
Ný raðhús úr vistvænu byggingarefni í rótgrónu hverfi Fasteignasalan Lind kynnir nýbyggð raðhús á tveimur hæðum í Fossvoginum í Reykjavík. Um er að ræða bjartar og nútímalegar íbúðir með hagnýtu skipulagi þar sem hver fermetri er vel nýttur. Umhverfisvænt og vistvænt byggingarefni var notað við byggingu húsanna. Samstarf 24.3.2023 13:46
Arnar og Brynja selja miðbæjarperluna Arnar Már Eyfells, eigandi Ketchup Creative, og Brynja Kúla Guðmundsdóttir, fyrirsæta og leikkona, hafa sett stórkostlega íbúð sína í miðbænum á sölu. Þessi litríka perla vakti mikla athygli í þáttunum Heimsókn nú á dögunum. Lífið 22.3.2023 14:36
Töfrandi augnablik með Múmínpabba og Hemúlnum Nýjustu vörurnar í klassísku vörulínu Moomin frá Arabia eru tvö matarsett, myndskreytt Múmínpabba og Hemúlnum. Myndirnar sýna tvær af dáðustu persónum Múmíndals að sinna sínum uppáhalds verkum og áhugamálum. Múmínpabbi sinnir fjölskyldunni og heimilinu en Hemúllinn eltist við sjaldgæfar plöntutegundir. Nýjungarnar eiga að sýna okkur töfrandi augnablik, sem helst gerast þegar við tökum frá litla stund fyrir okkur sjálf til að vera við sjálf. Lífið samstarf 21.3.2023 14:59
Hvorki leiðinlegt né lífsskerðing að velja umhverfisvænt „Fólk heldur oft að það þurfi að færa fórnir til að huga að umhverfinu en við viljum meina að það þurfi ekki að vera leiðinlegt né lífsskerðing að taka betri ákvarðanir með umhverfið í huga,“ segir Una einn eigandi Verma.is. Lífið samstarf 20.3.2023 10:16