Hinsegin Rammstein mótmælir hinsegin löggjöf í Rússlandi með kossi Á tónleikum Rammstein í Moskvu kysstust hljómsveitarmeðlimir uppi á sviði til að mótmæla rússneskum lögum um málefni hinsegin fólks. Lífið 31.7.2019 15:47 Martröð verður regnbogagata Regnbogagatan var opnuð á Dalvík í dag í tilefni af því að hinsegin dagar í Reykjavík verða heiðursgestir Fiskidagsins mikla. Innlent 30.7.2019 14:33 Skora á íslensku ríkisstjórnina að fordæma árásir gegn hinsegin fólki Í nýrri yfirlýsingu frá Samtökunum 78 og Reykjavík Pride er lýst yfir áhyggjum vegna aðstæðna hinsegin fólks í Póllandi. Innlent 26.7.2019 20:07 Einhverjir erlendir gestir munu missa af Gleðigöngunni Gleðiganga verður farin viku seinna en venja er, meðal annars vegna stórtónleika Ed Sheeran í Laugardal. Innlent 26.7.2019 16:18 Meinaður aðgangur á Austur fyrir að vera samkynhneigður: „Ég hugsaði hann hlýtur að vera að djóka“ Ungum samkynhneigðum manni var meinaður aðgangur að skemmtistaðnum Austur um nýliðna helgi vegna kynhneigðar sinnar. Maðurinn segir að honum hafi blöskrað. Hann sé ánægður með viðbrögð staðarins en dyraverðinum sem meinaði honum aðgang var sagt upp. Innlent 24.7.2019 18:01 „Það er allt gert kynferðislegt þegar það kemur að hinsegin fólki“ Tónlistarkonan Skaði Þórðardóttir lýsir því á Facebook-síðu sinni hvernig það er raunverulega fyrir transfólk að sækja sundstaði. Hún segir margt hafa breyst til hins betra en transfólk þurfi oft að vera í stöðugri baráttu fyrir tilvistarrétti sínum. Innlent 24.7.2019 15:45 Þekkt baráttukona hinseginréttinda myrt í Pétursborg Lík Jelenu Grigoryevu fannst í runna nærri heimili hennar í borginni. Hún hafði verið stungið mörgum sinnum og kyrkt. Erlent 23.7.2019 10:12 Bella Thorne er pankynhneigð Leikkonan hafði áður lýst því yfir að hún væri tvíkynhneigð. Lífið 22.7.2019 23:12 Formaður Trans Ísland segir skopteiknara Moggans til syndanna Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, formaður Trans Ísland, stuðnings- og baráttusamtaka fyrir trans fólk á Íslandi, gagnrýnir harðlega skopmynd sem birtist í Morgunblaðinu í dag. Segir hún teiknarann á bak við myndina mega skammast sín. Innlent 22.7.2019 22:14 Þátttakendur grýttir í gleðigöngu Haldin var fyrsta Gleðiganga pólsku borgarinnar Bialystok á laugardag en hún vakti hörð viðbrögð. Um þúsund manns tóku þátt í göngunni sem fékk fylgdarlið óeirðalögreglu vegna viðbragða öfgahægrimanna í borginni. Erlent 21.7.2019 17:56 Pólskt dagblað dreifir límmiðum: „LGBT-laust svæði“ Pólska, íhaldssama dagblaðið Gazeta Polska, hefur tilkynnt að það muni dreifa límmiðum með næsta blaði sínu sem á mun standa "LGBT-laust svæði.“ Erlent 18.7.2019 21:57 Dragkeppni Íslands snýr aftur Í ár er 20 ára afmæli Hinsegin in daga og því verður heldur betur fagnað. Meðal annars ætlar Gógó Starr að halda Dragkeppni Íslands aftur eftir fjögurra ára hlé. ?2 Lífið 18.7.2019 02:01 Alan Turing heiðraður á breskum peningaseðlum Maðurinn sem hefur verið nefndur faðir tölvunarfræðinnar mun skreyta fimmtíu punda seðilinn frá og með 2021. Viðskipti erlent 15.7.2019 10:39 Kimmel bauð fótboltastjörnum upp á fimm þúsund kjúklinganagga Stjörnur bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta, Megan Rapinoe og Alex Morgan, mættu í spjall til Jimmy Kimmel í gærkvöldi. Lífið 12.7.2019 16:48 Megan Rapinoe horfði beint í myndavélina og talaði til Trump Megan Rapinoe mætti í sjónvarpsviðtal hjá CNN og fékk tækifæri til að tala beint til Donald Trump Bandaríkjaforseta og hún greip það tækifæri með báðum höndum. Fótbolti 10.7.2019 10:32 Samþykktu lögleiðingu samkynja hjónabanda á Norður-Írlandi Breska þingið gæti tekið fram fyrir hendurnar á Norður-Írum ef þeir klambra ekki saman heimastjórn fyrir lok október. Engin heimastjórn hefur verið þar frá því árið 2017. Erlent 9.7.2019 19:17 Ríkisstjórn Botsvana áfrýjar úrskurði Hæstaréttar um samkynhneigð Ríkisstjórn Afríkuríkisins Botsvana mun áfrýja úrskurði hæstaréttar ríkisins sem afglæpavæddi samkynhneigð í landinu. Erlent 6.7.2019 10:33 Skólavörðustígur verður regnbogagata Reykjavíkur Skipulags- og samgönguráð samþykkti að hinn varanlegi regnbogi yrði á Skólavörðustíg á fundi sínum í dag. Innlent 3.7.2019 15:29 Lil Nas X er samkynhneigður Rapparinn tilkynnti um kynhneigð sína á Twitter í gær. Lífið 1.7.2019 19:52 „Getur ekki unnið titla án samkynhneigðra“ Megan Rapinoe hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga, en auk þess að vera ein af lykilmönnum bandaríska landsliðsins á HM kvenna í Frakklandi þá hefur hún átt í deilum við Donald Trump. Fótbolti 29.6.2019 09:23 Elton John reiður Pútín eftir harðorð ummæli í garð innflytjenda og samkynhneigðra Breski söngvarinn Sir Elton John er ekki par ánægður með ummæli Rússlandsforseta um frjálslynd gildi. Erlent 28.6.2019 23:27 Myndi styðja börnin sín ef þau væru hinsegin en er hræddur við viðbrögð samfélagsins Vilhjálmur Bretaprins var gestur á góðgerðarsamkomu fyrir hinsegin ungmenni í London í dag. Lífið 26.6.2019 23:14 Réttindi hinsegin fólks eru mannréttindi Það var ánægjulegt að sjá í niðurstöðum könnunar á viðhorfi fólks til utanríkisþjónustunnar hversu margir telja jákvætt og mikilvægt að Ísland hafi tekið sæti í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. Skoðun 24.6.2019 02:01 Aukið fjármagn í málefni hinsegin fólks Þrettán milljónir króna verða lagðar í þróun á verkefni á vegum Sameinuðu Þjóðanna, til að vinna að útbreiðslu réttinda hinsegin fólks. Innlent 23.6.2019 17:17 „Við þurfum bara að laga okkur að nútímanum“ "Ég efast að við þurfum að breyta miklu. Við erum núna með möguleikann á deildarskiptingu innan nýja fangelsisins á Hólmsheiði þannig að nei, ég held að þetta verði alls ekki vandamál hjá okkur,“ sagði Páll Winkel, fangelsismálastjóri, í tengslum við nýsamþykkt lög um kynrænt sjálfræði. Innlent 21.6.2019 15:20 Youtube-stjarna opnar sig um kynhneigð sína í einlægu myndbandi Eugene Lee Yang hefur slegið í gegn sem hluti af hópnum The Try Guys á Buzzfeed. Lífið 19.6.2019 09:58 Frumvarp um kynrænt sjálfræði samþykkt á þingi Þriðja kynið nú löglegt. Innlent 18.6.2019 16:20 Staðfesta orðróminn með kossamyndbandi Parið hefur verið saman frá því í maí fyrra. Lífið 18.6.2019 14:39 Dómsigur fyrir bann Trump við transfólki í hernum Umdæmisdómstóll sem felldi bannið úr gildi þarf að taka málið aftur upp og taka frekara tillit til sjónarmiða hersins. Erlent 14.6.2019 18:13 Krafðist þess að frumvarp um kynrænt sjálfræði yrði tekið af dagskrá Forsætisráðherra sleit fyrr í kvöld samtali sínu við Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann Miðflokksins, þar sem þau reyndu að semja um þinglok. Innlent 13.6.2019 23:14 « ‹ 24 25 26 27 28 29 30 31 32 … 34 ›
Rammstein mótmælir hinsegin löggjöf í Rússlandi með kossi Á tónleikum Rammstein í Moskvu kysstust hljómsveitarmeðlimir uppi á sviði til að mótmæla rússneskum lögum um málefni hinsegin fólks. Lífið 31.7.2019 15:47
Martröð verður regnbogagata Regnbogagatan var opnuð á Dalvík í dag í tilefni af því að hinsegin dagar í Reykjavík verða heiðursgestir Fiskidagsins mikla. Innlent 30.7.2019 14:33
Skora á íslensku ríkisstjórnina að fordæma árásir gegn hinsegin fólki Í nýrri yfirlýsingu frá Samtökunum 78 og Reykjavík Pride er lýst yfir áhyggjum vegna aðstæðna hinsegin fólks í Póllandi. Innlent 26.7.2019 20:07
Einhverjir erlendir gestir munu missa af Gleðigöngunni Gleðiganga verður farin viku seinna en venja er, meðal annars vegna stórtónleika Ed Sheeran í Laugardal. Innlent 26.7.2019 16:18
Meinaður aðgangur á Austur fyrir að vera samkynhneigður: „Ég hugsaði hann hlýtur að vera að djóka“ Ungum samkynhneigðum manni var meinaður aðgangur að skemmtistaðnum Austur um nýliðna helgi vegna kynhneigðar sinnar. Maðurinn segir að honum hafi blöskrað. Hann sé ánægður með viðbrögð staðarins en dyraverðinum sem meinaði honum aðgang var sagt upp. Innlent 24.7.2019 18:01
„Það er allt gert kynferðislegt þegar það kemur að hinsegin fólki“ Tónlistarkonan Skaði Þórðardóttir lýsir því á Facebook-síðu sinni hvernig það er raunverulega fyrir transfólk að sækja sundstaði. Hún segir margt hafa breyst til hins betra en transfólk þurfi oft að vera í stöðugri baráttu fyrir tilvistarrétti sínum. Innlent 24.7.2019 15:45
Þekkt baráttukona hinseginréttinda myrt í Pétursborg Lík Jelenu Grigoryevu fannst í runna nærri heimili hennar í borginni. Hún hafði verið stungið mörgum sinnum og kyrkt. Erlent 23.7.2019 10:12
Bella Thorne er pankynhneigð Leikkonan hafði áður lýst því yfir að hún væri tvíkynhneigð. Lífið 22.7.2019 23:12
Formaður Trans Ísland segir skopteiknara Moggans til syndanna Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, formaður Trans Ísland, stuðnings- og baráttusamtaka fyrir trans fólk á Íslandi, gagnrýnir harðlega skopmynd sem birtist í Morgunblaðinu í dag. Segir hún teiknarann á bak við myndina mega skammast sín. Innlent 22.7.2019 22:14
Þátttakendur grýttir í gleðigöngu Haldin var fyrsta Gleðiganga pólsku borgarinnar Bialystok á laugardag en hún vakti hörð viðbrögð. Um þúsund manns tóku þátt í göngunni sem fékk fylgdarlið óeirðalögreglu vegna viðbragða öfgahægrimanna í borginni. Erlent 21.7.2019 17:56
Pólskt dagblað dreifir límmiðum: „LGBT-laust svæði“ Pólska, íhaldssama dagblaðið Gazeta Polska, hefur tilkynnt að það muni dreifa límmiðum með næsta blaði sínu sem á mun standa "LGBT-laust svæði.“ Erlent 18.7.2019 21:57
Dragkeppni Íslands snýr aftur Í ár er 20 ára afmæli Hinsegin in daga og því verður heldur betur fagnað. Meðal annars ætlar Gógó Starr að halda Dragkeppni Íslands aftur eftir fjögurra ára hlé. ?2 Lífið 18.7.2019 02:01
Alan Turing heiðraður á breskum peningaseðlum Maðurinn sem hefur verið nefndur faðir tölvunarfræðinnar mun skreyta fimmtíu punda seðilinn frá og með 2021. Viðskipti erlent 15.7.2019 10:39
Kimmel bauð fótboltastjörnum upp á fimm þúsund kjúklinganagga Stjörnur bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta, Megan Rapinoe og Alex Morgan, mættu í spjall til Jimmy Kimmel í gærkvöldi. Lífið 12.7.2019 16:48
Megan Rapinoe horfði beint í myndavélina og talaði til Trump Megan Rapinoe mætti í sjónvarpsviðtal hjá CNN og fékk tækifæri til að tala beint til Donald Trump Bandaríkjaforseta og hún greip það tækifæri með báðum höndum. Fótbolti 10.7.2019 10:32
Samþykktu lögleiðingu samkynja hjónabanda á Norður-Írlandi Breska þingið gæti tekið fram fyrir hendurnar á Norður-Írum ef þeir klambra ekki saman heimastjórn fyrir lok október. Engin heimastjórn hefur verið þar frá því árið 2017. Erlent 9.7.2019 19:17
Ríkisstjórn Botsvana áfrýjar úrskurði Hæstaréttar um samkynhneigð Ríkisstjórn Afríkuríkisins Botsvana mun áfrýja úrskurði hæstaréttar ríkisins sem afglæpavæddi samkynhneigð í landinu. Erlent 6.7.2019 10:33
Skólavörðustígur verður regnbogagata Reykjavíkur Skipulags- og samgönguráð samþykkti að hinn varanlegi regnbogi yrði á Skólavörðustíg á fundi sínum í dag. Innlent 3.7.2019 15:29
Lil Nas X er samkynhneigður Rapparinn tilkynnti um kynhneigð sína á Twitter í gær. Lífið 1.7.2019 19:52
„Getur ekki unnið titla án samkynhneigðra“ Megan Rapinoe hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga, en auk þess að vera ein af lykilmönnum bandaríska landsliðsins á HM kvenna í Frakklandi þá hefur hún átt í deilum við Donald Trump. Fótbolti 29.6.2019 09:23
Elton John reiður Pútín eftir harðorð ummæli í garð innflytjenda og samkynhneigðra Breski söngvarinn Sir Elton John er ekki par ánægður með ummæli Rússlandsforseta um frjálslynd gildi. Erlent 28.6.2019 23:27
Myndi styðja börnin sín ef þau væru hinsegin en er hræddur við viðbrögð samfélagsins Vilhjálmur Bretaprins var gestur á góðgerðarsamkomu fyrir hinsegin ungmenni í London í dag. Lífið 26.6.2019 23:14
Réttindi hinsegin fólks eru mannréttindi Það var ánægjulegt að sjá í niðurstöðum könnunar á viðhorfi fólks til utanríkisþjónustunnar hversu margir telja jákvætt og mikilvægt að Ísland hafi tekið sæti í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. Skoðun 24.6.2019 02:01
Aukið fjármagn í málefni hinsegin fólks Þrettán milljónir króna verða lagðar í þróun á verkefni á vegum Sameinuðu Þjóðanna, til að vinna að útbreiðslu réttinda hinsegin fólks. Innlent 23.6.2019 17:17
„Við þurfum bara að laga okkur að nútímanum“ "Ég efast að við þurfum að breyta miklu. Við erum núna með möguleikann á deildarskiptingu innan nýja fangelsisins á Hólmsheiði þannig að nei, ég held að þetta verði alls ekki vandamál hjá okkur,“ sagði Páll Winkel, fangelsismálastjóri, í tengslum við nýsamþykkt lög um kynrænt sjálfræði. Innlent 21.6.2019 15:20
Youtube-stjarna opnar sig um kynhneigð sína í einlægu myndbandi Eugene Lee Yang hefur slegið í gegn sem hluti af hópnum The Try Guys á Buzzfeed. Lífið 19.6.2019 09:58
Staðfesta orðróminn með kossamyndbandi Parið hefur verið saman frá því í maí fyrra. Lífið 18.6.2019 14:39
Dómsigur fyrir bann Trump við transfólki í hernum Umdæmisdómstóll sem felldi bannið úr gildi þarf að taka málið aftur upp og taka frekara tillit til sjónarmiða hersins. Erlent 14.6.2019 18:13
Krafðist þess að frumvarp um kynrænt sjálfræði yrði tekið af dagskrá Forsætisráðherra sleit fyrr í kvöld samtali sínu við Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann Miðflokksins, þar sem þau reyndu að semja um þinglok. Innlent 13.6.2019 23:14