HM 2018 í Rússlandi

Fréttamynd

„Engar viðræður við Zidane á þessu ári“

Forseti franska knattspyrnusambandsins, Noel Le Graet, hefur þaggað niður þær sögusagnir að Zinedine Zidane muni taka við af Didier Deschamps sem þjálfari Frakklands eftir að sá fyrrnefndi lét að störfum hjá Real Madrid.

Fótbolti
Fréttamynd

Spánn og Sviss skildu jöfn

Ricardo Rodriguez tryggði Sviss jafntefli gegn Spánverjum í vináttuleik liðanna nú í kvöld en þetta var næst síðasti leikur Spánverja fyrir HM í Rússlandi.

Fótbolti
Fréttamynd

Neymar fagnaði endurkomunni með marki

Neymar spilaði fótboltaleik í fyrsta skipti síðan hann fótbrotnaði í febrúar þegar hann kom inn í seinni hálfleik vináttuleiks Brasilíu og Króatíu sem fram fór á Anfield í Liverpool í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

HM í hættu hjá Kompany

Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, gæti misst af HM í Rússlandi eftir að hann meiddist í vináttulandsleik Belga og Portúgal í gærkvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Tapið gegn Norðmönnum gott teikn fyrir HM

Íslenska karlalandsliðið tapaði í gærkvöld sínum fyrsta leik á Laugardalsvelli síðan árið 2013 þegar liðið lá fyrir fyrrum læriföðurnum Lars Lagerbäck og hans mönnum í norska landsliðinu. Tap fyrir Norðmönnum er þó nokkuð jákvætt teikn fyrir framhaldið.

Fótbolti
Fréttamynd

Ari Freyr: Þetta er fótboltinn

Ari Freyr Skúlason, leikmaður Íslands, var svekktur í leikslok eftir 3-2 tap gegn Noregi á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland komst í 2-1 en Norðmenn snéru taflinu sér í vil og unnu að lokum.

Fótbolti