EM 2020 í fótbolta Farið yfir fótboltaárið 2019 hjá körlunum á Stöð 2 Sport í kvöld Annáll þar sem farið er yfir fótboltaárið 2019 hjá körlunum verður sýndur á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslenski boltinn 26.12.2019 16:11 Veðurbarinn rúmenskur sjónvarpsmaður kíkti á aðstæður á Laugardalsvelli Veðrið lék ekki við rúmenska sjónvarpsmanninn sem tók upp innslag á Laugardalsvelli. Fótbolti 10.12.2019 10:59 England og Ítalía mætast á Wembley Englendingar ætla að undirbúa sig fyrir EM næsta sumar með því að fá Ítali í heimsókn á Wembley leikvanginn í mars. Fótbolti 9.12.2019 13:26 Rússar mega keppa á EM 2020 Þrátt fyrir fjögurra ára bannið mega Rússar keppa á EM karla í fótbolta á næsta ári. Fótbolti 9.12.2019 10:56 Lars með Noreg til ársins 2022 Lars Lagerbäck hefur framlengt samning sinn sem landsliðsþjálfari Noregs en nýr samningur Svíans gildir til ársins 2022. Fótbolti 6.12.2019 08:30 VAR í fyrsta sinn hér á landi gegn Rúmeníu Dómarar leiks Íslands og Rúmeníu í undankeppni EM á næsta ári njóta aðstoðar myndbandstækni. Fótbolti 4.12.2019 23:13 Sportpakkinn: Grafa hitamæla ofan í Laugardalsvöll og leita til fjölda sérfræðinga Knattspyrnusamband Íslands og starfsmenn Laugardalsvellar þurfa að gera miklu miklu meira en að leggja hitadúk yfir Laugardalsvöllinn ef völlurinn á að vera klár fyrir umspilsleikinn á móti Rúmeníu í mars. Fótbolti 4.12.2019 15:31 Sportpakkinn: „Það eru spennandi tímar hjá Liverpool og hollenska landsliðinu“ Lionel Messi vann Gullboltann í sjötta sinn í gær en Arnar Björnsson skoðaði betur manninn sem endaði í öðru sætinu en Virgil van Dijk átti magnað ár með Liverpool og hollenska landsliðinu. Fótbolti 3.12.2019 14:06 Englendingar spila við mótherja Íslands Enska knattspyrnulandsliðið ætlar að undirbúa sig fyrir Evrópumeistaramótið með tveimur vináttulandsleikjum í byrjun júní. Fótbolti 3.12.2019 13:52 Giggs bannar Bale að spila golf á EM Walesverjinn fær ekki að spila golf á meðan EM 2020 stendur. Fótbolti 2.12.2019 19:01 Aron Einar um dauðariðilinn: Ætla ekki að ljúga, þetta lítur ekkert alltof vel út Landsliðsfyrirliðinn segir að Íslands bíði þrír erfiðir leikir komist liðið á EM 2020. Fótbolti 1.12.2019 11:06 Svakalegur riðill bíður Íslands á EM Íslenska landsliðinu í knattspyrnu bíður svakalegur riðill komist liðið í lokakeppni EM. Fótbolti 30.11.2019 13:05 Í beinni í dag: Dregið í riðla á EM Það er stór dagur fram undan í dag þegar dregið verður í riðla fyrir EM 2020 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Sport 29.11.2019 22:35 Moreno í áfalli eftir fullyrðingar Luis Enrique: Þetta voru ljót orð Robert Moreno skilur ekkert í því af hverju Luis Enrique rak hann úr spænska landsliðsteyminu eða af hverju Luis Enrique þurfti að mála svona ljóta mynd af honum í viðtölum við fjölmiðla. Þeir voru bestu vinir en svo breyttist allt þegar Moreno stóð sig vel í fjarveru Luis Enrique. Fótbolti 29.11.2019 08:58 Íslenska landsliðið er á uppleið á nýjum FIFA-lista Fjögur stig á móti Tyrklandi og Moldóvu í undankeppni EM 2020 skiluðu íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu upp um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem var birtur í dag. Fótbolti 28.11.2019 10:36 Ársmiðahafar og haustmiðahafar verða í forgangi í miðakaupum á Rúmeníuleikinn Margir ætla sér örugglega að kaupa miða á umspilsleikinn á móti Rúmeníu í mars og KSÍ er byrjað að skipuleggja miðasöluna. Fótbolti 28.11.2019 10:44 Sportpakkinn: Gæti kostað 70 milljónir að gera Laugardalsvöll leikfæran fyrir Rúmeníuleikinn Allt verður gert til að gera Laugardalsvöll leikfæran fyrir 26. mars 2020 þegar Ísland mætir Rúmeníu í undanúrslitum umspils um sæti á EM 2020. Fótbolti 25.11.2019 15:36 Ákvörðun um leikstað í umspilinu þarf að liggja fyrir 20. desember Fótbolti Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, þarf eins og knattspyrnusambönd sem eiga lið í umspili um laus sæti í lokakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu karla að staðfesta heimavöll sinn í umspilsleikjum til evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA, fyrir 20. desember næstkomandi. Fótbolti 23.11.2019 02:00 Ekki búið að ákveða varavöll Ákveða þarf leikstað í undanúrslitum umspils EM 2020 fyrir 20. desember. Fótbolti 22.11.2019 15:08 Sportpakkinn: Fá góða hjálp frá Lars og Svíum við undirbúninginn Ísland mætir Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020. Fótbolti 22.11.2019 14:40 Hagi mætir á Laugardalsvöll rúmum 20 árum eftir að pabbi hans fór illa með okkur Einn af skærustu stjörnum rúmenska landsliðsins á ekki langt að sækja hæfileikana. Fótbolti 22.11.2019 14:01 Íslensku A-landsliðin gætu leikið fjóra leiki í Ungverjalandi á næsta ári A-landslið Íslands gætu farið fjórar ferðir til Ungverjalands á næsta ári. Fótbolti 22.11.2019 13:20 Rúmenar þjálfaralausir Rúmenía er án þjálfara þegar fjórir mánuðir eru í leikinn mikilvæga gegn Íslandi í EM-umspilinu. Fótbolti 22.11.2019 12:41 Ef Íslendingar komast á EM verða þeir með Þjóðverjum í riðli Komist Ísland á EM 2020 verður liðið í F-riðli með Þýskalandi. Fótbolti 22.11.2019 12:00 Rúmenar ellefu sætum fyrir ofan Íslendinga á heimslistanum Rúmenía er í 29. sæti styrkleikalista FIFA en Ísland í því fertugasta. Fótbolti 22.11.2019 11:38 Strákarnir mæta Rúmenum í umspilinu Ísland og Rúmeníu mætast í undanúrslitum umspils um sæti á EM 26. mars 2020. Fótbolti 22.11.2019 09:11 Í beinni í dag: Dregið í umspilið hjá Íslandi, þrír körfuboltaleikir og Dominos Körfuboltakvöld Fótbolti, golf og körfubolti á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 21.11.2019 22:13 Landsliðsþjálfari Ítala segir Kean verða að fara frá Everton Ein bjartasta von Ítala hefur ekki náð að festa sig í sessi hjá enska úrvalsdeildarliðinu Everton. Enski boltinn 21.11.2019 07:32 Sjáðu þrennur Serge Gnabry og Georginio Wijnaldum Georginio Wijnaldum og Serge Gnabry voru í stuði í gærkvöldi. Fótbolti 20.11.2019 18:48 Sportpakkinn: Belgar skoruðu mest í undankeppninni Belgía skoraði 40 mörk í tíu leikjum í undankeppni EM 2020. Fótbolti 20.11.2019 16:09 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 34 … 53 ›
Farið yfir fótboltaárið 2019 hjá körlunum á Stöð 2 Sport í kvöld Annáll þar sem farið er yfir fótboltaárið 2019 hjá körlunum verður sýndur á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslenski boltinn 26.12.2019 16:11
Veðurbarinn rúmenskur sjónvarpsmaður kíkti á aðstæður á Laugardalsvelli Veðrið lék ekki við rúmenska sjónvarpsmanninn sem tók upp innslag á Laugardalsvelli. Fótbolti 10.12.2019 10:59
England og Ítalía mætast á Wembley Englendingar ætla að undirbúa sig fyrir EM næsta sumar með því að fá Ítali í heimsókn á Wembley leikvanginn í mars. Fótbolti 9.12.2019 13:26
Rússar mega keppa á EM 2020 Þrátt fyrir fjögurra ára bannið mega Rússar keppa á EM karla í fótbolta á næsta ári. Fótbolti 9.12.2019 10:56
Lars með Noreg til ársins 2022 Lars Lagerbäck hefur framlengt samning sinn sem landsliðsþjálfari Noregs en nýr samningur Svíans gildir til ársins 2022. Fótbolti 6.12.2019 08:30
VAR í fyrsta sinn hér á landi gegn Rúmeníu Dómarar leiks Íslands og Rúmeníu í undankeppni EM á næsta ári njóta aðstoðar myndbandstækni. Fótbolti 4.12.2019 23:13
Sportpakkinn: Grafa hitamæla ofan í Laugardalsvöll og leita til fjölda sérfræðinga Knattspyrnusamband Íslands og starfsmenn Laugardalsvellar þurfa að gera miklu miklu meira en að leggja hitadúk yfir Laugardalsvöllinn ef völlurinn á að vera klár fyrir umspilsleikinn á móti Rúmeníu í mars. Fótbolti 4.12.2019 15:31
Sportpakkinn: „Það eru spennandi tímar hjá Liverpool og hollenska landsliðinu“ Lionel Messi vann Gullboltann í sjötta sinn í gær en Arnar Björnsson skoðaði betur manninn sem endaði í öðru sætinu en Virgil van Dijk átti magnað ár með Liverpool og hollenska landsliðinu. Fótbolti 3.12.2019 14:06
Englendingar spila við mótherja Íslands Enska knattspyrnulandsliðið ætlar að undirbúa sig fyrir Evrópumeistaramótið með tveimur vináttulandsleikjum í byrjun júní. Fótbolti 3.12.2019 13:52
Giggs bannar Bale að spila golf á EM Walesverjinn fær ekki að spila golf á meðan EM 2020 stendur. Fótbolti 2.12.2019 19:01
Aron Einar um dauðariðilinn: Ætla ekki að ljúga, þetta lítur ekkert alltof vel út Landsliðsfyrirliðinn segir að Íslands bíði þrír erfiðir leikir komist liðið á EM 2020. Fótbolti 1.12.2019 11:06
Svakalegur riðill bíður Íslands á EM Íslenska landsliðinu í knattspyrnu bíður svakalegur riðill komist liðið í lokakeppni EM. Fótbolti 30.11.2019 13:05
Í beinni í dag: Dregið í riðla á EM Það er stór dagur fram undan í dag þegar dregið verður í riðla fyrir EM 2020 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Sport 29.11.2019 22:35
Moreno í áfalli eftir fullyrðingar Luis Enrique: Þetta voru ljót orð Robert Moreno skilur ekkert í því af hverju Luis Enrique rak hann úr spænska landsliðsteyminu eða af hverju Luis Enrique þurfti að mála svona ljóta mynd af honum í viðtölum við fjölmiðla. Þeir voru bestu vinir en svo breyttist allt þegar Moreno stóð sig vel í fjarveru Luis Enrique. Fótbolti 29.11.2019 08:58
Íslenska landsliðið er á uppleið á nýjum FIFA-lista Fjögur stig á móti Tyrklandi og Moldóvu í undankeppni EM 2020 skiluðu íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu upp um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem var birtur í dag. Fótbolti 28.11.2019 10:36
Ársmiðahafar og haustmiðahafar verða í forgangi í miðakaupum á Rúmeníuleikinn Margir ætla sér örugglega að kaupa miða á umspilsleikinn á móti Rúmeníu í mars og KSÍ er byrjað að skipuleggja miðasöluna. Fótbolti 28.11.2019 10:44
Sportpakkinn: Gæti kostað 70 milljónir að gera Laugardalsvöll leikfæran fyrir Rúmeníuleikinn Allt verður gert til að gera Laugardalsvöll leikfæran fyrir 26. mars 2020 þegar Ísland mætir Rúmeníu í undanúrslitum umspils um sæti á EM 2020. Fótbolti 25.11.2019 15:36
Ákvörðun um leikstað í umspilinu þarf að liggja fyrir 20. desember Fótbolti Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, þarf eins og knattspyrnusambönd sem eiga lið í umspili um laus sæti í lokakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu karla að staðfesta heimavöll sinn í umspilsleikjum til evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA, fyrir 20. desember næstkomandi. Fótbolti 23.11.2019 02:00
Ekki búið að ákveða varavöll Ákveða þarf leikstað í undanúrslitum umspils EM 2020 fyrir 20. desember. Fótbolti 22.11.2019 15:08
Sportpakkinn: Fá góða hjálp frá Lars og Svíum við undirbúninginn Ísland mætir Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020. Fótbolti 22.11.2019 14:40
Hagi mætir á Laugardalsvöll rúmum 20 árum eftir að pabbi hans fór illa með okkur Einn af skærustu stjörnum rúmenska landsliðsins á ekki langt að sækja hæfileikana. Fótbolti 22.11.2019 14:01
Íslensku A-landsliðin gætu leikið fjóra leiki í Ungverjalandi á næsta ári A-landslið Íslands gætu farið fjórar ferðir til Ungverjalands á næsta ári. Fótbolti 22.11.2019 13:20
Rúmenar þjálfaralausir Rúmenía er án þjálfara þegar fjórir mánuðir eru í leikinn mikilvæga gegn Íslandi í EM-umspilinu. Fótbolti 22.11.2019 12:41
Ef Íslendingar komast á EM verða þeir með Þjóðverjum í riðli Komist Ísland á EM 2020 verður liðið í F-riðli með Þýskalandi. Fótbolti 22.11.2019 12:00
Rúmenar ellefu sætum fyrir ofan Íslendinga á heimslistanum Rúmenía er í 29. sæti styrkleikalista FIFA en Ísland í því fertugasta. Fótbolti 22.11.2019 11:38
Strákarnir mæta Rúmenum í umspilinu Ísland og Rúmeníu mætast í undanúrslitum umspils um sæti á EM 26. mars 2020. Fótbolti 22.11.2019 09:11
Í beinni í dag: Dregið í umspilið hjá Íslandi, þrír körfuboltaleikir og Dominos Körfuboltakvöld Fótbolti, golf og körfubolti á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 21.11.2019 22:13
Landsliðsþjálfari Ítala segir Kean verða að fara frá Everton Ein bjartasta von Ítala hefur ekki náð að festa sig í sessi hjá enska úrvalsdeildarliðinu Everton. Enski boltinn 21.11.2019 07:32
Sjáðu þrennur Serge Gnabry og Georginio Wijnaldum Georginio Wijnaldum og Serge Gnabry voru í stuði í gærkvöldi. Fótbolti 20.11.2019 18:48
Sportpakkinn: Belgar skoruðu mest í undankeppninni Belgía skoraði 40 mörk í tíu leikjum í undankeppni EM 2020. Fótbolti 20.11.2019 16:09
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent