Fornminjar

Fréttamynd

Ólympíuþorpið á gröfum þræla

Afkomendur þræla ásaka byggingaverktaka um að hafa eyðilagt fornleifar með því að byggja húsnæði fyrir blaðamenn ofan á fjöldagröf afrískra þræla.

Erlent
Fréttamynd

Leiðsögn um Rætur Árbæjar

Efnt verður til leiðsagna á Árbæjarafni þar sem áhugasamir frá innsýn inn í nýja fornleifarannsókn á bæjarstæði Árbæjar. Rannsóknin hefur farið fram í sumar en er þó rétt að hefjast.

Lífið
Fréttamynd

Gleymdist að auglýsa meirihluta friðlýsinga

Af fjórtán friðlýsingum sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson samþykkti í stjórnartíð sinni voru tíu ekki auglýstar í Stjórnartíðindum. Um sérstakar friðanir er að ræða, ekki sjálfkrafa friðlýsingar. Hafnargarðurinn er eitt dæmið.

Innlent
Fréttamynd

Beinin segja mikla sögu

Uppgröftur í elsta kirkjugarði Reykvíkinga gefur góða mynd af heilsufarssögu borgarbúa yfir um átthundruð ára tímabil. Vitneskjan getur nýst okkur til framtíðar, segir fornleifafræðingur.

Innlent
Fréttamynd

Ráðherra víki í friðlýsingardeilu

"Að mati Reykjavíkurborgar verður að draga í efa stjórnsýslulegt hæfi forsætisráðherra til þess að taka afstöðu til erindis Minjastofnunar Íslands um tillögu að friðlýsingu hafnargarðsins,“ segir í umsögn Kristbjargar Stephensen borgarlögmanns vegna friðlýsingar á hafnargarði sem nýlega uppgötvaðist við Reykjavíkurhöfn.

Innlent
Fréttamynd

Ágangur sjávar ógnar landnámsminjum

Fjöldi fornminja og gamalla verbúða víða um land liggur undir skemmdum vegna sjávarrofs. Sjávarrof hefur eyðilagt minjar við Gufuskála þar sem björgunaruppgröftur á sér stað. Margar minjanna eru allt frá landnámsöld.

Innlent
Fréttamynd

Strandlengjan farin og fornminjar með

Fornleifar við Gufuskála eru stórskemmdar eftir að hafrót braut stóra spildu úr strandlengjunni. Fullyrt er að minjarnar hefðu ekki tapast ef ekkert hefði verið grafið á staðnum. Stenst ekki skoðun, segir aðstandandi rannsóknarinnar.

Innlent
Fréttamynd

Strandlengjan farin og fornminjar með

Fornleifar við Gufuskála eru stórskemmdar eftir að hafrót braut stóra spildu úr strandlengjunni. Fullyrt er að minjarnar hefðu ekki tapast ef ekkert hefði verið grafið á staðnum. Stenst ekki skoðun, segir aðstandandi rannsóknarinnar.

Innlent
Fréttamynd

Segir Minjastofnun í Indiana Jones-leik

Átta fornleifafræðingar gagnrýna Minjastofnun Íslands harðlega. Stofnunin sinni verkefnum sem eigi að vera á hendi sjálfstætt starfandi fornleifafræðinga án þess að taka gjald fyrir.

Innlent
Fréttamynd

Forn handrit upp á yfirborðið á ný

Fornleifafræðingar hafa hafið á ný uppgröft forns handritasafns sem staðsett er í rústum rómversku borgarinnar Herculaneum á Ítalíu og er talið innihalda ævaforn grísk og rómversk handrit.

Erlent