MeToo

Fréttamynd

#metoo – hvernig breytum við menningu?

Vandinn er djúpstæður. Hver er raunveruleg staða kvenna í samfélagi sem sættir sig við jafn víðfemt kynbundið ofbeldi og kynferðislegt áreiti og kemur fram í þessum frásögnum? Við þurfum að breyta viðhorfum gagnvart kynbundnu ofbeldi og áreitni og við þurfum að breyta því saman.

Skoðun
Fréttamynd

MeToo byltingin óþægileg og sársaukafull en til mikils gagns

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra telur að viðbrögð vinnumarkaðarins, verkalýðshreyfingarinnar, stofnana og fyrirtækja við MeToo séu til fyrirmyndar og að þau sýni að samfélaginu sé alvara með því að taka á kynbundnu ofbeldi og kynferðislegri áreitni.

Innlent