Andlát

Fréttamynd

Salvatore Torrini látinn

Salvatore Torrini veitingamaður er látinn 73 ára að aldri. Í andlátstilkynningu í dagblöðunum í dag kemur fram að hann hafi látist á heimili sínu á mánudaginn.

Innlent
Fréttamynd

Banda­rísk barna­stjarna látin

Bandaríska barnastjarnan Laurel Griggs, sem kom fram í nokkrum þáttum af Saturday Night Live og í nokkrum sýningum á Broadway, er látin, þrettán ára að aldri.

Lífið
Fréttamynd

Gunnar Karlsson er látinn

Dr. Gunnar Karlsson, sagnfræðingur og prófessor emeritus, lést á hjartadeild Landspítalans mánudaginn 28. október. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum hans.

Innlent
Fréttamynd

Sigurður Steinar fallinn frá

Sigurður Steinar Ketilsson, fyrrverandi skipherra hjá Landhelgisgæslunni, er látinn. Hann lést á Landspítalanum þann 27. október síðastliðinn. Hann lætur eftir sig eiginkonu, tvo uppkomna syni og barnabörn.

Innlent
Fréttamynd

Birgir Ísleifur Gunnarsson er látinn

Birgir Ísleifur Gunnarsson, fyrrverandi borgarstjóri, ráðherra og seðlabankastjóri, lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi í gær, 83 ára að aldri.

Innlent
Fréttamynd

Skapari Nágranna látinn

Höfundur áströlsku sápuóperunnar geysivinsælu, Nágrannar eða Neighbours, Reg Watson er látinn 93 ára að aldri.

Lífið
Fréttamynd

Ginger Baker látinn

Trommarinn Ginger Baker, sem gerði garðinn frægan með hljómsveitinni Cream, er látinn.

Erlent
Fréttamynd

Einar Bragi fallinn frá

Einar Bragi Bragason, tónlistarmaður, skólastjóri Tónlistarskóla Vesturbyggðar og einn stofnenda hljómsveitarinnar Stjórnarinnar, er fallinn frá 54 ára gamall.

Innlent