Evrópusambandið Hafa áhyggjur af samningsleysi Breskir þingmenn úr bæði Íhaldsflokki og Verkamannaflokki sögðust í gær vera að leita leiða til þess að koma í veg fyrir að næsti forsætisráðherra beiti sér fyrir samningslausri útgöngu úr Evrópusambandinu, þvert gegn vilja þingsins. Erlent 8.7.2019 02:01 Osborne vill taka við AGS George Osborne, fyrrverandi fjármálaráðherra Bretlands, hefur sýnt því áhuga á að taka við sem framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Innlent 4.7.2019 08:00 Mótmælt af krafti á fyrsta degi Evrópuþingið kom saman í fyrsta sinn frá kosningum. Þrjá katalónska þingmenn vantaði og lögðu hundruð Katalóna leið sína til Strassborgar að mótmæla meðferð á þeim. Bretar buðu upp á sín eigin mótmæli. Erlent 2.7.2019 20:49 Nýir toppar ESB ósammála um Brexit Á meðal nýrra æðstu embættismanna Evrópusambandsins er ágreiningur um hvernig eigi að nálgast úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu. Erlent 3.7.2019 07:53 Nýtur mikils trausts eftir árin hjá AGS Tilnefning Christine Lagarde í embætti bankastjóra Seðlabanka Evrópu kom fáum á óvart. Erlent 3.7.2019 07:34 Hefur talað fyrir aukinni hernaðarsamvinnu og sambandsríkinu ESB Ursula von der Leyen situr nú sem varnarmálaráðherra Þýskalands og var lengi talin vera mögulegur arftaki Merkel. Erlent 2.7.2019 22:30 Fyrsta konan til að vera tilnefnd sem forseti framkvæmdastjórnar ESB Samþykki Evrópuþingið tilnefninguna verður von der Leyen fyrsta konan til þess að gegna embættinu. Erlent 2.7.2019 18:14 Brexit-sinnar sneru baki í „Óðinn til gleðinnar“ Upphaf nýs Evrópuþings markaðist af ýmis konar mótmælum: með og gegn útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og gegn því að katalónskir sjálfstæðissinnar fái ekki að taka sæti sín. Erlent 2.7.2019 13:52 Hunt sagði gjaldþrot fyrirtækja geta verið nauðsynlega fórn fyrir Brexit Hann væri tilbúinn til að útskýra þetta fyrir eigendum fyrirtækja sem færu í gjaldþrot. Erlent 1.7.2019 20:32 Allt í hnút við val á æðstu embættismönnum ESB Málamiðlunartillaga Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, til að skipa í embætti forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins féll í grýttan jarðveg á ríkjaráðstefnu í Brussel í gær. Hollendingurinn Frans Timmermans verður því ekki forseti framkvæmdastjórnarinnar. Þá liggur ekkert samkomulag fyrir um önnur embætti sem eru að losna. Erlent 1.7.2019 12:07 Leiðtogar ESB funda enn um arftaka Juncker Leiðtogar Evrópusambandsins sitja enn á fundum í Brussel í Belgíu þar sem reynt er að finna arftaka Jean Claude Juncker á stóli forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Erlent 1.7.2019 08:13 Johnson hótar því að draga Bretland samningslaust úr ESB Líklegur næsti forsætisráðherra Bretlands vill ekki tjá sig um atvik þar sem lögregla var kölluð til að heimili hans vegna rifrildis hans og kærustu hans. Erlent 25.6.2019 07:35 Íslendingar jákvæðir í garð Evrópusambandsins Fyrirtækið Maskína hefur gert viðamikla könnun fyrir utanríkisráðuneytið um viðhorf Íslendinga til alþjóðasamstarfs. Innlent 22.6.2019 02:06 Sækist ekki eftir samningslausri útgöngu Breta Þótt Boris Johnson ætli ekki að sækjast sérstaklega eftir því að Bretar gangi út úr Evrópusambandinu án samnings þegar þar að kemur er nauðsynlegt að halda þeim möguleika opnum. Erlent 13.6.2019 02:01 Óvíst hvort afsögn May breyti nokkru Theresa May steig til hliðar sem leiðtogi breska Íhaldsflokksins í gær og mun sömuleiðis yfirgefa forsætisráðuneytið þegar nýr leiðtogi er valinn. Brexit varð henni að falli og afar erfitt verkefni bíður næsta leiðtoga. Erlent 8.6.2019 02:07 Fjölmennustu mótmæli í Prag eftir fall kommúnismans Tugir þúsunda mótmælenda eru saman komnir í Prag, höfuðborg Tékklands, til að krefjast afsagnar Andrej Babis, forsætisráðherra landsins, sem hefur verið sakaður um draga sér fé úr styrkjum frá Evrópusambandinu. Erlent 4.6.2019 19:05 Tungumálið er húsbóndi hugsunar okkar en ekki þjónn hennar Ítarlegt viðtal við Carl Baudenbacher um þróun EES-samstarfsins í víðu samhengi, Brexit, samband Sviss við Evrópusambandið og Icesave-málið. Innlent 4.6.2019 09:57 Jón Steindór: Fullveldið nýtt til hins ýtrasta með ESB-aðild Þingmaður Viðreisnar sagði að með aðild að ESB myndi íslensk þjóð takast best á við þau stóru sameiginlegu verkefni sem blasi við og verði að leysa með enn öflugri samvinnu. Innlent 29.5.2019 19:02 Helga Vala um EES-samstarfið: Getum ekki leyft okkur að virða gagnaðila einskis þegar okkur hentar Helga Vala Helgadóttir fjallaði um fullveldi og stöðu Íslands í samfélagi þjóðanna í ræðu sinni í eldhúsdagsumræðum á þingi í kvöld. Innlent 29.5.2019 18:37 Refskákin um toppstarfið í Brussel hafin Leiðtogaráð Evrópusambandsins kom saman til fundar í Brussel í dag til að ræða áherslur og skipan embætta næstu fimm árin. Erlent 28.5.2019 16:31 Katalónarnir náðu kjöri en óvissa ríkir um framhaldið Katalónskir sjálfstæðissinnar geta ef til vill ekki tekið sæti á Evrópuþinginu þótt þeir hafi náð kjöri. Einn er í gæsluvarðhaldi, ákærður fyrir uppreisn, en tveir til viðbótar eru í útlegð vegna sama máls. Ráðandi flokkar fen Erlent 28.5.2019 02:01 Lýstu yfir vantrausti við kanslara Austurríkis Þing Austurríkis hefur samþykkt vantrauststillögu gegn Sebastian Kurz, kanslara og formanns Þjóðarflokksins, vegna hneykslis Heinz-Christian Strachce, fyrrverandi varakanslara og leiðtoga Frelsisflokksins. Erlent 27.5.2019 15:55 Brexit-flokkurinn sigurvegari Evrópuþingskosninga í Bretlandi Hinn nýstofnaði Brexit-flokkur Nigel Farage virðist vera sigurvegari Evrópuþingskosninganna í Bretlandi en þegar tilkynntar hafa verið niðurstöður kosninga um 64 af 73 Evrópuþingssætum Bretlands hafa Brexit-menn tryggt sér 28 þingsæti með 32% greiddra atkvæða. Erlent 27.5.2019 08:30 Gömlu valdablokkirnar töpuðu taki á Evrópuþinginu Gömlu valdablokkirnar á Evrópuþinginu hafa tapað taki sínu á þinginu eftir kosningarnar sem fram fóru í gær, en kosið var til Evrópuþingsins í tuttugu og einu af tuttugu og átta aðildarríkjum Evrópusambandsins í gær en kosið var í hinum sjö aðildarríkjunum fyrr í vikunni. Erlent 27.5.2019 07:53 Ósátt við fána ESB við ráðhús í Frederiksberg Forseti Folketinget, þjóðþings Dana, gagnrýndi í gær að fáni Evrópusambandsins væri dreginn að húni við ráðhúsið í Frederiksberg þar sem var kjörstaður fyrir kosningar til Evrópuþingsins. Erlent 27.5.2019 02:00 Útlit fyrir lykilstöðu Græningja og ALDE eftir Evrópuþingskosningarnar Líklegt er að Græningjar og ALDE, samtök frjálslyndra stjórnmálaflokka í Evrópu, verði í lykilstöðu eftir að búið verði að telja að öll atkvæði í Evrópuþingskosningunum sem luku í dag, vilji stjórnmálabandalögin sem leitt hafa þingið undanfarin ár halda völdum. Erlent 26.5.2019 23:21 Popúlistar vonast eftir sigri í Evrópuþingkosningum í kvöld Þótt hægri þjóðernisflokkar séu líklegir til að bæta við sig fylgi í kosningum til Evrópuþingsins sem lýkur í kvöld, bendir allt til að fulltrúar miðjuflokka til hægri og vinstri ráði áfram ferðinni á þinginu. Erlent 26.5.2019 19:55 Lokadagur Evrópuþingskosninganna í dag Úrslit í Evrópuþingskosningum eiga að liggja fyrir eftir klukkan 21:00 í kvöld. Erlent 26.5.2019 11:42 Corbyn vill kosningar Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, segir Theresu May, forsætisráðherra, hafa tekið rétta ákvörðun. Hún tilkynnti í morgun að hún myndi hætta sem leiðtogi Íhaldsflokksins þann 7. júní og að nýr leiðtogi yrði valinn. Erlent 24.5.2019 12:26 May ætlar að hætta 7. júní Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, ætlar að segja af sér sem leiðtogi Íhaldsflokksins. Erlent 24.5.2019 09:15 « ‹ 33 34 35 36 37 38 39 40 41 … 48 ›
Hafa áhyggjur af samningsleysi Breskir þingmenn úr bæði Íhaldsflokki og Verkamannaflokki sögðust í gær vera að leita leiða til þess að koma í veg fyrir að næsti forsætisráðherra beiti sér fyrir samningslausri útgöngu úr Evrópusambandinu, þvert gegn vilja þingsins. Erlent 8.7.2019 02:01
Osborne vill taka við AGS George Osborne, fyrrverandi fjármálaráðherra Bretlands, hefur sýnt því áhuga á að taka við sem framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Innlent 4.7.2019 08:00
Mótmælt af krafti á fyrsta degi Evrópuþingið kom saman í fyrsta sinn frá kosningum. Þrjá katalónska þingmenn vantaði og lögðu hundruð Katalóna leið sína til Strassborgar að mótmæla meðferð á þeim. Bretar buðu upp á sín eigin mótmæli. Erlent 2.7.2019 20:49
Nýir toppar ESB ósammála um Brexit Á meðal nýrra æðstu embættismanna Evrópusambandsins er ágreiningur um hvernig eigi að nálgast úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu. Erlent 3.7.2019 07:53
Nýtur mikils trausts eftir árin hjá AGS Tilnefning Christine Lagarde í embætti bankastjóra Seðlabanka Evrópu kom fáum á óvart. Erlent 3.7.2019 07:34
Hefur talað fyrir aukinni hernaðarsamvinnu og sambandsríkinu ESB Ursula von der Leyen situr nú sem varnarmálaráðherra Þýskalands og var lengi talin vera mögulegur arftaki Merkel. Erlent 2.7.2019 22:30
Fyrsta konan til að vera tilnefnd sem forseti framkvæmdastjórnar ESB Samþykki Evrópuþingið tilnefninguna verður von der Leyen fyrsta konan til þess að gegna embættinu. Erlent 2.7.2019 18:14
Brexit-sinnar sneru baki í „Óðinn til gleðinnar“ Upphaf nýs Evrópuþings markaðist af ýmis konar mótmælum: með og gegn útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og gegn því að katalónskir sjálfstæðissinnar fái ekki að taka sæti sín. Erlent 2.7.2019 13:52
Hunt sagði gjaldþrot fyrirtækja geta verið nauðsynlega fórn fyrir Brexit Hann væri tilbúinn til að útskýra þetta fyrir eigendum fyrirtækja sem færu í gjaldþrot. Erlent 1.7.2019 20:32
Allt í hnút við val á æðstu embættismönnum ESB Málamiðlunartillaga Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, til að skipa í embætti forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins féll í grýttan jarðveg á ríkjaráðstefnu í Brussel í gær. Hollendingurinn Frans Timmermans verður því ekki forseti framkvæmdastjórnarinnar. Þá liggur ekkert samkomulag fyrir um önnur embætti sem eru að losna. Erlent 1.7.2019 12:07
Leiðtogar ESB funda enn um arftaka Juncker Leiðtogar Evrópusambandsins sitja enn á fundum í Brussel í Belgíu þar sem reynt er að finna arftaka Jean Claude Juncker á stóli forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Erlent 1.7.2019 08:13
Johnson hótar því að draga Bretland samningslaust úr ESB Líklegur næsti forsætisráðherra Bretlands vill ekki tjá sig um atvik þar sem lögregla var kölluð til að heimili hans vegna rifrildis hans og kærustu hans. Erlent 25.6.2019 07:35
Íslendingar jákvæðir í garð Evrópusambandsins Fyrirtækið Maskína hefur gert viðamikla könnun fyrir utanríkisráðuneytið um viðhorf Íslendinga til alþjóðasamstarfs. Innlent 22.6.2019 02:06
Sækist ekki eftir samningslausri útgöngu Breta Þótt Boris Johnson ætli ekki að sækjast sérstaklega eftir því að Bretar gangi út úr Evrópusambandinu án samnings þegar þar að kemur er nauðsynlegt að halda þeim möguleika opnum. Erlent 13.6.2019 02:01
Óvíst hvort afsögn May breyti nokkru Theresa May steig til hliðar sem leiðtogi breska Íhaldsflokksins í gær og mun sömuleiðis yfirgefa forsætisráðuneytið þegar nýr leiðtogi er valinn. Brexit varð henni að falli og afar erfitt verkefni bíður næsta leiðtoga. Erlent 8.6.2019 02:07
Fjölmennustu mótmæli í Prag eftir fall kommúnismans Tugir þúsunda mótmælenda eru saman komnir í Prag, höfuðborg Tékklands, til að krefjast afsagnar Andrej Babis, forsætisráðherra landsins, sem hefur verið sakaður um draga sér fé úr styrkjum frá Evrópusambandinu. Erlent 4.6.2019 19:05
Tungumálið er húsbóndi hugsunar okkar en ekki þjónn hennar Ítarlegt viðtal við Carl Baudenbacher um þróun EES-samstarfsins í víðu samhengi, Brexit, samband Sviss við Evrópusambandið og Icesave-málið. Innlent 4.6.2019 09:57
Jón Steindór: Fullveldið nýtt til hins ýtrasta með ESB-aðild Þingmaður Viðreisnar sagði að með aðild að ESB myndi íslensk þjóð takast best á við þau stóru sameiginlegu verkefni sem blasi við og verði að leysa með enn öflugri samvinnu. Innlent 29.5.2019 19:02
Helga Vala um EES-samstarfið: Getum ekki leyft okkur að virða gagnaðila einskis þegar okkur hentar Helga Vala Helgadóttir fjallaði um fullveldi og stöðu Íslands í samfélagi þjóðanna í ræðu sinni í eldhúsdagsumræðum á þingi í kvöld. Innlent 29.5.2019 18:37
Refskákin um toppstarfið í Brussel hafin Leiðtogaráð Evrópusambandsins kom saman til fundar í Brussel í dag til að ræða áherslur og skipan embætta næstu fimm árin. Erlent 28.5.2019 16:31
Katalónarnir náðu kjöri en óvissa ríkir um framhaldið Katalónskir sjálfstæðissinnar geta ef til vill ekki tekið sæti á Evrópuþinginu þótt þeir hafi náð kjöri. Einn er í gæsluvarðhaldi, ákærður fyrir uppreisn, en tveir til viðbótar eru í útlegð vegna sama máls. Ráðandi flokkar fen Erlent 28.5.2019 02:01
Lýstu yfir vantrausti við kanslara Austurríkis Þing Austurríkis hefur samþykkt vantrauststillögu gegn Sebastian Kurz, kanslara og formanns Þjóðarflokksins, vegna hneykslis Heinz-Christian Strachce, fyrrverandi varakanslara og leiðtoga Frelsisflokksins. Erlent 27.5.2019 15:55
Brexit-flokkurinn sigurvegari Evrópuþingskosninga í Bretlandi Hinn nýstofnaði Brexit-flokkur Nigel Farage virðist vera sigurvegari Evrópuþingskosninganna í Bretlandi en þegar tilkynntar hafa verið niðurstöður kosninga um 64 af 73 Evrópuþingssætum Bretlands hafa Brexit-menn tryggt sér 28 þingsæti með 32% greiddra atkvæða. Erlent 27.5.2019 08:30
Gömlu valdablokkirnar töpuðu taki á Evrópuþinginu Gömlu valdablokkirnar á Evrópuþinginu hafa tapað taki sínu á þinginu eftir kosningarnar sem fram fóru í gær, en kosið var til Evrópuþingsins í tuttugu og einu af tuttugu og átta aðildarríkjum Evrópusambandsins í gær en kosið var í hinum sjö aðildarríkjunum fyrr í vikunni. Erlent 27.5.2019 07:53
Ósátt við fána ESB við ráðhús í Frederiksberg Forseti Folketinget, þjóðþings Dana, gagnrýndi í gær að fáni Evrópusambandsins væri dreginn að húni við ráðhúsið í Frederiksberg þar sem var kjörstaður fyrir kosningar til Evrópuþingsins. Erlent 27.5.2019 02:00
Útlit fyrir lykilstöðu Græningja og ALDE eftir Evrópuþingskosningarnar Líklegt er að Græningjar og ALDE, samtök frjálslyndra stjórnmálaflokka í Evrópu, verði í lykilstöðu eftir að búið verði að telja að öll atkvæði í Evrópuþingskosningunum sem luku í dag, vilji stjórnmálabandalögin sem leitt hafa þingið undanfarin ár halda völdum. Erlent 26.5.2019 23:21
Popúlistar vonast eftir sigri í Evrópuþingkosningum í kvöld Þótt hægri þjóðernisflokkar séu líklegir til að bæta við sig fylgi í kosningum til Evrópuþingsins sem lýkur í kvöld, bendir allt til að fulltrúar miðjuflokka til hægri og vinstri ráði áfram ferðinni á þinginu. Erlent 26.5.2019 19:55
Lokadagur Evrópuþingskosninganna í dag Úrslit í Evrópuþingskosningum eiga að liggja fyrir eftir klukkan 21:00 í kvöld. Erlent 26.5.2019 11:42
Corbyn vill kosningar Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, segir Theresu May, forsætisráðherra, hafa tekið rétta ákvörðun. Hún tilkynnti í morgun að hún myndi hætta sem leiðtogi Íhaldsflokksins þann 7. júní og að nýr leiðtogi yrði valinn. Erlent 24.5.2019 12:26
May ætlar að hætta 7. júní Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, ætlar að segja af sér sem leiðtogi Íhaldsflokksins. Erlent 24.5.2019 09:15