Heilbrigðismál

Fréttamynd

Margir óttaslegnir vegna kórónuveirunnar

Vel á annað þúsund manns hafði samband við heilsugæsluna í mars því það hafði áhyggjur, var með kvíða eða óttaslegið. Forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins segir einkum aukningu meðal barna. Þó hafi ekki orðið aukning í útgáfu róandi lyfja.

Innlent
Fréttamynd

Bakvörðurinn kærður fyrir fjársvik á síðasta ári

Konan sem grunuð er um skjalafals vegna starfa sem bakvörður á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík sætir einnig rannsókn hjá lögreglu fyrir meint fjársvik. Hún er grunuð um að hafa áður og ítrekað villt á sér heimildir.

Innlent
Fréttamynd

For­stjóri Land­spítalans varar sér­stak­lega við Co­vid-gríni

„Það hefur ýmislegt verið sett á netið þar sem gert er grín að veikindum, það er grínast með ástandið, það eru jafnvel ásakanir og skammir um að fólk hafi borið veiruna í aðra og svo hræðsla fólks við þann sem fengið hefur sjúkdóminn,“ sagði Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, á upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirunnar í dag.

Innlent
Fréttamynd

Við munum komast í gegnum storminn

Nú líður að lokum sjöttu viku COVID-19 faraldursins á Íslandi. Faraldurinn hefur sannarlega tekið á, reynt gríðarlega á sjúklinga, heilbrigðiskerfið og samfélagið allt.

Skoðun
Fréttamynd

Alma, Víðir og Þórólfur nýi Dallas eldri borgara

Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Landsambands eldri borgara, hrósaði Víði Reynissyni yfirlögregluþjóni, Ölmu Möller landlækni og Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni í hástert á daglegum upplýsingafundi almannavarna í dag.

Innlent
Fréttamynd

„Hlýðum Víði, þetta er dauðans alvara“

Eyjamaðurinn Arnar Richardsson sýktist af kórónuveirunni og var fluttur í skyndi á Landspítalann þegar hann greindist með lungnabólgu. Hann er nú á batavegi og beinir þeim skilaboðum til fólks að hlusta á tilmæli yfirvalda.

Innlent