Heilbrigðismál

Fréttamynd

Fimm dagar á bráðamóttöku

Dæmi eru um að sjúklingar hafi þurft að bíða í allt að fimm sólarhringa á bráðamóttöku eftir viðeigandi legurými á almennri deild.

Innlent
Fréttamynd

Sjúklingar flýja biðlista

Sjúklingar sem fóru utan í aðgerð eftir óhóflega bið hér á landi voru þrefalt fleiri í fyrra en árið áður. Sjúkratryggingar greiða aðgerðina, flugfarið og uppihaldið.

Innlent
Fréttamynd

Ef barn er leitt þarf lausn að finnast

Börn sem eru ofurvarkár og kvíðin að eðlisfari upplifa sig oft óörugg jafnvel í aðstæðum þar sem þau eru sátt í. Þetta eru börnin sem eiga það til að ofhugsa hlutina og eru hrædd innra með sér að eitthvað slæmt geti gerst.

Skoðun
Fréttamynd

Togstreita hamlar hagkvæmni

Samningar Sjúkratrygginga Íslands hafa verið stefnumótandi fyrir þróun og gerð heilbrigðiskerfisins sökum vöntunar á heilbrigðisáætlun. Svört skýrsla Ríkisendurskoðunar um stofnunina kom út í gær. Varaformanni velferðarnefndar kom niðurstaðan ekki á óvart. Heilbrigðisáætlana sé þörf til að uppræta vandann.

Innlent
Fréttamynd

Aukið fé styttir ekki biðlista

Einstaklingum sem eru á biðlista eftir því að komast í meðferð á sjúkrahúsinu Vogi hefur fjölgað um 90 prósent frá árinu 2013 og tæp 30 prósent á síðustu fjórum til fimm mánuðum.

Innlent
Fréttamynd

Mislingafaraldur í Evrópu

Fjórfalt fleiri mislingasmit greindust í Evrópu í fyrra en árið áður. Flest smitin greindust í Rúmeníu, Ítalíu og Úkraínu.

Erlent