Samfélagsmiðlar Keyrði á kött og lífið ein rjúkandi rúst í kjölfarið Júlíus Örn Sigurðarson er úthrópaður og má sitja undir hótunum þess efnis að hundurinn hans verði drepin og gengið verði í skrokk á veikri móður hans. Innlent 17.12.2018 14:07 Colin Kroll stofnandi Vine látinn Kroll, sem var 35 ára, var einn af stofnendum Vine sem er vefur sem heldur utan um örmyndbönd sem eru einungis 7 sekúndur að lengd. Hann var þá einnig forstjóri HQ Trivia sem er vinsælt smáforrit. Erlent 16.12.2018 21:39 Algengt að kertaskreytingar á samfélagsmiðlum uppfylli ekki viðmið um eldvarnir Flestir brunar á heimilum verða jafnframt í desember og hefur þegar verið tilkynnt um bruna út frá kertaskreytingum. Innlent 13.12.2018 13:37 Stofnandi Twitter gagnrýndur fyrir tíst um Mjanmar Stofnandi og framkvæmdastjóri samfélagsmiðilsins Twitter, Jack Dorsey, hefur legið undir gagnrýni eftir að hann dásamaði Asíuríkið Mjanmar í twitter-þræði í gær Erlent 9.12.2018 16:33 Klámbann Tumblr reynist óvinsælt Ákvörðun samfélagsmiðilsins Tumblr um að banna hvers kyns klám á síðunni eftir að Apple fjarlægði app miðilsins úr App Store vegna barnakláms fellur illa í kramið á meðal notenda. Erlent 7.12.2018 20:30 Stuðningsyfirlýsingar til Báru hrannast upp á Facebook Sólveig Anna er klökk svo mikið finnst henni til uppljóstrana Báru Halldórsdóttur koma. Innlent 7.12.2018 10:15 Meiðandi slúðri um grunnskólabörn dreift á Instagram Dæmi eru um að meiðandi slúðri um þrettán til fjórtán ára gömul grunnskólabörn sé dreift á sérstökum slúðursíðum á Instagram. Fjölmargar slíkar síður eru til, misvirkar, en þó virðast þær ná til flestra landshluta hér á landi. Slúðrið er oftar en ekki af kynferðislegum toga. Innlent 6.12.2018 21:25 Unglingar beðnir um ögrandi myndir Umfang sendinga á nektar- og ögrandi myndum meðal elstu nemenda grunnskóla var nýverið kannað. Um fjórðungur nemenda tíunda bekkjar hefur sent slíkar myndir. Innlent 3.12.2018 22:26 Óeining um ritskoðaða Kínaleitarvél Google Starfsmenn Google eru sundraðir vegna áforma fyrirtækisins um að koma á fót ritskoðaðri leitarvél fyrir Kínamarkað. Google yfirgaf kínverskan markað fyrir átta árum. Erlent 30.11.2018 03:10 Mynda röð á fjallstindi í von um hina fullkomnu mynd Afar vinsælt er á meðal ferðalanga í Nýja-Sjálandi á mynd af sér á toppi Roys Peak fjallsins. Fjallstindurinn er hins vegar orðinn svo vinsæll að algengt er að ferðalangar þurfi að bíða uppi á topp eftir að röðin komi að þeim til að ná hinni fullkomnu mynd. Erlent 28.11.2018 15:02 „Þið getið sagt að ég sé skrímsli en ég er nokkuð stoltur af sjálfum mér“ Bandaríkjamaðurinn Christopher Blair, sem BBC nefnir guðföður falsfrétta, segir að það sem hann geri sé ekkert annað en satíra ætluð til þess að afhjúpa kynþáttahatara og aðra öfgafulla lesendur þeirra miðla sem hann rekur. Erlent 27.11.2018 11:21 Facebook útskýrir hvers vegna gamlir spjallþræðir skutu upp kollinum Tengist uppfærslu á hugbúnaði. Viðskipti erlent 27.11.2018 10:52 Gamlir spjallþræðir hrella Facebook-notendur Eldri spjallþræðir skjóta upp kollinum í hrönnum eins og þeir séu nýir. Innlent 26.11.2018 21:38 „Instagram spilaði stóran þátt í sprengingunni sem varð á Íslandi“ Uppgangur í ferðaþjónustu á Íslandi hefur verið mikill undanfarin ár en fullyrt er á vef kanadíska fjölmiðilsins Global News að það megi að hluta rekja til samfélagsmiðilsins Instagram. Innlent 25.11.2018 22:20 Gistipláss um áramót af skornum skammti Aðeins eitt prósent af gistirými á vef bókunarsíðu Airbnb í Reykjavík eru á lausu yfir áramótin og aðeins örfá hótelherbergi, nú þegar fimm vikur eru til áramóta. Viðskipti innlent 25.11.2018 13:31 Sjáðu hve mikið þú notar Facebook Margir kannast við að vera fullmikið á netinu. Til dæmis er hægt að verja óhemjutíma á Facebook og týna sér þannig. Erlent 22.11.2018 22:02 Munnhöggvast á Twitter vegna nektarmyndar Morgan er þekktur fyrir umdeildar skoðanir sínar og hefur ítrekað gagnrýnt konur fyrir að sýna of mikið hold og gera út á kynþokka sinn. Lífið 22.11.2018 08:16 Tekur ábyrgð á ráðningu falsfréttaritara Samskiptastjóri Facebook sagði í minnisblaði að hann hefði borið ábyrgð á ráðningu fyrirtækis sem rannsakaði andstæðinga og gagnrýnendur, meðal annars George Soros, og skrifaði falsfréttir um þá. Erlent 22.11.2018 03:02 Tumblr hent úr App Store vegna barnakláms Bandaríski tæknirisinn Apple fjarlægði snjallforrit samfélagsmiðilsins Tumblr úr snjallforritaverslun sinni, App Store, þann 16. nóvember síðastliðinn. Erlent 20.11.2018 21:49 Seldi dóttur sína á Facebook Karlmaður í Suður-Súdan hélt uppboð á Facebook og fékk 500 kýr, þrjá bíla og andvirði um milljónar króna. Erlent 20.11.2018 21:49 Airbnb fjarlægir íbúðir á Vesturbakkanum af skrá Airbnb leigumiðlunin ætlar að fjarlægja allar skráningar á síðu sinni á íbúðum á Vesturbakkanum í Ísrael. Erlent 20.11.2018 07:33 Hailey Baldwin orðin Hailey Bieber á Instagram Fyrirsætan Hailey Baldwin hefur breytt nafni sínu á Instagram í Hailey Bieber. Lífið 18.11.2018 16:41 Tinder-flagari flakaður í lokuðum Facebook-hópi Varað er við mikilvirkum flagara á Tinder sem sagður er svífast einskis. Innlent 13.11.2018 14:52 Frakkar leita að skattsvikurum á samfélagsmiðlum Frönsk skattayfirvöld munu í byrjun næsta árs leita að skattsvikurum á samfélagsmiðlum. Erlent 10.11.2018 21:34 Áfram í fangelsi vegna Facebook-ummæla Aðgerðasinninn, rithöfundurinn, ljóðskáldið og fræðimaðurinn Stella Nyanzi hefur verið í fangelsi síðan í síðasta mánuði eftir að hún var ákærð í fyrra fyrir að hafa kallað Yoweri Museveni forseta "rasshaus“ á síðasta ári. Erlent 9.11.2018 21:45 Notaði samfélagsmiðla á meðan árásinni stóð Árásarmaðurinn sem skaut 12 til bana síðastliðinn miðvikudag notaði samfélagsmiðla á meðan að árásin stóð yfir. Hann skrifaði meðal annars um andlegt ástand sitt og efaðist um hvort að fólk myndi trúa því að hann væri heill á geði. Erlent 10.11.2018 00:02 Eigandi Wake Up Reykjavík segir ásakanir um áfengisneyslu undir stýri algjöran misskilning Daníel Andri Pétursson, annar eigenda ferðaskrifstofunnar Wake Up Reykjavík, segir það algjöran misskilning að hann hafi orðið uppvís að neyslu áfengis undir stýri í myndbandi sem farið hefur í dreifingu á samfélagsmiðlum í dag. Innlent 9.11.2018 00:02 Í mál svo hann geti yngt sig um tuttugu ár á Tinder 69 ára gamall hollenskur maður hefur höfðað mál í heimalandi sínu svo hann geti breytt fæðingardegi sínum úr 11. mars 1949 í 11. mars 1969. Erlent 8.11.2018 08:05 Notendur fá tíu mínútur til að þurrka út skilaboðin sem þeir sjá eftir að hafa sent Samfélagsmiðillinn Facebook hyggst bjóða notendum sínum upp á nýjan möguleika í skilaboðasendingum, að því er fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu. Viðskipti erlent 7.11.2018 19:24 Fjörutíu ábendingar um duldar auglýsingar á einni viku Tugir tilkynninga hafa borist Neytendastofu síðustu vikur um duldar auglýsingar á samfélagsmiðlum og bloggsíðum. Sviðsstjóri á neytendaréttarsviði segir neytendur meðvitaðri en áður og að áhrifavaldar sem hafi fengið sendar athugasemdir frá Neytendastofu taki þeim alvarlega. Innlent 7.11.2018 11:36 « ‹ 53 54 55 56 57 58 59 … 59 ›
Keyrði á kött og lífið ein rjúkandi rúst í kjölfarið Júlíus Örn Sigurðarson er úthrópaður og má sitja undir hótunum þess efnis að hundurinn hans verði drepin og gengið verði í skrokk á veikri móður hans. Innlent 17.12.2018 14:07
Colin Kroll stofnandi Vine látinn Kroll, sem var 35 ára, var einn af stofnendum Vine sem er vefur sem heldur utan um örmyndbönd sem eru einungis 7 sekúndur að lengd. Hann var þá einnig forstjóri HQ Trivia sem er vinsælt smáforrit. Erlent 16.12.2018 21:39
Algengt að kertaskreytingar á samfélagsmiðlum uppfylli ekki viðmið um eldvarnir Flestir brunar á heimilum verða jafnframt í desember og hefur þegar verið tilkynnt um bruna út frá kertaskreytingum. Innlent 13.12.2018 13:37
Stofnandi Twitter gagnrýndur fyrir tíst um Mjanmar Stofnandi og framkvæmdastjóri samfélagsmiðilsins Twitter, Jack Dorsey, hefur legið undir gagnrýni eftir að hann dásamaði Asíuríkið Mjanmar í twitter-þræði í gær Erlent 9.12.2018 16:33
Klámbann Tumblr reynist óvinsælt Ákvörðun samfélagsmiðilsins Tumblr um að banna hvers kyns klám á síðunni eftir að Apple fjarlægði app miðilsins úr App Store vegna barnakláms fellur illa í kramið á meðal notenda. Erlent 7.12.2018 20:30
Stuðningsyfirlýsingar til Báru hrannast upp á Facebook Sólveig Anna er klökk svo mikið finnst henni til uppljóstrana Báru Halldórsdóttur koma. Innlent 7.12.2018 10:15
Meiðandi slúðri um grunnskólabörn dreift á Instagram Dæmi eru um að meiðandi slúðri um þrettán til fjórtán ára gömul grunnskólabörn sé dreift á sérstökum slúðursíðum á Instagram. Fjölmargar slíkar síður eru til, misvirkar, en þó virðast þær ná til flestra landshluta hér á landi. Slúðrið er oftar en ekki af kynferðislegum toga. Innlent 6.12.2018 21:25
Unglingar beðnir um ögrandi myndir Umfang sendinga á nektar- og ögrandi myndum meðal elstu nemenda grunnskóla var nýverið kannað. Um fjórðungur nemenda tíunda bekkjar hefur sent slíkar myndir. Innlent 3.12.2018 22:26
Óeining um ritskoðaða Kínaleitarvél Google Starfsmenn Google eru sundraðir vegna áforma fyrirtækisins um að koma á fót ritskoðaðri leitarvél fyrir Kínamarkað. Google yfirgaf kínverskan markað fyrir átta árum. Erlent 30.11.2018 03:10
Mynda röð á fjallstindi í von um hina fullkomnu mynd Afar vinsælt er á meðal ferðalanga í Nýja-Sjálandi á mynd af sér á toppi Roys Peak fjallsins. Fjallstindurinn er hins vegar orðinn svo vinsæll að algengt er að ferðalangar þurfi að bíða uppi á topp eftir að röðin komi að þeim til að ná hinni fullkomnu mynd. Erlent 28.11.2018 15:02
„Þið getið sagt að ég sé skrímsli en ég er nokkuð stoltur af sjálfum mér“ Bandaríkjamaðurinn Christopher Blair, sem BBC nefnir guðföður falsfrétta, segir að það sem hann geri sé ekkert annað en satíra ætluð til þess að afhjúpa kynþáttahatara og aðra öfgafulla lesendur þeirra miðla sem hann rekur. Erlent 27.11.2018 11:21
Facebook útskýrir hvers vegna gamlir spjallþræðir skutu upp kollinum Tengist uppfærslu á hugbúnaði. Viðskipti erlent 27.11.2018 10:52
Gamlir spjallþræðir hrella Facebook-notendur Eldri spjallþræðir skjóta upp kollinum í hrönnum eins og þeir séu nýir. Innlent 26.11.2018 21:38
„Instagram spilaði stóran þátt í sprengingunni sem varð á Íslandi“ Uppgangur í ferðaþjónustu á Íslandi hefur verið mikill undanfarin ár en fullyrt er á vef kanadíska fjölmiðilsins Global News að það megi að hluta rekja til samfélagsmiðilsins Instagram. Innlent 25.11.2018 22:20
Gistipláss um áramót af skornum skammti Aðeins eitt prósent af gistirými á vef bókunarsíðu Airbnb í Reykjavík eru á lausu yfir áramótin og aðeins örfá hótelherbergi, nú þegar fimm vikur eru til áramóta. Viðskipti innlent 25.11.2018 13:31
Sjáðu hve mikið þú notar Facebook Margir kannast við að vera fullmikið á netinu. Til dæmis er hægt að verja óhemjutíma á Facebook og týna sér þannig. Erlent 22.11.2018 22:02
Munnhöggvast á Twitter vegna nektarmyndar Morgan er þekktur fyrir umdeildar skoðanir sínar og hefur ítrekað gagnrýnt konur fyrir að sýna of mikið hold og gera út á kynþokka sinn. Lífið 22.11.2018 08:16
Tekur ábyrgð á ráðningu falsfréttaritara Samskiptastjóri Facebook sagði í minnisblaði að hann hefði borið ábyrgð á ráðningu fyrirtækis sem rannsakaði andstæðinga og gagnrýnendur, meðal annars George Soros, og skrifaði falsfréttir um þá. Erlent 22.11.2018 03:02
Tumblr hent úr App Store vegna barnakláms Bandaríski tæknirisinn Apple fjarlægði snjallforrit samfélagsmiðilsins Tumblr úr snjallforritaverslun sinni, App Store, þann 16. nóvember síðastliðinn. Erlent 20.11.2018 21:49
Seldi dóttur sína á Facebook Karlmaður í Suður-Súdan hélt uppboð á Facebook og fékk 500 kýr, þrjá bíla og andvirði um milljónar króna. Erlent 20.11.2018 21:49
Airbnb fjarlægir íbúðir á Vesturbakkanum af skrá Airbnb leigumiðlunin ætlar að fjarlægja allar skráningar á síðu sinni á íbúðum á Vesturbakkanum í Ísrael. Erlent 20.11.2018 07:33
Hailey Baldwin orðin Hailey Bieber á Instagram Fyrirsætan Hailey Baldwin hefur breytt nafni sínu á Instagram í Hailey Bieber. Lífið 18.11.2018 16:41
Tinder-flagari flakaður í lokuðum Facebook-hópi Varað er við mikilvirkum flagara á Tinder sem sagður er svífast einskis. Innlent 13.11.2018 14:52
Frakkar leita að skattsvikurum á samfélagsmiðlum Frönsk skattayfirvöld munu í byrjun næsta árs leita að skattsvikurum á samfélagsmiðlum. Erlent 10.11.2018 21:34
Áfram í fangelsi vegna Facebook-ummæla Aðgerðasinninn, rithöfundurinn, ljóðskáldið og fræðimaðurinn Stella Nyanzi hefur verið í fangelsi síðan í síðasta mánuði eftir að hún var ákærð í fyrra fyrir að hafa kallað Yoweri Museveni forseta "rasshaus“ á síðasta ári. Erlent 9.11.2018 21:45
Notaði samfélagsmiðla á meðan árásinni stóð Árásarmaðurinn sem skaut 12 til bana síðastliðinn miðvikudag notaði samfélagsmiðla á meðan að árásin stóð yfir. Hann skrifaði meðal annars um andlegt ástand sitt og efaðist um hvort að fólk myndi trúa því að hann væri heill á geði. Erlent 10.11.2018 00:02
Eigandi Wake Up Reykjavík segir ásakanir um áfengisneyslu undir stýri algjöran misskilning Daníel Andri Pétursson, annar eigenda ferðaskrifstofunnar Wake Up Reykjavík, segir það algjöran misskilning að hann hafi orðið uppvís að neyslu áfengis undir stýri í myndbandi sem farið hefur í dreifingu á samfélagsmiðlum í dag. Innlent 9.11.2018 00:02
Í mál svo hann geti yngt sig um tuttugu ár á Tinder 69 ára gamall hollenskur maður hefur höfðað mál í heimalandi sínu svo hann geti breytt fæðingardegi sínum úr 11. mars 1949 í 11. mars 1969. Erlent 8.11.2018 08:05
Notendur fá tíu mínútur til að þurrka út skilaboðin sem þeir sjá eftir að hafa sent Samfélagsmiðillinn Facebook hyggst bjóða notendum sínum upp á nýjan möguleika í skilaboðasendingum, að því er fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu. Viðskipti erlent 7.11.2018 19:24
Fjörutíu ábendingar um duldar auglýsingar á einni viku Tugir tilkynninga hafa borist Neytendastofu síðustu vikur um duldar auglýsingar á samfélagsmiðlum og bloggsíðum. Sviðsstjóri á neytendaréttarsviði segir neytendur meðvitaðri en áður og að áhrifavaldar sem hafi fengið sendar athugasemdir frá Neytendastofu taki þeim alvarlega. Innlent 7.11.2018 11:36