Svíþjóð Norrænir forsætisráðherrar funda í Noregi um öryggismál Forsætisráðherrar Norðurlandanna munu miðvikudaginn 13. desember funda saman um norrænt samstarf í öryggis- og varnarmálum. Innlent 8.12.2023 18:51 Lars ítrekar meðmæli sín með Heimi sem hann treystir að fullu Án þess að hika, myndi Lars Lagerback, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, mæla með fyrrum samstarfsmanni sínum Heimi Hallgrímssyni í hvaða þjálfarastarf sem er. Hann er yfir sig hrifinn af starfi Heimis með Jamaíka upp á síðkastið. Fótbolti 7.12.2023 08:00 Enn einn Skarsgårdinn á skjánum Ossian Skarsgård, fjórtán ára sonur sænska stórleikarans Stellan Skarsgård fer með hlutverk í jóladagatali sænska ríkisútvarpsins í ár. Hann segir leiklistina heilla. Lífið 5.12.2023 14:57 Segir ekki hægt að standa hlutlaus hjá þjóðarmorði Sænska loftlagsaðgerðarsinninn Greta Thunberg segist ekki ætla að þegja yfir hörmungum á Gasa ströndinni. Hún segir ekki hægt að standa hlutlaus hjá á meðan framið sé þjóðarmorð. Erlent 5.12.2023 08:34 Danir taka ekki við Teslum á leið til Svíþjóðar Danskir hafnarverkamenn hafa ákveðið að styðja verkalýðsfélög í Svíþjóð í deilu þeirra gegn rafbílaframleiðandanum Tesla og munu ekki taka við Teslum sem til stendur að flytja inn til Svíþjóðar. Viðskipti erlent 5.12.2023 07:51 Þriðja hópuppsögnin á árinu hjá Spotify Forsvarsmenn sænsku tónlistarveitunnar Spotify ætla að fækka starfsfólki sínu um sautján prósent. Daniel Ek, forstjóri fyrirtækisins, tilkynnti starfsfólki þetta í morgun. Það gera um 1500 starfsmanna. Viðskipti erlent 4.12.2023 08:13 Mikill eldur í spítala í Svíþjóð Mikill eldur kom upp í gömlu sjúkrahúsi í smábænum Rävlanda skammt frá Gautaborg í Svíþjóð í morgun. Segir í sænskum fjölmiðlum að um stórbruna sé að ræða og er grunur að um íkveikju sé að ræða. Erlent 3.12.2023 10:22 Tveir fundust látnir í höfninni í Malmö Tveir menn fundust látnir í nótt í bíl sem hafði steypst ofan í höfnina í Malmö í Svíþjóð. Ekki er ljóst hvernig bíllinn hafnaði í höfninni. Erlent 1.12.2023 08:19 Norvik eignast 95 prósent í nítján milljarða króna félagi Mikill meirihluta hluthafa í Bergs Timber AB, sem starfar í alþjóðlegum timburiðnaði, hefur samþykkt yfirtökutilboð íslenska félagsins Norvik. Norvik á eftir yfirtökuna ríflega 95 prósent hlutafjár í Bergs en átti fyrir um 59 prósent hlut. Viðskipti innlent 29.11.2023 17:41 Musk kallar verkfallsaðgerðir í Svíþjóð „geðveiki“ „Þetta er geðveiki,“ segir Elon Musk, stofnandi Tesla, á X/Twitter um verkfallsaðgerðir sem standa yfir í Svíþjóð og beinast gegn starfsstöðvum fyrirtækisins þar í landi. Erlent 23.11.2023 12:41 A WEIRD timing Over the recent weeks, several leaders from the WEIRD (White/Western, Educated, Industrialized, Rich, and Developed/Democratic) world have expressed criticism for Israel's indiscriminate attacks in the occupied Palestinian territory (oPt). Skoðun 23.11.2023 12:00 Segja nýja sænska rafhlöðu byltingarkennda Forsvarsmenn eina framleiðanda rafhlaðna í Evrópu, sænska fyrirtækisins Northvolt, segjast hafa fundið upp nýja tegund rafhlöðu sem í framtíðinni geti meðal annars nýst í framleiðslu á rafbílum. Viðskipti erlent 21.11.2023 22:55 Leikari úr Línu langsokk látinn Sænski leikarinn Fredrik Ohlsson, sem þekktastur er fyrir að hafa farið með hlutverk föður Tomma og Önnu í þáttunum og kvikmyndunum um Línu Langsokk, er látinn. Hann varð 92 ára gamall. Lífið 20.11.2023 07:53 Meintur leikstjóri segir nafn sitt misnotað Bosse Lindquist, sænskur rannsóknarblaðamaður, segir nafn hans og orðspor hafa verið misnotað af framleiðendum heimildarmyndarinnar Baráttan um Ísland. Hann hafi sagt sig frá leikstjórn myndarinnar löngu fyrir útgáfu hennar en samt sem áður verið titlaður leikstjóri hennar. Hann er það þó ekki lengur. Innlent 8.11.2023 14:22 Heilsársdekk umtalsvert verri en önnur „Heilsársdekk eru umtalsvert verri en venjuleg vetrar- og sumardekk óháð yfirborði vegar. Við hálku aðstæður í vetrarfærð teljast dekkin ónothæf til aksturs á sænskum vegum,“ segir í skýrslu frá vega- og samgöngurannsóknarstofnun Svíþjóðar. Innlent 2.11.2023 21:51 „Hvert land verður að bera ábyrgð á atkvæði sínu“ Jonas Gahr Støre, forsætisráðherra Noregs, segir aldrei hafa komið til greina að sitja hjá í atkvæðagreiðslu um ályktun Jórdaníu um vopnahlé á Gasa á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Hann segir hverja Norðurlandaþjóð verða að taka ákvörðun fyrir sig. Þjóðirnar séu þegar á heildina er litið sammála. Erlent 31.10.2023 15:05 Fimmtán ára gamall koss orðinn að hitamáli í Svíþjóð Sænski leikarinn og grínistinn Peter Settman smellti óumbeðnum kossi á sænsku íþróttastjörnuna Charlottu Kalla árið 2008. Hann þarf nú að svara fyrir hann fimmtán árum síðar. Sport 31.10.2023 11:00 Norvik gerir yfirtökutilboð í nítján milljarða króna félag Norvik hefur sent tilkynningu til sænsku Kauphallarinnar um að lagt verði fram valfrjálst yfirtökutilboð í allt hlutafé Bergs Timber AB, sem starfar í alþjóðlegum timburiðnaði. Tilboðið hljóðar upp á gengið 44,50 sænskar krónur fyrir hvern hlut í Bergs í reiðufé. Heildarverðmæti hlutafjár Bergs er því áætlað 1,54 milljarðar sænskra króna, sem samsvarar um 19,3 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti innlent 27.10.2023 10:07 Erdogan leggur fram frumvarp um inngöngu Svía í Nató Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, lagði í gær fram frumvarp fyrir tyrkneska þingið um aðild Svíþjóðar að Atlantshafsbandalaginu. Virðist síðasta hindrunin fyrir inngöngu Svía í Nató þannig úr vegi. Erlent 24.10.2023 07:03 Árásarmaðurinn í Brussel hafði flúið úr fangelsi í Túnis Árásarmaðurinn sem skaut tvo Svía til bana í Brussel fyrir viku síðan flúði úr túnisísku fangelsi árið 2011. Yfirvöld í Túnis óskuðu eftir framsali mannsins í fyrra en framsalsskjalið týndist á skrifstofu saksóknara. Erlent 23.10.2023 20:23 Vilji Ívars var skýr Ívar Örn Edvardsson var einungis 54 ára þegar hann lést í fyrravor. Hann hafði alla tíð verið mikill talsmaður líffæragjafar. Fjölskylda hans finnur huggun í því að annað fólk lifi áfram fyrir tilstilli Ívars. Áhugi þeirra á gjöfinni var slíkur að þau festu á filmu þegar líffærin voru flutt úr landi og á sjúkrahús í Svíþjóð. Innlent 21.10.2023 07:01 Lasse Berghagen er látinn Lasse Berghagen, einn ástsælasti söngvari og sjónvarpsþáttastjórnandi Svíþjóðar, er látinn, 78 ára að aldri. Lífið 19.10.2023 10:30 Eitt fórnarlamb skotárásarinnar í Brussel var fastagestur á leikjum Svía Patrick Lundström var skotinn til bana í aðdraganda leiks Belgíu og Svíþjóðar í undankeppni EM í vikunni. Fjölskyldan hans er skiljanlega í miklu áfalli en vildi minnast hans í sænskum fjölmiðlum. Fótbolti 19.10.2023 10:00 Greta Thunberg handtekin á mótmælum í Lundúnum Sænski loftslagsaðgerðarsinninn Greta Thunberg var handtekinn í Lundúnum í dag þegar hún og aðrir aðgerðarsinnar mótmæltu fyrir utan ráðstefnu eldsneytisfyrirtækja. Erlent 18.10.2023 00:03 Skemmdir á öðrum sæstreng í Eystrasalti Carl-Oskar Bohlin, ráðherra almannavarnamála í Svíþjóðar, segir að skemmdir hafi orðið á sæstreng sem liggur á milli Svíþjóðar og Eistlands í Eystrasalti. Hann segir að ekki hafi orðið rof á strengnum og að hann geti áfram verið starfræktur. Erlent 17.10.2023 14:44 Hinir látnu í Brussel eldri karlmenn Svíarnir sem drepnir voru í hryðjuverkaárás í Brussel í Belgíu í gær voru karlmenn, annar á sjötugsaldri og hinn á áttræðisaldri. Annar mannanna var búsettur í Stokkhólmi og hinn bjó erlendis. Erlent 17.10.2023 13:10 Árásarmannsins enn leitað Árásarmannsins, sem skaut tvo Svía til bana í Brussel fyrr í kvöld, er enn leitað. Sá sem er grunaður um verknaðinn segist sjálfur heita Abdesalem Al Guilani, en í myndbandi sem er nú í dreifingu á samfélagsmiðlum játar hann á sig verknaðinn. Erlent 16.10.2023 23:56 Sextán ára drengur grunaður um þrjú morð á tveimur sólarhringum Lögregla í Svíþjóð hefur handtekið sextán ára dreng sem grunaður er um að hafa myrt þrjá á tveimur sólarhringum í síðustu viku. Málið er sagt tengjast átakanna innan Foxtrot-glæpagengisins. Erlent 16.10.2023 08:49 Sextán ára handtekinn fyrir tvö morð á heimili frægs listamanns Sextán ára strákur hefur verið handtekinn vegna gruns um að hann hafi framið tvö morð í úthverfi Stokkhólms. Fundust tvær konur látnar í einbýlishúsi sem samkvæmt sænskum miðlum er í eigu frægs listamanns. Erlent 13.10.2023 16:05 Stafar okkur ógn af átökum glæpagengja í Svíþjóð? Undanfarið hefur ekkert lát verið á frásögnum af alvarlegum ofbeldisglæpum og árásum í Svíþjóð. Ofbeldisaldan hefur verið rakin til átaka glæpagengja sem hafa hreiðrað þar um sig og ekki sér fyrir endann á ofbeldinu. Skoðun 12.10.2023 08:02 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 38 ›
Norrænir forsætisráðherrar funda í Noregi um öryggismál Forsætisráðherrar Norðurlandanna munu miðvikudaginn 13. desember funda saman um norrænt samstarf í öryggis- og varnarmálum. Innlent 8.12.2023 18:51
Lars ítrekar meðmæli sín með Heimi sem hann treystir að fullu Án þess að hika, myndi Lars Lagerback, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, mæla með fyrrum samstarfsmanni sínum Heimi Hallgrímssyni í hvaða þjálfarastarf sem er. Hann er yfir sig hrifinn af starfi Heimis með Jamaíka upp á síðkastið. Fótbolti 7.12.2023 08:00
Enn einn Skarsgårdinn á skjánum Ossian Skarsgård, fjórtán ára sonur sænska stórleikarans Stellan Skarsgård fer með hlutverk í jóladagatali sænska ríkisútvarpsins í ár. Hann segir leiklistina heilla. Lífið 5.12.2023 14:57
Segir ekki hægt að standa hlutlaus hjá þjóðarmorði Sænska loftlagsaðgerðarsinninn Greta Thunberg segist ekki ætla að þegja yfir hörmungum á Gasa ströndinni. Hún segir ekki hægt að standa hlutlaus hjá á meðan framið sé þjóðarmorð. Erlent 5.12.2023 08:34
Danir taka ekki við Teslum á leið til Svíþjóðar Danskir hafnarverkamenn hafa ákveðið að styðja verkalýðsfélög í Svíþjóð í deilu þeirra gegn rafbílaframleiðandanum Tesla og munu ekki taka við Teslum sem til stendur að flytja inn til Svíþjóðar. Viðskipti erlent 5.12.2023 07:51
Þriðja hópuppsögnin á árinu hjá Spotify Forsvarsmenn sænsku tónlistarveitunnar Spotify ætla að fækka starfsfólki sínu um sautján prósent. Daniel Ek, forstjóri fyrirtækisins, tilkynnti starfsfólki þetta í morgun. Það gera um 1500 starfsmanna. Viðskipti erlent 4.12.2023 08:13
Mikill eldur í spítala í Svíþjóð Mikill eldur kom upp í gömlu sjúkrahúsi í smábænum Rävlanda skammt frá Gautaborg í Svíþjóð í morgun. Segir í sænskum fjölmiðlum að um stórbruna sé að ræða og er grunur að um íkveikju sé að ræða. Erlent 3.12.2023 10:22
Tveir fundust látnir í höfninni í Malmö Tveir menn fundust látnir í nótt í bíl sem hafði steypst ofan í höfnina í Malmö í Svíþjóð. Ekki er ljóst hvernig bíllinn hafnaði í höfninni. Erlent 1.12.2023 08:19
Norvik eignast 95 prósent í nítján milljarða króna félagi Mikill meirihluta hluthafa í Bergs Timber AB, sem starfar í alþjóðlegum timburiðnaði, hefur samþykkt yfirtökutilboð íslenska félagsins Norvik. Norvik á eftir yfirtökuna ríflega 95 prósent hlutafjár í Bergs en átti fyrir um 59 prósent hlut. Viðskipti innlent 29.11.2023 17:41
Musk kallar verkfallsaðgerðir í Svíþjóð „geðveiki“ „Þetta er geðveiki,“ segir Elon Musk, stofnandi Tesla, á X/Twitter um verkfallsaðgerðir sem standa yfir í Svíþjóð og beinast gegn starfsstöðvum fyrirtækisins þar í landi. Erlent 23.11.2023 12:41
A WEIRD timing Over the recent weeks, several leaders from the WEIRD (White/Western, Educated, Industrialized, Rich, and Developed/Democratic) world have expressed criticism for Israel's indiscriminate attacks in the occupied Palestinian territory (oPt). Skoðun 23.11.2023 12:00
Segja nýja sænska rafhlöðu byltingarkennda Forsvarsmenn eina framleiðanda rafhlaðna í Evrópu, sænska fyrirtækisins Northvolt, segjast hafa fundið upp nýja tegund rafhlöðu sem í framtíðinni geti meðal annars nýst í framleiðslu á rafbílum. Viðskipti erlent 21.11.2023 22:55
Leikari úr Línu langsokk látinn Sænski leikarinn Fredrik Ohlsson, sem þekktastur er fyrir að hafa farið með hlutverk föður Tomma og Önnu í þáttunum og kvikmyndunum um Línu Langsokk, er látinn. Hann varð 92 ára gamall. Lífið 20.11.2023 07:53
Meintur leikstjóri segir nafn sitt misnotað Bosse Lindquist, sænskur rannsóknarblaðamaður, segir nafn hans og orðspor hafa verið misnotað af framleiðendum heimildarmyndarinnar Baráttan um Ísland. Hann hafi sagt sig frá leikstjórn myndarinnar löngu fyrir útgáfu hennar en samt sem áður verið titlaður leikstjóri hennar. Hann er það þó ekki lengur. Innlent 8.11.2023 14:22
Heilsársdekk umtalsvert verri en önnur „Heilsársdekk eru umtalsvert verri en venjuleg vetrar- og sumardekk óháð yfirborði vegar. Við hálku aðstæður í vetrarfærð teljast dekkin ónothæf til aksturs á sænskum vegum,“ segir í skýrslu frá vega- og samgöngurannsóknarstofnun Svíþjóðar. Innlent 2.11.2023 21:51
„Hvert land verður að bera ábyrgð á atkvæði sínu“ Jonas Gahr Støre, forsætisráðherra Noregs, segir aldrei hafa komið til greina að sitja hjá í atkvæðagreiðslu um ályktun Jórdaníu um vopnahlé á Gasa á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Hann segir hverja Norðurlandaþjóð verða að taka ákvörðun fyrir sig. Þjóðirnar séu þegar á heildina er litið sammála. Erlent 31.10.2023 15:05
Fimmtán ára gamall koss orðinn að hitamáli í Svíþjóð Sænski leikarinn og grínistinn Peter Settman smellti óumbeðnum kossi á sænsku íþróttastjörnuna Charlottu Kalla árið 2008. Hann þarf nú að svara fyrir hann fimmtán árum síðar. Sport 31.10.2023 11:00
Norvik gerir yfirtökutilboð í nítján milljarða króna félag Norvik hefur sent tilkynningu til sænsku Kauphallarinnar um að lagt verði fram valfrjálst yfirtökutilboð í allt hlutafé Bergs Timber AB, sem starfar í alþjóðlegum timburiðnaði. Tilboðið hljóðar upp á gengið 44,50 sænskar krónur fyrir hvern hlut í Bergs í reiðufé. Heildarverðmæti hlutafjár Bergs er því áætlað 1,54 milljarðar sænskra króna, sem samsvarar um 19,3 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti innlent 27.10.2023 10:07
Erdogan leggur fram frumvarp um inngöngu Svía í Nató Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, lagði í gær fram frumvarp fyrir tyrkneska þingið um aðild Svíþjóðar að Atlantshafsbandalaginu. Virðist síðasta hindrunin fyrir inngöngu Svía í Nató þannig úr vegi. Erlent 24.10.2023 07:03
Árásarmaðurinn í Brussel hafði flúið úr fangelsi í Túnis Árásarmaðurinn sem skaut tvo Svía til bana í Brussel fyrir viku síðan flúði úr túnisísku fangelsi árið 2011. Yfirvöld í Túnis óskuðu eftir framsali mannsins í fyrra en framsalsskjalið týndist á skrifstofu saksóknara. Erlent 23.10.2023 20:23
Vilji Ívars var skýr Ívar Örn Edvardsson var einungis 54 ára þegar hann lést í fyrravor. Hann hafði alla tíð verið mikill talsmaður líffæragjafar. Fjölskylda hans finnur huggun í því að annað fólk lifi áfram fyrir tilstilli Ívars. Áhugi þeirra á gjöfinni var slíkur að þau festu á filmu þegar líffærin voru flutt úr landi og á sjúkrahús í Svíþjóð. Innlent 21.10.2023 07:01
Lasse Berghagen er látinn Lasse Berghagen, einn ástsælasti söngvari og sjónvarpsþáttastjórnandi Svíþjóðar, er látinn, 78 ára að aldri. Lífið 19.10.2023 10:30
Eitt fórnarlamb skotárásarinnar í Brussel var fastagestur á leikjum Svía Patrick Lundström var skotinn til bana í aðdraganda leiks Belgíu og Svíþjóðar í undankeppni EM í vikunni. Fjölskyldan hans er skiljanlega í miklu áfalli en vildi minnast hans í sænskum fjölmiðlum. Fótbolti 19.10.2023 10:00
Greta Thunberg handtekin á mótmælum í Lundúnum Sænski loftslagsaðgerðarsinninn Greta Thunberg var handtekinn í Lundúnum í dag þegar hún og aðrir aðgerðarsinnar mótmæltu fyrir utan ráðstefnu eldsneytisfyrirtækja. Erlent 18.10.2023 00:03
Skemmdir á öðrum sæstreng í Eystrasalti Carl-Oskar Bohlin, ráðherra almannavarnamála í Svíþjóðar, segir að skemmdir hafi orðið á sæstreng sem liggur á milli Svíþjóðar og Eistlands í Eystrasalti. Hann segir að ekki hafi orðið rof á strengnum og að hann geti áfram verið starfræktur. Erlent 17.10.2023 14:44
Hinir látnu í Brussel eldri karlmenn Svíarnir sem drepnir voru í hryðjuverkaárás í Brussel í Belgíu í gær voru karlmenn, annar á sjötugsaldri og hinn á áttræðisaldri. Annar mannanna var búsettur í Stokkhólmi og hinn bjó erlendis. Erlent 17.10.2023 13:10
Árásarmannsins enn leitað Árásarmannsins, sem skaut tvo Svía til bana í Brussel fyrr í kvöld, er enn leitað. Sá sem er grunaður um verknaðinn segist sjálfur heita Abdesalem Al Guilani, en í myndbandi sem er nú í dreifingu á samfélagsmiðlum játar hann á sig verknaðinn. Erlent 16.10.2023 23:56
Sextán ára drengur grunaður um þrjú morð á tveimur sólarhringum Lögregla í Svíþjóð hefur handtekið sextán ára dreng sem grunaður er um að hafa myrt þrjá á tveimur sólarhringum í síðustu viku. Málið er sagt tengjast átakanna innan Foxtrot-glæpagengisins. Erlent 16.10.2023 08:49
Sextán ára handtekinn fyrir tvö morð á heimili frægs listamanns Sextán ára strákur hefur verið handtekinn vegna gruns um að hann hafi framið tvö morð í úthverfi Stokkhólms. Fundust tvær konur látnar í einbýlishúsi sem samkvæmt sænskum miðlum er í eigu frægs listamanns. Erlent 13.10.2023 16:05
Stafar okkur ógn af átökum glæpagengja í Svíþjóð? Undanfarið hefur ekkert lát verið á frásögnum af alvarlegum ofbeldisglæpum og árásum í Svíþjóð. Ofbeldisaldan hefur verið rakin til átaka glæpagengja sem hafa hreiðrað þar um sig og ekki sér fyrir endann á ofbeldinu. Skoðun 12.10.2023 08:02