
Sádi-Arabía

Fury eldri blóðugur í aðdraganda sögulegs bardaga
John Fury, faðir hnefaleikakappans Tyson Fury, stal senunni í aðdraganda sögulegs hnefaleikabardaga Tyson og Oleksandr Usyk frá Úkraínu á laugardaginn kemur.

Flugvél Atlanta á tæpasta vaði í Ríad
Stjórnendum Boeing 747 þotu íslenska flugfélagsins Air Atlanta varð á í messunni þegar taka átti á loft frá flugvellinum í Ríad í Sádi-Arabíu á dögunum. Nauðhemla þurfti þegar í ljós kom að röng beygja hafði verið tekin inn á akstursbraut í stað flugbrautar í aðdraganda flugtaks. Flugvélin staðnæmdist um þrjátíu metrum frá enda akstursbrautarinnar.

Fullvissuð um það að íþróttafólk utan skápsins sé öruggt í Sádi Arabíu
Rússneska tenniskonan Daria Kasatkina er ein af fáum sem keppa meðal þeirra bestu í tennisheiminum jafnframt því að vera komin út úr skápnum í sínu einkalífi.

Amnesty segir að FIFA rúlli út rauða dreglinum fyrir Sádana
Amnesty samtökin hafa brugðist hart og hratt við nýjustu fréttum úr herbúðum Alþjóða knattspyrnusambandsins um að höfuð fótboltans í heiminum hafi gert risasamning við sádi-arabískt olíufyrirtæki.

Á kafi í fjárhættuspili í afmæli dóttur sinnar
Myndband af brasilíska fótboltakappanum Neymar á kafi í netpóker í sex mánaða afmæli dóttur sinnar hefur breiðst út eins og eldur í sinu um netheima.

Stefnir í stærsta ár Air Atlanta með allt að tuttugu breiðþotur
Flugfélagið Air Atlanta hefur fest kaup á fimm nýjum breiðþotum, meðal annars til að nota í umfangsmiklu pílagrímaflugi. Forstjórinn segir stefna í að árið verði það allra stærsta í sögu félagsins með allt að tuttugu risaþotur í rekstri.

Tólf áhorfendur dæmdir í fangelsi fyrir að syngja í Sádí Arabíu
Mannréttindasamtök víða um heim hafa fordæmt yfirvöld í Sádí Arabíu eftir að tólf áhorfendur á leik Al Safa og Al Bukiryah í janúar voru dæmdir til fangelsisvistar fyrir þær sakir að syngja söngva með trúarlegri tilvísun.

Áhorfendum fækkar í Sádi-Arabíu þrátt fyrir óhóflega eyðslu
Þrátt fyrir að lið hafi eytt himinháum fjárhæðum í leikmenn undanfarið ár fækkaði áhorfendum í sádi-arabísku úrvalsdeildinni í fótbolta um 10 prósent milli ára.

Íslendingafélag í Noregi samþykkti að sniðganga HM í Sádi-Arabíu
Norska fótboltafélagið Fredrikstad vill berjast fyrir því að Norðmenn sniðgangi heimsmeistaramótið í fótbolta sem verður haldið eftir tíu ár.

Peningar ekki vandamál í næsta verkefni Björns Zoëga
Björn Zoëga verður framkvæmdastjóri á King Faisal Specialist Hospital and Research Centre í Sádi-Arabíu í apríl. Hann lætur senn af störfum sem forstjóri Karolinska-háskólasjúkrahússins í Stokkhólmi í Svíþjóð.

Ræddu nauðsyn þess að draga úr spennu
Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er nú á leið til Kaíró til að funda með Abdel Fattah El-Sisi, forseta Egyptalands. Blinken átti fund með Mohammed bin Salman, krónprins Sádi Arabíu í gær.

Sádi-Arabar opna fyrstu áfengisverslunina í sjötíu ár
Til stendur að opna fyrstu áfengisverslunina í Sádi-Arabíu í meira en sjötíu ár. Þar mun diplómötum sem ekki eru múslimar standa til boða að versla sér áfengi í hóflegu magni.

Segir að margar stjörnur séu ósáttar við lífið í Sádi-Arabíu
Aymeric Laporte, leikmaður Al-Nassr í Sádi-Arabíu, segir að margar af þeim fótboltastjörnum sem spila í landinu séu ósáttar við lífið þar.

Henderson fer til Ajax
Jordan Henderson er við það að ganga til liðs við hollenska liðið Ajax frá Al-Ettifaq í Sádi Arabíu samkvæmt nýjustu fréttum.

Vill tug milljarða frá stjórnarformanni Newcastle fyrir að vinna myrkraverk prinsins
Yasir Al-Rumayyan, formaður enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle United og LIV-mótaraðarinnar í golfi, gæti verið stefnt í einkamáli fyrir að „fylgja fyrirmælum krónprinsins Mohammed Bin Salman. Talið er að lögsóknin muni hljóða upp á rúma tíu milljarða íslenskra króna.

Byggja HM 2034 leikvang á klettabrún
Sádi-Arabar kynntu í gær nýjan framtíðar knattspyrnuleikvang sem verður byggður fyrir heimsmeistaramótið í fótbolta sem á að fara fram í landinu árið 2034.

Máttu ekki hita upp merktir stofnanda lýðveldisins og neituðu að spila
Úrslitaleik tyrkneska ofurbikarsins milli Galatasaray og Fenerbache sem átti að fara fram í kvöld hefur verið frestað um óákveðin tíma. Leikmönnum var bannað að hita upp í treyjum merktum Mustafa Kemal Ataturk, stofnanda lýðveldisins Tyrklands, og neituðu því að spila.

Íhuga að halda HM í Sádi-Arabíu um sumar þrátt fyrir kæfandi hita
Heimsmeistaramótið 2034 gæti farið fram um sumar þrátt fyrir að hitinn í Sádi-Arabíu geti farið upp í allt að fimmtíu gráður á þeim árstíma.

Vilja hækka olíuverð
Ráðamenn í Rússlandi og Sádi-Arabíu hafa biðlað til annarra olíuframleiðenda í OPEC+ að draga úr framleiðslu. Olíuverð hefur lækkað töluvert að á undanförnum mánuðum en í gær hafði verðið ekki verið lægra í hálft ár. Rússar og Sádar vilja stöðva þá þróun og hækka verð á nýjan leik.

Pútín á ferð og flugi um Mið-Austurlönd
Vladimír Pútín, forseti Rússlands, lenti í morgun í Sameinuðu arabísku furstadæmunum og ferðaðist hann einnig til Sádi-Arabíu. Hann hefur sjaldan lagt land undir fót frá því innrás Rússlands í Úkraínu hófst í fyrra.

Olíurisi frá Sádi-Arabíu að verða einn stærsti styrktaraðili FIFA
HM 2034 í knattspyrnu fer fram í Sádi-Arabíu og nú hefur verið greint frá því að Aramco, olíurisi í eigu ríkisstjórnar Sádi-Arabíu, verði einn helsti styrktaraðili alþjóðaknattspyrnu sambandsins FIFA.

Yaya Toure ráðinn aðstoðarþjálfari Sádí-Arabíu
Yaya Toure hefur verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari sádí-arabíska landsliðsins í knattspyrnu. Hann mun þar starfa með Roberto Mancini, sem þjálfari Toure hjá Manchester City og tók við landsliðinu í sumar.

Sádarnir hafa augastað á HM kvenna árið 2035
Sádí-Arabía hyggst gera boð um að halda Heimsmeistaramót kvenna í fótbolta árið 2035 samkvæmt íþróttastjóra sambandsins. Mið-Austurlenska konungsdæmið hefur nú þegar lagt fram formlega beiðni um að halda HM karla árið 2034.

Fleira en fótbolti liggi að baki fyrirhuguðum kaupum Sáda
Sádískur fjárfestingahópur með tengsl við opinberan fjárfestingarsjóð landsins skoðar að kaupa tvö evrópsk fótboltalið, Marseille og Valencia. Hafnir borganna tveggja séu ekki minna mikilvægar en tækifærin tengd fótboltafélögunum sjálfum.

Sádar segja að meira en sjötíu þjóðir styðji það að þeir haldi HM 2034
Flest bendir til þess að annað heimsmeistaramót á rúmum áratug verði haldið í hitanum á Arabíuskaganum sem þýðir væntanlega að heimsmeistaramótið verði aftur fært inn á veturinn eins og fyrir tæpu ári síðan.

Talið næsta víst að HM verði haldið í Sádí-Arabíu árið 2034
Fjölmargir erlendir fjölmiðlar halda því fram að sú staðreynd að alþjóða knattspyrnusambandið hafi ákveðið að heimsmeistaramótið í fótbolta karla fari fram í sex löndum þýði að forkólfar FIFA æti að halda mótið árið 2034 í Sádí-Arabíu.

Fótboltaheimurinn nötrar vegna Sáda
Opinber fjárfestingasjóður Sádi-Arabíu hefur rutt sér til rúms í íþróttaheiminum með gífurlegum fjárútlátum síðustu mánuði. Í fótboltanum er bitið til baka, á fleiri en einum vettvangi.

Útilokar að sádísk lið spili í Meistaradeildinni
Aleksander Ceferin, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, útilokar að lið frá Sádi-Arabíu taki þátt í keppnum á vegum sambandsins. Í síðasta mánuði var greint frá áhuga sádískra yfirvalda að koma liðum frá ríkinu að.

Segir hringferðina um Ísland hafa breytt lífi sínu
Yasmine Adriss setti sér það markmið í vor að hjóla hringinn í kringum Ísland og varð þar með fyrsta sádí-arabíska konan til að gera það. Hún tók ákvörðun um að gera það eftir að hún hætti í vinnunni og vissi ekki hvert hennar næsta skref átti að vera.

Verður sá launahæsti í heimi
Roberto Mancini hefur tekið við stöðu landsliðsþjálfara Sádi Arabíu. Samningurinn gerir hann að hæstlaunaðasta knattspyrnustjóra í heiminum.