Skóla- og menntamál

Fréttamynd

ADHD og nám á tímum kórónu­veirunnar

ADHD samtökin beina til stjórnenda í grunn- og ekki síður framhaldsskólum að nemendur með ADHD og skyldar raskanir eru sérstaklega viðkvæmir þegar venjulegt skólastarf raskast.

Skoðun
Fréttamynd

Lausnir á löngum bið­lista barna

Í svari frá velferðarsviði kom fram að í desember 2019 biðu um 750 börn eftir að hitta sérfræðinga hjá skólaþjónustu. Það ár bárust 2162 beiðnir til skólaþjónustu Reykjavíkurborgar vegna 1875 barna.

Skoðun
Fréttamynd

Stakkaborg lokuð í tvær vikur

Tveir starfsmenn á leikskólanum Stakkaborg í Bólstaðahlið í Reykjavík eru veikir og hefur annar greinst með staðfest smit af kórónuveirunni sem veldur Covid-19 sjúkdómnum.

Innlent
Fréttamynd

Stúdentar og COVID-19

Of stór hluti stúdenta glímir við kvíða, þunglyndi og streitu. Um leið eru fjárhagserfiðleikar þriðja algengasta ástæða þess að stúdentar tefjast í námi í heilt ár eða meira.

Skoðun
Fréttamynd

Víða skert starfsemi í grunnskólum

Margar ástæður liggja fyrir því að víða er skert starfsemi í grunnskólum að sögn formanns Skólastjórafélagsins. Tveir grunnskólar hafa þurft að loka vegna kórónuveirufaraldursins. 

Innlent
Fréttamynd

Loka Háteigsskóla í tvær vikur

Stjórnendur Háteigsskóla hafa tekið ákvörðun um að loka skólanum fyrir nemendum í fjórtán daga í samráði við almannavarnir og sóttvarnalæknir. Skólanum var lokað í dag eftir að þrír starfsmenn greindust með Covid-19-sjúkdóminn af völdum nýs afbrigðis kórónuveiru.

Innlent
Fréttamynd

Opið bréf sem er ekki í viðhengi

Kæri stjórnandi menntastofnunar, leikskóla eða tómstundafélags. Mig langar að byrja á að þakka þér fyrir að halda mér upplýstum um framgang barnsins míns og helstu viðburði á vegum stofnunarinnar.

Skoðun
Fréttamynd

Háskólanemi í sófanum heima

Háskólanám á Íslandi er mjög fjölbreytt. Á Íslandi starfa nú sjö háskólar um allt land sem bjóða upp á ýmsar námsleiðir og sumir sérhæfa sig í ýmsum fögum.

Skoðun
Fréttamynd

Svona tækla nokkrir grunnskólar samkomubannið

Starfsdagur er á leik- og grunnskólum víða um land í dag, fyrsta degi í samkomubanni. Skólastjórnendur og kennarar ráða ráðum sínum og reyna að skipuleggja skólastarf miðað við tilmæli almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra.

Innlent
Fréttamynd

Reyna að tryggja skólastarf í faraldrinum

Samráðshópur sem mennta- og menningarmálaráðherra hefur kallað saman á að reyna að tryggja að námi og kennslu í skólum verði haldið uppi þrátt fyrir kórónuveiruheimsfaraldurinn sem geisar nú.

Innlent
Fréttamynd

Fram­halds­skóli á kross­götum – þriðji hluti

Í fyrsta hluta umfjöllunar minnar um „framhaldsskólann á krossgötum“ fjallaði ég um ýmis almenn atriði sem lúta að nauðsyn þess að menntamálayfirvöld átti sig á nauðsyn breytinga á framhaldsskólastiginu og námskrá þess.

Skoðun