Úganda Staðfesta annað tilfelli ebólu í milljónaborg í Austur-Kongó Annað tilfelli ebólu hefur verið staðfest í borginni Goma í Austur-Kongó. Erlent 30.7.2019 23:29 Neyðarástandi á heimsvísu lýst yfir vegna ebólu Ebólu faraldrinum, sem brotist hefur út í Austur-Kongó, var í dag lýst yfir sem neyðarástandi á heimsvísu af Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni eftir að vírusinn smitaðist til borgar þar sem tvær milljónir manna búa. Erlent 17.7.2019 20:05 Bandarískur sjálfboðaliði sagður bera ábyrgð á dauða um hundrað barna Renee Bach flutti til Úganda aðeins átján ára gömul til þess að sinna sjálfboðaliðastarfi. Nú, sautján árum síðar, er búið að stefna henni fyrir ólöglega læknastarfsemi og er hún sögð ábyrg fyrir dauða fjölda barna. Erlent 4.7.2019 11:41 Ekki ástæða til að lýsa yfir neyðarástandi á heimsvísu vegna ebólu Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur ákveðið að lýsa ekki yfir neyðarástandi á heimsvísu vegna ebólufaraldursins í Austur-Kongó. Erlent 15.6.2019 14:42 Bandarísk kona og leiðsögumaður laus úr haldi mannræningja í Úganda Fjórir vopnaðir menn rifu fólkið úr safari-bíl sem þau voru í í Queen Elizabeth þjóðgarðinum á þriðjudaginn og fóru þeir fram á hálfa milljón dala. Erlent 7.4.2019 21:27 Komnar með leiklistarbakteríu Bíómyndin Tryggð fjallar um sambúð þriggja kvenna og menningarárekstra þeirra á milli. Enid Mbabazi og Claire Harpa Kristinsdóttir leika mæðgur frá Úganda og eru sjálfar þaðan. Lífið 18.1.2019 20:47 Partýbátur sökk í mannskaðaveðri á Viktoríuvatni 22 hafa fundist látnir í Viktoríuvatni eftir að svokallaður partýbátur sökk. Að sögn vitna voru yfir 90 manns um borð í bátnum þegar hann sökk. Talið er að stormur sem skall á hafi orsakað slysið. Erlent 25.11.2018 09:53 Áfram í fangelsi vegna Facebook-ummæla Aðgerðasinninn, rithöfundurinn, ljóðskáldið og fræðimaðurinn Stella Nyanzi hefur verið í fangelsi síðan í síðasta mánuði eftir að hún var ákærð í fyrra fyrir að hafa kallað Yoweri Museveni forseta "rasshaus“ á síðasta ári. Erlent 9.11.2018 21:45 Veiðiþjófar höggva andlit og loppur af ljónum sem þeir eitra fyrir Þjóðgarðsverðir og dýraverndunarsinnar reyna nú allt hvað þeir geta til þess að berjast gegn veiðiþjófum sem herja á ljón víða um Afríku. Erlent 5.11.2018 11:03 Wine ákærður fyrir landráð Bobi Wine, þingmaður og fyrrverandi poppstjarna, var í gær ákærður fyrir landráð í Úganda. Erlent 23.8.2018 22:07 Hefja tilraunir með mögulegt bóluefni við HIV í mönnum Tilraunir með nýtt bóluefni við HIV-sýkingu í ósmituðum einstaklingum og öpum hefur borið afar góða árangur. Vísindamönnunum tókst að framkalla heppilega ónæmissvörun með því gefa þessum einstaklingum blöndu af nokkrum lyfjum sem áður hafa gefið góð raun í baráttunni við HIV. Erlent 6.7.2018 20:45 Slúðurskattur settur á notkun samfélagsmiðla í Úganda Ríkisstjórn Úganda hefur ákveðið að leggja svokallaðan slúðurskatt á notkun samfélagsmiðla. Þeir sem nota samfélagsmiðla á borð við Facebook, WhatsApp, Viber og Twitter munu framvegis þurfa að greiða um fimm íslenskar krónur á dag til stjórnvalda. Erlent 31.5.2018 15:39 Þingmaður sagði nauðsynlegt að siða eiginkonur til með barsmíðum Mikil reiði hefur gripið um sig í Úganda vegna ummæla þingmannsins Onesmus Twinamasiko. Erlent 12.3.2018 20:44 « ‹ 1 2 3 ›
Staðfesta annað tilfelli ebólu í milljónaborg í Austur-Kongó Annað tilfelli ebólu hefur verið staðfest í borginni Goma í Austur-Kongó. Erlent 30.7.2019 23:29
Neyðarástandi á heimsvísu lýst yfir vegna ebólu Ebólu faraldrinum, sem brotist hefur út í Austur-Kongó, var í dag lýst yfir sem neyðarástandi á heimsvísu af Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni eftir að vírusinn smitaðist til borgar þar sem tvær milljónir manna búa. Erlent 17.7.2019 20:05
Bandarískur sjálfboðaliði sagður bera ábyrgð á dauða um hundrað barna Renee Bach flutti til Úganda aðeins átján ára gömul til þess að sinna sjálfboðaliðastarfi. Nú, sautján árum síðar, er búið að stefna henni fyrir ólöglega læknastarfsemi og er hún sögð ábyrg fyrir dauða fjölda barna. Erlent 4.7.2019 11:41
Ekki ástæða til að lýsa yfir neyðarástandi á heimsvísu vegna ebólu Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur ákveðið að lýsa ekki yfir neyðarástandi á heimsvísu vegna ebólufaraldursins í Austur-Kongó. Erlent 15.6.2019 14:42
Bandarísk kona og leiðsögumaður laus úr haldi mannræningja í Úganda Fjórir vopnaðir menn rifu fólkið úr safari-bíl sem þau voru í í Queen Elizabeth þjóðgarðinum á þriðjudaginn og fóru þeir fram á hálfa milljón dala. Erlent 7.4.2019 21:27
Komnar með leiklistarbakteríu Bíómyndin Tryggð fjallar um sambúð þriggja kvenna og menningarárekstra þeirra á milli. Enid Mbabazi og Claire Harpa Kristinsdóttir leika mæðgur frá Úganda og eru sjálfar þaðan. Lífið 18.1.2019 20:47
Partýbátur sökk í mannskaðaveðri á Viktoríuvatni 22 hafa fundist látnir í Viktoríuvatni eftir að svokallaður partýbátur sökk. Að sögn vitna voru yfir 90 manns um borð í bátnum þegar hann sökk. Talið er að stormur sem skall á hafi orsakað slysið. Erlent 25.11.2018 09:53
Áfram í fangelsi vegna Facebook-ummæla Aðgerðasinninn, rithöfundurinn, ljóðskáldið og fræðimaðurinn Stella Nyanzi hefur verið í fangelsi síðan í síðasta mánuði eftir að hún var ákærð í fyrra fyrir að hafa kallað Yoweri Museveni forseta "rasshaus“ á síðasta ári. Erlent 9.11.2018 21:45
Veiðiþjófar höggva andlit og loppur af ljónum sem þeir eitra fyrir Þjóðgarðsverðir og dýraverndunarsinnar reyna nú allt hvað þeir geta til þess að berjast gegn veiðiþjófum sem herja á ljón víða um Afríku. Erlent 5.11.2018 11:03
Wine ákærður fyrir landráð Bobi Wine, þingmaður og fyrrverandi poppstjarna, var í gær ákærður fyrir landráð í Úganda. Erlent 23.8.2018 22:07
Hefja tilraunir með mögulegt bóluefni við HIV í mönnum Tilraunir með nýtt bóluefni við HIV-sýkingu í ósmituðum einstaklingum og öpum hefur borið afar góða árangur. Vísindamönnunum tókst að framkalla heppilega ónæmissvörun með því gefa þessum einstaklingum blöndu af nokkrum lyfjum sem áður hafa gefið góð raun í baráttunni við HIV. Erlent 6.7.2018 20:45
Slúðurskattur settur á notkun samfélagsmiðla í Úganda Ríkisstjórn Úganda hefur ákveðið að leggja svokallaðan slúðurskatt á notkun samfélagsmiðla. Þeir sem nota samfélagsmiðla á borð við Facebook, WhatsApp, Viber og Twitter munu framvegis þurfa að greiða um fimm íslenskar krónur á dag til stjórnvalda. Erlent 31.5.2018 15:39
Þingmaður sagði nauðsynlegt að siða eiginkonur til með barsmíðum Mikil reiði hefur gripið um sig í Úganda vegna ummæla þingmannsins Onesmus Twinamasiko. Erlent 12.3.2018 20:44
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent