
Lyf

Tvö andlát ungmenna vegna ofneyslu lyfja til rannsóknar
Tvö ungmenni hafa látist af völdum ofneyslu lyfseðilsskyldra lyfja á síðustu þremur mánuðum. Verkefnastýra Frú Ragnheiðar vill auka aðgengi fólks í áhættuhegðun að mótefni sem getur komið í veg fyrir ofneyslu eða jafnvel andláti.

Tengsl milli ADHD lyfja og minnkandi glæpatíðni
Í fréttum í fyrradag var fjallað um aukningu á notkun lyfja við athyglisbresti og ofvirkni (ADHD) undanfarin ár.

Sigurjón með sjaldgæfan svefnsjúkdóm og þarf að greiða á aðra milljón fyrir lyf
Ungur maður þarf að greiða á aðra milljón króna á ári fyrir lyf sem hann tekur vegna sjaldgæfs svefnsjúkdóms. Þá þarf hann líka að flytja lyfin sjálfur inn til landsins og hefur staðið frammi fyrir því að farga hafi átt þeim í tollinum.

Lyfjaeftirlitið á Íslandi vill fá hjálp frá uppljóstrurum
Nýjasta skrefið í baráttunni við ólöglega notkun lyfja hjá íþróttamönnum á Íslandi er að fá fólk í kringum íþróttafólkið til að láta vita af svindlinu.

Bóluefni við HIV sem lofaði góðu virkar ekki
Tilraun með mögulegt bóluefni við HIV veirunni hefur verið hætt en heilbrigðisyfirvöld í Suður Afríku tilkynntu að lyfið sem hafði verið þróað kæmi ekki í veg fyrir HIV smit.

Opið bréf til forstjóra Lyfjastofnunar
Í tæpan áratug hafa til þess bær yfirvöld unnið að leiðum til að hefta aðgengi fíkla að eftirritunarskyldum lyfjum. Margt hefur verið til góðs, s.s. innleiðing rafrænna lyfseðla og miðlæg skráning lyfjanotkunar. Því má sannarlega fagna.

Hyggjast stofna starfshóp um ræktun iðnaðarhamps
Ráðherra býst við því að það takist að koma starfshópnum saman í þessari viku.

Rannsaka meint brot tveggja lyfjafræðinga
Landlæknir, Lyfjastofnun og lögreglustjórinn á Suðurnesjum rannsaka öll meint brot tveggja lyfjafræðinga. Eru þeir grunaðir um umfangsmikið lyfjamisferli sem varðar sölu lyfseðilsskyldra lyfja.

„Ég hef í alvöru séð verur, hvort sem þær eru til eða ekki“
Notkun suður-ameríska ofskynjunarlyfsins ayahuasca hefur færst í aukarnar hér á landi. Ayahuasca er náttúrseyði sem á uppruna sinn í perúska hluta Amazon-frumskógarins þar sem frumbyggjar hafa í margar aldir bruggað það til náttúrulækninga.

Dæmi um að lyf séu leyst út af ókunnugum
Dæmi eru um að óprúttnir aðilar leysi út lyf annarra og að réttmætir eigendur lyfjanna sitji uppi lyfjalausir.

Ráðleggur fólki að gefa ekki upp upplýsingar um lyfjanotkun á samfélagsmiðlum
Dæmi eru um að óprúttnir aðilar leysi út lyf annarra og réttmætir eigendur lyfjanna sitja uppi lyfjalausir.

Tryggja sér fleiri hundruð milljónir í þróun lyfs við lungnaþembu
Íslenskt lyfjafyrirtæki sem vinnur að þróun lyfs við lungnaþembu lauk nýlega tveggja milljóna evra hlutafjáraukningu eða sem svarar til 275 milljóna króna.

Systurfyrirtæki eins stærsta ópíóíðaframleiðandans setur mótefni á markað
Systurfyrirtæki ópíóðaframleiðandans Purdue Pharma hefur sett á markað mótlyf við ópíóíða ofskömmtun.

Lyfjaafgreiðsla komin í samt horf eftir langvarandi truflanir
Eðlileg virkni er nú komin á lyfjagátt, Heilsuveru og Heklu-heilbrigðisnet en alvarleg röskun varð á þessum kerfum um klukkan 13 í dag og lágu þau niðri fram á kvöld.

Landsmenn geta ekki leyst út lyfin sín
Lyfseðilsgátt heilsuveru og Hekla-heilbrigðisnet liggja nú niðri og hafa gert það síðan um klukkan 13 í dag.

Lyfja kaupir Árbæjarapótek
Lyfja hefur náð samkomulagi við Árbæjarapótek um kaup á rekstri apóteksins.

Nýtt Alzheimerlyf sem virkar á þarmana
Kína hefur samþykkt nýtt lyf við Alzheimersjúkdómnum. Samþykkið er þó háð vissum skilyrðum en þetta er í fyrsta sinn í næstum tvo áratugi sem slíkt samþykki hefur verið veitt. Ýmsir sérfræðingar efast um virkni lyfsins.

Fá rítalín eða Contalgin í skiptum fyrir að taka lyfin sín
Hópur langt leiddra fíkla með alvarlega smitsjúkdóma fær að gera samning um að fá töflu af Ritalin Uno eða Contalgin í skiptum fyrir að taka veirulyfin sín. Borgarfulltrúi og sóttvarnalæknir ósammála um fyrirkomulagið.

Alvotech undirritar „sérstaklega ábatasaman“ samning
Stjórnendur líftæknifyrirtækisins Alvotech hafa undirritað samstarfssamning við STADA Arzneimittel AG.

Gervigreind gæti leitað upp ólöglega lyfjanotkun íþróttafólks innan tveggja ára
Alþjóðalyfjaeftirlitið eltir uppi nýjustu tækniframfarir í baráttu sinni gegn ólöglegri lyfjanotkun í íþróttum. Nú hefur stefnan verið sett á að nýta sér gervigreind í allra næstu framtíð.

Lækna-Tómas sá læknir sem skrifar mest út af viagra
Stinningarlyfið virkar vel við hæðarveiki.

Kaupir hlutafé í Alvotech
Fjárfestingafélagið Yas Holding hefur gert samkomulag við Alvotech um kaup á nýju hlutafé og samstarfssamning um þróun, framleiðslu og sölu líftæknilyfja.

Hefja samstarf við lyfjarisann Pfizer
Íslenska tæknifyrirtækið SidekickHealth er komið í samstarf við þriðja stærsta lyfjafyrirtæki heims. Þróa stafræna heilbrigðismeðferð við reykingum. Mikill ávinningur af slíku samstarfi fyrir lyfjafyrirtæki sem og sjúklingana.

Tuttugu og þrír létust af völdum sterkra verkjalyfja á Íslandi í fyrra
Tuttugu og þrír létust af völdum sterkra verkjalyfja, eða svokallaðra ópíóíða, á Íslandi í fyrra. Læknir á Vogi segir að greiningum á ópíóíðafíkn haldi áfram að fjölga.

Lyfjarisar semja sig frá lögsókn vegna ópíóíðafaraldursins
Ísraelskt samheitalyfjafyrirtæki sem keypti starfsemi Actavis er á meðal þeirra sem samþykktu að greiða milljónir dollara í sátt.

Neysla örvandi vímuefna „líklega aldrei verið meiri“
Þórarinn Tyrfingsson, fyrrverandi formaður SÁÁ og yfirlæknir á Vogi, segir mikla aukningu hafa orðið undanfarin þrjú ár í fjölda kókaín neytenda.

Lyf innkölluð vegna krabbameinshættu
Lyfjastofnun hefur innkallað lyf við brjóstsviða- og magasárum af ótta við að þau innihaldi krabbameinsvaldandi efni. Talið er að um þúsund Íslendingar hafi neytt hinna innkölluðu lyfja að sögn forstjóra Lyfjastofnunar, sem segir þá þó ekki þurfa að hafa miklar áhyggjur.

Hætta sölu á vinsælu brjóstsviðalyfi vegna krabbameinsvaldandi efnis
Efni sem fannst í töflunum getur mögulega valdið krabbameini í mönnum.

Segir landsmenn þurfa að venjast lyfjaskorti
Forstjóri Lyfjastofnunar segir að landsmenn þurfi að venjast því að hér sé viðvarandi lyfjaskortur. Lyfjayfirvöld í Evrópu og Bandaríkjunum séu að fást við sama vanda. Nú skorti um hundrað lyf hér á landi og ástandið geti orðið alvarlegt. Skorturinn sé hins vegar helmingi meiri í Noregi.

Ætla að draga úr notkun sýklalyfja og sterkra verkjalyfja
Íslendingar nota mun meira af sýklalyfjum og sterkum verkjalyfjum en Svíar.