Kópavogur Einn handtekinn vegna innbrots í Gerðarsafn í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu átti erilsama nótt. Innlent 17.11.2019 07:56 Kviknaði í sæng og kodda í Kópavogi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað að fjölbýlishúsi í Kópavogi um klukkan þrjú í nótt. Innlent 8.11.2019 07:45 Naglamotta stöðvaði langa eftirför um höfuðborgarsvæðið Ökumaðurinn sem um ræðir var á stolinni bifreið og hlýddi ekki stöðvunarmerkjum lögreglu. Innlent 2.11.2019 09:30 Lilja skipar flokksbróður nýjan ráðuneytisstjóra Páll Magnússon hefur verið ráðinn í embætti ráðuneytisstjóra í mennta- og menningarmálaráðuneyti. Innlent 1.11.2019 17:04 Framkvæmdastjóri Smáralindar hættir Sturla G. Eðvarðsson framkvæmdastjóri Smáralindar hefur óskað eftir að láta af störfum. Viðskipti innlent 1.11.2019 10:38 Loka SUPER1 á Smiðjuvegi Í yfirlýsingu frá félaginu segir að rekstur verslunarinnar hafi verið þungur. Nú verði setti af rýmingarsala í versluninni sem hefst í dag og verði fram yfir helgi. Viðskipti innlent 1.11.2019 08:32 Allir dregnir óökufærir af slysstað Fimm bíla árekstur varð við Turninn í Kópavogi í morgun. Innlent 28.10.2019 13:40 Rákust á í hálkunni við Turninn Að minnsta kosti fjögurra bíla árekstur varð á rampinum á milli Deloitte-turnsins og Smáralindar í Kópavogi í morgun. Innlent 28.10.2019 10:35 Upplýst ákvarðanataka Á dögunum samþykkti bæjarstjórn Kópavogs umdeilt samkomulag um samgönguframkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu, en við Píratar vorum eini flokkurinn sem studdi það ekki í atvæðagreiðslu bæjarstjórnar. Skoðun 25.10.2019 11:28 Eldur á svölum og vatnsleki milli hæða Tvö útköll bárust slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu með stuttu millibili í kvöld, annað vegna vatnsleka en hitt vegna elds. Innlent 24.10.2019 22:15 Vilja 220 milljónir fyrir einbýli í Kórahverfinu Hjónin Matthildur Baldursdóttir og Reinhard Valgarðsson hafa sett fallegt einbýlishús sitt við Auðnakór í Kópavogi á sölu og er ásett verð 220 milljónir. Lífið 24.10.2019 14:31 Loðin stefna sjálfstæðismanna Líkt og greint var frá í fréttum þá var minnihlutinn í Reykjavík ósamstíga á síðasta borgarstjórnarfundi í afstöðu sinni til samgöngusáttmála ríkis og sveitarfélaga. Skoðun 24.10.2019 13:56 Píratar hafna sáttmálanum Píratar í Kópavogi höfnuðu samgöngusáttmálanum á höfuðborgarsvæðinu í vefatkvæðagreiðslu. Innlent 24.10.2019 01:16 Mælaborð sem greinir stöðu barna vann verðlaun UNICEF Mælaborð sem þróað hefur verið af Kópavogsbæ í samvinnu við félagsmálaráðuneytið og UNICEF á Íslandi vann í dag alþjóðleg verðlaun UNICEF. Innlent 17.10.2019 18:06 Dælubílar sendir út vegna tveggja umferðaróhappa Slökkviliðið sinnir nú tveimur útköllum vegna umferðarslysa, annars vegar á Reykjanesbraut við Smáralind og hins vegar við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði. Innlent 11.10.2019 17:11 Fór á milli og tók í hurðarhúna Á þriðja tímanum í dag barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um grunsamlegar mannaferðir í Kópavogi, hafði óprúttinn aðili þá verið á vappi í hverfinu og hafði stundað það að taka í hurðarhúna. Innlent 10.10.2019 17:23 Ný bensínstöð markar tímamót Á horni bílastæðisins við verslunarkjarnann Lindir í Kópavogi eru hafnar framkvæmdir sem marka ákveðin tímamót. Viðskipti innlent 10.10.2019 14:33 Nýir bílar slökkviliðsins komnir til landsins Nýju slökkvibílarnir verða teknir í notkun, einn af öðrum, fram að áramótum að lokinni þjálfun slökkviliðsmanna. Þetta er í fyrsta sinn sem Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fær fjóra nýja bíla á einu bretti. Innlent 9.10.2019 11:31 Sameining sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu Fyrir Alþingi liggur þingsályktun um að sameina eigi sveitarfélög og að ekkert sveitarfélag hafi færri en eitt þúsund íbúa árið 2026. Jafnframt er lagt til að íbúar fái ekki að kjósa um sameiningar heldur verði sameiningin lögþvinguð. Skoðun 8.10.2019 07:24 Brotist inn í bíla og fyrirtæki Alls voru átta innbrot tilkynnt til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt. Innlent 7.10.2019 07:15 Óskar Hrafn tekur við Breiðabliki Kom Gróttu upp í Pepsi Max deild karla en söðlar nú um og tekur við Blikum. Íslenski boltinn 5.10.2019 11:26 Harmar enn eina 10 milljóna úttektina á Sorpu Öll sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu hafa samþykkt ábyrgð á 990 milljóna króna láni fyrir Sorpu. Er það meðal annars gert í ljósi aukins kostnaðar við framkvæmdir gas- og jarðgerðarstöð Sorpu. Vegna tafa við fjármögnun seinkar opnun hennar um 6 – 8 vikur. Innlent 4.10.2019 11:23 Vopnaðir á barnum og í bílnum Karlmaður í annarlegu ástandi var handtekinn á bar í miðbænum á áttunda tímanum í gærkvöldi. Maðurinn er grunaður um brot á vopnalögum og vörslu fíkniefna. Innlent 4.10.2019 07:41 Myndi ekki kvarta undan haustlægð Breiðablik mætir stórliði PSG í 16 liða úrslitum Meistaradeildar kvenna. Þorsteinn Halldórsson þjálfari er ánægður með að fá lið PSG hingað til lands enda eitt af toppliðum Evrópu. Íslenski boltinn 2.10.2019 01:28 Hreinsun tefst við Elliðaárvatn Hreinsun á yfirgefnum kofaskriflum og niðurníddum sumarhúsum við sunnanvert Elliðaárvatn mun tefjast. Innlent 2.10.2019 01:38 Varð viðskila við sæþotuhópinn á milli Reykjavíkur og Akraness Ýmis verkefni komu á borð lögreglu í gær og í nótt. Innlent 1.10.2019 06:42 Grunsamlegar mannaferðir á höfuðborgarsvæðinu Lögreglu á höfuðborgarsvæðinu var í þrígang tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir í gærkvöldi- og í nótt. Innlent 30.9.2019 06:38 „Þetta mál snýst ekki um mig og Dag B. Eggertsson“ Fjármálaráðherra gefur lítið fyrir gagnrýni formanns Miðflokksins um að samgöngusáttmálinn sé stuðningur við Dag B. Eggertsson. Innlent 28.9.2019 12:12 Kæra ákvörðun um að hætta rannsókn á upphlaupi á fundi Sjálfstæðismanna Þrír hælisleitendur hafa kært ákvörðun héraðssaksóknara að hætta rannsókn á upphlaupi sem varð á fundi Sjálfstæðisflokksins í Salnum í Kópavogi í lok apríl síðastliðinn til ríkissaksóknara. Innlent 27.9.2019 11:24 Lögregla leitar ökumanns sem ók á 10 ára dreng Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að ökumanni fólksbíls sem ók á 10 ára dreng á Fífuhvammsvegi í Kópavogi föstudaginn 16. ágúst síðastliðinn klukkan 13:48. Innlent 27.9.2019 11:44 « ‹ 44 45 46 47 48 49 50 51 52 … 54 ›
Einn handtekinn vegna innbrots í Gerðarsafn í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu átti erilsama nótt. Innlent 17.11.2019 07:56
Kviknaði í sæng og kodda í Kópavogi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað að fjölbýlishúsi í Kópavogi um klukkan þrjú í nótt. Innlent 8.11.2019 07:45
Naglamotta stöðvaði langa eftirför um höfuðborgarsvæðið Ökumaðurinn sem um ræðir var á stolinni bifreið og hlýddi ekki stöðvunarmerkjum lögreglu. Innlent 2.11.2019 09:30
Lilja skipar flokksbróður nýjan ráðuneytisstjóra Páll Magnússon hefur verið ráðinn í embætti ráðuneytisstjóra í mennta- og menningarmálaráðuneyti. Innlent 1.11.2019 17:04
Framkvæmdastjóri Smáralindar hættir Sturla G. Eðvarðsson framkvæmdastjóri Smáralindar hefur óskað eftir að láta af störfum. Viðskipti innlent 1.11.2019 10:38
Loka SUPER1 á Smiðjuvegi Í yfirlýsingu frá félaginu segir að rekstur verslunarinnar hafi verið þungur. Nú verði setti af rýmingarsala í versluninni sem hefst í dag og verði fram yfir helgi. Viðskipti innlent 1.11.2019 08:32
Allir dregnir óökufærir af slysstað Fimm bíla árekstur varð við Turninn í Kópavogi í morgun. Innlent 28.10.2019 13:40
Rákust á í hálkunni við Turninn Að minnsta kosti fjögurra bíla árekstur varð á rampinum á milli Deloitte-turnsins og Smáralindar í Kópavogi í morgun. Innlent 28.10.2019 10:35
Upplýst ákvarðanataka Á dögunum samþykkti bæjarstjórn Kópavogs umdeilt samkomulag um samgönguframkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu, en við Píratar vorum eini flokkurinn sem studdi það ekki í atvæðagreiðslu bæjarstjórnar. Skoðun 25.10.2019 11:28
Eldur á svölum og vatnsleki milli hæða Tvö útköll bárust slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu með stuttu millibili í kvöld, annað vegna vatnsleka en hitt vegna elds. Innlent 24.10.2019 22:15
Vilja 220 milljónir fyrir einbýli í Kórahverfinu Hjónin Matthildur Baldursdóttir og Reinhard Valgarðsson hafa sett fallegt einbýlishús sitt við Auðnakór í Kópavogi á sölu og er ásett verð 220 milljónir. Lífið 24.10.2019 14:31
Loðin stefna sjálfstæðismanna Líkt og greint var frá í fréttum þá var minnihlutinn í Reykjavík ósamstíga á síðasta borgarstjórnarfundi í afstöðu sinni til samgöngusáttmála ríkis og sveitarfélaga. Skoðun 24.10.2019 13:56
Píratar hafna sáttmálanum Píratar í Kópavogi höfnuðu samgöngusáttmálanum á höfuðborgarsvæðinu í vefatkvæðagreiðslu. Innlent 24.10.2019 01:16
Mælaborð sem greinir stöðu barna vann verðlaun UNICEF Mælaborð sem þróað hefur verið af Kópavogsbæ í samvinnu við félagsmálaráðuneytið og UNICEF á Íslandi vann í dag alþjóðleg verðlaun UNICEF. Innlent 17.10.2019 18:06
Dælubílar sendir út vegna tveggja umferðaróhappa Slökkviliðið sinnir nú tveimur útköllum vegna umferðarslysa, annars vegar á Reykjanesbraut við Smáralind og hins vegar við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði. Innlent 11.10.2019 17:11
Fór á milli og tók í hurðarhúna Á þriðja tímanum í dag barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um grunsamlegar mannaferðir í Kópavogi, hafði óprúttinn aðili þá verið á vappi í hverfinu og hafði stundað það að taka í hurðarhúna. Innlent 10.10.2019 17:23
Ný bensínstöð markar tímamót Á horni bílastæðisins við verslunarkjarnann Lindir í Kópavogi eru hafnar framkvæmdir sem marka ákveðin tímamót. Viðskipti innlent 10.10.2019 14:33
Nýir bílar slökkviliðsins komnir til landsins Nýju slökkvibílarnir verða teknir í notkun, einn af öðrum, fram að áramótum að lokinni þjálfun slökkviliðsmanna. Þetta er í fyrsta sinn sem Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fær fjóra nýja bíla á einu bretti. Innlent 9.10.2019 11:31
Sameining sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu Fyrir Alþingi liggur þingsályktun um að sameina eigi sveitarfélög og að ekkert sveitarfélag hafi færri en eitt þúsund íbúa árið 2026. Jafnframt er lagt til að íbúar fái ekki að kjósa um sameiningar heldur verði sameiningin lögþvinguð. Skoðun 8.10.2019 07:24
Brotist inn í bíla og fyrirtæki Alls voru átta innbrot tilkynnt til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt. Innlent 7.10.2019 07:15
Óskar Hrafn tekur við Breiðabliki Kom Gróttu upp í Pepsi Max deild karla en söðlar nú um og tekur við Blikum. Íslenski boltinn 5.10.2019 11:26
Harmar enn eina 10 milljóna úttektina á Sorpu Öll sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu hafa samþykkt ábyrgð á 990 milljóna króna láni fyrir Sorpu. Er það meðal annars gert í ljósi aukins kostnaðar við framkvæmdir gas- og jarðgerðarstöð Sorpu. Vegna tafa við fjármögnun seinkar opnun hennar um 6 – 8 vikur. Innlent 4.10.2019 11:23
Vopnaðir á barnum og í bílnum Karlmaður í annarlegu ástandi var handtekinn á bar í miðbænum á áttunda tímanum í gærkvöldi. Maðurinn er grunaður um brot á vopnalögum og vörslu fíkniefna. Innlent 4.10.2019 07:41
Myndi ekki kvarta undan haustlægð Breiðablik mætir stórliði PSG í 16 liða úrslitum Meistaradeildar kvenna. Þorsteinn Halldórsson þjálfari er ánægður með að fá lið PSG hingað til lands enda eitt af toppliðum Evrópu. Íslenski boltinn 2.10.2019 01:28
Hreinsun tefst við Elliðaárvatn Hreinsun á yfirgefnum kofaskriflum og niðurníddum sumarhúsum við sunnanvert Elliðaárvatn mun tefjast. Innlent 2.10.2019 01:38
Varð viðskila við sæþotuhópinn á milli Reykjavíkur og Akraness Ýmis verkefni komu á borð lögreglu í gær og í nótt. Innlent 1.10.2019 06:42
Grunsamlegar mannaferðir á höfuðborgarsvæðinu Lögreglu á höfuðborgarsvæðinu var í þrígang tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir í gærkvöldi- og í nótt. Innlent 30.9.2019 06:38
„Þetta mál snýst ekki um mig og Dag B. Eggertsson“ Fjármálaráðherra gefur lítið fyrir gagnrýni formanns Miðflokksins um að samgöngusáttmálinn sé stuðningur við Dag B. Eggertsson. Innlent 28.9.2019 12:12
Kæra ákvörðun um að hætta rannsókn á upphlaupi á fundi Sjálfstæðismanna Þrír hælisleitendur hafa kært ákvörðun héraðssaksóknara að hætta rannsókn á upphlaupi sem varð á fundi Sjálfstæðisflokksins í Salnum í Kópavogi í lok apríl síðastliðinn til ríkissaksóknara. Innlent 27.9.2019 11:24
Lögregla leitar ökumanns sem ók á 10 ára dreng Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að ökumanni fólksbíls sem ók á 10 ára dreng á Fífuhvammsvegi í Kópavogi föstudaginn 16. ágúst síðastliðinn klukkan 13:48. Innlent 27.9.2019 11:44