Garðabær Sprengjusveit eyddi breyttum flugeldi sem fannst í fjörunni Sprengjusérfræðingar frá embætti ríkislögreglustjóra voru sendir á vettvang eftir að lögreglu barst tilkynning um rörasprengju í fjörunni við Arnarnesvog í dag. Innlent 21.2.2021 16:42 Banaslys í Garðabæ Karlmaður á áttræðisaldri lést í umferðarslysi á gatnamótum Kauptúns og Urriðaholtsstrætis í Garðabæ í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 17.2.2021 16:01 Ó þú dásamlega Borgarlína! Ég hlustaði á kynningu á fyrsta framkvæmdahluta Borgarlínu í bæjarráði fyrir skömmu og verð að viðurkenna að það fór um mig góð tilfinning. Skoðun 17.2.2021 07:00 Aftur stórmót í golfi í Garðabæ Sumarið 2022 verður haldið stórmót í golfi á Íslandi þegar Evrópumót stúlknalandsliða fer fram á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi í Garðabæ. Golf 10.2.2021 17:31 Grunaður um að hafa stolið tveimur pokum af humri Lögregla sinnti nokkrum útköllum vegna þjófnaðar í gærkvöldi og í nótt, en á níunda tímanum í gærkvöld var tilkynnt um hnupl úr verslun í miðbæ Reykjavíkur. Þar var maður sagður hafa stolið matvöru og var hann tekinn í skýrslutöku hjá lögreglu en látinn laus að henni lokinni. Innlent 6.2.2021 08:28 Hver á réttinn? Nú stöndum við frammi fyrir því að vinna að styttingu vinnuvikunnar á yngsta skólastiginu, leikskólanum. Leikskólinn er reyndar einnig einn mikilvægasti þjónustuaðili hjá sveitafélögum ásamt því að vera eitt mest krefjandi vinnuumhverfi sem fagfólki í skólastarfi býðst að starfa í. Skoðun 4.2.2021 08:31 Kerfi um kerfi frá kerfi til kerfis. En ekki til barna Nýverið var greint frá því að um 2000 börn um allt land eru á biðlista eftir þjónustu hjá talmeinafræðingi. Við sem höfum starfað innan skólakerfisins þekkjum þessar biðlistasögur foreldra. Sögur sem lýsa óendanlega langri og einhvern veginn vonlausri bið eftir að röðin komi að þeirra barni. Skoðun 29.1.2021 13:00 Rafmagnslaust vegna bilunar í Garðabæ Rafmagnslaust er í Garðabæ vegna bilunar í háspennulínu. Unnið er að viðgerð, en bilunin kom upp klukkan 6:10 í morgun. Innlent 27.1.2021 07:35 Zuism-bræðurnir hafa opnað pítsustað Einar Ágústsson og Ágúst Arnar Ágústsson, sem hvað þekktastir eru sem forsvarsmenn trúfélagsins Zuism, hafa opnað nýjan pítsustað í Garðabæ. Staðurinn heitir Slæs, með vísun til enska orðsins fyrir sneið, og er hann til húsa í Iðnbúð 2 í Garðabæ. Viðskipti innlent 18.1.2021 14:23 Fimm og tíu þúsund krónur hurfu endurtekið úr sjóðsvél Olís Kona á sextugsaldri hefur verið dæmt í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir fjárdrátt með því að hafa sem starfsmaður þjónustustöðvar Olís við Hafnarfjarðarveg í Garðabæ dregið sér peninga úr sjóðsvél verslunarinnar í þrettán skipti. Innlent 18.1.2021 12:00 Þegar byggt er á fornri frægð Samkvæmt árlegri ánægjukönnun íbúa 20 stærstu sveitarfélaganna eru íbúar Garðabæjar almennt ánægðir með sveitarfélagið sitt. Það er gott, því það er mikilvægt að líða almennt vel þar sem við kjósum að búa. Skoðun 13.1.2021 07:00 Mest fjölgun í Reykjavík en hlutfallslega í Fljótsdalshreppi Íbúum Reykjavíkurborgar fjölgaði um 2.133 á þrettán mánaða tímabilinu frá 1. desember 2019 til 1. janúar 2021. Það sveitarfélag sem kemur næst var Garðabær en þar fjölgaði íbúum um 768 á sama tímabili og íbúum Mosfellsbæjar fjölgaði um 519 íbúa. Innlent 4.1.2021 16:19 Varað við mikilli hálku á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við mikilli hálku á götum og gangstéttum borgarinnar í dagbók sinni í morgun. Innlent 4.1.2021 06:22 Samvinna í þágu framfara Nýtt ár verður árið sem við festum í sessi allan lærdóminn, ávinninginn og allt það jákvæða sem árið 2020 færði okkur þó. Í mínum huga er engin spurning um hvað það var. Samvinna og samstaða var lykillinn að því hvernig okkur tókst til að halda samfélaginu gangandi við mjög krefjandi aðstæður. Skoðun 3.1.2021 22:00 Missti stjórn á bifreið og ók á hús Klukkan hálf tvö í nótt barst lögreglu tilkynning um umferðaróhapp í miðbæ Reykjavíkur. Þar hafði ökumaður misst stjórn á bifreið sinni og ók á hús með þeim afleiðingum að bifreiðin skemmdist. Innlent 26.12.2020 07:36 Sagðist ekki þurfa að nota grímu og neitaði að yfirgefa verslunina Rétt fyrir miðnætti þurfti lögregla að hafa afskipti af konu í verslun í Garðabæ sem þvertók fyrir það að nota andlitsgrímu og neitaði jafnframt að yfirgefa verslunina. Þegar lögreglu bar að garði vildi hún ekki gefa upp nafn og kennitölu og gaf á endanum upp rangt nafn. Innlent 19.12.2020 08:01 Aflýsa öllum áramótabrennum á höfuðborgarsvæðinu Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa ákveðið að fella niður allar áramótabrennur sem skipulagðar hafa verið á höfuðborgarsvæðinu í ár. Ákvörðunin var tekin í ljósi þess að samkomubann miðast við tíu manns og „mikilvægt að sveitarfélögin hvetji ekki til hópamyndunar,“ segir í tilkynningu á vef Reykjavíkurborgar. Innlent 15.12.2020 14:36 Vopnaðir piltar veittust að manni í undirgöngum og höfðu í hótunum Íbúi í Garðabæ slapp með skrekkinn síðastliðið föstudagskvöld þegar að honum veittust tveir ungir piltar í undirgöngum og hótuðu honum með hnífi og hnúajárni. Maðurinn varaði við piltunum á Facebook-síðu íbúa Garðabæjar. Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir í samtali við fréttastofu að málið sé komið inn á borð lögreglu. Innlent 13.12.2020 13:51 Sá er sjálfstæður sem stendur undir sjálfum sér Sameining sveitarfélaga hefur verið til umræðu svo langt sem ég man aftur. Skoðun 11.12.2020 13:01 Falið að ræða um „lágkúrulegt“ og „sorglegt“ hringtorg nærri Bessastöðum Bæjarráð Garðabæjar hefur falið Gunnari Einarssyni bæjarstjóra að taka upp viðræður við Vegagerðina um hvort bæta megi frágang á hringtorgi á Álftanesi. Innlent 9.12.2020 07:36 Opna IKEA á fimmtudag eftir fimm vikna lokun IKEA mun opna verslun sína í Kauptúni klukkan tíu á fimmtudagsmorgun. Undirbúningur við opnunina stendur nú sem hæst eftir að tilkynnt var um tilslakanir á sóttvarnareglum í dag. Viðskipti innlent 8.12.2020 14:24 Engill í Bónus: „Fannst ég ekki eiga þetta skilið“ „Þetta var mjög skrítin en á sama tíma góð tilfinning. Hefði verið skiljanlegt ef ég hefði verið í vandræðum með að borga, en það var ekki málið svo maður átti engan vegin von á því að þetta gæti gerst. En þetta gefur von, og kallar fram kærleikstilfinningu og hjá mér kallar þetta fram löngun til að gera þetta fyrir fleiri,“ segir Garðbæingurinn Guðrún Brynjólfsdóttir í samtali við Vísi. Lífið 2.12.2020 14:40 Telja ekki hagsmuni barna að eineltismál séu rekin í fjölmiðlum Bæjarstjóri í Garðabæ segir að í undantekningartilfellum dugi ekki aðgerðaráætlanir í eineltismálum til að leysa mál sem komi upp. Mál sem varði samskiptavandamál geti verið sérstaklega erfið þegar börn eigi í hlut. Þá hafi börn ekki hag af því að slík mál séu rakin í fjölmiðlum. Innlent 30.11.2020 12:48 Nagladekk spila langstærstan þátt í myndun svifryks Greining nýrrar rannsóknar bendir til þess að nagladekkjanotkun spili langstærstan þátt í myndun svifryks frá umferð á höfuðborgarsvæðinu en aðrir áhrifaþættir eru vegyfirborð, umferðarmagn, hraði og þjónusta; söltun og skolun. Ein af niðurstöðum rannsóknarinnar er að draga þurfi verulega úr nagladekkjanotkun. Innlent 27.11.2020 15:01 Sokkinn kostnaður í mýri Vetrarhöllin er orðin Garðbæingum dýr. Með nýjum gerðardómi í deilu Garðabæjar og ÍAV verktaka vegna byggingu fjölnota íþróttahússins, sem úrskurðar verktökunum í vil falla alls tæplega 170 milljónir á bæjarsjóð af þeim 200 milljónum sem deilt var um. Skoðun 26.11.2020 14:31 Fleiri þurfa fjárhagsaðstoð í stærstu sveitarfélögunum Tæplega þriðjungi fleiri fá fjárhagsaðstoð á þessu ári en í fyrra hjá tveimur stærstu sveitarfélögum landsins. Það getur munað um tugþúsundir milli sveitarfélaga hversu há fjárhæðin er. Innlent 25.11.2020 19:00 Uppbyggingin á skíðasvæðunum á byrjunarreit Stjórn Sambands sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hafnaði á fundi sínum í upphafi mánaðarins öllum tilboðum í framkvæmdir á skíðasvæðunum í Bláfjöllum. Innlent 16.11.2020 11:56 Löng röð fyrir utan Costco Jólaverslun virðist hafin með látum ef marka má fjölda fólks sem lagði leið sína í verslunarmiðstöðvar á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Viðskipti innlent 16.11.2020 10:21 Þorvaldur Örlygsson inn í þjálfarateymi Stjörnunnar Stjörnumenn taka inn Þorvald Örlygsson fyrir Ólaf Jóhannesson fyrir komandi tímabil í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 13.11.2020 13:20 Ólafur tilkynnti um ákvörðun sína í gær | Rúnar Páll verður áfram Í gærkvöldi greindi Ólafur Jóhannesson forráðamönnum Stjörnunnar frá því að hann óskaði eftir því að hætta Íslenski boltinn 6.11.2020 14:29 « ‹ 21 22 23 24 25 26 27 28 29 … 32 ›
Sprengjusveit eyddi breyttum flugeldi sem fannst í fjörunni Sprengjusérfræðingar frá embætti ríkislögreglustjóra voru sendir á vettvang eftir að lögreglu barst tilkynning um rörasprengju í fjörunni við Arnarnesvog í dag. Innlent 21.2.2021 16:42
Banaslys í Garðabæ Karlmaður á áttræðisaldri lést í umferðarslysi á gatnamótum Kauptúns og Urriðaholtsstrætis í Garðabæ í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 17.2.2021 16:01
Ó þú dásamlega Borgarlína! Ég hlustaði á kynningu á fyrsta framkvæmdahluta Borgarlínu í bæjarráði fyrir skömmu og verð að viðurkenna að það fór um mig góð tilfinning. Skoðun 17.2.2021 07:00
Aftur stórmót í golfi í Garðabæ Sumarið 2022 verður haldið stórmót í golfi á Íslandi þegar Evrópumót stúlknalandsliða fer fram á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi í Garðabæ. Golf 10.2.2021 17:31
Grunaður um að hafa stolið tveimur pokum af humri Lögregla sinnti nokkrum útköllum vegna þjófnaðar í gærkvöldi og í nótt, en á níunda tímanum í gærkvöld var tilkynnt um hnupl úr verslun í miðbæ Reykjavíkur. Þar var maður sagður hafa stolið matvöru og var hann tekinn í skýrslutöku hjá lögreglu en látinn laus að henni lokinni. Innlent 6.2.2021 08:28
Hver á réttinn? Nú stöndum við frammi fyrir því að vinna að styttingu vinnuvikunnar á yngsta skólastiginu, leikskólanum. Leikskólinn er reyndar einnig einn mikilvægasti þjónustuaðili hjá sveitafélögum ásamt því að vera eitt mest krefjandi vinnuumhverfi sem fagfólki í skólastarfi býðst að starfa í. Skoðun 4.2.2021 08:31
Kerfi um kerfi frá kerfi til kerfis. En ekki til barna Nýverið var greint frá því að um 2000 börn um allt land eru á biðlista eftir þjónustu hjá talmeinafræðingi. Við sem höfum starfað innan skólakerfisins þekkjum þessar biðlistasögur foreldra. Sögur sem lýsa óendanlega langri og einhvern veginn vonlausri bið eftir að röðin komi að þeirra barni. Skoðun 29.1.2021 13:00
Rafmagnslaust vegna bilunar í Garðabæ Rafmagnslaust er í Garðabæ vegna bilunar í háspennulínu. Unnið er að viðgerð, en bilunin kom upp klukkan 6:10 í morgun. Innlent 27.1.2021 07:35
Zuism-bræðurnir hafa opnað pítsustað Einar Ágústsson og Ágúst Arnar Ágústsson, sem hvað þekktastir eru sem forsvarsmenn trúfélagsins Zuism, hafa opnað nýjan pítsustað í Garðabæ. Staðurinn heitir Slæs, með vísun til enska orðsins fyrir sneið, og er hann til húsa í Iðnbúð 2 í Garðabæ. Viðskipti innlent 18.1.2021 14:23
Fimm og tíu þúsund krónur hurfu endurtekið úr sjóðsvél Olís Kona á sextugsaldri hefur verið dæmt í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir fjárdrátt með því að hafa sem starfsmaður þjónustustöðvar Olís við Hafnarfjarðarveg í Garðabæ dregið sér peninga úr sjóðsvél verslunarinnar í þrettán skipti. Innlent 18.1.2021 12:00
Þegar byggt er á fornri frægð Samkvæmt árlegri ánægjukönnun íbúa 20 stærstu sveitarfélaganna eru íbúar Garðabæjar almennt ánægðir með sveitarfélagið sitt. Það er gott, því það er mikilvægt að líða almennt vel þar sem við kjósum að búa. Skoðun 13.1.2021 07:00
Mest fjölgun í Reykjavík en hlutfallslega í Fljótsdalshreppi Íbúum Reykjavíkurborgar fjölgaði um 2.133 á þrettán mánaða tímabilinu frá 1. desember 2019 til 1. janúar 2021. Það sveitarfélag sem kemur næst var Garðabær en þar fjölgaði íbúum um 768 á sama tímabili og íbúum Mosfellsbæjar fjölgaði um 519 íbúa. Innlent 4.1.2021 16:19
Varað við mikilli hálku á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við mikilli hálku á götum og gangstéttum borgarinnar í dagbók sinni í morgun. Innlent 4.1.2021 06:22
Samvinna í þágu framfara Nýtt ár verður árið sem við festum í sessi allan lærdóminn, ávinninginn og allt það jákvæða sem árið 2020 færði okkur þó. Í mínum huga er engin spurning um hvað það var. Samvinna og samstaða var lykillinn að því hvernig okkur tókst til að halda samfélaginu gangandi við mjög krefjandi aðstæður. Skoðun 3.1.2021 22:00
Missti stjórn á bifreið og ók á hús Klukkan hálf tvö í nótt barst lögreglu tilkynning um umferðaróhapp í miðbæ Reykjavíkur. Þar hafði ökumaður misst stjórn á bifreið sinni og ók á hús með þeim afleiðingum að bifreiðin skemmdist. Innlent 26.12.2020 07:36
Sagðist ekki þurfa að nota grímu og neitaði að yfirgefa verslunina Rétt fyrir miðnætti þurfti lögregla að hafa afskipti af konu í verslun í Garðabæ sem þvertók fyrir það að nota andlitsgrímu og neitaði jafnframt að yfirgefa verslunina. Þegar lögreglu bar að garði vildi hún ekki gefa upp nafn og kennitölu og gaf á endanum upp rangt nafn. Innlent 19.12.2020 08:01
Aflýsa öllum áramótabrennum á höfuðborgarsvæðinu Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa ákveðið að fella niður allar áramótabrennur sem skipulagðar hafa verið á höfuðborgarsvæðinu í ár. Ákvörðunin var tekin í ljósi þess að samkomubann miðast við tíu manns og „mikilvægt að sveitarfélögin hvetji ekki til hópamyndunar,“ segir í tilkynningu á vef Reykjavíkurborgar. Innlent 15.12.2020 14:36
Vopnaðir piltar veittust að manni í undirgöngum og höfðu í hótunum Íbúi í Garðabæ slapp með skrekkinn síðastliðið föstudagskvöld þegar að honum veittust tveir ungir piltar í undirgöngum og hótuðu honum með hnífi og hnúajárni. Maðurinn varaði við piltunum á Facebook-síðu íbúa Garðabæjar. Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir í samtali við fréttastofu að málið sé komið inn á borð lögreglu. Innlent 13.12.2020 13:51
Sá er sjálfstæður sem stendur undir sjálfum sér Sameining sveitarfélaga hefur verið til umræðu svo langt sem ég man aftur. Skoðun 11.12.2020 13:01
Falið að ræða um „lágkúrulegt“ og „sorglegt“ hringtorg nærri Bessastöðum Bæjarráð Garðabæjar hefur falið Gunnari Einarssyni bæjarstjóra að taka upp viðræður við Vegagerðina um hvort bæta megi frágang á hringtorgi á Álftanesi. Innlent 9.12.2020 07:36
Opna IKEA á fimmtudag eftir fimm vikna lokun IKEA mun opna verslun sína í Kauptúni klukkan tíu á fimmtudagsmorgun. Undirbúningur við opnunina stendur nú sem hæst eftir að tilkynnt var um tilslakanir á sóttvarnareglum í dag. Viðskipti innlent 8.12.2020 14:24
Engill í Bónus: „Fannst ég ekki eiga þetta skilið“ „Þetta var mjög skrítin en á sama tíma góð tilfinning. Hefði verið skiljanlegt ef ég hefði verið í vandræðum með að borga, en það var ekki málið svo maður átti engan vegin von á því að þetta gæti gerst. En þetta gefur von, og kallar fram kærleikstilfinningu og hjá mér kallar þetta fram löngun til að gera þetta fyrir fleiri,“ segir Garðbæingurinn Guðrún Brynjólfsdóttir í samtali við Vísi. Lífið 2.12.2020 14:40
Telja ekki hagsmuni barna að eineltismál séu rekin í fjölmiðlum Bæjarstjóri í Garðabæ segir að í undantekningartilfellum dugi ekki aðgerðaráætlanir í eineltismálum til að leysa mál sem komi upp. Mál sem varði samskiptavandamál geti verið sérstaklega erfið þegar börn eigi í hlut. Þá hafi börn ekki hag af því að slík mál séu rakin í fjölmiðlum. Innlent 30.11.2020 12:48
Nagladekk spila langstærstan þátt í myndun svifryks Greining nýrrar rannsóknar bendir til þess að nagladekkjanotkun spili langstærstan þátt í myndun svifryks frá umferð á höfuðborgarsvæðinu en aðrir áhrifaþættir eru vegyfirborð, umferðarmagn, hraði og þjónusta; söltun og skolun. Ein af niðurstöðum rannsóknarinnar er að draga þurfi verulega úr nagladekkjanotkun. Innlent 27.11.2020 15:01
Sokkinn kostnaður í mýri Vetrarhöllin er orðin Garðbæingum dýr. Með nýjum gerðardómi í deilu Garðabæjar og ÍAV verktaka vegna byggingu fjölnota íþróttahússins, sem úrskurðar verktökunum í vil falla alls tæplega 170 milljónir á bæjarsjóð af þeim 200 milljónum sem deilt var um. Skoðun 26.11.2020 14:31
Fleiri þurfa fjárhagsaðstoð í stærstu sveitarfélögunum Tæplega þriðjungi fleiri fá fjárhagsaðstoð á þessu ári en í fyrra hjá tveimur stærstu sveitarfélögum landsins. Það getur munað um tugþúsundir milli sveitarfélaga hversu há fjárhæðin er. Innlent 25.11.2020 19:00
Uppbyggingin á skíðasvæðunum á byrjunarreit Stjórn Sambands sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hafnaði á fundi sínum í upphafi mánaðarins öllum tilboðum í framkvæmdir á skíðasvæðunum í Bláfjöllum. Innlent 16.11.2020 11:56
Löng röð fyrir utan Costco Jólaverslun virðist hafin með látum ef marka má fjölda fólks sem lagði leið sína í verslunarmiðstöðvar á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Viðskipti innlent 16.11.2020 10:21
Þorvaldur Örlygsson inn í þjálfarateymi Stjörnunnar Stjörnumenn taka inn Þorvald Örlygsson fyrir Ólaf Jóhannesson fyrir komandi tímabil í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 13.11.2020 13:20
Ólafur tilkynnti um ákvörðun sína í gær | Rúnar Páll verður áfram Í gærkvöldi greindi Ólafur Jóhannesson forráðamönnum Stjörnunnar frá því að hann óskaði eftir því að hætta Íslenski boltinn 6.11.2020 14:29
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent