Grindavík Hundruð jarðskjálfta mældust við Grindavík í liðinni viku Land hefur risið um fimm sentímetra í kringum fjallið Þorbjörn en hvorki eru merki um að það fari vaxandi né minnkandi. Innlent 16.2.2020 13:39 Mælingar efldar við Þorbjörn Jarðskjálftavirkni mælist enn á svæðinu norðan við Grindavík. Virknin er yfir meðallagi en þó minni en þegar hún var hvað mest í lok janúar. Innlent 15.2.2020 17:28 „Eitthvað sem elstu menn hafa ekki séð áður“ Framkvæmdastjóri Golfklúbbs Grindavíkur segist hafa mestar áhyggjur af grjóthnullungunum sem skolaði á land en tjón á vellinum verður metið eftir helgi. Innlent 14.2.2020 22:15 Skjálfti 3,1 að stærð við Grindavík Skjálfti 3,1 að stærð mældist skammt frá Grindavík klukkan 8:26 í morgun. Innlent 14.2.2020 08:55 Mokveiði og þorskur út um allt í byrjun vetrarvertíðar Það er mokveiði og þorskur út um allt, segir skipstjórinn á litlum línubát sem landaði yfir tuttugu tonnum í Grindavíkurhöfn í morgun eftir sólarhring á sjó. Innlent 13.2.2020 21:00 Jarðskjálfti að stærð 3,2 við Grindavík Nokkrar tilkynningar hafa borist Veðurstofunni um að skjálftinn hafi fundist í Grindavík og Bláa Lóninu. Innlent 11.2.2020 19:20 Minni skjálftavirkni við Þorbjörn og lítið landris Þetta er nú allt að róast. Ég myndi nú ekki segja að þetta væri búið, það eru alveg að koma inn skjálftar þarna og við sjáum alveg á Grindavíkurstöðinni að það er enn þá svolítil virkni en hún er mjög lítil þannig að við náum ekki að staðsetja þá, segir Benedikt Ófeigsson, jarðeðlisfræðingur á Veðurstofu Íslands Innlent 10.2.2020 15:58 „Þetta magn af kviku myndi aldrei geta búið til neitt eldgos“ Kvikan sem er að safnast saman á um þriggja til fimm kílómetra dýpi við fjallið Þorbjörn á Reykjanesi er í mjög litlu magni að sögn Benedikts Ófeigssonar, jarðeðlisfræðings á Veðurstofu Íslands. Innlent 7.2.2020 12:02 Telja nú að kvikan sé á þriggja til fimm kílómetra dýpi Vísindaráð Almannavarna kom saman til fundar í dag þar sem farið var yfir stöðu mála vegna landriss og jarðskjálftavirkni við fjallið Þorbjörn á Reykjanesskaga. Innlent 6.2.2020 17:53 Aðeins þrír skjálftar frá miðnætti Þrír skjálftar hafa mælst þar frá miðnætti. Innlent 5.2.2020 07:55 Björguðu manneskju úr sjónum við Grindavík Slökkvilið Grindavíkur og björgunarsveitin Þorbjörn voru kölluð út klukkan 19:48 í kvöld vegna manneskju sem hafði farið í sjóinn við Grindavík. Innlent 4.2.2020 21:28 Land risið um fimm sentímetra og áframhaldandi smáskjálftavirkni Nýjustu gögn úr GPS mælum sýna áframhaldandi landris á svæðinu vestan við Þorbjörn. Í heildina hefur land risið um fimm sentímetra frá 20. janúar og þá sýna gervitunglamyndir sömu þróun. Innlent 4.2.2020 17:19 Þrjátíu skjálftar frá miðnætti Áfram hafa mælst skjálftar í grennd við Grindavík og einkenndist nóttin af smáskjálftavirkni. Innlent 4.2.2020 09:02 Nýtt myndband sýnir greinilega hvernig skjálftavirknin jókst Nýtt myndband frá Veðurstofu Íslands sýnir greinilega hvernig skjálftavirknin nærri Grindavík jókst tímabundið síðastliðið föstudagskvöld. Innlent 3.2.2020 18:59 Líkir jarðhræringunum við Grindavík við það að troða bók í miðjan bókastafla Töluverð jarðskjálftavirkni hefur verið við Grindavík síðustu daga og er kvikuinnskot talin líklegasta skýringin á jarðhræringunum. Jarðeðlisfræðingur líkir innskotinu og áhrifum af því við það að troða bók í miðjan bókastafla. Innlent 3.2.2020 10:58 Um fjörutíu skjálftar frá miðnætti Jarðskjálftavirkni hefur áfram mælst í grennd við Grindavík, frá miðnætti hafa mælst um fjörutíu skjálftar á svæðinu, flestir undir 2 að stærð. Innlent 3.2.2020 10:09 Fremur rólegt á skjálftasvæðunum við Grindavík í nótt Frá miðnætti mældust um sex skjálftar á svæðinu. Innlent 3.2.2020 07:01 Annar jarðskjálfti að stærð 3,3 mældist við Grindavík Skjálftinn er hluti af um 150 jarðskjálftum sem mælst hafa á svæðinu í dag. Innlent 2.2.2020 19:54 Telur innskot kviku líklegra en eldgos á Reykjanesskaga Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur, einn kunnasti jarðvísindamaður Íslendinga, bendir á háa eðlisþyngd kvikunnar og að kvikuinnskot séu algengari en eldgos. Innlent 2.2.2020 11:09 Um 80 skjálftar í nágrenni Grindavíkur frá miðnætti Búast má við áframhaldandi skjálftavirkni. Innlent 2.2.2020 09:24 „Það var eins og trukkur hefði keyrt á húsið okkar“ Íbúum í Grindavík var verulega brugðið þegar stórir skjálftar riðu yfir í gærkvöldi. Síðasta sólarhring hafa meira en 700 jarðskjálftar mælst í grennd við bæinn, sá öflugasti 4,3 að stærð. Talið er að skjálftarnir séu afleiðingar landriss en ekki merki um gosóróa. Innlent 1.2.2020 19:00 Björgunarsveitaræfing með þyrlu í Grindavík í kvöld Björgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík mun í kvöld halda æfingu með þyrlu Landhelgisgæslunnar í nágrenni Grindavíkur. Þetta kemur fram í Facebook-færslu frá sveitinni. Innlent 1.2.2020 16:20 Náðu óvart myndbandi af skjálftanum í Grindavík: „Það var pínu power í þessu“ Facebook-síðan Live Darts Iceland birti í gærkvöldi myndband sem er klippt út úr beinu streymi síðunnar og sýnir þegar jarðskjálfti af stærðinni 4,3 skók Grindavík stuttlega í gær. Lífið 1.2.2020 13:53 Grindvíkingar fundu vel fyrir skjálftunum: „Ég held að enginn hafi sofið hann af sér“ Jarðskjálftavirkni norðnorðaustur af Grindavík var mikil í gærkvöld og nótt eins og greint hefur verið frá og mældust yfir 500 skjálftar síðasta sólarhring. Bæjarstjóri Grindavíkur segir íbúum hafa brugðið í skjálftahrinunni. Innlent 1.2.2020 10:52 Enginn gosórói en yfir 500 jarðskjálftar mælst við Grindavík Yfir 500 jarðskjálftar hafa mæst í grennd við Grindavík síðasta sólarhring, stærstur var skjálftinn sem hófst 22:24 í gærkvöldi, 4,3 að stærð. Innlent 1.2.2020 09:10 Almannavarnir hvetja Grindvíkinga til að gæta að lausamunum vegna jarðskjálftahrinu Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra leggur áherslu á að íbúar Grindavíkur fari yfir heimili og vinnustaði hvað varðar hættu á óstöðugum hlutum. Innlent 1.2.2020 00:11 Öflug skjálftahrina nærri Grindavík Þrír snarpir jarðskjálftar hafa mælst síðasta klukkutímann nærri Grindavík, sá stærsti 4,3 að stærð klukkan 22:24 í kvöld, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni. Skjálftinn fannst vel á Reykjanesskaga og fannst hann einnig í Reykjavík. Einnig hafa fundist fjölmargir eftirskjálftar. Innlent 31.1.2020 22:30 Landrisið við Grindavík komið í fjóra sentímetra á tíu dögum Land hefur haldið áfram að rísa við Grindavík í dag og mælist landrisið nú fjórir sentímetrar frá því umbrotahrinan í Eldvörpum og Svartsengi hófst fyrir tíu dögum. Innlent 31.1.2020 20:22 Allir skjálftar frá miðnætti undir 2,0 að stærð Lítil jarðskjálftavirkni hefur verið síðan um miðnætti við Grindavík og hafa þeir allir verið undir 2,0 að stærð. Enn mælist landris vestan við Þorbjörn. Innlent 31.1.2020 08:43 „Mitt mat er að það verði alls ekki óbyggilegt á Reykjanesskaganum“ Vísindaráð almannavarna kom saman til fundar í dag vegna nýjustu gagna úr mælingum við Þorbjörn og Svartsengi. Innlent 30.1.2020 19:08 « ‹ 67 68 69 70 71 72 73 74 … 74 ›
Hundruð jarðskjálfta mældust við Grindavík í liðinni viku Land hefur risið um fimm sentímetra í kringum fjallið Þorbjörn en hvorki eru merki um að það fari vaxandi né minnkandi. Innlent 16.2.2020 13:39
Mælingar efldar við Þorbjörn Jarðskjálftavirkni mælist enn á svæðinu norðan við Grindavík. Virknin er yfir meðallagi en þó minni en þegar hún var hvað mest í lok janúar. Innlent 15.2.2020 17:28
„Eitthvað sem elstu menn hafa ekki séð áður“ Framkvæmdastjóri Golfklúbbs Grindavíkur segist hafa mestar áhyggjur af grjóthnullungunum sem skolaði á land en tjón á vellinum verður metið eftir helgi. Innlent 14.2.2020 22:15
Skjálfti 3,1 að stærð við Grindavík Skjálfti 3,1 að stærð mældist skammt frá Grindavík klukkan 8:26 í morgun. Innlent 14.2.2020 08:55
Mokveiði og þorskur út um allt í byrjun vetrarvertíðar Það er mokveiði og þorskur út um allt, segir skipstjórinn á litlum línubát sem landaði yfir tuttugu tonnum í Grindavíkurhöfn í morgun eftir sólarhring á sjó. Innlent 13.2.2020 21:00
Jarðskjálfti að stærð 3,2 við Grindavík Nokkrar tilkynningar hafa borist Veðurstofunni um að skjálftinn hafi fundist í Grindavík og Bláa Lóninu. Innlent 11.2.2020 19:20
Minni skjálftavirkni við Þorbjörn og lítið landris Þetta er nú allt að róast. Ég myndi nú ekki segja að þetta væri búið, það eru alveg að koma inn skjálftar þarna og við sjáum alveg á Grindavíkurstöðinni að það er enn þá svolítil virkni en hún er mjög lítil þannig að við náum ekki að staðsetja þá, segir Benedikt Ófeigsson, jarðeðlisfræðingur á Veðurstofu Íslands Innlent 10.2.2020 15:58
„Þetta magn af kviku myndi aldrei geta búið til neitt eldgos“ Kvikan sem er að safnast saman á um þriggja til fimm kílómetra dýpi við fjallið Þorbjörn á Reykjanesi er í mjög litlu magni að sögn Benedikts Ófeigssonar, jarðeðlisfræðings á Veðurstofu Íslands. Innlent 7.2.2020 12:02
Telja nú að kvikan sé á þriggja til fimm kílómetra dýpi Vísindaráð Almannavarna kom saman til fundar í dag þar sem farið var yfir stöðu mála vegna landriss og jarðskjálftavirkni við fjallið Þorbjörn á Reykjanesskaga. Innlent 6.2.2020 17:53
Aðeins þrír skjálftar frá miðnætti Þrír skjálftar hafa mælst þar frá miðnætti. Innlent 5.2.2020 07:55
Björguðu manneskju úr sjónum við Grindavík Slökkvilið Grindavíkur og björgunarsveitin Þorbjörn voru kölluð út klukkan 19:48 í kvöld vegna manneskju sem hafði farið í sjóinn við Grindavík. Innlent 4.2.2020 21:28
Land risið um fimm sentímetra og áframhaldandi smáskjálftavirkni Nýjustu gögn úr GPS mælum sýna áframhaldandi landris á svæðinu vestan við Þorbjörn. Í heildina hefur land risið um fimm sentímetra frá 20. janúar og þá sýna gervitunglamyndir sömu þróun. Innlent 4.2.2020 17:19
Þrjátíu skjálftar frá miðnætti Áfram hafa mælst skjálftar í grennd við Grindavík og einkenndist nóttin af smáskjálftavirkni. Innlent 4.2.2020 09:02
Nýtt myndband sýnir greinilega hvernig skjálftavirknin jókst Nýtt myndband frá Veðurstofu Íslands sýnir greinilega hvernig skjálftavirknin nærri Grindavík jókst tímabundið síðastliðið föstudagskvöld. Innlent 3.2.2020 18:59
Líkir jarðhræringunum við Grindavík við það að troða bók í miðjan bókastafla Töluverð jarðskjálftavirkni hefur verið við Grindavík síðustu daga og er kvikuinnskot talin líklegasta skýringin á jarðhræringunum. Jarðeðlisfræðingur líkir innskotinu og áhrifum af því við það að troða bók í miðjan bókastafla. Innlent 3.2.2020 10:58
Um fjörutíu skjálftar frá miðnætti Jarðskjálftavirkni hefur áfram mælst í grennd við Grindavík, frá miðnætti hafa mælst um fjörutíu skjálftar á svæðinu, flestir undir 2 að stærð. Innlent 3.2.2020 10:09
Fremur rólegt á skjálftasvæðunum við Grindavík í nótt Frá miðnætti mældust um sex skjálftar á svæðinu. Innlent 3.2.2020 07:01
Annar jarðskjálfti að stærð 3,3 mældist við Grindavík Skjálftinn er hluti af um 150 jarðskjálftum sem mælst hafa á svæðinu í dag. Innlent 2.2.2020 19:54
Telur innskot kviku líklegra en eldgos á Reykjanesskaga Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur, einn kunnasti jarðvísindamaður Íslendinga, bendir á háa eðlisþyngd kvikunnar og að kvikuinnskot séu algengari en eldgos. Innlent 2.2.2020 11:09
Um 80 skjálftar í nágrenni Grindavíkur frá miðnætti Búast má við áframhaldandi skjálftavirkni. Innlent 2.2.2020 09:24
„Það var eins og trukkur hefði keyrt á húsið okkar“ Íbúum í Grindavík var verulega brugðið þegar stórir skjálftar riðu yfir í gærkvöldi. Síðasta sólarhring hafa meira en 700 jarðskjálftar mælst í grennd við bæinn, sá öflugasti 4,3 að stærð. Talið er að skjálftarnir séu afleiðingar landriss en ekki merki um gosóróa. Innlent 1.2.2020 19:00
Björgunarsveitaræfing með þyrlu í Grindavík í kvöld Björgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík mun í kvöld halda æfingu með þyrlu Landhelgisgæslunnar í nágrenni Grindavíkur. Þetta kemur fram í Facebook-færslu frá sveitinni. Innlent 1.2.2020 16:20
Náðu óvart myndbandi af skjálftanum í Grindavík: „Það var pínu power í þessu“ Facebook-síðan Live Darts Iceland birti í gærkvöldi myndband sem er klippt út úr beinu streymi síðunnar og sýnir þegar jarðskjálfti af stærðinni 4,3 skók Grindavík stuttlega í gær. Lífið 1.2.2020 13:53
Grindvíkingar fundu vel fyrir skjálftunum: „Ég held að enginn hafi sofið hann af sér“ Jarðskjálftavirkni norðnorðaustur af Grindavík var mikil í gærkvöld og nótt eins og greint hefur verið frá og mældust yfir 500 skjálftar síðasta sólarhring. Bæjarstjóri Grindavíkur segir íbúum hafa brugðið í skjálftahrinunni. Innlent 1.2.2020 10:52
Enginn gosórói en yfir 500 jarðskjálftar mælst við Grindavík Yfir 500 jarðskjálftar hafa mæst í grennd við Grindavík síðasta sólarhring, stærstur var skjálftinn sem hófst 22:24 í gærkvöldi, 4,3 að stærð. Innlent 1.2.2020 09:10
Almannavarnir hvetja Grindvíkinga til að gæta að lausamunum vegna jarðskjálftahrinu Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra leggur áherslu á að íbúar Grindavíkur fari yfir heimili og vinnustaði hvað varðar hættu á óstöðugum hlutum. Innlent 1.2.2020 00:11
Öflug skjálftahrina nærri Grindavík Þrír snarpir jarðskjálftar hafa mælst síðasta klukkutímann nærri Grindavík, sá stærsti 4,3 að stærð klukkan 22:24 í kvöld, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni. Skjálftinn fannst vel á Reykjanesskaga og fannst hann einnig í Reykjavík. Einnig hafa fundist fjölmargir eftirskjálftar. Innlent 31.1.2020 22:30
Landrisið við Grindavík komið í fjóra sentímetra á tíu dögum Land hefur haldið áfram að rísa við Grindavík í dag og mælist landrisið nú fjórir sentímetrar frá því umbrotahrinan í Eldvörpum og Svartsengi hófst fyrir tíu dögum. Innlent 31.1.2020 20:22
Allir skjálftar frá miðnætti undir 2,0 að stærð Lítil jarðskjálftavirkni hefur verið síðan um miðnætti við Grindavík og hafa þeir allir verið undir 2,0 að stærð. Enn mælist landris vestan við Þorbjörn. Innlent 31.1.2020 08:43
„Mitt mat er að það verði alls ekki óbyggilegt á Reykjanesskaganum“ Vísindaráð almannavarna kom saman til fundar í dag vegna nýjustu gagna úr mælingum við Þorbjörn og Svartsengi. Innlent 30.1.2020 19:08