Reykjavík Enginn hænsnakofi hjá Felix og Baldri Fjölmiðlamaðurinn Felix Bergsson og Baldur Þórhallsson, prófessor við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, fengu ekki leyfi frá borginni að vera með hænsnakofa við lóð sína við Starhaga 5 í vestur í bæ. Lífið 7.10.2020 11:31 Loka pósthúsinu við Síðumúla eftir smit Pósthúsið í Síðumúla verður lokað í dag vegna Covid-19 smits sem kom upp hjá starfsmanni. Aðrir starfsmenn hafa verið sendir í sóttkví og verða prófaðir í dag. Innlent 7.10.2020 10:03 Malbikið á Kjalarnesi stóðst alls ekki kröfur Miklu munaði á að malbik sem lagt var á kafla á Kjalarnesi í sumar stæðist kröfur. Tveir létust á hálu malbikinu í sumar og leiða niðurstöður rannsóknar í ljós að hvorki kröfum um hemlunarviðnám hafi verið fullnægt né kröfum um holrýmd. Kaflinn hefur verið malbikaður upp á nýtt. Innlent 6.10.2020 17:09 Sundlaugum verði lokað á höfuðborgarsvæðinu Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir leggur til við heilbrigðisráðherra að sundlaugum verði lokað á höfuðborgarsvæðinu næstu vikur á meðan verið sé að ná tökum á kórónuveirufaraldurinn hér á landi. Innlent 6.10.2020 16:55 Slitu borgarstjórnarfundi vegna ástandsins Borgarstjórnarfundi var slitið rétt í þessu þar sem borgarstjóri fór yfir stöðu mála vegna nýjustu þróunar í COVID-19 smitum á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 6.10.2020 14:45 Breiðholtslaug lokað eftir smit starfsmanns Breiðholtslaug verður lokuð næstu daga vegna sótthreinsunar og úrvinnslusóttkvíar starfsmanna eftir að smit kom upp hjá einum starfsmanni. Innlent 6.10.2020 12:34 Fjögurra gesta gistiskýlisins á Granda enn leitað eftir að smit kom þar upp Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar enn fjögurra gesta gistiskýlisins úti á Granda til að færa þá í sóttvarnahúsið á Rauðarárstíg eftir að einn gestur gistiskýlisins greindist með Covid-19. Innlent 6.10.2020 09:55 Átök í sóttvarnarhúsinu við Rauðarárstíg Laust fyrir klukkan hálfátta í gærkvöldi var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um mann í sóttkví sem var að strjúka frá sóttvarnarhúsinu á Rauðarárstíg. Innlent 6.10.2020 06:17 Sendiráð Bandaríkjanna festi kaup á 500 fermetra einbýlishúsi í eigu Andra og Valgerðar Andri Már Ingólfsson, fyrrverandi aðaleigandi Primera Air sem var tekið til gjaldþrotaskipta haustið 2018, og Valgerður Franklínsdóttir hafa selt einbýlishús sitt við Sólvallagötu 14 en eignin var skráð á Valgerði. Lífið 5.10.2020 13:30 Lögregla kölluð til vegna átaka 12 ára barna Skömmu fyrir klukkan hálftíu í gærkvöldi barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um líkamsárás í Hafnarfirði. Innlent 5.10.2020 07:14 Smit kom upp í félagsmiðstöðinni Öskju Askja er félagsmiðstöð fyrir unglinga í Klettaskóla. Innlent 4.10.2020 23:19 Líkamsræktarhluta Mjölnis lokað en öðru íþróttastarfi haldið áfram Mjölnir hefur sent fyrirspurn til yfirvalda til að fá nánari upplýsingar um hvernig fyrirhugaðar aðgerðir hafi áhrif á starfsemina. Innlent 4.10.2020 19:45 Röktu fólk til Irishman Pub með kortafærslum Greiðslukortafærslur hafa verið nýttar við smitrakningu. Til að mynda til að finna út hverjir voru útsettir fyrir smiti á Irishman Pub. Innlent 4.10.2020 14:05 Segja leigubílstjóra hafa sýnt frekar slæma hegðun í umferðinni Í tilkynningu segir að lögregluþjónar hafi horft á leigubílstjóra í eftirlitsmyndavélum og séð þá aka ítrekað eftir gangstéttum og göngugötum og þeir hafi sömuleiðis stöðvað á gatnamótum og truflað umferð. Innlent 4.10.2020 08:09 Smit á leikskóla í Seljahverfi Smit hefur komið upp á leikskólanum Seljaborg í Seljahverfi í Breiðholti. Innlent 3.10.2020 22:53 Brunaútkall í Sorpu beint eftir brunann á Skemmuvegi Eldur kom upp í pressugámi á endurvinnslustöð Sorpu á Granda Innlent 3.10.2020 15:54 Vilja ekki að fólk á aldrinum 18 til 29 komi í heimsókn á Hrafnistu Aðeins einn gestur má heimsækja hvern íbúa og er mælst til þess að viðkomandi sé „nánast í sjálfskipaðri sóttkví.“ Innlent 3.10.2020 15:43 Smit hjá íbúa á Hrafnistu og allir í sóttkví Íbúi á Hrafnistu Ísafold í Garðabæ greindist með kórónuveirusmit í kvöld. Innlent 2.10.2020 23:01 Grunsamlegur maður reyndist eftirlýstur Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um grunsamlegar mannaferðir í miðborginni í dag. Innlent 2.10.2020 17:19 Betri samgöngur ohf. orðið að veruleika Ríkið og sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, Garðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur, Mosfellsbær, Reykjavík og Seltjarnarnes, hafa gengið frá stofnun opinbers hlutafélags um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 2.10.2020 16:13 Staðfesti fimm ára dóm fyrir gróft ofbeldi og nauðgun Landsréttur staðfesti í dag fimm ára fangelsisdóm yfir karlmanni sem beitti sambýliskonu sína grófu ofbeldi og nauðgaði í íbúðargámi. Maðurinn hefur áður hlotið fangelsisdóm fyrir að beita sömu konu ofbeldi. Innlent 2.10.2020 15:32 Handtekinn með öxi á almannafæri Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók mann í morgun sem hafði verið með öxi á almannafæri. Innlent 2.10.2020 13:13 Þrífa á Fossvogsskóla sem aldrei fyrr Náttúrufræðistofnun Íslands telur líklegt að umfangsmiklar framkvæmdir á liðnum misserum til að uppræta leka- og rakavandamál í Fossvogsskóla hafi borið árangur, m.a. með því að fjarlægja skemmt byggingarefni. Innlent 2.10.2020 12:29 Átta í sóttkví vegna smits hjá starfsmanni Krabbameinsfélagsins Smit hefur komið upp hjá Krabbameinsfélaginu. Átta hafa verið sendir í sóttkví. Innlent 2.10.2020 12:03 Mál og menning við Laugaveg vaknar til lífsins á ný Garðar Kjartansson hefur skrifað undir tíu ára leigusamning. Viðskipti innlent 2.10.2020 11:58 Bein útsending: Samtal við Tjörnina Tónsmíðanemendur við Listaháskóla Íslands hafa verið að vinna verkefni í gagnvirkri tónlist síðustu viku og verða niðurstöður tilrauna þeirra sýndar í beinni útsendingu í dag. Tónlist 2.10.2020 10:03 Til hamingju með daginn, þroskaþjálfar! Á velferðarsviði Reykjavíkurborgar erum við rík af mannauði en þar starfa fjölmargar fagstéttir svo sem félagsráðgjafar, hjúkrunarfræðingar, iðjuþjálfar, sálfræðingar og síðast en ekki síst þroskaþjálfar, svo fjölmennustu fagstéttirnar séu nefndar. Skoðun 2.10.2020 09:30 Vilja reisa styttu af Jóni Páli við Jakaból Hópur úr fjölskyldu kraftlyftinga- og aflraunamannsins Jóns Páls Sigmarssonar hefur óskað eftir heimild hjá til að reisa styttu af Jóni Páli þar sem Jakaból stóð eitt sinn við Þvottalaugarnar í Laugardal. Innlent 2.10.2020 07:30 Líkamsárás, vinnuslys og þjófnaður Um klukkan hálfsex í gærkvöldi var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um þjófnað í verslun í Breiðholti. Innlent 2.10.2020 06:42 Kórónuveirusmit í Rúmfatalagernum við Bíldshöfða Starfsmaður í verslun Rúmfatalagersins við Bíldshöfða hefur greinst smitaður af kórónuveirunni. Innlent 1.10.2020 20:32 « ‹ 297 298 299 300 301 302 303 304 305 … 334 ›
Enginn hænsnakofi hjá Felix og Baldri Fjölmiðlamaðurinn Felix Bergsson og Baldur Þórhallsson, prófessor við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, fengu ekki leyfi frá borginni að vera með hænsnakofa við lóð sína við Starhaga 5 í vestur í bæ. Lífið 7.10.2020 11:31
Loka pósthúsinu við Síðumúla eftir smit Pósthúsið í Síðumúla verður lokað í dag vegna Covid-19 smits sem kom upp hjá starfsmanni. Aðrir starfsmenn hafa verið sendir í sóttkví og verða prófaðir í dag. Innlent 7.10.2020 10:03
Malbikið á Kjalarnesi stóðst alls ekki kröfur Miklu munaði á að malbik sem lagt var á kafla á Kjalarnesi í sumar stæðist kröfur. Tveir létust á hálu malbikinu í sumar og leiða niðurstöður rannsóknar í ljós að hvorki kröfum um hemlunarviðnám hafi verið fullnægt né kröfum um holrýmd. Kaflinn hefur verið malbikaður upp á nýtt. Innlent 6.10.2020 17:09
Sundlaugum verði lokað á höfuðborgarsvæðinu Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir leggur til við heilbrigðisráðherra að sundlaugum verði lokað á höfuðborgarsvæðinu næstu vikur á meðan verið sé að ná tökum á kórónuveirufaraldurinn hér á landi. Innlent 6.10.2020 16:55
Slitu borgarstjórnarfundi vegna ástandsins Borgarstjórnarfundi var slitið rétt í þessu þar sem borgarstjóri fór yfir stöðu mála vegna nýjustu þróunar í COVID-19 smitum á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 6.10.2020 14:45
Breiðholtslaug lokað eftir smit starfsmanns Breiðholtslaug verður lokuð næstu daga vegna sótthreinsunar og úrvinnslusóttkvíar starfsmanna eftir að smit kom upp hjá einum starfsmanni. Innlent 6.10.2020 12:34
Fjögurra gesta gistiskýlisins á Granda enn leitað eftir að smit kom þar upp Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar enn fjögurra gesta gistiskýlisins úti á Granda til að færa þá í sóttvarnahúsið á Rauðarárstíg eftir að einn gestur gistiskýlisins greindist með Covid-19. Innlent 6.10.2020 09:55
Átök í sóttvarnarhúsinu við Rauðarárstíg Laust fyrir klukkan hálfátta í gærkvöldi var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um mann í sóttkví sem var að strjúka frá sóttvarnarhúsinu á Rauðarárstíg. Innlent 6.10.2020 06:17
Sendiráð Bandaríkjanna festi kaup á 500 fermetra einbýlishúsi í eigu Andra og Valgerðar Andri Már Ingólfsson, fyrrverandi aðaleigandi Primera Air sem var tekið til gjaldþrotaskipta haustið 2018, og Valgerður Franklínsdóttir hafa selt einbýlishús sitt við Sólvallagötu 14 en eignin var skráð á Valgerði. Lífið 5.10.2020 13:30
Lögregla kölluð til vegna átaka 12 ára barna Skömmu fyrir klukkan hálftíu í gærkvöldi barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um líkamsárás í Hafnarfirði. Innlent 5.10.2020 07:14
Smit kom upp í félagsmiðstöðinni Öskju Askja er félagsmiðstöð fyrir unglinga í Klettaskóla. Innlent 4.10.2020 23:19
Líkamsræktarhluta Mjölnis lokað en öðru íþróttastarfi haldið áfram Mjölnir hefur sent fyrirspurn til yfirvalda til að fá nánari upplýsingar um hvernig fyrirhugaðar aðgerðir hafi áhrif á starfsemina. Innlent 4.10.2020 19:45
Röktu fólk til Irishman Pub með kortafærslum Greiðslukortafærslur hafa verið nýttar við smitrakningu. Til að mynda til að finna út hverjir voru útsettir fyrir smiti á Irishman Pub. Innlent 4.10.2020 14:05
Segja leigubílstjóra hafa sýnt frekar slæma hegðun í umferðinni Í tilkynningu segir að lögregluþjónar hafi horft á leigubílstjóra í eftirlitsmyndavélum og séð þá aka ítrekað eftir gangstéttum og göngugötum og þeir hafi sömuleiðis stöðvað á gatnamótum og truflað umferð. Innlent 4.10.2020 08:09
Smit á leikskóla í Seljahverfi Smit hefur komið upp á leikskólanum Seljaborg í Seljahverfi í Breiðholti. Innlent 3.10.2020 22:53
Brunaútkall í Sorpu beint eftir brunann á Skemmuvegi Eldur kom upp í pressugámi á endurvinnslustöð Sorpu á Granda Innlent 3.10.2020 15:54
Vilja ekki að fólk á aldrinum 18 til 29 komi í heimsókn á Hrafnistu Aðeins einn gestur má heimsækja hvern íbúa og er mælst til þess að viðkomandi sé „nánast í sjálfskipaðri sóttkví.“ Innlent 3.10.2020 15:43
Smit hjá íbúa á Hrafnistu og allir í sóttkví Íbúi á Hrafnistu Ísafold í Garðabæ greindist með kórónuveirusmit í kvöld. Innlent 2.10.2020 23:01
Grunsamlegur maður reyndist eftirlýstur Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um grunsamlegar mannaferðir í miðborginni í dag. Innlent 2.10.2020 17:19
Betri samgöngur ohf. orðið að veruleika Ríkið og sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, Garðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur, Mosfellsbær, Reykjavík og Seltjarnarnes, hafa gengið frá stofnun opinbers hlutafélags um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 2.10.2020 16:13
Staðfesti fimm ára dóm fyrir gróft ofbeldi og nauðgun Landsréttur staðfesti í dag fimm ára fangelsisdóm yfir karlmanni sem beitti sambýliskonu sína grófu ofbeldi og nauðgaði í íbúðargámi. Maðurinn hefur áður hlotið fangelsisdóm fyrir að beita sömu konu ofbeldi. Innlent 2.10.2020 15:32
Handtekinn með öxi á almannafæri Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók mann í morgun sem hafði verið með öxi á almannafæri. Innlent 2.10.2020 13:13
Þrífa á Fossvogsskóla sem aldrei fyrr Náttúrufræðistofnun Íslands telur líklegt að umfangsmiklar framkvæmdir á liðnum misserum til að uppræta leka- og rakavandamál í Fossvogsskóla hafi borið árangur, m.a. með því að fjarlægja skemmt byggingarefni. Innlent 2.10.2020 12:29
Átta í sóttkví vegna smits hjá starfsmanni Krabbameinsfélagsins Smit hefur komið upp hjá Krabbameinsfélaginu. Átta hafa verið sendir í sóttkví. Innlent 2.10.2020 12:03
Mál og menning við Laugaveg vaknar til lífsins á ný Garðar Kjartansson hefur skrifað undir tíu ára leigusamning. Viðskipti innlent 2.10.2020 11:58
Bein útsending: Samtal við Tjörnina Tónsmíðanemendur við Listaháskóla Íslands hafa verið að vinna verkefni í gagnvirkri tónlist síðustu viku og verða niðurstöður tilrauna þeirra sýndar í beinni útsendingu í dag. Tónlist 2.10.2020 10:03
Til hamingju með daginn, þroskaþjálfar! Á velferðarsviði Reykjavíkurborgar erum við rík af mannauði en þar starfa fjölmargar fagstéttir svo sem félagsráðgjafar, hjúkrunarfræðingar, iðjuþjálfar, sálfræðingar og síðast en ekki síst þroskaþjálfar, svo fjölmennustu fagstéttirnar séu nefndar. Skoðun 2.10.2020 09:30
Vilja reisa styttu af Jóni Páli við Jakaból Hópur úr fjölskyldu kraftlyftinga- og aflraunamannsins Jóns Páls Sigmarssonar hefur óskað eftir heimild hjá til að reisa styttu af Jóni Páli þar sem Jakaból stóð eitt sinn við Þvottalaugarnar í Laugardal. Innlent 2.10.2020 07:30
Líkamsárás, vinnuslys og þjófnaður Um klukkan hálfsex í gærkvöldi var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um þjófnað í verslun í Breiðholti. Innlent 2.10.2020 06:42
Kórónuveirusmit í Rúmfatalagernum við Bíldshöfða Starfsmaður í verslun Rúmfatalagersins við Bíldshöfða hefur greinst smitaður af kórónuveirunni. Innlent 1.10.2020 20:32