Árborg Nýju bakaríi á Selfossi líkt við að mæta á tónleika með Eagles Nýtt bakarí var opnað í vikunni að tveimur ungum bökurum, sem lærðu að baka í Guðnabakaríi á Selfossi. Nýja bakaríið er í sama húsnæði og Guðnabakarí var í. Innlent 3.1.2020 18:10 Glæsilegt jólahús á Selfossi Eitt af glæsilegum jólahúsunum á Selfossi jólin 2019 er við Eyraveginn á Selfossi. Húsið vekur mikla athygli enda eru margir sem stoppa þar og taka ljósmyndir. Innlent 25.12.2019 17:58 Tannlæknafjölskylda á Selfossi sem gerir það gott Andri Hrafn Hallsson á Selfossi, sem er 28 ára gamall er nýútskrifaður sem tannlæknir. Afi hans er líka tannlæknir, mamma hans og pabbi. Innlent 14.12.2019 18:17 Lýðræðið á sveitarstjórnarstiginu Flestir sem starfa í stjórnmálum gera það til að hafa áhrif og til að öðlast áhrif þá þarf að fá kjósendur á sitt band í kosningum og til að greiða manni atkvæði sitt. Atkvæðum þessum er síðan umbreytt í vald og með valdinu fá stjórnmálamenn tækifæri til að framkvæma hugmyndir sínar og stefnur. Skoðun 13.12.2019 22:44 Fjórtán ára fangelsisdómur fyrir manndráp í brunanum á Selfossi Landsréttur hefur þyngt fangelsisdóm yfir Vigfúsi Ólafssyni úr fimm árum í fjórtán. Innlent 13.12.2019 14:59 Simmi Vill og Óli Valur skoða kaup á Huppu-ísbúðunum Kaupin gætu gengið í gegn snemma á nýju ári. Viðskipti innlent 11.12.2019 10:20 Íbúum í Árborg fjölgar að jafnaði um sextíu á mánuði Íbúum Sveitarfélagsins Árborgar fjölgar að jafnaði um sextíu í hverjum mánuði. Íbúarnir eru nú orðnir tíu þúsund. Innlent 9.12.2019 18:24 Laufabrauðsstemming á Selfossi Það er hefð hjá mörgum fjölskyldum fyrir jól að koma saman og gera laufabrauð. Fjölskylda á Selfossi hefur gert þetta í fleiri, fleiri ár. Innlent 1.12.2019 18:25 Ungabörn með mæðrum sínum í líkamsrækt á Selfossi Mikill áhugi er hjá nýbökuðum mæðrum á Selfossi að sækja svokölluð mömmunámskeið hjá líkamsræktarstöðinni World Class á Selfossi. Börnin eru frá þriggja til tíu mánaða gömul. Innlent 8.12.2019 18:40 Tveggja þrepa hreinsistöð byggð á Selfossi Sveitarfélagið Árborg undirbýr nú að byggja tveggja þrepa hreinsistöð fyrir fráveituna á Selfossi. Innlent 8.12.2019 14:50 Sigurður Ingi er sár og reiður Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og ráðherra segist verða sár og reiður þegar hann heyrir um peninga, sem fluttir eru í skattaskjól í aflandsfélögin. Innlent 7.12.2019 10:50 Réðst tvisvar á sama manninn og hótaði lögreglumanni lífláti Karlmaður hefur verið dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa ráðist tvisvar á sama manninn á tæplega tveggja mánaða tímabili árið 2017. Var hann einnig dæmdur fyrir að hafa hótað lögreglumanni lífláti tveimur árum áður. Innlent 2.12.2019 14:35 Lækkar laun sjúkraflutningamanna vegna rekstrarvanda Díana Óskarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, segir það miður að sjúkraflutningamenn líti á það sem hótun samþykki þeir ekki skerðingu launa þeirra. Innlent 28.11.2019 14:18 Kveikti í þurrkustandi í Vallaskóla á Selfossi skömmu eftir brunaæfingu Eldur kom upp í húsnæði Vallaskóla á Selfossi í morgun, skömmu eftir að brunaæfing hafði farið fram í skólanum. Innlent 27.11.2019 10:29 Tíu heimsmeistarar keppa í skák á Selfossi Stórt og mikið skákmót stendur nú yfir á Hótel Selfossi þar sem tíu heimsmeistarar í skák eru meðal annars að keppa. Mótið hófst á mánudaginn og stendur til föstudagsins 29. nóvember. Innlent 23.11.2019 17:37 Árborg fær jafnlaunavottun Sveitarfélagið Árborg fagnar nú þeim áfanga að hafa fengið jafnlaunavottun. Í vottuninni felst staðfesting á því að hjá sveitarfélaginu sé fyrir hendi jafnlaunakerfi samkvæmt kröfum jafnlaunastaðals. Innlent 23.11.2019 14:33 Dagný þurfti að selja bílinn til að dæmið gengi upp Knattspyrnukonan Dagný Brynjarsdóttir segir ómögulegt að vera íslensk knattspyrnukona og spila bæði með þeim bestu í heimi og íslenska landsliðinu. Fótbolti 17.11.2019 22:27 Þungatakmarkanir á Ölfusárbrú með tilkomu nýrrar brúar Um leið og ný brú verður tekin í notkun yfir Ölfusá á Selfossi, sem verður væntanlega 2024 verða settar á þungatakmarkanir á núverandi brú við Selfoss, sem er að verða 74 ára gömul. Innlent 17.11.2019 19:15 Tíu heimsmeistarar í skák keppa á Selfossi Stórft og öflugt skákmót verður haldið á Hótel Selfossi dagana 18. til 29. nóvember þar sem tíu heimsmeistarar í skák munu meðal annars taka þátt. Innlent 16.11.2019 09:47 Veggjöld nýtt til framkvæmda Sex samgönguverkefni eru tilgreind í frumvarpsdrögum um vegaframkvæmdir. Sundabraut og tvöföldun Hvalfjarðarganga eru þar á meðal en ráðgert er að gjaldtakan standi ekki lengur en í 30 ár. Innlent 16.11.2019 02:12 Segir uppsagnir viðbrögð við stríðsástandi hjá Íslandspósti á Selfossi Forstjóri Íslandspósts segir ástandið hafa verið afar erfitt á starfstöð póstins á Selfossi undanfarin tvö ár. Svo erfitt að nýlega hafi þurft að grípa til uppsagna. Eineltisásakanir hafi gengið á víxl en búið sé að gjaldfella eineltishugtakið. Viðskipti innlent 14.11.2019 13:59 Engin sameining nema með öllum Ölfus hefur þegar hafnað boði Árborgar um viðræður og sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps er hikandi. Innlent 13.11.2019 02:25 Spice ólíkt öllum öðrum fíkniefnum Spice er eitt erfiðasta efni sem fangelsisyfirvöld og lögregla fást við. Notendurnir tala um að fara í froskinn, þegar þeir fá krampaköst af ofneyslu og margítrekað hefur þurft að kalla til sjúkrabíl. Innlent 9.11.2019 17:04 Tæplega 400.000 krónur söfnuðust í styrktarleik á Selfossi Allur aðgangseyrir á leik Selfoss og KA/Þórs rann óskiptur til Gígju Ingvarsdóttur og fjölskyldu hennar. Handbolti 7.11.2019 14:30 Menningarhús á Suðurland, takk! Engum blöðum er um það að fletta að eitt brýnasta samfélagslega verkefnið á Suðurlandi, er að fullgera Menningarhúsið á Selfossi. Skoðun 6.11.2019 12:37 Mikið af fíkniefninu Spice fannst við krufningu á fanga sem lést á Litla-Hrauni í lok sumars Óvenju mikið af fíkniefninu Spice fannst við krufningu á fanganum sem lést á Litla-Hrauni í lok sumars. Lögreglan á Suðurlandi hefur gefið út tíu ákærur vegna Spice í fangelsinu á árinu. Innlent 31.10.2019 18:10 Fasteignaverð tvöfaldast í Árborg Fasteignaverð í Árborg hefur ríflega tvöfaldast á fjórum árum. Hagfræðingur telur líklegt að lækkun á bensínverði hafi leitt til þess að fleiri telji hagkvæmt að búa í sveitarfélögum utan höfuðborgarsvæðisins en keyra þangað til vinnu. Innlent 30.10.2019 18:51 Smyrill í dekri í heimahúsi á Selfossi Brynja Davíðsdóttir á Selfossi er með smyril í dekri heima hjá sér eftir að keyrt var á fuglinn og hann vængbrotnaði. Innlent 27.10.2019 14:50 Eldur kom upp í starfsmannaaðstöðu við Votmúla Slökkviliðsmenn voru við það að ljúka öðru útkalli í bakaríi á Selfossi þegar tilkynningin barst og gátu því farið beint á staðinn. Þar sem staðsetningin er utan þéttbýlis voru sendir tveir slökkviliðsbílar. Dælubíll og tankbíll. Innlent 24.10.2019 13:33 Ríkið styrkir skákhátíð á Selfossi um fjórar milljónir Ákveðið var á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun að veita fjögurra milljóna króna styrk af ráðstöfunarfé ríkisstjórnar til alþjóðlegrar skákhátíðar og skákmóts á Selfoss. Innlent 11.10.2019 16:29 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 36 ›
Nýju bakaríi á Selfossi líkt við að mæta á tónleika með Eagles Nýtt bakarí var opnað í vikunni að tveimur ungum bökurum, sem lærðu að baka í Guðnabakaríi á Selfossi. Nýja bakaríið er í sama húsnæði og Guðnabakarí var í. Innlent 3.1.2020 18:10
Glæsilegt jólahús á Selfossi Eitt af glæsilegum jólahúsunum á Selfossi jólin 2019 er við Eyraveginn á Selfossi. Húsið vekur mikla athygli enda eru margir sem stoppa þar og taka ljósmyndir. Innlent 25.12.2019 17:58
Tannlæknafjölskylda á Selfossi sem gerir það gott Andri Hrafn Hallsson á Selfossi, sem er 28 ára gamall er nýútskrifaður sem tannlæknir. Afi hans er líka tannlæknir, mamma hans og pabbi. Innlent 14.12.2019 18:17
Lýðræðið á sveitarstjórnarstiginu Flestir sem starfa í stjórnmálum gera það til að hafa áhrif og til að öðlast áhrif þá þarf að fá kjósendur á sitt band í kosningum og til að greiða manni atkvæði sitt. Atkvæðum þessum er síðan umbreytt í vald og með valdinu fá stjórnmálamenn tækifæri til að framkvæma hugmyndir sínar og stefnur. Skoðun 13.12.2019 22:44
Fjórtán ára fangelsisdómur fyrir manndráp í brunanum á Selfossi Landsréttur hefur þyngt fangelsisdóm yfir Vigfúsi Ólafssyni úr fimm árum í fjórtán. Innlent 13.12.2019 14:59
Simmi Vill og Óli Valur skoða kaup á Huppu-ísbúðunum Kaupin gætu gengið í gegn snemma á nýju ári. Viðskipti innlent 11.12.2019 10:20
Íbúum í Árborg fjölgar að jafnaði um sextíu á mánuði Íbúum Sveitarfélagsins Árborgar fjölgar að jafnaði um sextíu í hverjum mánuði. Íbúarnir eru nú orðnir tíu þúsund. Innlent 9.12.2019 18:24
Laufabrauðsstemming á Selfossi Það er hefð hjá mörgum fjölskyldum fyrir jól að koma saman og gera laufabrauð. Fjölskylda á Selfossi hefur gert þetta í fleiri, fleiri ár. Innlent 1.12.2019 18:25
Ungabörn með mæðrum sínum í líkamsrækt á Selfossi Mikill áhugi er hjá nýbökuðum mæðrum á Selfossi að sækja svokölluð mömmunámskeið hjá líkamsræktarstöðinni World Class á Selfossi. Börnin eru frá þriggja til tíu mánaða gömul. Innlent 8.12.2019 18:40
Tveggja þrepa hreinsistöð byggð á Selfossi Sveitarfélagið Árborg undirbýr nú að byggja tveggja þrepa hreinsistöð fyrir fráveituna á Selfossi. Innlent 8.12.2019 14:50
Sigurður Ingi er sár og reiður Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og ráðherra segist verða sár og reiður þegar hann heyrir um peninga, sem fluttir eru í skattaskjól í aflandsfélögin. Innlent 7.12.2019 10:50
Réðst tvisvar á sama manninn og hótaði lögreglumanni lífláti Karlmaður hefur verið dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa ráðist tvisvar á sama manninn á tæplega tveggja mánaða tímabili árið 2017. Var hann einnig dæmdur fyrir að hafa hótað lögreglumanni lífláti tveimur árum áður. Innlent 2.12.2019 14:35
Lækkar laun sjúkraflutningamanna vegna rekstrarvanda Díana Óskarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, segir það miður að sjúkraflutningamenn líti á það sem hótun samþykki þeir ekki skerðingu launa þeirra. Innlent 28.11.2019 14:18
Kveikti í þurrkustandi í Vallaskóla á Selfossi skömmu eftir brunaæfingu Eldur kom upp í húsnæði Vallaskóla á Selfossi í morgun, skömmu eftir að brunaæfing hafði farið fram í skólanum. Innlent 27.11.2019 10:29
Tíu heimsmeistarar keppa í skák á Selfossi Stórt og mikið skákmót stendur nú yfir á Hótel Selfossi þar sem tíu heimsmeistarar í skák eru meðal annars að keppa. Mótið hófst á mánudaginn og stendur til föstudagsins 29. nóvember. Innlent 23.11.2019 17:37
Árborg fær jafnlaunavottun Sveitarfélagið Árborg fagnar nú þeim áfanga að hafa fengið jafnlaunavottun. Í vottuninni felst staðfesting á því að hjá sveitarfélaginu sé fyrir hendi jafnlaunakerfi samkvæmt kröfum jafnlaunastaðals. Innlent 23.11.2019 14:33
Dagný þurfti að selja bílinn til að dæmið gengi upp Knattspyrnukonan Dagný Brynjarsdóttir segir ómögulegt að vera íslensk knattspyrnukona og spila bæði með þeim bestu í heimi og íslenska landsliðinu. Fótbolti 17.11.2019 22:27
Þungatakmarkanir á Ölfusárbrú með tilkomu nýrrar brúar Um leið og ný brú verður tekin í notkun yfir Ölfusá á Selfossi, sem verður væntanlega 2024 verða settar á þungatakmarkanir á núverandi brú við Selfoss, sem er að verða 74 ára gömul. Innlent 17.11.2019 19:15
Tíu heimsmeistarar í skák keppa á Selfossi Stórft og öflugt skákmót verður haldið á Hótel Selfossi dagana 18. til 29. nóvember þar sem tíu heimsmeistarar í skák munu meðal annars taka þátt. Innlent 16.11.2019 09:47
Veggjöld nýtt til framkvæmda Sex samgönguverkefni eru tilgreind í frumvarpsdrögum um vegaframkvæmdir. Sundabraut og tvöföldun Hvalfjarðarganga eru þar á meðal en ráðgert er að gjaldtakan standi ekki lengur en í 30 ár. Innlent 16.11.2019 02:12
Segir uppsagnir viðbrögð við stríðsástandi hjá Íslandspósti á Selfossi Forstjóri Íslandspósts segir ástandið hafa verið afar erfitt á starfstöð póstins á Selfossi undanfarin tvö ár. Svo erfitt að nýlega hafi þurft að grípa til uppsagna. Eineltisásakanir hafi gengið á víxl en búið sé að gjaldfella eineltishugtakið. Viðskipti innlent 14.11.2019 13:59
Engin sameining nema með öllum Ölfus hefur þegar hafnað boði Árborgar um viðræður og sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps er hikandi. Innlent 13.11.2019 02:25
Spice ólíkt öllum öðrum fíkniefnum Spice er eitt erfiðasta efni sem fangelsisyfirvöld og lögregla fást við. Notendurnir tala um að fara í froskinn, þegar þeir fá krampaköst af ofneyslu og margítrekað hefur þurft að kalla til sjúkrabíl. Innlent 9.11.2019 17:04
Tæplega 400.000 krónur söfnuðust í styrktarleik á Selfossi Allur aðgangseyrir á leik Selfoss og KA/Þórs rann óskiptur til Gígju Ingvarsdóttur og fjölskyldu hennar. Handbolti 7.11.2019 14:30
Menningarhús á Suðurland, takk! Engum blöðum er um það að fletta að eitt brýnasta samfélagslega verkefnið á Suðurlandi, er að fullgera Menningarhúsið á Selfossi. Skoðun 6.11.2019 12:37
Mikið af fíkniefninu Spice fannst við krufningu á fanga sem lést á Litla-Hrauni í lok sumars Óvenju mikið af fíkniefninu Spice fannst við krufningu á fanganum sem lést á Litla-Hrauni í lok sumars. Lögreglan á Suðurlandi hefur gefið út tíu ákærur vegna Spice í fangelsinu á árinu. Innlent 31.10.2019 18:10
Fasteignaverð tvöfaldast í Árborg Fasteignaverð í Árborg hefur ríflega tvöfaldast á fjórum árum. Hagfræðingur telur líklegt að lækkun á bensínverði hafi leitt til þess að fleiri telji hagkvæmt að búa í sveitarfélögum utan höfuðborgarsvæðisins en keyra þangað til vinnu. Innlent 30.10.2019 18:51
Smyrill í dekri í heimahúsi á Selfossi Brynja Davíðsdóttir á Selfossi er með smyril í dekri heima hjá sér eftir að keyrt var á fuglinn og hann vængbrotnaði. Innlent 27.10.2019 14:50
Eldur kom upp í starfsmannaaðstöðu við Votmúla Slökkviliðsmenn voru við það að ljúka öðru útkalli í bakaríi á Selfossi þegar tilkynningin barst og gátu því farið beint á staðinn. Þar sem staðsetningin er utan þéttbýlis voru sendir tveir slökkviliðsbílar. Dælubíll og tankbíll. Innlent 24.10.2019 13:33
Ríkið styrkir skákhátíð á Selfossi um fjórar milljónir Ákveðið var á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun að veita fjögurra milljóna króna styrk af ráðstöfunarfé ríkisstjórnar til alþjóðlegrar skákhátíðar og skákmóts á Selfoss. Innlent 11.10.2019 16:29
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent