Vestmannaeyjar Tvö stór íþróttamót í Eyjum í næsta mánuði og Þjóðhátíð enn til skoðunar Tvö stór íþróttamót eru nú í undirbúningi í Vestmannaeyjum og þá er enn til skoðunar að halda Þjóðhátíð um Verslunarmannahelgina. Þrátt fyrir að kórónuveirufaraldurinn hafi lagst þungt á Eyjamenn horfa þeir björtum augum til sumarsins. Innlent 25.5.2020 08:00 Litla grá og Litla hvít tilbúnar að flytja í Klettsvík Mjaldrasysturnar tvær, Litla Grá og Litla Hvít flytja í varanleg heimkynni sín í Klettsvík í Vestmannaeyjum í júní. Aðlögun dýranna að kaldari sjó hefur gengið vel. Systurnar eru ólmar í athygli sem sýnir sig best þegar gesti ber að garði. Innlent 23.5.2020 08:01 „Skammarleg ákvörðun“ HSu að segja upp öllu ræstingafólki BSRB mótmælir harðlega áformum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands um að segja upp öllu starfsfólki í ræstingum á starfsstöð stofnunarinnar í Vestmannaeyjum. Innlent 15.5.2020 11:57 Segir framkvæmd Puffin-hlaupsins í Eyjum í samræmi við samkomubannið Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, segir að Puffin-hlaupið svokallaða sem fram fór í Vestmannaeyjum síðastliðinn laugardag hafi verið í samræmi við auglýsingu heilbrigðisráðherra um samkomubannið sem nú er í gildi. Innlent 13.5.2020 12:41 Forseti Íslands meðal keppenda í fyrsta hlaupinu eftir Covid-19 Það var hátíðardagur í Vestmannaeyjum í dag þegar hið árlega Puffin Run fór fram þar sem hlaupnir eru 20 kílómetrar í mögnuðu umhverfi Heimaeyjar. Forseti Íslands var á meðal þátttakenda. Sport 9.5.2020 22:46 Eyjamenn aldrei verið jafnspenntir og boða fótboltamótin samkvæmt áætlun Orkumótið í Eyjum verður haldið 24.-27. júní í sumar og mun það verða með sama sniði og undanfarin ár. Innlent 6.5.2020 14:58 Drepast kvalafullum dauðdaga vegna olíumengunar Starfsfólk Náttúrustofu Suðurlands fór í Stafnes á norðvestanverðri Heimaey í gær þar sem ábendingar höfðu borist um að þar væru mörg fuglshræ. Innlent 4.5.2020 09:05 Flugu þyrlunni til Vestmannaeyja og sóttu veikan sjómann Þyrlan lenti í Reykjavík á ellefta tímanum í kvöld. Innlent 26.4.2020 22:43 Halda kröfunni til streitu: „Feginn að hafa ekki verið í þessum hópi“ Fimm útgerðarfélög af sjö hafa dregið kröfur sínar á hendur ríkinu vegna úthlutunar makrílkvóta til baka. Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum heldur skaðabótakröfu sinni til streitu. Viðskipti innlent 19.4.2020 12:51 Hertum aðgerðum aflétt í Eyjum frá og með mánudegi Hertum reglum um samkomubann sem verið hafa í gildi í Vestmannaeyjum frá 21. mars verður aflétt frá og með næsta mánudegi. Ekkert smit hefur greinst í eyjunni frá 6. apríl. Innlent 17.4.2020 09:19 Segir ummæli fjármálaráðherra ekki ganga upp í réttarríki Stjórn Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum hefur hingað til verið einhuga um að halda til streitu kröfu um bætur vegna úthlutunar veiðiheimilda á makríl. Horft verði þó til orða forsætisráðherra en stjórn fundar um málið á morgun. Innlent 15.4.2020 19:45 Sextíu til sjötíu prósent af tekjum ÍBV eru í algjöru uppnámi Mikil óvissa er um hvort hægt verði að halda stórar fjöldasamkomur í sumar. Fiskidagurinn mikli á Dalvík fer ekki fram í ár en margir aðrir hyggjast reyna að halda sínar hátíðir í breyttri mynd. Innlent 15.4.2020 19:45 Vonast til að geta haldið Þjóðhátíð á venjulegum tíma en mögulega með breyttu sniði Íþróttabandalag Vestmannaeyja (ÍBV) og Þjóðhátíðarnefnd ætla ekki að hætta undirbúningi við Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum sem alla jafna fer fram fyrstu helgina í ágúst á hverju ári. Ráðstafanir verða nú gerðar svo hægt verði að halda hátíðina í breyttri mynd, ef á þarf að halda. Innlent 14.4.2020 18:01 Eyjamenn ráða ráðum sínum varðandi töluna tvö þúsund Framkvæmdastjóri ÍBV sem stendur fyrir fjölmennum fótboltamótum fyrir stráka og stelpur auk árlegrar Þjóðhátíðar í Herjólfsdal segir Eyjamenn vera að melta stöðuna. Innlent 14.4.2020 15:19 Eyjamenn undirbúa frestun íþróttamóta en vonast til að geta haldið Þjóðhátíð ÍBV hefur hafið undirbúning við að fresta stórum fótboltamótum barna sem til stóð að halda í júní. Enn er þó haldið í vonina með að geta haldið Þjóðhátíð á réttum tíma að sögn framkvæmdastjóra íþróttafélagsins. Innlent 12.4.2020 13:41 Segir árásir Páls vera vindhögg Sindri Ólafsson, ritstjóri Eyjafrétta, hefur svarað ásökunum Páls Magnússonar, oddvita Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, í pistli á vef Eyjafrétta. Innlent 11.4.2020 21:23 Tryggvi: Hemmi var svo lélegur í bakverðinum að hann varð að vera í miðverðinum Tryggvi Guðmundsson var með Hermann Hreiðarsson í miðverðinum í draumaliði sínu á Íslandi. Ástæðan var einfaldlega sú að hann gat ekki látið Hermann, eða Hemma eins og hann er oftast kallaður, í vinstri bakvörðinn því hann hafi verið svo slakur þar. Fótbolti 10.4.2020 16:01 Páll segir ritstjóra Eyjafrétta hatast við Írisi bæjarstjóra Hvatningar- og þakkarorð Írisar Róbertsdóttur, bæjarstjóra í Vestmannaeyjum, voru ekki birt í nýjasta tölublaði Eyjafrétta og hefur það dregið töluverðan dilk á eftir sér. Innlent 9.4.2020 22:54 „Hlýðum Víði, þetta er dauðans alvara“ Eyjamaðurinn Arnar Richardsson sýktist af kórónuveirunni og var fluttur í skyndi á Landspítalann þegar hann greindist með lungnabólgu. Hann er nú á batavegi og beinir þeim skilaboðum til fólks að hlusta á tilmæli yfirvalda. Innlent 8.4.2020 12:30 Hefur tvisvar á ævinni neyðst til að yfirgefa heimili sitt vegna eldgoss Kona undir Eyjafjöllum sem neyddist til að flytja af bújörð sinni eftir eldgosið í Eyjafjallajökli árið 2010 hafði einnig lent í því sem barn að þurfa að flýja Heimaeyjargosið árið 1973. Innlent 6.4.2020 21:50 Um 45% íbúa Vestmannaeyja farið í sýnatöku Hátt í 2000 Eyjamenn hafa farið í sýnatöku á einhverjum tímapunkti og eru það um 45% allra bæjarbúa. Innlent 6.4.2020 18:05 Fjallar um fjöldaeitrun af völdum tréspíra Fyrsta mál nýrrar seríu í Sönnum íslenskum sakamálum kallast Eitrun í Eyjum. Sigursteinn Másson, sem unnið hefur að þáttunum, segir að Eitrun í Eyjum fjalli um það þegar þrír skipverjar á Stakksárfossi fundu sjórekna tunnu fulla af spíra við Vestmannaeyjar. Lífið 6.4.2020 10:56 Tólf ný smit í Eyjum Um helgina greindust tólf einstaklingar til viðbótar með kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum í Vestmannaeyjum. Innlent 5.4.2020 20:01 Taka sýni úr yfir þúsund Eyjamönnum næstu þrjá daga Umdæmislæknir sóttvarna segir sýnatökur fara hratt og vel af stað. Innlent 2.4.2020 11:57 Staðfest smit í Vestmannaeyjum orðin 66 talsins Í gærkvöldi var búið að greina þrjú ný kórónuveirusmit í Vestmannaeyjum og eru staðfest smit þar orðin 66 talsins. Innlent 2.4.2020 07:39 Íslendingar staðið sig betur en nokkur annar Íslensk erfðagreining hyggst hefja skimun fyrir kórónuveirunni utan höfuðborgarsvæðisins á allra næstu dögum. Einnig stendur til að hefja skimun með slembiúrtaki til viðbótar við það fyrirkomulag sem hefur verið við lýði. Innlent 31.3.2020 15:23 57 staðfest smit í Vestmannaeyjum Þrír til viðbótar hafa greinst með kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum í Vestmannaeyjum. Innlent 29.3.2020 22:49 Arndís Soffía nýr sýslumaður í Vestmannaeyjum Arndís Soffía Sigurðardóttir, lögfræðingur, hefur verið skipuð sýslumaður í Vestmannaeyjum frá og með 1. apríl. Innlent 26.3.2020 19:02 Smitin í Eyjum orðin 51 Fjórir Eyjamenn til viðbótar hafa greinst smitaðir af kórónuveirunni og eru einstaklingar með staðfest smit því orðnir 51 í Vestmannaeyjum. Innlent 26.3.2020 18:44 Kári með kórónuveiruna Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson er smitaður af kórónuveirunni. Handbolti 25.3.2020 15:40 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 31 ›
Tvö stór íþróttamót í Eyjum í næsta mánuði og Þjóðhátíð enn til skoðunar Tvö stór íþróttamót eru nú í undirbúningi í Vestmannaeyjum og þá er enn til skoðunar að halda Þjóðhátíð um Verslunarmannahelgina. Þrátt fyrir að kórónuveirufaraldurinn hafi lagst þungt á Eyjamenn horfa þeir björtum augum til sumarsins. Innlent 25.5.2020 08:00
Litla grá og Litla hvít tilbúnar að flytja í Klettsvík Mjaldrasysturnar tvær, Litla Grá og Litla Hvít flytja í varanleg heimkynni sín í Klettsvík í Vestmannaeyjum í júní. Aðlögun dýranna að kaldari sjó hefur gengið vel. Systurnar eru ólmar í athygli sem sýnir sig best þegar gesti ber að garði. Innlent 23.5.2020 08:01
„Skammarleg ákvörðun“ HSu að segja upp öllu ræstingafólki BSRB mótmælir harðlega áformum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands um að segja upp öllu starfsfólki í ræstingum á starfsstöð stofnunarinnar í Vestmannaeyjum. Innlent 15.5.2020 11:57
Segir framkvæmd Puffin-hlaupsins í Eyjum í samræmi við samkomubannið Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, segir að Puffin-hlaupið svokallaða sem fram fór í Vestmannaeyjum síðastliðinn laugardag hafi verið í samræmi við auglýsingu heilbrigðisráðherra um samkomubannið sem nú er í gildi. Innlent 13.5.2020 12:41
Forseti Íslands meðal keppenda í fyrsta hlaupinu eftir Covid-19 Það var hátíðardagur í Vestmannaeyjum í dag þegar hið árlega Puffin Run fór fram þar sem hlaupnir eru 20 kílómetrar í mögnuðu umhverfi Heimaeyjar. Forseti Íslands var á meðal þátttakenda. Sport 9.5.2020 22:46
Eyjamenn aldrei verið jafnspenntir og boða fótboltamótin samkvæmt áætlun Orkumótið í Eyjum verður haldið 24.-27. júní í sumar og mun það verða með sama sniði og undanfarin ár. Innlent 6.5.2020 14:58
Drepast kvalafullum dauðdaga vegna olíumengunar Starfsfólk Náttúrustofu Suðurlands fór í Stafnes á norðvestanverðri Heimaey í gær þar sem ábendingar höfðu borist um að þar væru mörg fuglshræ. Innlent 4.5.2020 09:05
Flugu þyrlunni til Vestmannaeyja og sóttu veikan sjómann Þyrlan lenti í Reykjavík á ellefta tímanum í kvöld. Innlent 26.4.2020 22:43
Halda kröfunni til streitu: „Feginn að hafa ekki verið í þessum hópi“ Fimm útgerðarfélög af sjö hafa dregið kröfur sínar á hendur ríkinu vegna úthlutunar makrílkvóta til baka. Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum heldur skaðabótakröfu sinni til streitu. Viðskipti innlent 19.4.2020 12:51
Hertum aðgerðum aflétt í Eyjum frá og með mánudegi Hertum reglum um samkomubann sem verið hafa í gildi í Vestmannaeyjum frá 21. mars verður aflétt frá og með næsta mánudegi. Ekkert smit hefur greinst í eyjunni frá 6. apríl. Innlent 17.4.2020 09:19
Segir ummæli fjármálaráðherra ekki ganga upp í réttarríki Stjórn Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum hefur hingað til verið einhuga um að halda til streitu kröfu um bætur vegna úthlutunar veiðiheimilda á makríl. Horft verði þó til orða forsætisráðherra en stjórn fundar um málið á morgun. Innlent 15.4.2020 19:45
Sextíu til sjötíu prósent af tekjum ÍBV eru í algjöru uppnámi Mikil óvissa er um hvort hægt verði að halda stórar fjöldasamkomur í sumar. Fiskidagurinn mikli á Dalvík fer ekki fram í ár en margir aðrir hyggjast reyna að halda sínar hátíðir í breyttri mynd. Innlent 15.4.2020 19:45
Vonast til að geta haldið Þjóðhátíð á venjulegum tíma en mögulega með breyttu sniði Íþróttabandalag Vestmannaeyja (ÍBV) og Þjóðhátíðarnefnd ætla ekki að hætta undirbúningi við Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum sem alla jafna fer fram fyrstu helgina í ágúst á hverju ári. Ráðstafanir verða nú gerðar svo hægt verði að halda hátíðina í breyttri mynd, ef á þarf að halda. Innlent 14.4.2020 18:01
Eyjamenn ráða ráðum sínum varðandi töluna tvö þúsund Framkvæmdastjóri ÍBV sem stendur fyrir fjölmennum fótboltamótum fyrir stráka og stelpur auk árlegrar Þjóðhátíðar í Herjólfsdal segir Eyjamenn vera að melta stöðuna. Innlent 14.4.2020 15:19
Eyjamenn undirbúa frestun íþróttamóta en vonast til að geta haldið Þjóðhátíð ÍBV hefur hafið undirbúning við að fresta stórum fótboltamótum barna sem til stóð að halda í júní. Enn er þó haldið í vonina með að geta haldið Þjóðhátíð á réttum tíma að sögn framkvæmdastjóra íþróttafélagsins. Innlent 12.4.2020 13:41
Segir árásir Páls vera vindhögg Sindri Ólafsson, ritstjóri Eyjafrétta, hefur svarað ásökunum Páls Magnússonar, oddvita Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, í pistli á vef Eyjafrétta. Innlent 11.4.2020 21:23
Tryggvi: Hemmi var svo lélegur í bakverðinum að hann varð að vera í miðverðinum Tryggvi Guðmundsson var með Hermann Hreiðarsson í miðverðinum í draumaliði sínu á Íslandi. Ástæðan var einfaldlega sú að hann gat ekki látið Hermann, eða Hemma eins og hann er oftast kallaður, í vinstri bakvörðinn því hann hafi verið svo slakur þar. Fótbolti 10.4.2020 16:01
Páll segir ritstjóra Eyjafrétta hatast við Írisi bæjarstjóra Hvatningar- og þakkarorð Írisar Róbertsdóttur, bæjarstjóra í Vestmannaeyjum, voru ekki birt í nýjasta tölublaði Eyjafrétta og hefur það dregið töluverðan dilk á eftir sér. Innlent 9.4.2020 22:54
„Hlýðum Víði, þetta er dauðans alvara“ Eyjamaðurinn Arnar Richardsson sýktist af kórónuveirunni og var fluttur í skyndi á Landspítalann þegar hann greindist með lungnabólgu. Hann er nú á batavegi og beinir þeim skilaboðum til fólks að hlusta á tilmæli yfirvalda. Innlent 8.4.2020 12:30
Hefur tvisvar á ævinni neyðst til að yfirgefa heimili sitt vegna eldgoss Kona undir Eyjafjöllum sem neyddist til að flytja af bújörð sinni eftir eldgosið í Eyjafjallajökli árið 2010 hafði einnig lent í því sem barn að þurfa að flýja Heimaeyjargosið árið 1973. Innlent 6.4.2020 21:50
Um 45% íbúa Vestmannaeyja farið í sýnatöku Hátt í 2000 Eyjamenn hafa farið í sýnatöku á einhverjum tímapunkti og eru það um 45% allra bæjarbúa. Innlent 6.4.2020 18:05
Fjallar um fjöldaeitrun af völdum tréspíra Fyrsta mál nýrrar seríu í Sönnum íslenskum sakamálum kallast Eitrun í Eyjum. Sigursteinn Másson, sem unnið hefur að þáttunum, segir að Eitrun í Eyjum fjalli um það þegar þrír skipverjar á Stakksárfossi fundu sjórekna tunnu fulla af spíra við Vestmannaeyjar. Lífið 6.4.2020 10:56
Tólf ný smit í Eyjum Um helgina greindust tólf einstaklingar til viðbótar með kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum í Vestmannaeyjum. Innlent 5.4.2020 20:01
Taka sýni úr yfir þúsund Eyjamönnum næstu þrjá daga Umdæmislæknir sóttvarna segir sýnatökur fara hratt og vel af stað. Innlent 2.4.2020 11:57
Staðfest smit í Vestmannaeyjum orðin 66 talsins Í gærkvöldi var búið að greina þrjú ný kórónuveirusmit í Vestmannaeyjum og eru staðfest smit þar orðin 66 talsins. Innlent 2.4.2020 07:39
Íslendingar staðið sig betur en nokkur annar Íslensk erfðagreining hyggst hefja skimun fyrir kórónuveirunni utan höfuðborgarsvæðisins á allra næstu dögum. Einnig stendur til að hefja skimun með slembiúrtaki til viðbótar við það fyrirkomulag sem hefur verið við lýði. Innlent 31.3.2020 15:23
57 staðfest smit í Vestmannaeyjum Þrír til viðbótar hafa greinst með kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum í Vestmannaeyjum. Innlent 29.3.2020 22:49
Arndís Soffía nýr sýslumaður í Vestmannaeyjum Arndís Soffía Sigurðardóttir, lögfræðingur, hefur verið skipuð sýslumaður í Vestmannaeyjum frá og með 1. apríl. Innlent 26.3.2020 19:02
Smitin í Eyjum orðin 51 Fjórir Eyjamenn til viðbótar hafa greinst smitaðir af kórónuveirunni og eru einstaklingar með staðfest smit því orðnir 51 í Vestmannaeyjum. Innlent 26.3.2020 18:44
Kári með kórónuveiruna Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson er smitaður af kórónuveirunni. Handbolti 25.3.2020 15:40
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent