Vestmannaeyjar Tveggja daga verkfall hafið Sjómannafélagið hefur lagt fram kröfugerð í tíu liðum en tveir þeirra vega þyngst. Félagsmenn vilja fjölga áhöfnum úr þremur í fjórar og minnka vinnuframlagið um 25% en halda sömu kjörum. Innlent 14.7.2020 09:24 Telur ólíklegt að Þjóðhátíð verði að veruleika í ár Ekki lítur út fyrir að Þjóðhátíð verði haldin í Vestmannaeyjum í ár vegna kórónuveirufaraldursins. Jónas Guðbjörn Jónsson, varaformaður Þjóðhátíðarnefndar, segir aðstæður ekki líta vel út og ólíklegt sé að hátíðin fari fram í ár, í aðeisn þriðja skipti skipti í 145 ára sögu Þjóðhátíðar í Eyjum. Innlent 10.7.2020 15:14 Ætla ekki að ganga í störf háseta á Herjólfi Hvorki skipstjórnarmenn né vélstjórar á Herjólfi munu ganga í störf háseta og þerna meðan á verkfallsaðgerðum þeirra síðarnefndu stendur. Innlent 8.7.2020 11:27 Vonbrigði að fólk fari ekki eftir fyrirmælum á stórum mannamótum Stór mannamót fara fram um helgina og þurfti lögregla að hafa afskipti af fótboltamóti á Akureyri þar sem gestir virtu ekki hólfaskiptingu. Aðalvarðstjóri almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra segir vonbrigði að fólk fari ekki eftir fyrirmælum en slíkt geti leitt til þess að ekki sé hægt að halda álíka viðburði. Innlent 4.7.2020 12:30 Páley yfirgefur Vestmannaeyjar fyrir Norðurland eystra Páley Borgþórsdóttir, sem hefur gegnt embætti lögreglustjórans í Vestmannaeyjum, mun taka við sömu stöðu á Norðurlandi Eystra eftir rúma viku. Innlent 3.7.2020 09:21 Hluti áhafnar Herjólfs boðar til verkfalls Verkfall hluta áhafnar Herjólfs hefur verið boðað frá og með miðnætti á þriðjudaginn næstkomandi og mun það standa í sólarhring. Innlent 2.7.2020 12:09 Hetjurnar þjálfuðu unga iðkendur: „Hefði sjálfur viljað eiga kost á svona“ Íslenskar handboltastjörnur stýrðu handboltaskóla í Vestmannaeyjum í vikunni þar sem ungir iðkendur fengu smjörþefinn af því að æfa sem atvinnumenn á hæsta stigi íþróttarinnar. Handbolti 20.6.2020 10:01 Óskráðir skipverjar skútu ekki skikkaðir í skimun Fyrsta erlenda skútan sem kemur til landsins eftir að skimun fyrir kórónuveirunni hófst á landamærunum síðastliðinn mánudag lagðist að bryggju í Vestmannaeyjum í dag. Tvö voru um borð en ekki var talin þörf á að skima þau eða skikka í sóttkví. Innlent 19.6.2020 16:20 Í kringum 1000 manns tóku þátt á TM-mótinu í Vestmannaeyjum TM-mótið í Vestmannaeyjum fór fram í 30. skipti í vikunni. Tóku í kringum 1000 keppendur þátt að þessu sinni. Fótbolti 14.6.2020 12:01 Tekjufall Herjólfs vegna kórónuveirunnar mikið Þeim ferðum sem Herjólfur hefur þurft að sigla til Þorlákshafnar vegna óhagstæðra skilyrða í Landeyjahöfn hefur fækkað til muna með nýju skipi. Vegna kórónuveirunnar er fyrirséð að farþegum fækki mikið á þessu ári. Innlent 8.6.2020 07:38 Borgin tilkynnir Flugfélaginu Erni að rífa eigi viðhaldsstöð félagsins Reykjavíkurborg hefur tilkynnt Flugfélaginu Erni að rífa eigi viðhaldsstöð félagsins á Reykjavíkurflugvelli bótalaust vegna nýs skipulags. Forstjórinn Hörður Guðmundsson kallar þetta árás á innanlandsflugið enda geti þetta leitt til þess að starfsemi félagsins leggist af. Innlent 4.6.2020 20:20 Ekki bjartsýn á að Þjóðhátíð verði með hefðbundnu sniði Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjabæ, telur ólíklegt að Þjóðhátíð fari fram í sömu mynd og hún hefur verið haldin undanfarin ár. Innlent 3.6.2020 09:00 Veðurstofan hyggst mæta óskum bæjarfélaga um „betri“ veðurspár Það er alkunna að Íslendingar vilja ferðast eftir veðrinu og nú þegar stefnir í að þjóðin ætli að ferðast innanlands í sumar hefur aldrei verið mikilvægara fyrir hagsmunaaðila að fá góða veðurspá. Veðurstofan hyggst koma til móts við þessar óskir. Innlent 29.5.2020 21:06 Tvö stór íþróttamót í Eyjum í næsta mánuði og Þjóðhátíð enn til skoðunar Tvö stór íþróttamót eru nú í undirbúningi í Vestmannaeyjum og þá er enn til skoðunar að halda Þjóðhátíð um Verslunarmannahelgina. Þrátt fyrir að kórónuveirufaraldurinn hafi lagst þungt á Eyjamenn horfa þeir björtum augum til sumarsins. Innlent 25.5.2020 08:00 Litla grá og Litla hvít tilbúnar að flytja í Klettsvík Mjaldrasysturnar tvær, Litla Grá og Litla Hvít flytja í varanleg heimkynni sín í Klettsvík í Vestmannaeyjum í júní. Aðlögun dýranna að kaldari sjó hefur gengið vel. Systurnar eru ólmar í athygli sem sýnir sig best þegar gesti ber að garði. Innlent 23.5.2020 08:01 „Skammarleg ákvörðun“ HSu að segja upp öllu ræstingafólki BSRB mótmælir harðlega áformum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands um að segja upp öllu starfsfólki í ræstingum á starfsstöð stofnunarinnar í Vestmannaeyjum. Innlent 15.5.2020 11:57 Segir framkvæmd Puffin-hlaupsins í Eyjum í samræmi við samkomubannið Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, segir að Puffin-hlaupið svokallaða sem fram fór í Vestmannaeyjum síðastliðinn laugardag hafi verið í samræmi við auglýsingu heilbrigðisráðherra um samkomubannið sem nú er í gildi. Innlent 13.5.2020 12:41 Forseti Íslands meðal keppenda í fyrsta hlaupinu eftir Covid-19 Það var hátíðardagur í Vestmannaeyjum í dag þegar hið árlega Puffin Run fór fram þar sem hlaupnir eru 20 kílómetrar í mögnuðu umhverfi Heimaeyjar. Forseti Íslands var á meðal þátttakenda. Sport 9.5.2020 22:46 Eyjamenn aldrei verið jafnspenntir og boða fótboltamótin samkvæmt áætlun Orkumótið í Eyjum verður haldið 24.-27. júní í sumar og mun það verða með sama sniði og undanfarin ár. Innlent 6.5.2020 14:58 Drepast kvalafullum dauðdaga vegna olíumengunar Starfsfólk Náttúrustofu Suðurlands fór í Stafnes á norðvestanverðri Heimaey í gær þar sem ábendingar höfðu borist um að þar væru mörg fuglshræ. Innlent 4.5.2020 09:05 Flugu þyrlunni til Vestmannaeyja og sóttu veikan sjómann Þyrlan lenti í Reykjavík á ellefta tímanum í kvöld. Innlent 26.4.2020 22:43 Halda kröfunni til streitu: „Feginn að hafa ekki verið í þessum hópi“ Fimm útgerðarfélög af sjö hafa dregið kröfur sínar á hendur ríkinu vegna úthlutunar makrílkvóta til baka. Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum heldur skaðabótakröfu sinni til streitu. Viðskipti innlent 19.4.2020 12:51 Hertum aðgerðum aflétt í Eyjum frá og með mánudegi Hertum reglum um samkomubann sem verið hafa í gildi í Vestmannaeyjum frá 21. mars verður aflétt frá og með næsta mánudegi. Ekkert smit hefur greinst í eyjunni frá 6. apríl. Innlent 17.4.2020 09:19 Segir ummæli fjármálaráðherra ekki ganga upp í réttarríki Stjórn Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum hefur hingað til verið einhuga um að halda til streitu kröfu um bætur vegna úthlutunar veiðiheimilda á makríl. Horft verði þó til orða forsætisráðherra en stjórn fundar um málið á morgun. Innlent 15.4.2020 19:45 Sextíu til sjötíu prósent af tekjum ÍBV eru í algjöru uppnámi Mikil óvissa er um hvort hægt verði að halda stórar fjöldasamkomur í sumar. Fiskidagurinn mikli á Dalvík fer ekki fram í ár en margir aðrir hyggjast reyna að halda sínar hátíðir í breyttri mynd. Innlent 15.4.2020 19:45 Vonast til að geta haldið Þjóðhátíð á venjulegum tíma en mögulega með breyttu sniði Íþróttabandalag Vestmannaeyja (ÍBV) og Þjóðhátíðarnefnd ætla ekki að hætta undirbúningi við Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum sem alla jafna fer fram fyrstu helgina í ágúst á hverju ári. Ráðstafanir verða nú gerðar svo hægt verði að halda hátíðina í breyttri mynd, ef á þarf að halda. Innlent 14.4.2020 18:01 Eyjamenn ráða ráðum sínum varðandi töluna tvö þúsund Framkvæmdastjóri ÍBV sem stendur fyrir fjölmennum fótboltamótum fyrir stráka og stelpur auk árlegrar Þjóðhátíðar í Herjólfsdal segir Eyjamenn vera að melta stöðuna. Innlent 14.4.2020 15:19 Eyjamenn undirbúa frestun íþróttamóta en vonast til að geta haldið Þjóðhátíð ÍBV hefur hafið undirbúning við að fresta stórum fótboltamótum barna sem til stóð að halda í júní. Enn er þó haldið í vonina með að geta haldið Þjóðhátíð á réttum tíma að sögn framkvæmdastjóra íþróttafélagsins. Innlent 12.4.2020 13:41 Segir árásir Páls vera vindhögg Sindri Ólafsson, ritstjóri Eyjafrétta, hefur svarað ásökunum Páls Magnússonar, oddvita Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, í pistli á vef Eyjafrétta. Innlent 11.4.2020 21:23 Tryggvi: Hemmi var svo lélegur í bakverðinum að hann varð að vera í miðverðinum Tryggvi Guðmundsson var með Hermann Hreiðarsson í miðverðinum í draumaliði sínu á Íslandi. Ástæðan var einfaldlega sú að hann gat ekki látið Hermann, eða Hemma eins og hann er oftast kallaður, í vinstri bakvörðinn því hann hafi verið svo slakur þar. Fótbolti 10.4.2020 16:01 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 32 ›
Tveggja daga verkfall hafið Sjómannafélagið hefur lagt fram kröfugerð í tíu liðum en tveir þeirra vega þyngst. Félagsmenn vilja fjölga áhöfnum úr þremur í fjórar og minnka vinnuframlagið um 25% en halda sömu kjörum. Innlent 14.7.2020 09:24
Telur ólíklegt að Þjóðhátíð verði að veruleika í ár Ekki lítur út fyrir að Þjóðhátíð verði haldin í Vestmannaeyjum í ár vegna kórónuveirufaraldursins. Jónas Guðbjörn Jónsson, varaformaður Þjóðhátíðarnefndar, segir aðstæður ekki líta vel út og ólíklegt sé að hátíðin fari fram í ár, í aðeisn þriðja skipti skipti í 145 ára sögu Þjóðhátíðar í Eyjum. Innlent 10.7.2020 15:14
Ætla ekki að ganga í störf háseta á Herjólfi Hvorki skipstjórnarmenn né vélstjórar á Herjólfi munu ganga í störf háseta og þerna meðan á verkfallsaðgerðum þeirra síðarnefndu stendur. Innlent 8.7.2020 11:27
Vonbrigði að fólk fari ekki eftir fyrirmælum á stórum mannamótum Stór mannamót fara fram um helgina og þurfti lögregla að hafa afskipti af fótboltamóti á Akureyri þar sem gestir virtu ekki hólfaskiptingu. Aðalvarðstjóri almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra segir vonbrigði að fólk fari ekki eftir fyrirmælum en slíkt geti leitt til þess að ekki sé hægt að halda álíka viðburði. Innlent 4.7.2020 12:30
Páley yfirgefur Vestmannaeyjar fyrir Norðurland eystra Páley Borgþórsdóttir, sem hefur gegnt embætti lögreglustjórans í Vestmannaeyjum, mun taka við sömu stöðu á Norðurlandi Eystra eftir rúma viku. Innlent 3.7.2020 09:21
Hluti áhafnar Herjólfs boðar til verkfalls Verkfall hluta áhafnar Herjólfs hefur verið boðað frá og með miðnætti á þriðjudaginn næstkomandi og mun það standa í sólarhring. Innlent 2.7.2020 12:09
Hetjurnar þjálfuðu unga iðkendur: „Hefði sjálfur viljað eiga kost á svona“ Íslenskar handboltastjörnur stýrðu handboltaskóla í Vestmannaeyjum í vikunni þar sem ungir iðkendur fengu smjörþefinn af því að æfa sem atvinnumenn á hæsta stigi íþróttarinnar. Handbolti 20.6.2020 10:01
Óskráðir skipverjar skútu ekki skikkaðir í skimun Fyrsta erlenda skútan sem kemur til landsins eftir að skimun fyrir kórónuveirunni hófst á landamærunum síðastliðinn mánudag lagðist að bryggju í Vestmannaeyjum í dag. Tvö voru um borð en ekki var talin þörf á að skima þau eða skikka í sóttkví. Innlent 19.6.2020 16:20
Í kringum 1000 manns tóku þátt á TM-mótinu í Vestmannaeyjum TM-mótið í Vestmannaeyjum fór fram í 30. skipti í vikunni. Tóku í kringum 1000 keppendur þátt að þessu sinni. Fótbolti 14.6.2020 12:01
Tekjufall Herjólfs vegna kórónuveirunnar mikið Þeim ferðum sem Herjólfur hefur þurft að sigla til Þorlákshafnar vegna óhagstæðra skilyrða í Landeyjahöfn hefur fækkað til muna með nýju skipi. Vegna kórónuveirunnar er fyrirséð að farþegum fækki mikið á þessu ári. Innlent 8.6.2020 07:38
Borgin tilkynnir Flugfélaginu Erni að rífa eigi viðhaldsstöð félagsins Reykjavíkurborg hefur tilkynnt Flugfélaginu Erni að rífa eigi viðhaldsstöð félagsins á Reykjavíkurflugvelli bótalaust vegna nýs skipulags. Forstjórinn Hörður Guðmundsson kallar þetta árás á innanlandsflugið enda geti þetta leitt til þess að starfsemi félagsins leggist af. Innlent 4.6.2020 20:20
Ekki bjartsýn á að Þjóðhátíð verði með hefðbundnu sniði Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjabæ, telur ólíklegt að Þjóðhátíð fari fram í sömu mynd og hún hefur verið haldin undanfarin ár. Innlent 3.6.2020 09:00
Veðurstofan hyggst mæta óskum bæjarfélaga um „betri“ veðurspár Það er alkunna að Íslendingar vilja ferðast eftir veðrinu og nú þegar stefnir í að þjóðin ætli að ferðast innanlands í sumar hefur aldrei verið mikilvægara fyrir hagsmunaaðila að fá góða veðurspá. Veðurstofan hyggst koma til móts við þessar óskir. Innlent 29.5.2020 21:06
Tvö stór íþróttamót í Eyjum í næsta mánuði og Þjóðhátíð enn til skoðunar Tvö stór íþróttamót eru nú í undirbúningi í Vestmannaeyjum og þá er enn til skoðunar að halda Þjóðhátíð um Verslunarmannahelgina. Þrátt fyrir að kórónuveirufaraldurinn hafi lagst þungt á Eyjamenn horfa þeir björtum augum til sumarsins. Innlent 25.5.2020 08:00
Litla grá og Litla hvít tilbúnar að flytja í Klettsvík Mjaldrasysturnar tvær, Litla Grá og Litla Hvít flytja í varanleg heimkynni sín í Klettsvík í Vestmannaeyjum í júní. Aðlögun dýranna að kaldari sjó hefur gengið vel. Systurnar eru ólmar í athygli sem sýnir sig best þegar gesti ber að garði. Innlent 23.5.2020 08:01
„Skammarleg ákvörðun“ HSu að segja upp öllu ræstingafólki BSRB mótmælir harðlega áformum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands um að segja upp öllu starfsfólki í ræstingum á starfsstöð stofnunarinnar í Vestmannaeyjum. Innlent 15.5.2020 11:57
Segir framkvæmd Puffin-hlaupsins í Eyjum í samræmi við samkomubannið Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, segir að Puffin-hlaupið svokallaða sem fram fór í Vestmannaeyjum síðastliðinn laugardag hafi verið í samræmi við auglýsingu heilbrigðisráðherra um samkomubannið sem nú er í gildi. Innlent 13.5.2020 12:41
Forseti Íslands meðal keppenda í fyrsta hlaupinu eftir Covid-19 Það var hátíðardagur í Vestmannaeyjum í dag þegar hið árlega Puffin Run fór fram þar sem hlaupnir eru 20 kílómetrar í mögnuðu umhverfi Heimaeyjar. Forseti Íslands var á meðal þátttakenda. Sport 9.5.2020 22:46
Eyjamenn aldrei verið jafnspenntir og boða fótboltamótin samkvæmt áætlun Orkumótið í Eyjum verður haldið 24.-27. júní í sumar og mun það verða með sama sniði og undanfarin ár. Innlent 6.5.2020 14:58
Drepast kvalafullum dauðdaga vegna olíumengunar Starfsfólk Náttúrustofu Suðurlands fór í Stafnes á norðvestanverðri Heimaey í gær þar sem ábendingar höfðu borist um að þar væru mörg fuglshræ. Innlent 4.5.2020 09:05
Flugu þyrlunni til Vestmannaeyja og sóttu veikan sjómann Þyrlan lenti í Reykjavík á ellefta tímanum í kvöld. Innlent 26.4.2020 22:43
Halda kröfunni til streitu: „Feginn að hafa ekki verið í þessum hópi“ Fimm útgerðarfélög af sjö hafa dregið kröfur sínar á hendur ríkinu vegna úthlutunar makrílkvóta til baka. Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum heldur skaðabótakröfu sinni til streitu. Viðskipti innlent 19.4.2020 12:51
Hertum aðgerðum aflétt í Eyjum frá og með mánudegi Hertum reglum um samkomubann sem verið hafa í gildi í Vestmannaeyjum frá 21. mars verður aflétt frá og með næsta mánudegi. Ekkert smit hefur greinst í eyjunni frá 6. apríl. Innlent 17.4.2020 09:19
Segir ummæli fjármálaráðherra ekki ganga upp í réttarríki Stjórn Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum hefur hingað til verið einhuga um að halda til streitu kröfu um bætur vegna úthlutunar veiðiheimilda á makríl. Horft verði þó til orða forsætisráðherra en stjórn fundar um málið á morgun. Innlent 15.4.2020 19:45
Sextíu til sjötíu prósent af tekjum ÍBV eru í algjöru uppnámi Mikil óvissa er um hvort hægt verði að halda stórar fjöldasamkomur í sumar. Fiskidagurinn mikli á Dalvík fer ekki fram í ár en margir aðrir hyggjast reyna að halda sínar hátíðir í breyttri mynd. Innlent 15.4.2020 19:45
Vonast til að geta haldið Þjóðhátíð á venjulegum tíma en mögulega með breyttu sniði Íþróttabandalag Vestmannaeyja (ÍBV) og Þjóðhátíðarnefnd ætla ekki að hætta undirbúningi við Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum sem alla jafna fer fram fyrstu helgina í ágúst á hverju ári. Ráðstafanir verða nú gerðar svo hægt verði að halda hátíðina í breyttri mynd, ef á þarf að halda. Innlent 14.4.2020 18:01
Eyjamenn ráða ráðum sínum varðandi töluna tvö þúsund Framkvæmdastjóri ÍBV sem stendur fyrir fjölmennum fótboltamótum fyrir stráka og stelpur auk árlegrar Þjóðhátíðar í Herjólfsdal segir Eyjamenn vera að melta stöðuna. Innlent 14.4.2020 15:19
Eyjamenn undirbúa frestun íþróttamóta en vonast til að geta haldið Þjóðhátíð ÍBV hefur hafið undirbúning við að fresta stórum fótboltamótum barna sem til stóð að halda í júní. Enn er þó haldið í vonina með að geta haldið Þjóðhátíð á réttum tíma að sögn framkvæmdastjóra íþróttafélagsins. Innlent 12.4.2020 13:41
Segir árásir Páls vera vindhögg Sindri Ólafsson, ritstjóri Eyjafrétta, hefur svarað ásökunum Páls Magnússonar, oddvita Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, í pistli á vef Eyjafrétta. Innlent 11.4.2020 21:23
Tryggvi: Hemmi var svo lélegur í bakverðinum að hann varð að vera í miðverðinum Tryggvi Guðmundsson var með Hermann Hreiðarsson í miðverðinum í draumaliði sínu á Íslandi. Ástæðan var einfaldlega sú að hann gat ekki látið Hermann, eða Hemma eins og hann er oftast kallaður, í vinstri bakvörðinn því hann hafi verið svo slakur þar. Fótbolti 10.4.2020 16:01
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent