Húnaþing vestra

Fréttamynd

Berst við kerfil með óblandaðri edikssýru

"Þetta er langtíma verkefni en er ennþá vinnandi vegur, tel ég vera,“ segir Sigurlaug Rósa Jóhannesdóttir á Hvammstanga í áskorun til byggðarráðs Húnaþings vestra um að ráðist verði gegn útbreiðslu kerfils.

Innlent
Fréttamynd

Enginn hrepparígur

Sveitarfélagið Húnaþing vestra er 20 ára. Því er fagnað með viðburðum víðs vegar um svæðið, með áherslu á samverustundir íbúa. Guðný Hrund Karlsdóttir er sveitarstjóri.

Innlent
Fréttamynd

Húsnæðisskortur stendur fólki í Húnaþingi vestra fyrir þrifum

Íbúum á NV-landi hefur fækkað um eitt prósent á síðustu fimm árum en nú lítur út fyrir betri tíð. Uppgangur í Húnaþingi vestra og sjávarútvegur nærri tvöfaldast í Skagafirði frá 2014. Sveitarstjórinn segir innviði gera fólki sem áður bjó á svæðinu kleift að snúa aftur í heimahagana. Brottfluttir séu því að snúa aftur heim.

Innlent
Fréttamynd

Urða frekar úrgang en að nýta hann í moltu

Óskað er eftir undanþágu frá starfsleyfi fyrir urðunarstað við Blöndu­ós. Aukinn sláturúrgangur orsakar að urða þarf meira en leyfilegt er á staðnum þetta árið. Framkvæmdastjóri Moltu í Eyjafirði segir ódýrara að urða en búa til moltu.

Innlent
Fréttamynd

Langlundargeð íbúa á þrotum

"Ekki er aðeins um öryggismál að ræða fyrir íbúa og ferðamenn á landinu heldur einnig brýnt byggðamál þar sem langlundargeð íbúa þar sem ástandið er verst er fyrir löngu þrotið,“ segir byggðarráð Húnaþings vestra.

Innlent
Fréttamynd

Alltaf þurfa tröllin að hörfa undan mannfólkinu

Handbendi er alþjóðlegt brúðuleikhús sem er starfrækt á Hvammstanga. Í gær frumsýndu þau verkið Tröll í Samkomuhúsinu á Akureyri og í framhaldinu eiga þau eftir að ferðast víða og meðal annars um Bretland.

Menning