Jafnréttismál Jafnrétti ekki náð fyrr en vanhæfar konur ná sama frama og vanhæfir karlmenn Fjölmiðlakonan og rithöfundurinn Björg Magnúsdóttir hefur slegið í gegn á skjánum undanfarin ár og farið mikinn í beinum útsendingum í Söngvakeppninni og í þáttunum Kappsmál. Lífið 24.3.2020 11:31 Thelma Kristín ráðin verkefnisstjóri Jafnvægisvogar FKA Thelma Kristín Kvaran hefur verið ráðin verkefnastjóri Jafnvægisvogar FKA. Viðskipti innlent 18.3.2020 16:42 Gleðilegan alþjóðlegan baráttudag kvenna! Á þessum degi 8. mars er þakklæti efst í huga. Þakklæti í garð þeirra merku kvenna sem börðust ötullega fyrir að setja "róttækar“ hugmyndir á dagskrá líkt og að samningsbinda aðildarríki í gegnum sáttmála til að tryggja konum og stúlkum grundvallarmannréttindi. Skoðun 6.3.2020 09:50 Finnar hætta með kynjaforskeytið í nafni efstu deildar kvenna Frá og með komandi tímabili mun nafn efstu deildar kvenna í fótbolta í Finnlandi vera Kansallinen Liiga (í. Þjóðardeildin). Fótbolti 27.2.2020 14:14 Spurði hvort engar hæfar konur væru á ritstjórninni Þau tíðindi urðu á Fréttablaðinu á þriðjudag að síðustu konunni í ritstjórastól var sagt upp störfum. Ekki er langt síðan konur voru í meirihluta þegar kom að ritstjórum og fréttastjórum hjá mest lesna dagblaði landsins. Nú er öldin önnur. Viðskipti innlent 26.2.2020 17:23 Áslaug er fyrst daufblindra Íslendinga til að ljúka háskólanámi Draumurinn er að starfa sem bókaútgefandi eða rithöfundur en áður en haldið er út á vinnumarkaðinn ætlar hún í frekara háskólanám. Innlent 22.2.2020 17:33 Völsungur fékk Jafnréttisverðlaun KSÍ Veittar voru viðurkenningar á ársþingi Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 22.2.2020 13:27 Jafnrétti í brennidepli Það vakti mikla athygli þegar trúnaðarmenn Eflingar sem nú eru í verkfalli létu í sér heyra við upphaf jafnréttisþings en það var líka svo vel við hæfi. Skoðun 21.2.2020 15:51 „Óviðunandi að lögum sé ekki fylgt“ Það er óviðunandi að lögum um hlutfall kvenna í stjórnum fyrirtækja sé ekki fylgt segir forsætisráðherra. Innlent 20.2.2020 14:47 Forsætisráðherra segir "algjörlega ótímabært“ að ræða lagasetningu á verkföll Mótmælendur Eflingar létu vel í sér heyra þegar jafnréttisþing 2020 var sett í morgun. Innlent 20.2.2020 12:00 Mótmælum Eflingar á jafnréttisþingi fagnað Um fimmtíu manns á vegum Eflingar, með Sólveigu Önnu Jónsdóttur formann í broddi fylkingar, mættu við Jafnréttisþingið í Hörpu klukkan tíu til að mótamæla því sem þau kalla "virðingarleysi samfélagsins gagnvart umönnunarstörfum“. Innlent 20.2.2020 10:20 Bein útsending: Jafnrétti í breyttum heimi Jafnréttisþing fer fram í Hörpu í dag undir yfirskriftinni "Jafnrétti í breyttum heimi: Kyn, loftslag og framtíðin“. Sýnt verður frá þinginu í beinni útsendingu. Innlent 20.2.2020 09:41 Skorar á meirihlutann að standa við ákvæði meirihlutasáttmála um að leiðrétta laun kvennastétta Krafa Eflingar um leiðréttingu launa þeirra stétta sem nú eru í verkfalli vegna kjaradeilu við Reykjavíkurborg er eðlileg og það er með öllu óskiljanlegt að ekki sé hægt að verða við þeim kröfum. Þetta segir Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins. Innlent 18.2.2020 15:16 Ráðning Stefáns kostaði Ríkisútvarpið tvær og hálfa milljón Kolbrún Halldórsdóttir íhugar að kæra ráðninguna. Innlent 13.2.2020 10:49 Kolbrún skoðar að kæra ráðningu Stefáns Kolbrún Halldórsdóttir, fyrrverandi umhverfisráðherra og leikhússtjóri, hefur til skoðunar að kæra ráðningu Stefáns Eiríkssonar í starf útvarpsstjóra til kærunefndar jafnréttismála. Innlent 10.2.2020 13:14 Karlar mega vera í kvenfélögum Karlar mega vera í kvenfélögum eins og konur. Vitað er um að minnsta kosti tvo karlmenn á Suðurlandi sem eru í sitt hvoru kvenfélaginu. Innlent 9.2.2020 10:20 Alþjóða íþróttadómstóllinn taldi sig ekki hafa vald til að hjálpa konunum að ná fram jafnrétti Nokkrar af bestu göngukonum heims vildu fá jafnrétti í keppnisgreinum á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar en verður ekki ágengt í baráttunni sinni. Alþjóða íþróttadómstóllinn hafnaði kröfu þeirra. Sport 5.2.2020 11:17 Bein útsending: Misvægi kynja í stjórnunarstöðum á Íslandi Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands stendur fyrir opnum fundi í Hátíðasal HÍ um stöðu kynjanna í stjórnunarstöðum í íslensku atvinnulífi. Innlent 28.1.2020 08:39 Slátrið og pungarnir Vísir sagði frá því á mánudag að KR-ingar og velunnarar hafi þjófstartað Þorranum með blóti þar sem gestir hafi hámað í sig slátrið og pungana. Skoðun 22.1.2020 10:50 Vilja framkvæma jafnréttismat áður en tillaga um styttri leikskóladag verður samþykkt Óskað verði eftir umsögnum allra hlutaðeigandi hagsmunaaðila, meðal annars frá Félagi foreldra leikskólabarna, Heimili og skóla og frá hagsmunasamtökum starfsmanna leikskóla. Innlent 21.1.2020 17:35 Segir ekki rétt að konum sé kerfisbundið haldið niðri Íva Marín Adrichem er ein þeirra sem kynnt var til leiks um helgina í undankeppni Eurovision söngvakeppninnar hjá Ríkissjónvarpinu. Íva er áhugaverð ung kona á tvítugsaldri sem er að læra klassískan söng við listaháskóla í Rotterdam. Lífið 21.1.2020 09:45 Er nóg ekki nóg? Á árum áður voru það karlarnir sem voru ráðandi á vinnumarkaði á meðan konur sáu um börnin og önnuðust heimilisverkin. Konur gerðu fátt sem ógnaði stöðu karlmanna og svo virtist sem þetta fyrirkomulag væri nokkurs konar lögmál sem ekki yrði breytt. Skoðun 19.1.2020 21:49 Gunnhildur Arna á eftir að ákveða hvort hún krefjist bóta Seðlabankinn unir úrskurði kærunefndar jafnréttismála um að bankinn hafi brotið jafnréttislög þegar hann réð í starf upplýsingafulltrúa bankans á síðasta ári. Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir blaða-og dagskrárgerðarmaður sem kærði ráðninguna hefur ekki ákveðið hvort hún fari fram á bætur, mestu skipti að bankinn fari að lögum. Innlent 14.1.2020 12:54 Ósýnilegt misrétti Kæru Íslendingar, gleðilegt ár! Ég vona að þið séuð búin að ná ykkur eftir ofátið sem fylgir jólum og áramótum. Skoðun 14.1.2020 08:54 Seðlabankinn braut jafnréttislög við ráðningu upplýsingafulltrúa Seðlabankinn braut jafnréttislög þegar hann réð Stefán Rafn Sigurbjörnsson sem upplýsingafulltrúa bankans á síðasta ári. Þetta er niðurstaða kærunefndar jafnréttismála. Innlent 13.1.2020 22:07 Trans Ísland fær styrk úr minningarsjóði Gunnars Thoroddsen Trans Ísland fékk afhentan styrk upp á 500 þúsund króna úr minningarsjóði Gunnars Thoroddsen við hátíðlega athöfn í Höfða í gær. Þetta er í 33. sinn sem veittur er styrkur úr sjóðnum. Innlent 10.1.2020 12:05 Stöðvum hringrás ósýnileikans Þegar kemur að ráðningum í stjórnunarstöður á almennum markaði er gjarnan beitt svokölluðum hausaveiðaraaðferðum eða “head hunting”. Þá er leitað í tengslanetið og ráðningarstofur eru beðnar um að skima eftir heppilegum einstaklingum til að taka að sér tiltekin störf. Skoðun 5.1.2020 16:19 Tæpur helmingur kominn með jafnlaunavottun Alls eru 134 fyrirtæki og stofnanir komnar með jafnlaunavottun af þeim 269 sem áttu að hafa öðlast hana fyrir áramótin. Innlent 2.1.2020 11:54 Endurspeglun samfélagsins Það er ávallt notalegt þegar fjölmiðlar sinna ætluðu hlutverki sínu sem fjórða valdið og endurspegla samfélagið á raunsannan máta. Skoðun 30.12.2019 10:00 Kvenfélagasamband Íslands fær styrk frá ríkisstjórninni Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita tvær milljónir af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til Kvenfélagasambands Íslands í tilefni af 90 ára afmæli þess árið 2020. Innlent 20.12.2019 13:18 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 34 … 35 ›
Jafnrétti ekki náð fyrr en vanhæfar konur ná sama frama og vanhæfir karlmenn Fjölmiðlakonan og rithöfundurinn Björg Magnúsdóttir hefur slegið í gegn á skjánum undanfarin ár og farið mikinn í beinum útsendingum í Söngvakeppninni og í þáttunum Kappsmál. Lífið 24.3.2020 11:31
Thelma Kristín ráðin verkefnisstjóri Jafnvægisvogar FKA Thelma Kristín Kvaran hefur verið ráðin verkefnastjóri Jafnvægisvogar FKA. Viðskipti innlent 18.3.2020 16:42
Gleðilegan alþjóðlegan baráttudag kvenna! Á þessum degi 8. mars er þakklæti efst í huga. Þakklæti í garð þeirra merku kvenna sem börðust ötullega fyrir að setja "róttækar“ hugmyndir á dagskrá líkt og að samningsbinda aðildarríki í gegnum sáttmála til að tryggja konum og stúlkum grundvallarmannréttindi. Skoðun 6.3.2020 09:50
Finnar hætta með kynjaforskeytið í nafni efstu deildar kvenna Frá og með komandi tímabili mun nafn efstu deildar kvenna í fótbolta í Finnlandi vera Kansallinen Liiga (í. Þjóðardeildin). Fótbolti 27.2.2020 14:14
Spurði hvort engar hæfar konur væru á ritstjórninni Þau tíðindi urðu á Fréttablaðinu á þriðjudag að síðustu konunni í ritstjórastól var sagt upp störfum. Ekki er langt síðan konur voru í meirihluta þegar kom að ritstjórum og fréttastjórum hjá mest lesna dagblaði landsins. Nú er öldin önnur. Viðskipti innlent 26.2.2020 17:23
Áslaug er fyrst daufblindra Íslendinga til að ljúka háskólanámi Draumurinn er að starfa sem bókaútgefandi eða rithöfundur en áður en haldið er út á vinnumarkaðinn ætlar hún í frekara háskólanám. Innlent 22.2.2020 17:33
Völsungur fékk Jafnréttisverðlaun KSÍ Veittar voru viðurkenningar á ársþingi Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 22.2.2020 13:27
Jafnrétti í brennidepli Það vakti mikla athygli þegar trúnaðarmenn Eflingar sem nú eru í verkfalli létu í sér heyra við upphaf jafnréttisþings en það var líka svo vel við hæfi. Skoðun 21.2.2020 15:51
„Óviðunandi að lögum sé ekki fylgt“ Það er óviðunandi að lögum um hlutfall kvenna í stjórnum fyrirtækja sé ekki fylgt segir forsætisráðherra. Innlent 20.2.2020 14:47
Forsætisráðherra segir "algjörlega ótímabært“ að ræða lagasetningu á verkföll Mótmælendur Eflingar létu vel í sér heyra þegar jafnréttisþing 2020 var sett í morgun. Innlent 20.2.2020 12:00
Mótmælum Eflingar á jafnréttisþingi fagnað Um fimmtíu manns á vegum Eflingar, með Sólveigu Önnu Jónsdóttur formann í broddi fylkingar, mættu við Jafnréttisþingið í Hörpu klukkan tíu til að mótamæla því sem þau kalla "virðingarleysi samfélagsins gagnvart umönnunarstörfum“. Innlent 20.2.2020 10:20
Bein útsending: Jafnrétti í breyttum heimi Jafnréttisþing fer fram í Hörpu í dag undir yfirskriftinni "Jafnrétti í breyttum heimi: Kyn, loftslag og framtíðin“. Sýnt verður frá þinginu í beinni útsendingu. Innlent 20.2.2020 09:41
Skorar á meirihlutann að standa við ákvæði meirihlutasáttmála um að leiðrétta laun kvennastétta Krafa Eflingar um leiðréttingu launa þeirra stétta sem nú eru í verkfalli vegna kjaradeilu við Reykjavíkurborg er eðlileg og það er með öllu óskiljanlegt að ekki sé hægt að verða við þeim kröfum. Þetta segir Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins. Innlent 18.2.2020 15:16
Ráðning Stefáns kostaði Ríkisútvarpið tvær og hálfa milljón Kolbrún Halldórsdóttir íhugar að kæra ráðninguna. Innlent 13.2.2020 10:49
Kolbrún skoðar að kæra ráðningu Stefáns Kolbrún Halldórsdóttir, fyrrverandi umhverfisráðherra og leikhússtjóri, hefur til skoðunar að kæra ráðningu Stefáns Eiríkssonar í starf útvarpsstjóra til kærunefndar jafnréttismála. Innlent 10.2.2020 13:14
Karlar mega vera í kvenfélögum Karlar mega vera í kvenfélögum eins og konur. Vitað er um að minnsta kosti tvo karlmenn á Suðurlandi sem eru í sitt hvoru kvenfélaginu. Innlent 9.2.2020 10:20
Alþjóða íþróttadómstóllinn taldi sig ekki hafa vald til að hjálpa konunum að ná fram jafnrétti Nokkrar af bestu göngukonum heims vildu fá jafnrétti í keppnisgreinum á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar en verður ekki ágengt í baráttunni sinni. Alþjóða íþróttadómstóllinn hafnaði kröfu þeirra. Sport 5.2.2020 11:17
Bein útsending: Misvægi kynja í stjórnunarstöðum á Íslandi Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands stendur fyrir opnum fundi í Hátíðasal HÍ um stöðu kynjanna í stjórnunarstöðum í íslensku atvinnulífi. Innlent 28.1.2020 08:39
Slátrið og pungarnir Vísir sagði frá því á mánudag að KR-ingar og velunnarar hafi þjófstartað Þorranum með blóti þar sem gestir hafi hámað í sig slátrið og pungana. Skoðun 22.1.2020 10:50
Vilja framkvæma jafnréttismat áður en tillaga um styttri leikskóladag verður samþykkt Óskað verði eftir umsögnum allra hlutaðeigandi hagsmunaaðila, meðal annars frá Félagi foreldra leikskólabarna, Heimili og skóla og frá hagsmunasamtökum starfsmanna leikskóla. Innlent 21.1.2020 17:35
Segir ekki rétt að konum sé kerfisbundið haldið niðri Íva Marín Adrichem er ein þeirra sem kynnt var til leiks um helgina í undankeppni Eurovision söngvakeppninnar hjá Ríkissjónvarpinu. Íva er áhugaverð ung kona á tvítugsaldri sem er að læra klassískan söng við listaháskóla í Rotterdam. Lífið 21.1.2020 09:45
Er nóg ekki nóg? Á árum áður voru það karlarnir sem voru ráðandi á vinnumarkaði á meðan konur sáu um börnin og önnuðust heimilisverkin. Konur gerðu fátt sem ógnaði stöðu karlmanna og svo virtist sem þetta fyrirkomulag væri nokkurs konar lögmál sem ekki yrði breytt. Skoðun 19.1.2020 21:49
Gunnhildur Arna á eftir að ákveða hvort hún krefjist bóta Seðlabankinn unir úrskurði kærunefndar jafnréttismála um að bankinn hafi brotið jafnréttislög þegar hann réð í starf upplýsingafulltrúa bankans á síðasta ári. Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir blaða-og dagskrárgerðarmaður sem kærði ráðninguna hefur ekki ákveðið hvort hún fari fram á bætur, mestu skipti að bankinn fari að lögum. Innlent 14.1.2020 12:54
Ósýnilegt misrétti Kæru Íslendingar, gleðilegt ár! Ég vona að þið séuð búin að ná ykkur eftir ofátið sem fylgir jólum og áramótum. Skoðun 14.1.2020 08:54
Seðlabankinn braut jafnréttislög við ráðningu upplýsingafulltrúa Seðlabankinn braut jafnréttislög þegar hann réð Stefán Rafn Sigurbjörnsson sem upplýsingafulltrúa bankans á síðasta ári. Þetta er niðurstaða kærunefndar jafnréttismála. Innlent 13.1.2020 22:07
Trans Ísland fær styrk úr minningarsjóði Gunnars Thoroddsen Trans Ísland fékk afhentan styrk upp á 500 þúsund króna úr minningarsjóði Gunnars Thoroddsen við hátíðlega athöfn í Höfða í gær. Þetta er í 33. sinn sem veittur er styrkur úr sjóðnum. Innlent 10.1.2020 12:05
Stöðvum hringrás ósýnileikans Þegar kemur að ráðningum í stjórnunarstöður á almennum markaði er gjarnan beitt svokölluðum hausaveiðaraaðferðum eða “head hunting”. Þá er leitað í tengslanetið og ráðningarstofur eru beðnar um að skima eftir heppilegum einstaklingum til að taka að sér tiltekin störf. Skoðun 5.1.2020 16:19
Tæpur helmingur kominn með jafnlaunavottun Alls eru 134 fyrirtæki og stofnanir komnar með jafnlaunavottun af þeim 269 sem áttu að hafa öðlast hana fyrir áramótin. Innlent 2.1.2020 11:54
Endurspeglun samfélagsins Það er ávallt notalegt þegar fjölmiðlar sinna ætluðu hlutverki sínu sem fjórða valdið og endurspegla samfélagið á raunsannan máta. Skoðun 30.12.2019 10:00
Kvenfélagasamband Íslands fær styrk frá ríkisstjórninni Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita tvær milljónir af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til Kvenfélagasambands Íslands í tilefni af 90 ára afmæli þess árið 2020. Innlent 20.12.2019 13:18