Sundlaugar og baðlón Opna skóla en sundlaugar og líkamsrækt áfram lokuð Hægt verður að opna alla skóla landsins þegar fjöldamörk samkomubanns hækkkar úr tuttugu í fimmtíu mánudaginn 4. maí. Samkvæmt auglýsingu heilbrigðisráðherra verða þó sundlaugar og líkamsræktarstöðvar áfram lokaðar. Innlent 21.4.2020 16:56 Tólf ára stelpa keypti sundlaug fyrir afmælispeninginn sinn Hrafnhildur Lóa Kvaran, 12 ára stelpa í Árbænum í Reykjavík arkaði nýlega inn í Costco og keypti sér sundlaug, sem hefur nú verið komið fyrir út í garði við heimili hennar. Þar æfir Hrafnildur sundtökin alla daga en hún æfir sund fimm til sex sinnum í viku en hefur ekki komst í sund síðustu vikurnar vegna kórónuveirunnar. Hrafnhildur Lóa keypti sundlaugina fyrir afmælispeningana sína. Innlent 19.4.2020 18:24 Lækka fjölda þeirra sem mega koma saman verulega: Miklar líkur á að sundlaugum og líkamsræktarstöðvum verði lokað Hámarksfjöldi þeirra sem mega koma saman verður lækkaður verulega niður úr hundrað í hertum aðgerðum sem ætlað er að hægja á útbreiðslu kórónuveirunnar hér á landi. Innlent 21.3.2020 18:48 Sundlaugaverðir í rimmu við rígfullorðna pottverja Þurfti að loka einum pottinum í Laugardalslaug. Innlent 18.3.2020 11:27 Tilraun til ráns gerð í Árbæjarlaug Kona kom inn í afgreiðslu laugarinnar í gærkvöldi þar sem hún ógnaði starfsfólkinu um leið og hún heimtaði peninga. Innlent 18.3.2020 06:48 Sundlaugar verða áfram opnar þrátt fyrir samkomubann Kennsludögum verður fækkað hjá nemendum í grunn- og leikskólum á öllu landinu næstu vikur vegna kórónuveirunnar. Þá var talið inn í verslanir í dag þegar samkomubann tók gildi á miðnætti. Innlent 16.3.2020 21:35 Sundlaugar og íþróttahús lokuð á morgun Öllum sundstöðum og íþróttamiðstöðum á vegum sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu verður lokað á morgun. Þetta er gert til þess að gera starfsmönnum kleift að endurskipuleggja starfsemi með tilliti til nýrra krafna um sóttvarnir. Innlent 15.3.2020 21:18 Fjarlægja asbest úr stúku Laugardalslaugar vegna leka Verktakar á vegum Veitna vinna nú að því að fjarlægja asbest úr rými undir stúku Laugardalslaugar. Innlent 5.3.2020 12:31 Rosalegustu sundlaugar heims Sundlaugar eru oft á tíðum vinsælir ferðamannastaðir um heim allan. Lífið 3.3.2020 16:20 Hilmar Elísson er skyndihjálparmaður ársins: Lærði skyndihjálp eftir björgunina Það á að vera skylda fyrir alla að læra skyndihjálp. Þetta segir maður sem útnefndur var skyndihjálparmaður ársins á 112-deginum í dag en hann dró meðvitundarlausan mann upp af botni sundlaugar í fyrra. Þá var sjónum einnig beint að öryggi fólks í umferðinni í dag. Innlent 11.2.2020 18:53 Gleðispillir neitaði að yfirgefa Laugardalslaug Ölvaður karlmaður var til ama í Laugardalslauginni í gærkvöldi og neitaði að yfirgefa staðinn. Óskaði starfsfólkið eftir aðstoð lögreglu sem mætti á svæðið og fjarlægði manninn. Innlent 10.2.2020 07:04 Sjóböð, heitir pottar og ný Hamarshöfn í Hafnarfirði Aðlaðandi göngu- og hjólastígar, aðstaða fyrir sjóböð, heitir pottar og ný Hamarshöfn eru á meðal þess sem vænta má í Hafnarfjarðarhöfn í framtíðinni. Innlent 7.2.2020 13:16 Samið við verktaka um byggingu baðlóns á Kársnesi Nature Resort ehf og ÍAV hf. undirrituðu í dag verksamning sem felur í sér að ÍAV verður aðalverktaki við uppbyggingu á baðlóni fyrir Nature Resort ehf við Vesturvör á Kársnesi í Kópavogi. Viðskipti innlent 31.1.2020 12:46 Nýtt baðlón opnar í Kársnesi árið 2021 Heildarverkefninu er skipt í nokkra áfanga og í þeim fyrsta verður framkvæmt fyrir um fjóra miljarða króna. Viðskipti innlent 5.12.2019 08:39 Lækna-Tómas lenti í „óvæntri rassrifu“ Tómas Guðbjartsson, oft kallaður Lækna-Tómas, lenti í heldur óvenjulegu atviki þegar hann hugðist taka sundsprett í Vesturbænum í vikunni. Lífið 1.12.2019 22:54 Dæmdur fyrir brot gegn börnum og konum á Þingeyri Vafasamt athæfið olli fórnarlömbunum verulegu hugarangri. Innlent 12.11.2019 10:41 Einstaklega vel hannaðar sundlaugar Á YouTube-síðunni TTI má sjá myndband þar sem farið yfir átta mismunandi sundlaugar við heimili viðsvegar um heiminn. Lífið 8.11.2019 15:31 Laugardalslaug lokuð á mánudag vegna lágs heitavatnsþrýstings Vegna tengingar hitaveitu má reikna með að heitavatnsþrýstingur verði lágur í Vogahverfi, Laugarási og við Laugardal í Reykjavík á mánudaginn og heitavatnslaust þar sem byggð stendur hærra. Innlent 6.11.2019 10:26 Austfirðingar baða sig við kertaljós þegar dagar myrkurs fara í hönd Sameiginleg byggðahátíð Austfirðinga, Dagar myrkurs, hófst á Austurlandi í dag en hún stendur yfir næstu fimm daga. Í tilefni hennar var Stöð 2 í beinni útsendingu frá Fljótsdalshéraði. Innlent 30.10.2019 22:53 Fastagestur í lauginni á Þingeyri tók nektarmyndirnar Karlmaðurinn sem ákærður er fyrir að taka endurtekið upp myndbönd af ungum stúlkum og konum í kvennaklefanum í sundlauginni á Þingeyri var tíður gestur í lauginni. Innlent 3.10.2019 11:29 Hryllingur í sundlauginni Hið árlega og vinsæla sundlaugarbíó RIFF sem alltaf hefur verið uppselt á fer fram í Sundhöllinni í Reykjavík þann 28. september klukkan 19.30 í ár. Á boðstólum verður The Host (Skrímslið, 2006). Bíó og sjónvarp 14.9.2019 02:03 Heimildamyndin KAF frumsýnd í Bíó Paradís Gefur innsýn í heim Snorra Magnússonar, þroskaþjálfara, sem hefur helgað lífi sínu kennsluaðferðum í ungbarnasundi. Bíó og sjónvarp 28.8.2019 13:18 Sjóböð á Húsavíkurhöfða á lista yfir hundrað bestu áfangastaði heims Geosea er á lista yfir hundrað bestu áfangastaði heims sem tímaritið Time hefur tekið saman. Innlent 22.8.2019 22:24 Heita vatnið heilar og heillar Mikil hefð hefur verið fyrir sundlaugaferðum í gegnum tíðina á Íslandi enda víðast nóg af heitu vatni. Heita vatnið er mikil blessun í köldu landi eins og Íslandi og varð bylting í húshitun með hitaveitu. Innlent 8.8.2019 07:48 Sara Underwood nýtur náttúrulauga á Íslandi Fyrirsætan og leikkonan Sara Underwood virðist hafa notið dvalar sinnar á Íslandi í vetur en hún birti í dag myndaseríu frá því hún heimsótti landið. Lífið 31.7.2019 13:46 Kanadískt félag fjárfestir í baðlóni á Kársnesi Kanadískt fyrirtæki, VIAD að nafni, hefur fjárfest í fyrirtækinu Geothermal Lagoon og hyggst reisa baðlón á Kársnesinu með útsýni út á Faxaflóa. Viðskipti innlent 29.7.2019 22:14 „Það er allt gert kynferðislegt þegar það kemur að hinsegin fólki“ Tónlistarkonan Skaði Þórðardóttir lýsir því á Facebook-síðu sinni hvernig það er raunverulega fyrir transfólk að sækja sundstaði. Hún segir margt hafa breyst til hins betra en transfólk þurfi oft að vera í stöðugri baráttu fyrir tilvistarrétti sínum. Innlent 24.7.2019 15:45 Sumargestum Jarðbaðanna fækkar um sjö prósent Aðsókn í Jarðböðin á Mývatni dróst saman um tæp 7 prósent í júní og það sem af er júlí miðað við sama tímabil í fyrra. Viðskipti innlent 18.7.2019 02:02 Fann atómskáld í unglingavinnunni Markmið tvíeykisins Hipsumhaps, sem gaf út sitt fyrsta lag á miðnætti, er að sökka ekki. Tónlist 11.7.2019 14:58 Ráða starfsfólk vegna fjölgunar gesta frá Kína Vegna vaxandi áhuga og fjölgunar kínverskra ferðamanna á Íslandi hefur Bláa lónið haft það að markmiði að reyna að vera með einn kínverskumælandi starfsmann á hverri vakt. Viðskipti innlent 10.7.2019 02:03 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 … 16 ›
Opna skóla en sundlaugar og líkamsrækt áfram lokuð Hægt verður að opna alla skóla landsins þegar fjöldamörk samkomubanns hækkkar úr tuttugu í fimmtíu mánudaginn 4. maí. Samkvæmt auglýsingu heilbrigðisráðherra verða þó sundlaugar og líkamsræktarstöðvar áfram lokaðar. Innlent 21.4.2020 16:56
Tólf ára stelpa keypti sundlaug fyrir afmælispeninginn sinn Hrafnhildur Lóa Kvaran, 12 ára stelpa í Árbænum í Reykjavík arkaði nýlega inn í Costco og keypti sér sundlaug, sem hefur nú verið komið fyrir út í garði við heimili hennar. Þar æfir Hrafnildur sundtökin alla daga en hún æfir sund fimm til sex sinnum í viku en hefur ekki komst í sund síðustu vikurnar vegna kórónuveirunnar. Hrafnhildur Lóa keypti sundlaugina fyrir afmælispeningana sína. Innlent 19.4.2020 18:24
Lækka fjölda þeirra sem mega koma saman verulega: Miklar líkur á að sundlaugum og líkamsræktarstöðvum verði lokað Hámarksfjöldi þeirra sem mega koma saman verður lækkaður verulega niður úr hundrað í hertum aðgerðum sem ætlað er að hægja á útbreiðslu kórónuveirunnar hér á landi. Innlent 21.3.2020 18:48
Sundlaugaverðir í rimmu við rígfullorðna pottverja Þurfti að loka einum pottinum í Laugardalslaug. Innlent 18.3.2020 11:27
Tilraun til ráns gerð í Árbæjarlaug Kona kom inn í afgreiðslu laugarinnar í gærkvöldi þar sem hún ógnaði starfsfólkinu um leið og hún heimtaði peninga. Innlent 18.3.2020 06:48
Sundlaugar verða áfram opnar þrátt fyrir samkomubann Kennsludögum verður fækkað hjá nemendum í grunn- og leikskólum á öllu landinu næstu vikur vegna kórónuveirunnar. Þá var talið inn í verslanir í dag þegar samkomubann tók gildi á miðnætti. Innlent 16.3.2020 21:35
Sundlaugar og íþróttahús lokuð á morgun Öllum sundstöðum og íþróttamiðstöðum á vegum sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu verður lokað á morgun. Þetta er gert til þess að gera starfsmönnum kleift að endurskipuleggja starfsemi með tilliti til nýrra krafna um sóttvarnir. Innlent 15.3.2020 21:18
Fjarlægja asbest úr stúku Laugardalslaugar vegna leka Verktakar á vegum Veitna vinna nú að því að fjarlægja asbest úr rými undir stúku Laugardalslaugar. Innlent 5.3.2020 12:31
Rosalegustu sundlaugar heims Sundlaugar eru oft á tíðum vinsælir ferðamannastaðir um heim allan. Lífið 3.3.2020 16:20
Hilmar Elísson er skyndihjálparmaður ársins: Lærði skyndihjálp eftir björgunina Það á að vera skylda fyrir alla að læra skyndihjálp. Þetta segir maður sem útnefndur var skyndihjálparmaður ársins á 112-deginum í dag en hann dró meðvitundarlausan mann upp af botni sundlaugar í fyrra. Þá var sjónum einnig beint að öryggi fólks í umferðinni í dag. Innlent 11.2.2020 18:53
Gleðispillir neitaði að yfirgefa Laugardalslaug Ölvaður karlmaður var til ama í Laugardalslauginni í gærkvöldi og neitaði að yfirgefa staðinn. Óskaði starfsfólkið eftir aðstoð lögreglu sem mætti á svæðið og fjarlægði manninn. Innlent 10.2.2020 07:04
Sjóböð, heitir pottar og ný Hamarshöfn í Hafnarfirði Aðlaðandi göngu- og hjólastígar, aðstaða fyrir sjóböð, heitir pottar og ný Hamarshöfn eru á meðal þess sem vænta má í Hafnarfjarðarhöfn í framtíðinni. Innlent 7.2.2020 13:16
Samið við verktaka um byggingu baðlóns á Kársnesi Nature Resort ehf og ÍAV hf. undirrituðu í dag verksamning sem felur í sér að ÍAV verður aðalverktaki við uppbyggingu á baðlóni fyrir Nature Resort ehf við Vesturvör á Kársnesi í Kópavogi. Viðskipti innlent 31.1.2020 12:46
Nýtt baðlón opnar í Kársnesi árið 2021 Heildarverkefninu er skipt í nokkra áfanga og í þeim fyrsta verður framkvæmt fyrir um fjóra miljarða króna. Viðskipti innlent 5.12.2019 08:39
Lækna-Tómas lenti í „óvæntri rassrifu“ Tómas Guðbjartsson, oft kallaður Lækna-Tómas, lenti í heldur óvenjulegu atviki þegar hann hugðist taka sundsprett í Vesturbænum í vikunni. Lífið 1.12.2019 22:54
Dæmdur fyrir brot gegn börnum og konum á Þingeyri Vafasamt athæfið olli fórnarlömbunum verulegu hugarangri. Innlent 12.11.2019 10:41
Einstaklega vel hannaðar sundlaugar Á YouTube-síðunni TTI má sjá myndband þar sem farið yfir átta mismunandi sundlaugar við heimili viðsvegar um heiminn. Lífið 8.11.2019 15:31
Laugardalslaug lokuð á mánudag vegna lágs heitavatnsþrýstings Vegna tengingar hitaveitu má reikna með að heitavatnsþrýstingur verði lágur í Vogahverfi, Laugarási og við Laugardal í Reykjavík á mánudaginn og heitavatnslaust þar sem byggð stendur hærra. Innlent 6.11.2019 10:26
Austfirðingar baða sig við kertaljós þegar dagar myrkurs fara í hönd Sameiginleg byggðahátíð Austfirðinga, Dagar myrkurs, hófst á Austurlandi í dag en hún stendur yfir næstu fimm daga. Í tilefni hennar var Stöð 2 í beinni útsendingu frá Fljótsdalshéraði. Innlent 30.10.2019 22:53
Fastagestur í lauginni á Þingeyri tók nektarmyndirnar Karlmaðurinn sem ákærður er fyrir að taka endurtekið upp myndbönd af ungum stúlkum og konum í kvennaklefanum í sundlauginni á Þingeyri var tíður gestur í lauginni. Innlent 3.10.2019 11:29
Hryllingur í sundlauginni Hið árlega og vinsæla sundlaugarbíó RIFF sem alltaf hefur verið uppselt á fer fram í Sundhöllinni í Reykjavík þann 28. september klukkan 19.30 í ár. Á boðstólum verður The Host (Skrímslið, 2006). Bíó og sjónvarp 14.9.2019 02:03
Heimildamyndin KAF frumsýnd í Bíó Paradís Gefur innsýn í heim Snorra Magnússonar, þroskaþjálfara, sem hefur helgað lífi sínu kennsluaðferðum í ungbarnasundi. Bíó og sjónvarp 28.8.2019 13:18
Sjóböð á Húsavíkurhöfða á lista yfir hundrað bestu áfangastaði heims Geosea er á lista yfir hundrað bestu áfangastaði heims sem tímaritið Time hefur tekið saman. Innlent 22.8.2019 22:24
Heita vatnið heilar og heillar Mikil hefð hefur verið fyrir sundlaugaferðum í gegnum tíðina á Íslandi enda víðast nóg af heitu vatni. Heita vatnið er mikil blessun í köldu landi eins og Íslandi og varð bylting í húshitun með hitaveitu. Innlent 8.8.2019 07:48
Sara Underwood nýtur náttúrulauga á Íslandi Fyrirsætan og leikkonan Sara Underwood virðist hafa notið dvalar sinnar á Íslandi í vetur en hún birti í dag myndaseríu frá því hún heimsótti landið. Lífið 31.7.2019 13:46
Kanadískt félag fjárfestir í baðlóni á Kársnesi Kanadískt fyrirtæki, VIAD að nafni, hefur fjárfest í fyrirtækinu Geothermal Lagoon og hyggst reisa baðlón á Kársnesinu með útsýni út á Faxaflóa. Viðskipti innlent 29.7.2019 22:14
„Það er allt gert kynferðislegt þegar það kemur að hinsegin fólki“ Tónlistarkonan Skaði Þórðardóttir lýsir því á Facebook-síðu sinni hvernig það er raunverulega fyrir transfólk að sækja sundstaði. Hún segir margt hafa breyst til hins betra en transfólk þurfi oft að vera í stöðugri baráttu fyrir tilvistarrétti sínum. Innlent 24.7.2019 15:45
Sumargestum Jarðbaðanna fækkar um sjö prósent Aðsókn í Jarðböðin á Mývatni dróst saman um tæp 7 prósent í júní og það sem af er júlí miðað við sama tímabil í fyrra. Viðskipti innlent 18.7.2019 02:02
Fann atómskáld í unglingavinnunni Markmið tvíeykisins Hipsumhaps, sem gaf út sitt fyrsta lag á miðnætti, er að sökka ekki. Tónlist 11.7.2019 14:58
Ráða starfsfólk vegna fjölgunar gesta frá Kína Vegna vaxandi áhuga og fjölgunar kínverskra ferðamanna á Íslandi hefur Bláa lónið haft það að markmiði að reyna að vera með einn kínverskumælandi starfsmann á hverri vakt. Viðskipti innlent 10.7.2019 02:03