Sjálfstæðisflokkurinn Nefndarskipan gagnrýnd Til hvassra orðaskipta kom á Alþingi í gær á milli fjármálaráðherra og þingmanna Samfylkingarinnar. Tilefnið var athugasemd Katrínar Júlíusdóttur, þingmanns flokksins um störf þingsins. Innlent 13.10.2005 14:48 Samskráning í virðisaukaskattsskrá Geir H. Haarde fjármálaráðherra lagði fram frumvarp á Alþingi í gær um breytingu á lögum um virðisaukaskatt. Frumvarpið heimilar skattstjóra að samskrá tvö eða fleiri skráningarskyld hlutafélög og einkahlutafélög á virðisaukaskattsskrá. Innlent 13.10.2005 14:47 Ekki leiðinlegt að eiga við Davíð Brotthvarf Davíðs Oddssonar úr stól forsætisráðherra setti nokkurn svip á umræður um fyrstu stefnuræðu Halldórs Ásgrímssonar sem forsætisráðherra í gærkvöld. </font /> Innlent 13.10.2005 14:44 Davíðs skipar virðingarsess Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands lauk lofsorði á störf þeirra Davíðs Oddssonar og Halldórs Ásgrímssonar í ráðuneytunum sem þeir yfirgáfu um miðjan síðasta mánuð. Sagði forsetinn að Davíð Oddsson myndi skipa "sérstakan virðingarsess í annálum þings og þjóðar." </font /> Innlent 17.10.2005 23:41 Arnbjörg varaformaður þingflokks Sjálfstæðismenn gera nokkrar breytingar á skipan sinna manna í nefndum Alþingis. Þar ber hæst að Guðlaugur Þór Þórðarson verður formaður umhverfisnefndar í stað Sigríðar Önnu Þórðardóttur sem hefur tekið við starfi umhverfisráðherra. Þá hefur Arnbjörg Sveinsdóttir verði kjörin varaformaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Innlent 13.10.2005 14:42 « ‹ 90 91 92 93 ›
Nefndarskipan gagnrýnd Til hvassra orðaskipta kom á Alþingi í gær á milli fjármálaráðherra og þingmanna Samfylkingarinnar. Tilefnið var athugasemd Katrínar Júlíusdóttur, þingmanns flokksins um störf þingsins. Innlent 13.10.2005 14:48
Samskráning í virðisaukaskattsskrá Geir H. Haarde fjármálaráðherra lagði fram frumvarp á Alþingi í gær um breytingu á lögum um virðisaukaskatt. Frumvarpið heimilar skattstjóra að samskrá tvö eða fleiri skráningarskyld hlutafélög og einkahlutafélög á virðisaukaskattsskrá. Innlent 13.10.2005 14:47
Ekki leiðinlegt að eiga við Davíð Brotthvarf Davíðs Oddssonar úr stól forsætisráðherra setti nokkurn svip á umræður um fyrstu stefnuræðu Halldórs Ásgrímssonar sem forsætisráðherra í gærkvöld. </font /> Innlent 13.10.2005 14:44
Davíðs skipar virðingarsess Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands lauk lofsorði á störf þeirra Davíðs Oddssonar og Halldórs Ásgrímssonar í ráðuneytunum sem þeir yfirgáfu um miðjan síðasta mánuð. Sagði forsetinn að Davíð Oddsson myndi skipa "sérstakan virðingarsess í annálum þings og þjóðar." </font /> Innlent 17.10.2005 23:41
Arnbjörg varaformaður þingflokks Sjálfstæðismenn gera nokkrar breytingar á skipan sinna manna í nefndum Alþingis. Þar ber hæst að Guðlaugur Þór Þórðarson verður formaður umhverfisnefndar í stað Sigríðar Önnu Þórðardóttur sem hefur tekið við starfi umhverfisráðherra. Þá hefur Arnbjörg Sveinsdóttir verði kjörin varaformaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Innlent 13.10.2005 14:42