EM 2022 í Englandi Fyrsti leikur Íslands á EM einn sá fyrsti sem seldist upp á Þegar er orðið uppselt á fyrsta leik Íslands á Evrópumóti kvenna í fótbolta í sumar, þegar liðið mætir Belgíu í Manchester 10. júlí. Fótbolti 28.3.2022 15:31 „Kom aldrei til tals hjá henni að hún væri hætt“ Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari gat valið Elínu Mettu Jensen í landsliðshóp sinn í dag, í fyrsta sinn síðan í júní á síðasta ári. Hann var spurður út í sögusagnir þess efnis að Elín Metta hefði ætlað að hætta í fótbolta. Fótbolti 25.3.2022 14:30 Kynnti hópinn sem mætir Tékkum í algjörum lykilleik Á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag tilkynnti Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hvaða leikmenn færu í leikina mikilvægu við Hvíta-Rússland og Tékklandi í undankeppni heimsmeistaramótsins. Fótbolti 25.3.2022 13:01 Allra síðasti séns í dag að fá EM-miða í stuðningsmannahólf íslenska liðsins Miðar á EM-leiki íslensku stelpnanna á móti gegn Belgíu og Ítalíu í Manchester hafa selst fljótt upp en í dag er síðasti möguleikinn á að ná sér í svokallaða DOTTIR miða á EM 2022. Fótbolti 16.3.2022 09:30 Sjáðu hvernig Sveindís Jane skoraði tvö mörk í fyrsta byrjunarliðsleiknum Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir er búin að taka mjög stórt skref á sínum ferli með því að skipta yfir í þýska stórliðið Wolfsburg. Hún syndi sig og sannaði um helgina. Fótbolti 14.3.2022 13:00 Í næstu viku er allra síðasti möguleiki á að kaupa DOTTIR miða á EM 2022 Þeir sem vilja ná sér í miða á leiki íslenska kvennalandsliðsins á Evrópumótinu í Englandi í sumar verða að vera á vaktinni í næstu viku. Fótbolti 9.3.2022 14:30 Magnað mark hjá liðsfélaga Glódísar, Karólínu og Cecilíu Það gæti orðið erfitt að ganga framhjá Viviane Asseyi þegar mark ársins í kvennafótboltanum verður valið og það þótt að við séum enn bara í byrjun mars. Fótbolti 8.3.2022 11:31 Elín Metta segir rangt að hún sé hætt Landsliðskonan Elín Metta Jensen segir ekki rétt að hún sé hætt í fótbolta. Hún vill að öðru leyti ekki tjá sig um sögusagnir þess efnis að svo stöddu. Íslenski boltinn 4.3.2022 13:32 Rússlandi úthýst af EM og líklega dregið um hvaða lið kemur í staðinn Rússneska kvennalandsliðið í fótbolta fær ekki að taka þátt á Evrópumótinu á Englandi í sumar. Þetta staðfesti Aleksander Ceferin, forseti UEFA. Fótbolti 3.3.2022 14:30 Sérstök stund fyrir Maríu Þóris í gær Hin norsk-íslenska María Þórisdóttir upplifði stóra stund í gær þegar norska landsliðið vann 2-0 sigur á Portúgal í lokaleik sínum í Algarve-bikarinn. Fótbolti 24.2.2022 13:01 Sif Atla: Þetta er ákveðið áreiti sem við erum ekki vanar Íslenska landsliðskonan Sif Atladóttir er á því að íslenska kvennalandsliðið hafi lært mikið af stóra skellinum á móti heimsmeisturum Bandaríkjanna í úrslitaleik SheBelieves Cup í nótt. Fótbolti 24.2.2022 07:46 Karólína Lea: Auðvitað hatar maður að tapa en við lærum á þessu fyrir EM Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og félagar hennar í íslenska landsliðinu fengu skell á móti heimsmeisturunum í Dallas í nótt. Karólína Lea hefur ekki áhyggjur af því að svo stór skellur komi niður á sjálfstrausti stelpnanna í framhaldinu. Fótbolti 24.2.2022 07:01 Þorsteinn: Get alveg tekið stóran hluta af þessu stóra tapi á mig Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, segist hafa ákveðið að prófa sínar stelpur í úrslitaleiknum í nótt með því að láta íslenska liðið pressa heimsmeistarana. Lið verða að þora til að þróast. Fótbolti 24.2.2022 05:38 Stórtap hjá stelpunum okkar í úrslitaleiknum: Sjáðu mörkin Íslenska kvennalandsliðið tapaði 5-0 á móti Bandaríkjunum í Dallas í nótt í úrslitaleik SheBelieves Cup en íslenska liðinu nægði jafntefli til að vinna mótið. Fótbolti 24.2.2022 05:20 „Nú skil ég hvernig karlleikmönnunum líður“ Kvennafótboltinn er alltaf að fá meiri athygli og það þýðir um leið að fleiri sögusagnir fara á kreik um bestu leikmennina. Þessu hefur sænska landsliðskonan Kosovar Asllani heldur betur kynnst hjá Real Madrid. Fótbolti 23.2.2022 09:31 „Þá kemur íslenski víkingurinn enn meira inn í þetta“ Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og stöllur í íslenska landsliðinu í fótbolta búa sig undir „íslenskar“ aðstæður í úrslitaleiknum við Bandaríkin í nótt í SheBelieves Cup. Fótbolti 23.2.2022 08:00 „Þeir eru að gera allt til að stoppa okkur“ Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er mætt til Texas eftir góða dvöl í Kaliforníu, fyrir úrslitaleikinn gegn Bandaríkjunum í SheBelieves Cup aðfaranótt fimmtudags. Ferðin gekk þó ekki þrautalaust. Fótbolti 22.2.2022 17:01 Norðmenn nær því að endurheimta eina bestu knattspyrnukonu heims Ada Hegerberg er frábær knattspyrnukona enda ein sú besta í heimi. Þessi mikli markaskorari hefur samt ekki klætt sig í landsliðstreyjuna síðan árið 2017. Nú er von um að breyting verði á. Fótbolti 22.2.2022 15:30 Sjáðu fyrsta mark Natöshu fyrir Ísland og laglegan lokahnykk Selmu Natasha Anasi og Selma Sól Magnúsdóttir skoruðu mörk Íslands í nótt þegar liðið vann 2-1 sigur gegn Tékklandi og tryggði sér úrslitaleik gegn Bandaríkjunum í SheBelieves Cup. Fótbolti 21.2.2022 09:45 Umfjöllun: Tékkland - Ísland 1-2 | Tryggðu sér úrslitaleik og halda taki á Tékkum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í SheBelieves Cup í Bandaríkjunum og mætir því heimakonum í úrslitaleik aðfaranótt fimmtudags. Fótbolti 20.2.2022 22:30 Cecilía hefur haldið íslenska markinu hreinu í meira en sex klukkutíma samfellt Það boðar gott fyrir íslenska kvennalandsliðið í fótbolta að vera með númer þrettán í markinu. Fótbolti 18.2.2022 16:01 „Geggjað gaman að spila svona leiki“ Glódís Perla Viggósdóttir var að vonum hæstánægð eftir 1-0 sigur Íslands gegn Nýja-Sjálandi í Bandaríkjunum í nótt, í fyrsta leik fótboltalandsliðsins á SheBelieves Cup. Fótbolti 18.2.2022 07:31 Stjörnurnar okkar fóru að skoða stjörnurnar í Hollywood Lífið snýst ekki bara um æfingar og fótbolta hjá íslenska kvennalandsliðinu í Los Angeles þar sem liðið mun spila tvo leiki á næstunni á SheBelieves æfingamótinu. Fótbolti 17.2.2022 11:31 Hallbera sökuð um svindl á æfingu íslenska kvennalandsliðsins Það eru miklar keppnismanneskjur í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta og skiptir þar engu máli hvort þær eru í leik eða bara á æfingu. Fótbolti 16.2.2022 10:31 Stelpurnar komnar í sólina í Los Angeles Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta kom saman í Los Angeles í Kaliforníu í gær. Framundan er SheBelieves mótið þar sem Ísland mætir þremur sterkum liðum. Fótbolti 15.2.2022 17:46 Hausverkir og hljóðfælni eftir alvarlegt högg á öðrum degi í Harvard Lífið brosti við Áslaugu Mundu Gunnlaugsdóttur, landsliðskonu í fótbolta, þegar hún var að hefja nám í hinum virta Harvard-háskóla í Bandaríkjunum síðasta haust. Alvarlegt höfuðhögg setti hins vegar allt úr skorðum og hún glímir enn við afleiðingar höggsins. Fótbolti 15.2.2022 08:00 Nýr veruleiki Glódísar hjá Bayern: „Mikill lærdómur en mjög gaman að fá nýja áskorun“ Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í fótbolta, segir að fyrsta hálfa tímabilið í herbúðum Bayern München hafi verið afar lærdómsríkt. Hún hlakkar til spennandi árs með íslenska kvennalandsliðinu. Fótbolti 23.12.2021 09:01 Sveindís Jane komin í skærgrænt: Ég elska að skora mörk Þýska stórliðið Wolfsburg kynnti íslensku landsliðskonuna Sveindísi Jane Jónsdóttur til leiks á miðlum sínum í dag. Það má sjá myndir af henni sem og viðtal við hana á Youtube-síðu Wolfsburg. Fótbolti 3.12.2021 09:31 „Finnst þetta vanvirðing og alveg galið“ Glódís Perla Viggósdóttir tekur undir gagnrýni á UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, vegna þeirra leikstaða sem urðu fyrir valinu á EM í Englandi næsta sumar. Fótbolti 30.11.2021 08:30 Sara Björk og Árni búin að gefa stráknum sínum nafn Knattspyrnufólkið Sara Björk Gunnarsdóttir og Árni Vilhjálmsson eru búin að nefna strákinn sem þau eignuðust fyrir aðeins viku síðan. Fótbolti 24.11.2021 12:00 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 25 ›
Fyrsti leikur Íslands á EM einn sá fyrsti sem seldist upp á Þegar er orðið uppselt á fyrsta leik Íslands á Evrópumóti kvenna í fótbolta í sumar, þegar liðið mætir Belgíu í Manchester 10. júlí. Fótbolti 28.3.2022 15:31
„Kom aldrei til tals hjá henni að hún væri hætt“ Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari gat valið Elínu Mettu Jensen í landsliðshóp sinn í dag, í fyrsta sinn síðan í júní á síðasta ári. Hann var spurður út í sögusagnir þess efnis að Elín Metta hefði ætlað að hætta í fótbolta. Fótbolti 25.3.2022 14:30
Kynnti hópinn sem mætir Tékkum í algjörum lykilleik Á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag tilkynnti Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hvaða leikmenn færu í leikina mikilvægu við Hvíta-Rússland og Tékklandi í undankeppni heimsmeistaramótsins. Fótbolti 25.3.2022 13:01
Allra síðasti séns í dag að fá EM-miða í stuðningsmannahólf íslenska liðsins Miðar á EM-leiki íslensku stelpnanna á móti gegn Belgíu og Ítalíu í Manchester hafa selst fljótt upp en í dag er síðasti möguleikinn á að ná sér í svokallaða DOTTIR miða á EM 2022. Fótbolti 16.3.2022 09:30
Sjáðu hvernig Sveindís Jane skoraði tvö mörk í fyrsta byrjunarliðsleiknum Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir er búin að taka mjög stórt skref á sínum ferli með því að skipta yfir í þýska stórliðið Wolfsburg. Hún syndi sig og sannaði um helgina. Fótbolti 14.3.2022 13:00
Í næstu viku er allra síðasti möguleiki á að kaupa DOTTIR miða á EM 2022 Þeir sem vilja ná sér í miða á leiki íslenska kvennalandsliðsins á Evrópumótinu í Englandi í sumar verða að vera á vaktinni í næstu viku. Fótbolti 9.3.2022 14:30
Magnað mark hjá liðsfélaga Glódísar, Karólínu og Cecilíu Það gæti orðið erfitt að ganga framhjá Viviane Asseyi þegar mark ársins í kvennafótboltanum verður valið og það þótt að við séum enn bara í byrjun mars. Fótbolti 8.3.2022 11:31
Elín Metta segir rangt að hún sé hætt Landsliðskonan Elín Metta Jensen segir ekki rétt að hún sé hætt í fótbolta. Hún vill að öðru leyti ekki tjá sig um sögusagnir þess efnis að svo stöddu. Íslenski boltinn 4.3.2022 13:32
Rússlandi úthýst af EM og líklega dregið um hvaða lið kemur í staðinn Rússneska kvennalandsliðið í fótbolta fær ekki að taka þátt á Evrópumótinu á Englandi í sumar. Þetta staðfesti Aleksander Ceferin, forseti UEFA. Fótbolti 3.3.2022 14:30
Sérstök stund fyrir Maríu Þóris í gær Hin norsk-íslenska María Þórisdóttir upplifði stóra stund í gær þegar norska landsliðið vann 2-0 sigur á Portúgal í lokaleik sínum í Algarve-bikarinn. Fótbolti 24.2.2022 13:01
Sif Atla: Þetta er ákveðið áreiti sem við erum ekki vanar Íslenska landsliðskonan Sif Atladóttir er á því að íslenska kvennalandsliðið hafi lært mikið af stóra skellinum á móti heimsmeisturum Bandaríkjanna í úrslitaleik SheBelieves Cup í nótt. Fótbolti 24.2.2022 07:46
Karólína Lea: Auðvitað hatar maður að tapa en við lærum á þessu fyrir EM Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og félagar hennar í íslenska landsliðinu fengu skell á móti heimsmeisturunum í Dallas í nótt. Karólína Lea hefur ekki áhyggjur af því að svo stór skellur komi niður á sjálfstrausti stelpnanna í framhaldinu. Fótbolti 24.2.2022 07:01
Þorsteinn: Get alveg tekið stóran hluta af þessu stóra tapi á mig Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, segist hafa ákveðið að prófa sínar stelpur í úrslitaleiknum í nótt með því að láta íslenska liðið pressa heimsmeistarana. Lið verða að þora til að þróast. Fótbolti 24.2.2022 05:38
Stórtap hjá stelpunum okkar í úrslitaleiknum: Sjáðu mörkin Íslenska kvennalandsliðið tapaði 5-0 á móti Bandaríkjunum í Dallas í nótt í úrslitaleik SheBelieves Cup en íslenska liðinu nægði jafntefli til að vinna mótið. Fótbolti 24.2.2022 05:20
„Nú skil ég hvernig karlleikmönnunum líður“ Kvennafótboltinn er alltaf að fá meiri athygli og það þýðir um leið að fleiri sögusagnir fara á kreik um bestu leikmennina. Þessu hefur sænska landsliðskonan Kosovar Asllani heldur betur kynnst hjá Real Madrid. Fótbolti 23.2.2022 09:31
„Þá kemur íslenski víkingurinn enn meira inn í þetta“ Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og stöllur í íslenska landsliðinu í fótbolta búa sig undir „íslenskar“ aðstæður í úrslitaleiknum við Bandaríkin í nótt í SheBelieves Cup. Fótbolti 23.2.2022 08:00
„Þeir eru að gera allt til að stoppa okkur“ Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er mætt til Texas eftir góða dvöl í Kaliforníu, fyrir úrslitaleikinn gegn Bandaríkjunum í SheBelieves Cup aðfaranótt fimmtudags. Ferðin gekk þó ekki þrautalaust. Fótbolti 22.2.2022 17:01
Norðmenn nær því að endurheimta eina bestu knattspyrnukonu heims Ada Hegerberg er frábær knattspyrnukona enda ein sú besta í heimi. Þessi mikli markaskorari hefur samt ekki klætt sig í landsliðstreyjuna síðan árið 2017. Nú er von um að breyting verði á. Fótbolti 22.2.2022 15:30
Sjáðu fyrsta mark Natöshu fyrir Ísland og laglegan lokahnykk Selmu Natasha Anasi og Selma Sól Magnúsdóttir skoruðu mörk Íslands í nótt þegar liðið vann 2-1 sigur gegn Tékklandi og tryggði sér úrslitaleik gegn Bandaríkjunum í SheBelieves Cup. Fótbolti 21.2.2022 09:45
Umfjöllun: Tékkland - Ísland 1-2 | Tryggðu sér úrslitaleik og halda taki á Tékkum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í SheBelieves Cup í Bandaríkjunum og mætir því heimakonum í úrslitaleik aðfaranótt fimmtudags. Fótbolti 20.2.2022 22:30
Cecilía hefur haldið íslenska markinu hreinu í meira en sex klukkutíma samfellt Það boðar gott fyrir íslenska kvennalandsliðið í fótbolta að vera með númer þrettán í markinu. Fótbolti 18.2.2022 16:01
„Geggjað gaman að spila svona leiki“ Glódís Perla Viggósdóttir var að vonum hæstánægð eftir 1-0 sigur Íslands gegn Nýja-Sjálandi í Bandaríkjunum í nótt, í fyrsta leik fótboltalandsliðsins á SheBelieves Cup. Fótbolti 18.2.2022 07:31
Stjörnurnar okkar fóru að skoða stjörnurnar í Hollywood Lífið snýst ekki bara um æfingar og fótbolta hjá íslenska kvennalandsliðinu í Los Angeles þar sem liðið mun spila tvo leiki á næstunni á SheBelieves æfingamótinu. Fótbolti 17.2.2022 11:31
Hallbera sökuð um svindl á æfingu íslenska kvennalandsliðsins Það eru miklar keppnismanneskjur í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta og skiptir þar engu máli hvort þær eru í leik eða bara á æfingu. Fótbolti 16.2.2022 10:31
Stelpurnar komnar í sólina í Los Angeles Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta kom saman í Los Angeles í Kaliforníu í gær. Framundan er SheBelieves mótið þar sem Ísland mætir þremur sterkum liðum. Fótbolti 15.2.2022 17:46
Hausverkir og hljóðfælni eftir alvarlegt högg á öðrum degi í Harvard Lífið brosti við Áslaugu Mundu Gunnlaugsdóttur, landsliðskonu í fótbolta, þegar hún var að hefja nám í hinum virta Harvard-háskóla í Bandaríkjunum síðasta haust. Alvarlegt höfuðhögg setti hins vegar allt úr skorðum og hún glímir enn við afleiðingar höggsins. Fótbolti 15.2.2022 08:00
Nýr veruleiki Glódísar hjá Bayern: „Mikill lærdómur en mjög gaman að fá nýja áskorun“ Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í fótbolta, segir að fyrsta hálfa tímabilið í herbúðum Bayern München hafi verið afar lærdómsríkt. Hún hlakkar til spennandi árs með íslenska kvennalandsliðinu. Fótbolti 23.12.2021 09:01
Sveindís Jane komin í skærgrænt: Ég elska að skora mörk Þýska stórliðið Wolfsburg kynnti íslensku landsliðskonuna Sveindísi Jane Jónsdóttur til leiks á miðlum sínum í dag. Það má sjá myndir af henni sem og viðtal við hana á Youtube-síðu Wolfsburg. Fótbolti 3.12.2021 09:31
„Finnst þetta vanvirðing og alveg galið“ Glódís Perla Viggósdóttir tekur undir gagnrýni á UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, vegna þeirra leikstaða sem urðu fyrir valinu á EM í Englandi næsta sumar. Fótbolti 30.11.2021 08:30
Sara Björk og Árni búin að gefa stráknum sínum nafn Knattspyrnufólkið Sara Björk Gunnarsdóttir og Árni Vilhjálmsson eru búin að nefna strákinn sem þau eignuðust fyrir aðeins viku síðan. Fótbolti 24.11.2021 12:00