EM 2022 í Englandi „Góð svör í báðum leikjum“ „Mér finnst margt í ferðinni hafa gengið upp og við náð að innprenta ákveðna hluti í leikmannahópinn,“ segir Þorsteinn Halldórsson eftir fyrstu tvo leiki sína sem landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta. Fótbolti 13.4.2021 17:04 „Sagði engin neitt þegar hún lá þarna“ Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari segir enga í ítalska liðinu hafa kvartað yfir jöfnunarmarki Íslands í vináttulandsleiknum í dag, þó að leikmaður liðsins hafi legið á vellinum vegna smávægilegra meiðsla. Fótbolti 13.4.2021 16:43 Rússar komust á EM Rússland bættist í dag í hóp með Íslandi og öðrum þjóðum sem tryggt hafa sér sæti á Evrópumóti kvenna í fótbolta sem fram fer sumarið 2022. Fótbolti 13.4.2021 16:05 Umfjöllun: Ísland - Ítalía 1-1 | Jafnt í Coverciano Ísland og Ítalía gerðu 1-1 jafntefli í seinni vináttulandsleik liðanna í Coverciano í Flórens í dag. Ítalir unnu fyrri leikinn, 1-0. Fótbolti 13.4.2021 13:15 Leikur sem skiptir sköpum fyrir okkar stelpur er 600 kílómetrum frá þeim Þó að íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mæti Ítalíu í vináttulandsleik í Flórens í dag má segja að annar leikur, í öðru landi, skipti enn meira máli fyrir liðið. Fótbolti 13.4.2021 11:30 Glódís ánægð með hina sítalandi Cecilíu: „Stendur og fellur með sínum ákvörðunum“ Glódís Perla Viggósdóttir spilaði fyrir framan hina sautján ára gömlu Cecilíu Rán Rúnarsdóttur í vináttulandsleik Íslands og Ítalíu á laugardaginn. Fótbolti 13.4.2021 10:30 Býst við fjórum til fimm breytingum á byrjunarliðinu Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, býst við að gera nokkrar breytingar á byrjunarliði Íslands fyrir seinni vináttulandsleikinn gegn Ítalíu á morgun. Fótbolti 12.4.2021 16:01 „Vorum miklu rólegri og yfirvegaðri með boltann en við höfum verið áður“ Glódís Perla Viggósdóttir fagnar breyttum leikstíl íslenska kvennalandsliðsins undir stjórn Þorsteins Halldórssonar þar sem meiri áhersla er lögð á að halda boltanum. Fótbolti 12.4.2021 14:00 Umfjöllun: Ítalía - Ísland 1-0 | Eins marks tap í frumraun Þorsteins Fyrsti landsleikur undir stjórn Þorsteins Halldórssonar fór fram í dag í Coverciano á Ítalíu. Ítölsku stelpurnar mættu í upphafi leiks með meiri krafti en þær íslensku og byrjuðu leikinn á að halda betur í boltann á upphafs mínútunum. Fótbolti 10.4.2021 13:47 Óvænt úrslit í Úkraínu á meðan Rússland vann í Portúal Þrír leikir fóru fram í umspili Evrópumóts kvenna í knattspyrnu í kvöld. Tékkland gerði 1-1 jafntefli við Sviss, Norður-Írland vann Úkraínu á útivelli og sömu sögu er að segja af Rússlandi sem heimsótti Portúgal. Fótbolti 9.4.2021 20:00 „Það er verið að reyna að gera mig að einhverri þýskri vél“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir sat fyrir svörum í dag fyrir leikina tvo gegn Ítalíu. Karólína fór um víðan völl og ræddi meðal annars um tíma sinn hjá FC Bayern, en hún gekk til liðs við þýska stórveldið í janúar. Fótbolti 9.4.2021 16:49 „Aldrei draumastaða að missa lykilmenn“ Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Ítalíu í tveim vináttulandsleikjum á næstu dögum. Báðir leikirnir eru spilaðir á Ítalíu, sá fyrri á morgun klukkan 14:00, en sá seinni á þriðjudaginn. Þorsteinn Halldórsson, nýráðinn þjálfari íslenska liðsins sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag. Fótbolti 9.4.2021 14:01 Stöð 2 Sport sýnir leik Íslands og Ítalíu á þriðjudaginn Vináttulandsleikur Íslands og Ítalíu á þriðjudaginn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Þetta er seinni vináttulandsleikur liðanna af tveimur. Fótbolti 9.4.2021 13:30 Blikaáherslur í landsliðinu Alexandra Jóhannsdóttir er ekki ókunn þeim áherslum sem Þorsteinn Halldórsson hefur komið með inn í íslenska landsliðið. Fótbolti 8.4.2021 16:00 „Þakka guði að vera úti í Svíþjóð þar sem allt er frekar afslappað“ Landsliðskonan Hallbera Gísladóttir segist vera sátt að vera úti í Svíþjóð á þessum tíma frekar en á Íslandi þar sem æfingar og keppni í íþróttum eru bannaðar. Fótbolti 8.4.2021 13:02 Ósáttur við starfslokin hjá KSÍ og segir enn margt ósagt Jón Þór Hauksson tjáði sig í fyrsta sinn um brotthvarf sitt sem þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í gær. Hann sagðist ekki vera sáttur við starfslok sín hjá KSÍ. Fótbolti 31.3.2021 07:31 Segir að Guðbjörg þurfi að spila reglulega til að komast aftur í landsliðið Þorsteinn Halldórsson segir að Guðbjörg Gunnarsdóttir þurfi að spila reglulega til að gera tilkall til landsliðssætis. Fótbolti 26.3.2021 14:30 Tveir nýliðar í fyrsta landsliðshópi Þorsteins Tveir nýliðar eru í íslenska kvennalandsliðinu sem mætir Ítalíu í vináttulandsleik 13. apríl. Þetta er fyrsti hópurinn sem Þorsteinn Halldórsson velur eftir að hann var ráðinn landsliðsþjálfari. Fótbolti 26.3.2021 13:13 Sú norska stýrði enska landsliðinu til stórsigurs í fyrsta leik Enska kvennalandsliðið í knattspyrnu byrjar vel undir stjórn hinnar norsku Hege Riise en liðið vann 6-0 sigur á Norður Írlandi í dag. Fótbolti 23.2.2021 16:31 Sandra ólétt en Leverkusen bíður með dyrnar opnar Sandra María Jessen, landsliðskona í fótbolta, er ólétt og á von á sínu fyrsta barni í ágúst. Hún hefur því leikið sinn síðasta leik fyrir Leverkusen, að minnsta kosti í bili. Fótbolti 19.2.2021 16:31 Stór hópur nýliða í fyrsta landsliðshópi Þorsteins Mikill fjöldi nýliða fær tækifæri til að sýna sig og sanna í fyrsta landsliðshópnum sem Þorsteinn Halldórsson hefur valið sem þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta. Í hópnum eru aðeins leikmenn sem spila með íslenskum liðum. Fótbolti 11.2.2021 16:20 „Hefði klárlega horft til Cloé ef hún hefði fengið möguleika á að spila“ Þorsteinn Halldórsson þarf að bíða fram í apríl með að stýra íslenska kvennalandsliðinu í fyrsta sinn. Hann hefði kosið að vinna með liðinu í þessum mánuði en segir að það hafi verið rétt ákvörðun að fara ekki á æfingamótið í Frakklandi. Íslenski boltinn 11.2.2021 13:31 Íslenska landsliðið fer ekki til Frakklands Ákveðið hefur verið að íslenska kvennalandsliðið í fótbolta taki ekki þátt í æfingamótinu sem fyrirhugað var að færi fram í Frakklandi dagana 17.-23. febrúar. Fótbolti 10.2.2021 14:13 FIFA segir nei við Cloé Eyju og Ísland Íslenska-kanadíska knattspyrnukonan Cloé Eyja Lacasse fær ekki leikheimild með íslenska kvennalandsliðinu því Alþjóða knattspyrnusambandið segir að hún hafi ekki verið nógu lengi á Íslandi. Fótbolti 10.2.2021 09:30 Óvissa ríkir um fyrstu landsleiki Íslands undir stjórn nýs þjálfara Til stóð að Þorsteinn Halldórsson, nýr þjálfari kvennalandsliðs Íslands í knattspyrnu, myndi í dag tilkynna sinn fyrsta landsliðshóp. Því hefur verið frestað og óvíst er að af sterku æfingamóti, sem Íslandi var boðið á, verði. Fótbolti 9.2.2021 11:00 Vill kynnast leikmönnum og koma inn sínum hugmyndum í Frakklandi Fyrsta verkefni Þorsteins Halldórssonar í starfi landsliðsþjálfara kvenna í fótbolta er ærið. Ísland leikur við Frakkland, Noreg og Sviss á æfingamóti í Frakklandi dagana 17.-23. febrúar. Fótbolti 29.1.2021 15:01 Betur undirbúinn en þegar símtalið endasleppa barst 2018 Þorsteinn Halldórsson segist ekki hafa verið tilbúinn til að taka við íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta þegar hann fékk símtal, sem reyndist reyndar endasleppt, frá KSÍ árið 2018. Nú sé hann reynslumeiri og betri þjálfari. Fótbolti 28.1.2021 15:03 Fjögur komu til greina og voru öll íslensk Guðni Bergsson formaður KSÍ segir það hafa verið ákveðið lúxusvandamál hve góðir umsækjendur sóttust eftir starfi landsliðsþjálfara kvenna í fótbolta. Mikil ánægja sé með að hafa á endanum getað ráðið Þorstein Halldórsson sem náð hefur frábærum árangri sem þjálfari Breiðabliks. Fótbolti 28.1.2021 14:30 Nýr landsliðsþjálfari ætlar með Ísland á HM í fyrsta sinn Þorsteinn Halldórsson hefur verið ráðinn nýr þjálfari kvennalandsliðs Íslands í fótbolta. Hann tók formlega við starfinu og ræddi við fjölmiðla í beinni útsendingu á Vísi í hádeginu. Fótbolti 28.1.2021 12:43 „KSÍ er að fá frábæra persónu og frábæran þjálfara“ Framkvæmdastjóri Breiðabliks, Eysteinn Pétur Lárusson, segir að Blikar sjái á eftir Þorsteini Halldórssyni en samgleðjist honum jafnframt að vera orðinn þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Eysteini segir að Þorsteinn sé afar fær í sínu starfi. Íslenski boltinn 28.1.2021 11:30 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 21 … 25 ›
„Góð svör í báðum leikjum“ „Mér finnst margt í ferðinni hafa gengið upp og við náð að innprenta ákveðna hluti í leikmannahópinn,“ segir Þorsteinn Halldórsson eftir fyrstu tvo leiki sína sem landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta. Fótbolti 13.4.2021 17:04
„Sagði engin neitt þegar hún lá þarna“ Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari segir enga í ítalska liðinu hafa kvartað yfir jöfnunarmarki Íslands í vináttulandsleiknum í dag, þó að leikmaður liðsins hafi legið á vellinum vegna smávægilegra meiðsla. Fótbolti 13.4.2021 16:43
Rússar komust á EM Rússland bættist í dag í hóp með Íslandi og öðrum þjóðum sem tryggt hafa sér sæti á Evrópumóti kvenna í fótbolta sem fram fer sumarið 2022. Fótbolti 13.4.2021 16:05
Umfjöllun: Ísland - Ítalía 1-1 | Jafnt í Coverciano Ísland og Ítalía gerðu 1-1 jafntefli í seinni vináttulandsleik liðanna í Coverciano í Flórens í dag. Ítalir unnu fyrri leikinn, 1-0. Fótbolti 13.4.2021 13:15
Leikur sem skiptir sköpum fyrir okkar stelpur er 600 kílómetrum frá þeim Þó að íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mæti Ítalíu í vináttulandsleik í Flórens í dag má segja að annar leikur, í öðru landi, skipti enn meira máli fyrir liðið. Fótbolti 13.4.2021 11:30
Glódís ánægð með hina sítalandi Cecilíu: „Stendur og fellur með sínum ákvörðunum“ Glódís Perla Viggósdóttir spilaði fyrir framan hina sautján ára gömlu Cecilíu Rán Rúnarsdóttur í vináttulandsleik Íslands og Ítalíu á laugardaginn. Fótbolti 13.4.2021 10:30
Býst við fjórum til fimm breytingum á byrjunarliðinu Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, býst við að gera nokkrar breytingar á byrjunarliði Íslands fyrir seinni vináttulandsleikinn gegn Ítalíu á morgun. Fótbolti 12.4.2021 16:01
„Vorum miklu rólegri og yfirvegaðri með boltann en við höfum verið áður“ Glódís Perla Viggósdóttir fagnar breyttum leikstíl íslenska kvennalandsliðsins undir stjórn Þorsteins Halldórssonar þar sem meiri áhersla er lögð á að halda boltanum. Fótbolti 12.4.2021 14:00
Umfjöllun: Ítalía - Ísland 1-0 | Eins marks tap í frumraun Þorsteins Fyrsti landsleikur undir stjórn Þorsteins Halldórssonar fór fram í dag í Coverciano á Ítalíu. Ítölsku stelpurnar mættu í upphafi leiks með meiri krafti en þær íslensku og byrjuðu leikinn á að halda betur í boltann á upphafs mínútunum. Fótbolti 10.4.2021 13:47
Óvænt úrslit í Úkraínu á meðan Rússland vann í Portúal Þrír leikir fóru fram í umspili Evrópumóts kvenna í knattspyrnu í kvöld. Tékkland gerði 1-1 jafntefli við Sviss, Norður-Írland vann Úkraínu á útivelli og sömu sögu er að segja af Rússlandi sem heimsótti Portúgal. Fótbolti 9.4.2021 20:00
„Það er verið að reyna að gera mig að einhverri þýskri vél“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir sat fyrir svörum í dag fyrir leikina tvo gegn Ítalíu. Karólína fór um víðan völl og ræddi meðal annars um tíma sinn hjá FC Bayern, en hún gekk til liðs við þýska stórveldið í janúar. Fótbolti 9.4.2021 16:49
„Aldrei draumastaða að missa lykilmenn“ Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Ítalíu í tveim vináttulandsleikjum á næstu dögum. Báðir leikirnir eru spilaðir á Ítalíu, sá fyrri á morgun klukkan 14:00, en sá seinni á þriðjudaginn. Þorsteinn Halldórsson, nýráðinn þjálfari íslenska liðsins sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag. Fótbolti 9.4.2021 14:01
Stöð 2 Sport sýnir leik Íslands og Ítalíu á þriðjudaginn Vináttulandsleikur Íslands og Ítalíu á þriðjudaginn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Þetta er seinni vináttulandsleikur liðanna af tveimur. Fótbolti 9.4.2021 13:30
Blikaáherslur í landsliðinu Alexandra Jóhannsdóttir er ekki ókunn þeim áherslum sem Þorsteinn Halldórsson hefur komið með inn í íslenska landsliðið. Fótbolti 8.4.2021 16:00
„Þakka guði að vera úti í Svíþjóð þar sem allt er frekar afslappað“ Landsliðskonan Hallbera Gísladóttir segist vera sátt að vera úti í Svíþjóð á þessum tíma frekar en á Íslandi þar sem æfingar og keppni í íþróttum eru bannaðar. Fótbolti 8.4.2021 13:02
Ósáttur við starfslokin hjá KSÍ og segir enn margt ósagt Jón Þór Hauksson tjáði sig í fyrsta sinn um brotthvarf sitt sem þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í gær. Hann sagðist ekki vera sáttur við starfslok sín hjá KSÍ. Fótbolti 31.3.2021 07:31
Segir að Guðbjörg þurfi að spila reglulega til að komast aftur í landsliðið Þorsteinn Halldórsson segir að Guðbjörg Gunnarsdóttir þurfi að spila reglulega til að gera tilkall til landsliðssætis. Fótbolti 26.3.2021 14:30
Tveir nýliðar í fyrsta landsliðshópi Þorsteins Tveir nýliðar eru í íslenska kvennalandsliðinu sem mætir Ítalíu í vináttulandsleik 13. apríl. Þetta er fyrsti hópurinn sem Þorsteinn Halldórsson velur eftir að hann var ráðinn landsliðsþjálfari. Fótbolti 26.3.2021 13:13
Sú norska stýrði enska landsliðinu til stórsigurs í fyrsta leik Enska kvennalandsliðið í knattspyrnu byrjar vel undir stjórn hinnar norsku Hege Riise en liðið vann 6-0 sigur á Norður Írlandi í dag. Fótbolti 23.2.2021 16:31
Sandra ólétt en Leverkusen bíður með dyrnar opnar Sandra María Jessen, landsliðskona í fótbolta, er ólétt og á von á sínu fyrsta barni í ágúst. Hún hefur því leikið sinn síðasta leik fyrir Leverkusen, að minnsta kosti í bili. Fótbolti 19.2.2021 16:31
Stór hópur nýliða í fyrsta landsliðshópi Þorsteins Mikill fjöldi nýliða fær tækifæri til að sýna sig og sanna í fyrsta landsliðshópnum sem Þorsteinn Halldórsson hefur valið sem þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta. Í hópnum eru aðeins leikmenn sem spila með íslenskum liðum. Fótbolti 11.2.2021 16:20
„Hefði klárlega horft til Cloé ef hún hefði fengið möguleika á að spila“ Þorsteinn Halldórsson þarf að bíða fram í apríl með að stýra íslenska kvennalandsliðinu í fyrsta sinn. Hann hefði kosið að vinna með liðinu í þessum mánuði en segir að það hafi verið rétt ákvörðun að fara ekki á æfingamótið í Frakklandi. Íslenski boltinn 11.2.2021 13:31
Íslenska landsliðið fer ekki til Frakklands Ákveðið hefur verið að íslenska kvennalandsliðið í fótbolta taki ekki þátt í æfingamótinu sem fyrirhugað var að færi fram í Frakklandi dagana 17.-23. febrúar. Fótbolti 10.2.2021 14:13
FIFA segir nei við Cloé Eyju og Ísland Íslenska-kanadíska knattspyrnukonan Cloé Eyja Lacasse fær ekki leikheimild með íslenska kvennalandsliðinu því Alþjóða knattspyrnusambandið segir að hún hafi ekki verið nógu lengi á Íslandi. Fótbolti 10.2.2021 09:30
Óvissa ríkir um fyrstu landsleiki Íslands undir stjórn nýs þjálfara Til stóð að Þorsteinn Halldórsson, nýr þjálfari kvennalandsliðs Íslands í knattspyrnu, myndi í dag tilkynna sinn fyrsta landsliðshóp. Því hefur verið frestað og óvíst er að af sterku æfingamóti, sem Íslandi var boðið á, verði. Fótbolti 9.2.2021 11:00
Vill kynnast leikmönnum og koma inn sínum hugmyndum í Frakklandi Fyrsta verkefni Þorsteins Halldórssonar í starfi landsliðsþjálfara kvenna í fótbolta er ærið. Ísland leikur við Frakkland, Noreg og Sviss á æfingamóti í Frakklandi dagana 17.-23. febrúar. Fótbolti 29.1.2021 15:01
Betur undirbúinn en þegar símtalið endasleppa barst 2018 Þorsteinn Halldórsson segist ekki hafa verið tilbúinn til að taka við íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta þegar hann fékk símtal, sem reyndist reyndar endasleppt, frá KSÍ árið 2018. Nú sé hann reynslumeiri og betri þjálfari. Fótbolti 28.1.2021 15:03
Fjögur komu til greina og voru öll íslensk Guðni Bergsson formaður KSÍ segir það hafa verið ákveðið lúxusvandamál hve góðir umsækjendur sóttust eftir starfi landsliðsþjálfara kvenna í fótbolta. Mikil ánægja sé með að hafa á endanum getað ráðið Þorstein Halldórsson sem náð hefur frábærum árangri sem þjálfari Breiðabliks. Fótbolti 28.1.2021 14:30
Nýr landsliðsþjálfari ætlar með Ísland á HM í fyrsta sinn Þorsteinn Halldórsson hefur verið ráðinn nýr þjálfari kvennalandsliðs Íslands í fótbolta. Hann tók formlega við starfinu og ræddi við fjölmiðla í beinni útsendingu á Vísi í hádeginu. Fótbolti 28.1.2021 12:43
„KSÍ er að fá frábæra persónu og frábæran þjálfara“ Framkvæmdastjóri Breiðabliks, Eysteinn Pétur Lárusson, segir að Blikar sjái á eftir Þorsteini Halldórssyni en samgleðjist honum jafnframt að vera orðinn þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Eysteini segir að Þorsteinn sé afar fær í sínu starfi. Íslenski boltinn 28.1.2021 11:30