Danski boltinn Midtjylland vann góðan sigur án Mikaels Mikael Anderson er enn fjarri góðu gamni eftir kórónuveirusmit og var ekki í leikmannahópi Midtjylland sem vann 4-1 sigur á Vejle í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 6.8.2021 20:30 Sterkur sigur Stefáns og félaga í Silkeborg Silkeborg vann 4-1 sigur á Viborg í fyrsta leik fjórðu umferð úrvalsdeildar karla í fótbolta í Danmörku. Stefán Teitur Þórðarson var í byrjunarliði Silkeborgara. Fótbolti 6.8.2021 18:30 Ísak Óli og félagar áfram í danska bikarnum eftir stórsigur Ísak Óli Ólafsson og félagar hans í Esbjerg áttu ekki í neinum vandræðum þegar að liðið heimsótti Bolbro í danska bikarnum í dag. Lokatölur 5-1 sigur Esbjerg. Fótbolti 5.8.2021 18:00 Sævar Atli: Ég kem með orku og kraft Sævar Atli Magnússon var strax tekinn í viðtal á Youtube síðu Lungby og vill sjá brjálaða stuðningsmenn í fyrsta leik. Fótbolti 5.8.2021 16:26 Farið að gjósa íslenskum framherjum hjá Lyngby: Staðfesta Sævar Atla Danska b-deildarfélagið hefur staðfest komu íslenska framherjans Sævars Atla Magnússonar til félagsins. Fótbolti 5.8.2021 15:35 Barbára lánuð til sigursælasta liðs Danmerkur: „Alltaf verið draumurinn minn að fara út í atvinnumennsku“ Selfoss hefur lánað Barbáru Sól Gísladóttur til danska úrvalsdeildarliðsins Brøndby. Íslenski boltinn 5.8.2021 11:09 Sævar Atli sagður á leið til liðs Freys í Danmörku Sævar Atli Magnússon, leikmaður Leiknis frá Reykjavík, er sagður vera á leið til Lyngby í Danmörku. Lyngby muni kaupa Sævar Atla frá Leikni á næstu dögum. Íslenski boltinn 4.8.2021 19:58 Jón Dagur spilaði í tapi Jón Dagur Þorsteinsson og félagar í AGF eru án sigurs í fyrstu þremur umferðum dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 1.8.2021 14:08 Draumabyrjun Freys í Danmörku Lærisveinar Freys Alexanderssonar í Lyngby eru með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í dönsku B-deildinni í fótbolta. Fótbolti 30.7.2021 19:05 Þakkaði mömmu sérstaklega eftir fyrsta leikinn með aðalliði FCK Skagamaðurinn ungi Hákon Arnar Haraldsson lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið FC København í gær. Hann þakkaði móður sinni eftir frumraunina. Fótbolti 30.7.2021 13:15 Íslendingaliðin áfram - Hákon lék sinn fyrsta leik fyrir FCK Íslendingaliðin Molde og Hammarby komust bæði áfram í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. 18 ára Íslendingur spilaði þá sinn fyrsta leik fyrir FC Kaupmannahöfn er danska liðið fór sömuleiðis áfram í keppninni. Fótbolti 29.7.2021 20:46 Mikael greindist með Covid-19 Mikael Anderson, landsliðsmaður Íslands í fótbolta, var ekki í leikmannahópi liðs síns Midtjylland er það mætti Celtic í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Danska félagið hefur tilkynnt um að það sé vegna þess að Mikael hafi smitast af kórónuveirunni. Fótbolti 29.7.2021 17:16 Hádramatískur sigur í fyrsta leik Freys Lærisveinar Freys Alexanderssonar í Lyngby unnu nauman 2-1 sigur á Nyköbing í fyrstu umferð dönsku B-deildarinnar í fótbolta í dag. Sigurmarkið kom á ögurstundu. Fótbolti 25.7.2021 16:56 Frestað hjá Ísak Óla og félögum vegna þrumuveðurs Þónokkrir Íslendingar voru í eldlínunni í Danmörku og Þýskalandi í dag. Þrumuveður setti strik í reikninginn í Esbjerg. Fótbolti 25.7.2021 14:46 Kristófer Ingi í dönsku deildina Kristófer Ingi Kristinsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við danska úrvalsdeildarfélagið SønderjyskE. Hann kemur frá franska B-deildarfélaginu Grenoble. Fótbolti 24.7.2021 22:01 Mikael Anderson í byrjunarliðinu í sigri Midtjylland Mikael Anderson var í byrjunarliði Midtjylland þegar liðið heimsótti Álaborg í dönsku deildinni í dag. Mark Junior Brumado skildi liðin að í 1-0 sigri Midtjylland. Fótbolti 24.7.2021 18:09 Ágúst tekinn út af í hálfleik í tapi fyrir lærisveinum Aggers Ágúst Eðvald Hlynsson var í byrjunarliði Horsens sem tapaði 2-0 HB Köge í fyrstu umferð dönsku B-deildarinnar í fótbolta í dag. Daniel Agger, fyrrum landsliðsmaður Dana og leikmaður Liverpool, stýrði sínum fyrsta deildarleik hjá Köge. Fótbolti 23.7.2021 19:05 Íslendingalið Brentford sækir leikmann frá Íslendingaliði Midtjylland Brentford, nýliðar í ensku úrvalsdeildinni, hefur fjárfest í nígeríska miðjumanninum Frank Onyeka, miðjumanni danska félagsins Midtjylland. Segja má að félögin séu venslafélög. Enski boltinn 20.7.2021 15:45 Jón Dagur á skotskónum í fyrsta leik Jón Dagur Þorsteinsson og félagar hans í AGF hófu tímabilið í dag þegar liðið fékk Bröndby í heimsókn í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 18.7.2021 18:55 Kveðjunum rigndi yfir Hjört frá stuðningsmönnum Brøndby Hjörtur Hermannsson hefur yfirgefið dönsku meistarana í Brøndby og er kominn í ítölsku B-deildina. Fótbolti 17.7.2021 14:00 Esbjerg kært til vinnumálaeftirlitsins Íslendingaliðið Esbjerg hefur verið kært til vinnumálaeftirlits Danmerkur af leikmannasamtökum þar í landi. Fótbolti 16.7.2021 18:01 Sveinn Aron æfir með SønderjyskE Knattspyrnumaðurinn Sveinn Aron Guðjohnsen æfir nú með danska úrvalsdeildarfélaginu SønderjyskE í þeirri von um að vinna sér inn samning hjá félaginu. Fótbolti 14.7.2021 12:31 Betur fór en á horfðist hjá Stefáni Teiti sem missir þó af upphafi tímabilsins Stefán Teitur Þórðarson þarf að bíða aðeins með að spila sína fyrstu leiki í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir að hann meiddist í hné í æfingaleik gegn þýska liðinu Hamburg í gær. Fótbolti 13.7.2021 16:31 Dramatíkin heldur áfram hjá Íslendingafélagi Það er dramatík hjá danska B-deildarfélaginu Esbjerg um þessar mundir og eftir fréttir gærdagsins varð sú dramatík ekki minni. Fótbolti 10.7.2021 07:01 Freyr missir einn sinn besta mann til Tórínó Freyr Alexandersson tók við Lyngby á dögunum en danska B-deildarfélagið seldi í dag einn sinn besta leikmann. Fótbolti 9.7.2021 19:01 Mikið ósætti með arftaka Ólafs Kristjánssonar hjá Esbjerg Samkvæmt dönskum fjölmiðlum er mikið ósætti með Peter Hyballa, nýráðinn þjálfara Esbjerg sem leikur í dönsku B-deildinni í knattspyrnu. Aðferðir hans þykja fremur harkalegar og leikmenn liðsins eru vægast sagt ósáttir. Fótbolti 8.7.2021 16:01 Félag Jóns Dags neitar þremur leikmönnum um Ólympíuleika Danska úrvalsdeildarfélagið AGF hefur bannað þremur leikmönnum sínum að taka þátt í Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Fótbolti 30.6.2021 23:01 Orra ætlað að skora áfram fyrir danska stórveldið næstu þrjú árin „Þetta er draumur. Ég hef spilað fótbolta síðan ég var sex ára gamall og það að vera í svona stóru félagi og fá samning hér er mjög stórt,“ segir Orri Steinn Óskarsson, knattspyrnumaðurinn ungi, sem skrifað hefur undir nýjan samning við danska stórveldið FC Kaupmannahöfn. Fótbolti 28.6.2021 14:45 Samherji Hákons gæti orðið dýrasti leikmaður í sögu danska boltans Mohamed Daramy, leikmaður FCK í Danmörku, er eftirsóttur leikmaður en AC Milan er talinn líklegasti áfangastaðurinn. Fótbolti 25.6.2021 19:00 Capellas kveður svekkta Dani Flemming Berg, afreksstjóri danska knattspyrnusambandsins, staðfesti í fréttatilkynningu í dag að Albert Capellas sé hættur með U21 árs landslið félagsins. Fótbolti 25.6.2021 17:46 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 40 ›
Midtjylland vann góðan sigur án Mikaels Mikael Anderson er enn fjarri góðu gamni eftir kórónuveirusmit og var ekki í leikmannahópi Midtjylland sem vann 4-1 sigur á Vejle í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 6.8.2021 20:30
Sterkur sigur Stefáns og félaga í Silkeborg Silkeborg vann 4-1 sigur á Viborg í fyrsta leik fjórðu umferð úrvalsdeildar karla í fótbolta í Danmörku. Stefán Teitur Þórðarson var í byrjunarliði Silkeborgara. Fótbolti 6.8.2021 18:30
Ísak Óli og félagar áfram í danska bikarnum eftir stórsigur Ísak Óli Ólafsson og félagar hans í Esbjerg áttu ekki í neinum vandræðum þegar að liðið heimsótti Bolbro í danska bikarnum í dag. Lokatölur 5-1 sigur Esbjerg. Fótbolti 5.8.2021 18:00
Sævar Atli: Ég kem með orku og kraft Sævar Atli Magnússon var strax tekinn í viðtal á Youtube síðu Lungby og vill sjá brjálaða stuðningsmenn í fyrsta leik. Fótbolti 5.8.2021 16:26
Farið að gjósa íslenskum framherjum hjá Lyngby: Staðfesta Sævar Atla Danska b-deildarfélagið hefur staðfest komu íslenska framherjans Sævars Atla Magnússonar til félagsins. Fótbolti 5.8.2021 15:35
Barbára lánuð til sigursælasta liðs Danmerkur: „Alltaf verið draumurinn minn að fara út í atvinnumennsku“ Selfoss hefur lánað Barbáru Sól Gísladóttur til danska úrvalsdeildarliðsins Brøndby. Íslenski boltinn 5.8.2021 11:09
Sævar Atli sagður á leið til liðs Freys í Danmörku Sævar Atli Magnússon, leikmaður Leiknis frá Reykjavík, er sagður vera á leið til Lyngby í Danmörku. Lyngby muni kaupa Sævar Atla frá Leikni á næstu dögum. Íslenski boltinn 4.8.2021 19:58
Jón Dagur spilaði í tapi Jón Dagur Þorsteinsson og félagar í AGF eru án sigurs í fyrstu þremur umferðum dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 1.8.2021 14:08
Draumabyrjun Freys í Danmörku Lærisveinar Freys Alexanderssonar í Lyngby eru með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í dönsku B-deildinni í fótbolta. Fótbolti 30.7.2021 19:05
Þakkaði mömmu sérstaklega eftir fyrsta leikinn með aðalliði FCK Skagamaðurinn ungi Hákon Arnar Haraldsson lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið FC København í gær. Hann þakkaði móður sinni eftir frumraunina. Fótbolti 30.7.2021 13:15
Íslendingaliðin áfram - Hákon lék sinn fyrsta leik fyrir FCK Íslendingaliðin Molde og Hammarby komust bæði áfram í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. 18 ára Íslendingur spilaði þá sinn fyrsta leik fyrir FC Kaupmannahöfn er danska liðið fór sömuleiðis áfram í keppninni. Fótbolti 29.7.2021 20:46
Mikael greindist með Covid-19 Mikael Anderson, landsliðsmaður Íslands í fótbolta, var ekki í leikmannahópi liðs síns Midtjylland er það mætti Celtic í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Danska félagið hefur tilkynnt um að það sé vegna þess að Mikael hafi smitast af kórónuveirunni. Fótbolti 29.7.2021 17:16
Hádramatískur sigur í fyrsta leik Freys Lærisveinar Freys Alexanderssonar í Lyngby unnu nauman 2-1 sigur á Nyköbing í fyrstu umferð dönsku B-deildarinnar í fótbolta í dag. Sigurmarkið kom á ögurstundu. Fótbolti 25.7.2021 16:56
Frestað hjá Ísak Óla og félögum vegna þrumuveðurs Þónokkrir Íslendingar voru í eldlínunni í Danmörku og Þýskalandi í dag. Þrumuveður setti strik í reikninginn í Esbjerg. Fótbolti 25.7.2021 14:46
Kristófer Ingi í dönsku deildina Kristófer Ingi Kristinsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við danska úrvalsdeildarfélagið SønderjyskE. Hann kemur frá franska B-deildarfélaginu Grenoble. Fótbolti 24.7.2021 22:01
Mikael Anderson í byrjunarliðinu í sigri Midtjylland Mikael Anderson var í byrjunarliði Midtjylland þegar liðið heimsótti Álaborg í dönsku deildinni í dag. Mark Junior Brumado skildi liðin að í 1-0 sigri Midtjylland. Fótbolti 24.7.2021 18:09
Ágúst tekinn út af í hálfleik í tapi fyrir lærisveinum Aggers Ágúst Eðvald Hlynsson var í byrjunarliði Horsens sem tapaði 2-0 HB Köge í fyrstu umferð dönsku B-deildarinnar í fótbolta í dag. Daniel Agger, fyrrum landsliðsmaður Dana og leikmaður Liverpool, stýrði sínum fyrsta deildarleik hjá Köge. Fótbolti 23.7.2021 19:05
Íslendingalið Brentford sækir leikmann frá Íslendingaliði Midtjylland Brentford, nýliðar í ensku úrvalsdeildinni, hefur fjárfest í nígeríska miðjumanninum Frank Onyeka, miðjumanni danska félagsins Midtjylland. Segja má að félögin séu venslafélög. Enski boltinn 20.7.2021 15:45
Jón Dagur á skotskónum í fyrsta leik Jón Dagur Þorsteinsson og félagar hans í AGF hófu tímabilið í dag þegar liðið fékk Bröndby í heimsókn í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 18.7.2021 18:55
Kveðjunum rigndi yfir Hjört frá stuðningsmönnum Brøndby Hjörtur Hermannsson hefur yfirgefið dönsku meistarana í Brøndby og er kominn í ítölsku B-deildina. Fótbolti 17.7.2021 14:00
Esbjerg kært til vinnumálaeftirlitsins Íslendingaliðið Esbjerg hefur verið kært til vinnumálaeftirlits Danmerkur af leikmannasamtökum þar í landi. Fótbolti 16.7.2021 18:01
Sveinn Aron æfir með SønderjyskE Knattspyrnumaðurinn Sveinn Aron Guðjohnsen æfir nú með danska úrvalsdeildarfélaginu SønderjyskE í þeirri von um að vinna sér inn samning hjá félaginu. Fótbolti 14.7.2021 12:31
Betur fór en á horfðist hjá Stefáni Teiti sem missir þó af upphafi tímabilsins Stefán Teitur Þórðarson þarf að bíða aðeins með að spila sína fyrstu leiki í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir að hann meiddist í hné í æfingaleik gegn þýska liðinu Hamburg í gær. Fótbolti 13.7.2021 16:31
Dramatíkin heldur áfram hjá Íslendingafélagi Það er dramatík hjá danska B-deildarfélaginu Esbjerg um þessar mundir og eftir fréttir gærdagsins varð sú dramatík ekki minni. Fótbolti 10.7.2021 07:01
Freyr missir einn sinn besta mann til Tórínó Freyr Alexandersson tók við Lyngby á dögunum en danska B-deildarfélagið seldi í dag einn sinn besta leikmann. Fótbolti 9.7.2021 19:01
Mikið ósætti með arftaka Ólafs Kristjánssonar hjá Esbjerg Samkvæmt dönskum fjölmiðlum er mikið ósætti með Peter Hyballa, nýráðinn þjálfara Esbjerg sem leikur í dönsku B-deildinni í knattspyrnu. Aðferðir hans þykja fremur harkalegar og leikmenn liðsins eru vægast sagt ósáttir. Fótbolti 8.7.2021 16:01
Félag Jóns Dags neitar þremur leikmönnum um Ólympíuleika Danska úrvalsdeildarfélagið AGF hefur bannað þremur leikmönnum sínum að taka þátt í Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Fótbolti 30.6.2021 23:01
Orra ætlað að skora áfram fyrir danska stórveldið næstu þrjú árin „Þetta er draumur. Ég hef spilað fótbolta síðan ég var sex ára gamall og það að vera í svona stóru félagi og fá samning hér er mjög stórt,“ segir Orri Steinn Óskarsson, knattspyrnumaðurinn ungi, sem skrifað hefur undir nýjan samning við danska stórveldið FC Kaupmannahöfn. Fótbolti 28.6.2021 14:45
Samherji Hákons gæti orðið dýrasti leikmaður í sögu danska boltans Mohamed Daramy, leikmaður FCK í Danmörku, er eftirsóttur leikmaður en AC Milan er talinn líklegasti áfangastaðurinn. Fótbolti 25.6.2021 19:00
Capellas kveður svekkta Dani Flemming Berg, afreksstjóri danska knattspyrnusambandsins, staðfesti í fréttatilkynningu í dag að Albert Capellas sé hættur með U21 árs landslið félagsins. Fótbolti 25.6.2021 17:46